Samrænd-ísl Flashcards

(34 cards)

1
Q

Hvaða orð lýsa atburðum?

A

Atviksorð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu samtengingarnar?

A

Og, en, eða, enda, heldur, ellegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gera forsetningar?

A

Stýra orðinu á eftir í aukafall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er forsetningaliður?

A

Forsetning+fallorðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sérstagt við atviksorð?

A

Þau fallbeygjast ekki, tíðbeygjast ekki og bara sum stigbreytast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru áhrifssagnir?

A

Sagnir sem taka með sér orð í aukafalli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru áhrifslausar sagnir?

A

Sagnir sem taka með sér orð í nefnifalli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig finnst stofn sagnorða?

A

Nafnháttur-sérhljóði í endann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig finnst stofn nafnorða?

A

Í þolfalli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig finnst stofn lýsingarorða?

A

Hún er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru sjálfstæðar sagnir?

A

Þær sem segja fulla hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru ósjálfstæðar sagnir?

A

Þær sem ekki sýna fulla hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er miðmynd?

A

Þar sem enginn sérstakur gerandi er í setningunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er blönduð beyging sagnorða?

A

Þær sagnir sem enda á -ri í 2.km

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er 1.km?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er 2.km?

17
Q

Hvernig er 3.km?

18
Q

Hvernig er 4.km?

19
Q

Hvað er orsakasögn?

A

Sögn sem maður getur myndað útfrá sögn í 2.km

20
Q

Hvað er framsöguháttur?

A

Bein spurning eða fullyrðing (ég fer/ferðu?)

21
Q

Hvað er viðtengingarháttur?

A

Þótt (ég færi)

22
Q

Hvað er lýsingarháttur nt?

A

Endar á andi

23
Q

Hvað er lýsingarháttur þt?

A

Kemur alltaf á eftir sögnunum hafa, vera, verða, geta, koma

24
Q

Hvað er frumlag?

A

Gerandinn í setningunni

25
Hvað er andlag?
Fallorð í aukafalli-stýrist af áhrifasögn
26
Hvað er einkunn?
No með öðru fo sem einkennir það/þrengir merkingu þess
27
Hverjar eru aðaltengingarnar?
En, heldur, enda, og, eða, ellegar, bæði-og, annaðhvort-eða, hvort-eða, ýmist-eða
28
Hvað er hugblær ljóðs?
Hvernig tilfinning er í ljóðinu
29
Hvað er karlrím?
Rím með einu atkvæði
30
Hvað er kvenrím?
Rím með tvemur atkvæðum
31
Hvað er þrírím?
Rím með þremur atkvæðum
32
Hvað er runurím?
Þegar 1. og 2. lína og 3. og 4. lína ríma
33
Hvað er viðlíking?
Eins og, sem, líkt og
34
Hvað er persónugerving?
Þegar hlutir fá líkingu við mannlega hluti (sólin brosir)