Skipulagsáætlun og Deiliskipulagi (Auður) Flashcards

1
Q

Skilgreinið ‘Þéttleika byggðar’ samkvæmt skipulagsreglugerð. Nefnið dæmi um aðalskipulagsgerð þar sem aukinn þéttleiki byggðar spilaði stórt hlutverk.

A

Byggingarmagn miðað við flatarmál lands sem m.a. er lýst með nýtingarhlutfalli eða reikningsstærðum eins og íbúar/ha eða íbúðir/ha.

Dæmi: Reykjavík
Skipuleggja mestan þéttleika byggðar í næsta nágrenni við lykilbiðstöðvar strætisvagna. - borgarlínuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Deiliskipulagi er lýst með ýmsum skipulagsskilmálum og í því sambandi er oft kveðið á um nýtingahlutfall . Skilgreinið nýtingahlutfall. (samkvæmt skipulagsreglugerð nr. 90. 2013) (má skissa mynd til útskýringar)

A

Hlutfall milli brúttóflatarmáls bygginga á lóð eða reit og flatarmáls lóðar eða reits. Um skilgreiningu brúttóflatarmáls fer samkvæmt íslenskum staðli ÍST50.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í deiliskipulagi er kveðið nánar á um útfærslu á aðalskipulagi fyrir einstök svæði eða reiti innan sveitarfélags. Í hverskonar gögnum er þessi forskrift að mótun (byggðs) umhverfis sett fram og hver eru bindandi?

A
  • í greinargerð
    Bindandi ákvarðanir
  • á uppdráttum
    Bindandi ákvarðanir
  • á skýringaruppdrætti og með líkönum/myndum ef með þarf
    Ekki bindandi ákvarðanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefnið minnst 4 dæmi um skipulagsskilmála sem eru að settir eru fram í deiliskipulagi.

A
  • Landnotkun og notkun einstakra lóða
  • Lóðamörk
  • Byggingarmagn
  • Nýtingarhlutfall
  • Samgöngur
  • Bílastæði
  • Frágang lóða
  • Kvaðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í deiliskipulagi eru áhrif skipulagsins skoðuð út frá ýmsum umhverfisþáttum. Nefnið minnst 8 umhverfisþætti sem algengt er að skoða í þessu sambandi? Hver meginmunurinn á skýringaruppdrætti og deiliskipulagsuppdrætti?

A
  • Vistkerfi
  • Auðlindir
  • Landslag
  • Ásýnd
  • Útsýni
  • Hljóðvist
  • Loftgæði
  • Hagkvæmni
  • Veðurfar
  • Varðveislugildi
  • Svipmót byggðar og einstakra bygginga o.fl.

Deiliskipulagsuppdráttur
• bindandi ákvarðanir
Skýringaruppdrættir
• Ekki bindandi ákvarðanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly