Almenningssamgangna og annað (Vanessa) Flashcards

1
Q

Skilgreinið nýtingahlutfall samkvæmt skipulagsreglugerð. Skissið upp mynd til að útskýra nánar.

A

Hlutfall milli brúttóflatarmáls bygginga á lóð/reit og flatarmál lóðar/reits.
Skilgreining brúttóflatarmáls er samkvæmt íslenskum staðli ÍST50

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefnið minnst 4 dæmi um forsendugögn við gerð almenningssamgangna.

A
  1. Íbúafjöldi
  2. Bílaeign
  3. Fjöldi starfa í mismunandi atvinnugreinum
  4. Landþörf mismunandi atvinnugreina
  5. Þróun vinnumarkaðar
  6. Ferðamynstur
  7. Umferðaöryggistölur / umferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mikilvæg forsenda í skipulagi er náttúrufar. Nefnið minnst 6 þætti sem taka þarf tillit til út frá náttúrufari og geta takmarkað byggð eða landnýtingu af verndar- og/eða öryggissjónarmiðum.

A
  1. Búsetu landslag
  2. Náttúruvá - snjóflóðahætta
  3. Náttúruminjar
  4. Andrúmsloft
  5. Veðurfar. - skjól/sól
  6. Náttúruvernd
  7. Vatnsvernd
  8. Vistkerfi - dýra- og gróðurlíf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly