Skipulagsáætlun og Aðalskipulag (Arnar) Flashcards

1
Q

Nefnið tvær tegundir gagna sem lýsa aðalskipulagi og eina sem lýsir hvernig stefnan var mótuð.

A

Umhverfisskýrsla
Greinargerð (Lýsir hvernig stefnan er mótuð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreinið aðalskipulag (samkvæmt skipulagsreglugerð nr. 90/2013).

A

Í skipulagsáætlun sveitarfélags kemur fram stefna þess um landnotkun, byggðarþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi ásamt umhverfismálum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Forsendur eru mjög mikilvægar í skipulagsgerð.

Nefnið minnst 4 dæmi um tegundir forsendugagna.

A
  • Flokkun landbúnaðar- og/eða ræktunarlands
  • Íbúafjöldi
  • Bílaeign
  • Fjöldi starfa í mism. atvinnugreinum
  • Landþörf mism. atvinnugreina
  • Fjöldi m2 í atvinnuhúsnæði
  • Fjárhagsáætlanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefnið 4 flokka af forsendum sem eru mikilvægar í skipulagsgerð og minnst eitt dæmi um hvern og einn?

A

Samfélagslegar forsendur (Einnig kallað Lýðfræðilegar forendur)
* Þróun samfélags
* Framtíðar staða samfélags
* Spá fyrir um skipulags- eða þróunarvandamál samfara íbúaþróun og hagrænni þróun

Hagrænar forsendur
* Dreifing íbúa og atvinnulífs
* Samsetning atvinnulífs
* Stærð íbúða

Náttúrufarslegar forsendur
* Náttúru- eða vatnsvernd
* Náttúruminjar
* Vistkerfi, dýralíf og gróður
* Veðurfar (t.d. skuggi og skjól)
* Loftgæði
* Náttúruvár (t.d. jarðskjálftar eða snjó-, sjávar- eða árflóð

Byggðarforsendur (menningarminjar)
* Fornleifar
* Friðuð hverfi eða byggingar
* Búsetulandslag
* Gamlir sorphaugar eða urðunarstaðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Út frá framreiknuðum íbúafjölda má áætla þætti sem hafa mikil áhrif í skipulagi.
Nefnið minnst 2 dæmi:

A

Það er hægt að áætla fjölda nýrra íbúða, starfa og aukningu á atvinnuhúsnæðis. Út frá því er hægt að finna þörf fyrir húsnæði og þjónustu.

Það gæti þurft færri eða fleiri íbúðir.
Það gæti þurft minni eða meiri þjónustu (skóli, atvinna o.fl.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly