Nátt-flokkun Lífvera Flashcards

(90 cards)

1
Q

Hvernig byrja froskar líf sitt?

A

Sem halakörtur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig eru froskar fyrst?

A

Þeir anda í vatni með tálknum og eru fótalausir með langan hala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist þegar froskar þroskast?

A

Fætur fara að myndast, lungu byrja að þroskast og halinn minnkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig eru skriðdýr?

A

Leðurkennd skurn sem verndar þau frá Þornun, verpa eggjum á landi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er fuglum skipt?

A

Spörfuglar, sundfuglar, vaðfuglar, ránfuglar og ófleygur fuglar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er spendýrum skipt?

A

Nefdýr, fylgjudýr og pokadýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru nefdýr?

A

Fæða egg, ekki með spena heldur op þar sem mjólkin kemur út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru pokadýr?

A

Fæða óþroskaða unga sem eru í poka á maga mömmu sinnar og drekkur mjólk þar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig eru svampdýr?

A

Frumdýr með holum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Til hvers eru holurnar á svampdýrum?

A

Sjórin rennur í gegnum þær og ber með sér fæðu og súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað einkennir holdýr?

A

Með sérhæfða vefi, með eitt op sem bæði tekur inn og skilar fæðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er ormum skipt?

A

Flatormar, þráðormar og liðormar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er fjölmennasta fylking dýra

A

Liðdýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er að vera með opið blórásakerfi?

A

Engar æðar, blóð út um allt í kringum líffærin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gera leysikorn?

A

Þau sjá um að taka við úrgangsefnum og senda þau út úr frumunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gera sveppir?

A

Leysa upp lífræn efnasambönd með ensímum og taka svo til sín uppleysr næringarefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er að vera frumbjarga?

A

Vera með grænukorn og geta ljóstillífað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er að vera ófrumbjarga?

A

Að nærast á öðrum lífverum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er dvalargró?

A

Þegar bakteríur vernda sig með hálfgerðri kúlu utan um sig og leggjast í dvala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig hjálpa bakteríur meltingu?

A

Þær hjálpa við niðurbrot á fæðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er að meðaltali mikið af bakteríum í munni fólks?

A

U.þ.b 6 milljarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað eru frumverur?

A

Einfruma lífverur með kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig er frumdýrum skipt?

A

Í fjóra hópa= slímdýr, bifdýr, svipudýr og gródýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvernig eru slímdýr?

A

Óregluleg í lögun, með frumhimnu sem getur hreyfst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað heita hreyfingarnar í frumhimnu slímdýra?
Skinfætur
26
Hvernig fjölga ömbur sér?
Með því að skipta sér í tvennt
27
Hvernig eru bifdýr?
Þau eru með bifhár sem þau nota til að hreyfa sig og sópa inn fæðu að munnholinu
28
Hvernig eru svipudýr?
Með svipu sem þau nota til að hreyfa sig og sópa inn fæðu að munni
29
Hvernig eru gródýr?
Fjölga sér með gróum= skipta sér margfallt og úr verða margar grófrumur sem dreyfast og verða að gródýrum
30
Hvort eru sveppir frum-eða ófrumbjarga?
Ófrumbjarga
31
Hvað eiga veirur og bakteríur sameiginlegt?
Þær geta legið í dvala og hrokkið í gang þegar þeim hentar (dvalargró)
32
Afhverju faum við oft hita þegar við fáum kvef?
Kvef veiran er viðkvæm fyrir hita þannig að líkaminn hitar sig til að gera veiruna veikari til að geta drepið hana
33
Hver var skæðasti inflúensu faraldur sem hefur komið upp?
Spænska veikin
34
Hvað dóu margir í spænsku veikinni?
40 milljónir á 2 árum
35
Hvernig kemur alnæmi til?
Vegna HIV veirunnar
36
Hvernig smitast alnæmi?
Við kynlíf og beinnar snertingu líkamsvessa smitaðrar manneskju og ósmitaðrar manneskju
37
Hver er eina vörnin við alnæmi við kynmök?
Smokkur
38
Hvernig eru fjölfruma hattasveppir?
Úr löngu sveppaþráðum sem greinast út suður eins og tré nema neðanjarðar og dreifa sjér oftast í hring
39
Hvað er aldin?
Það sem sést með berum augum
40
Hvað eru gersveppir?
Einfrumungar, fjölga sér: myndast blumpur í frumunni og vex þangað til hann losnar og verður sjálfstæður sveppur
41
Í hvað eru gersveppir notaðir í?
Bakstur og gerjun
42
Hvernig hefast brauð?
Gersveppir fjölga sér hratt og nota sykurinn í deginu sem næringu, við þetta losar gersveppurinn út koltvísýring og það myndar litlar loftbólur í deginu
43
Hvað er myglusveppur?
Fjölfruma sveppur sem vex t.d. á matvælum.
44
Hvað eru sveppaþræðir?
Hvítu loðnu þræðirnir í myglu
45
Hvað eru grókirstlur?
Svörtu dylarnir í myglu
46
Hver uppgötvaði ágætu myglusveppsins og hvaðan er hann?
Alexander flemming- Skotlandi
47
Hvað og hvenær var flemming?
Gerlafræðingur, fyrir um 100 árum
48
Hvað uppgötvaði flemming?
Penicillium, sem varð að pensilín.
49
Hvað eru fléttur?
Samlíf sveppa og þörungs
50
Hvað þola fléttur illa?
Loftmengun
51
Hvernig eru fléttur?
Viðkvæmar,ekki með rætur og taka vatn og önnur efni beint úr umhverfinu
52
Hverjar eru fyrstu lífverur til að koma á lifandi svæði og afhverju?
Fléttur og mosi- þær "plumma" sig vel án mikils jarðvegs og geta vaxið á klöppum og steinum
53
Hvað mynda fléttur?
Einfruma grænþörungar umlaktir sveppaþráðum
54
Hvernig eru fræ plöntur?
Frumbjarga,æðaplöntur: með rætur, stöngul og blöð
55
Hvað er sjálfræun?
Þegar plantan frjógar ser sjálf
56
Hvað er vixlfræun?
Frjóvgun milli plantna
57
Í hvaða tvo megin hópa eru dýrum skipt
Lhryggdýr og hryggleysingja
58
Hvernig eru hryggdýr
Með hrygg, lokað blóðrásar kerfi og þróað líffæra kerfi
59
Hvað eru frymisnet?
Þar sem ribasomin eru
60
Hvað eru ribasóm?
Verksmiðja frumunar, þar sem prótín verður til
61
Hvað er golgikerfið?
Einskonar flutningskerfi, deilskornin taka þátt í frumskiptingunni
62
Hvað er umfrymi?
Þar sem efni á leið inn að frumlíffærunum og út úr frumunni
63
Hvað er safabóla?
Hálfgerð geymslu tankur, geymir t.d fæðuefni, ensím og vatn í plöntuformum
64
Hvað eru Hvatberar?
Orkuver frumunnar
65
Hvað gerist í hvatberum?
Bruninn eða frumöndunin
66
Hvernig er frumveggur?
Hann er úr...
67
Hvað eru grænukorn?
Blaðagrænan í þeim notar orkuna nota orkuna frá sólinni til að búa til fæðu fyrir plöntuna
68
Hvað eru veirur stórar?
Svo smáar að það þarf rafeinda-smásjá til að skoða þær
69
Úr hverju eru veirur samsettar?
Próteinhjúp sem umlykur erfða efni
70
Í hvaða sjö flokka eru hryggdýrum skipt?
Brjóskfiskar, beinfiskar, vankjalkar, froskdýr, skriðdýr, fuglar, spenndýr
71
Hvernig eru vankjálkar?
Kjálklausir, ekki með hreistur
72
Hvernig eru brjóskfiskar?
Brjósk í stað beina, flestir með skráp í stað roðs og sumir fæða lifandi afhvæmi
73
Hvernig eru beinfiskar?
Með röð, oftast þaktir hreist og bein hvöss og hörð
74
Hver var með þeim fyrstu til að flokka lífverur?
Aristóteles
75
Í hvaða flokka skipti Aristóteles dýrum?
Dýr sem fljúga, dýr sem ganga og dýr sem synda
76
Hver kom með flokkunarkerfið sem er notað í dag?
Carl Von Linné
77
Hvenær kom Linné með flokkunar kerfið?
28. Öld
78
Hvernig er kerfi Linné?
Fyrst skiptist í dýra og plöntu- ríki, skipta svo lífverunum í smærri og smærri hópa eftir sameginlegum eiginleikum
79
Hvaða kerfi kom einnig frá Linné?
Latneska tvínafnakerfið
80
Hvað er fræðiheiti mannsins?
Homo sapiens
81
Hvaða flokkar eru í kerfinu í dag?
Plöntur, dýr, frumverur, dreyfkjörnungar og sveppir
82
Hvað eru margar fylkingar í dýrakerfinu?
33
83
Í hvaða fylkingu eru menn?
Fylkingu seildýra og undirfylkingu hryggdýra
84
Í hvaða ættbálki eru menn?
Prímatar
85
Í hvaða ætt eru menn?
Mannætt
86
Í hvaða ættkvísl eru menn?
Homo
87
Í hvaða tegund eru menn?
Sapiens
88
Hverjar eru elstu lífverurnar?
Bakteríur
89
Hvað eru bakteríur gamlar?
3,5 milljarða ára gamlar
90
Hvernig fjölga bakteríur sér?
Þær skipta sér