Æxlunarfæri Karla Flashcards

(42 cards)

1
Q

Hvað er innrás?

A

Þegar þvagrásin er ótengd þvagblöðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig getur maður lagað innrás

A

Skurðaðgerð skömmu eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða kynkirtlar eru 5-10 vikna

A

Müllers rás og miðnýrarás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist við mullers rásina þegar lengra er komið í meðgöngu hjá kynunum

A

Hún minnkar hjá strákum og stækkar hjá stelpum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist rétt fyrir fæðingu í kynfærim karla

A

Eistun detta niður í punginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er tvíkynjun

A

Það er þegar æxlunarfæri beggja kynja þroskast að eitthverju leyti í sama einstaklingnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað orsakar tvíkynjun

A

Frávik í litningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Pungur

A

Scrotum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir grunna vöðvafellið undir húðinni

A

Vöðvin dregst saman sem dregur pungin nær líkamanum svo hann hitni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er besta hitastigið í sæðisframleiðslu

A

Aðeins undir líkamshita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þegar eistun ganga niður í punginn hvert fara þau

A

Náragöngin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað heitir það þegar eistun fata erkki niður í punginn

A

Launaeistu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Launaeistu

A

Cryptorchidism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerist ef það er ekki lagað launaeistu

A

Ófrjósemi

Eykur líkur á krabbameini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig getur maður lagað launeista

A

Með hormónagjöf eða skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er sæðismyndun

A

Framleiðsla sáðfrumna í sáðpíplu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað myndar kólfinn

A

Vessaæð,sáðrás,blóðæðar og taugar

18
Q

Hvað gerir cremaster vöðvinn

A

Hann dregu eistin upp að líkamanum í kulda

19
Q

Cremaster vöðvin hvaða taugakerfi

A

Ósjálfráða

20
Q

Hvað gera eistnalyppur

A

Safnar sáðfrumum samsn og geymir þær
Þar dafna þær í tvær vikur
Öðlast meiri hreyfigetu
Í eistnalyppnum er vöðvi sem þrýstir sáðfrumum uppá við

21
Q

Hvað gerist í þvagrásinni

A

Flytja sáðfrimur frá eistnalyppanu til blöðruhálskirtilsins

Liggur gegnum náragöng i hviðarholið

Endar við sáðfallsrás

22
Q

Hvap gerir sáðfallsrásin

A

Sáðfallsrásir myndst þar sem sáðrásir mæta sáðblöðrum

Þaðan er sáðfrumum þrýst út í þvagrásina við sáðlát

23
Q

2n tvílitni hvað er það og hvaða frumur hafa það

A

Eiginleikar frá bæði mömmu pg pabba

Stofnfrumur

24
Q

Snípur

25
Spöng
Perineum
26
Þvagrásarop
External urethral opening
27
Glans
Glans penis/area
28
Eistnalyppur
Epididymis
29
Leydig frumur
Leydig cells
30
Tvílitningur
Diploid
31
Hvað er rýriskipting
Hún helmingar litningamengið Skiptir sér í tvennt Þá eru bara 23 litningar
32
Hvatberar
Mitochondria
33
Þvagrásarfelling
Urethral folding
34
Kynhnjótur
Genital tubercle
35
Kynhnjóskur
Labioscrotal swelling
36
Kynkirtlar
Gonads
37
Müllers rás
Paramesoneprhic
38
Miðnýrarás
Mesonephric
39
Eistu
Testes
40
Blöðruhálskirtill
Prostate gland
41
Forhúð
Foreskin
42
Eistnaslagæð
Testacular artery