Aseptísk vinnubrögð Flashcards

1
Q

Aseptic non-touch technique (ANTT) - Aseptísk snertifrí tækni

A
  • Lyfjagjöf í æð
  • Uppsetning æðaleggja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er sjúkrahústengd sýking?

A
  • Sýkng sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og ekki til staðar eða á meðgöngutíma við innlögn á sjúkrahús
  • Oft miðað við 48klst eftir innlögn á sjúkrahús (en taka verður mið af meðgöngutíma sýkingar og íhlutum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er sýking?

A

Nægilega margar örverur komast inn í líkamann fjölga sér þar og valda vefjaskemmd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Sýklun (coloniszation) ?

A

Vistun og fjölgun örvera á / í líkaman án þess að valda skaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru ytri varnir og nefnið dæmi um ytri varnir

A

Hindra að sýklar komist inn í líkamann og skaði hann

Dæmi: Húð, slím, bifhár í öndunarvegi, tár, þvaglát og magasýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ef sýklar komast inn í líkamann þá taka innri varnir við, nefnið dæmi

A

Drápsfrumur og agnætur
Örverubælandi prótein
Bólguviðbrögð
Hiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er ENDOGEN sýking?

A

Úr eigin flóru sjúklings (húð, munnur,nef, kok, meltingarvegur)
Í kjölfar sjúkdóma, skurðaðgerða, inniliggjandi æða- og þvagleggja o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er EXOGEN sýking

A

Smit frá: starfsfólki sjúkrahússins, lækningaáhöldum og tækjabúnaði, öðrum sjúklingum, umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Smitkeðjan

A

Smitefni –> uppspretta –> berst með –> smitleiðir –> berst um –> móttækilegur einstaklingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dæmi um sjúkrahústengdar sýkingar

A
  • Þvagfærasýkingar
  • Skurðsárasýkingar
  • Neðri öndunarvegasýkingar
  • Blóðsýkingar
  • Niðurgangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju koma sýkingar?

A
  • Skortur á skilningi
  • Aseptísk vinnubrögð eru ófullnægjandi
  • Sótthreinsun tækja/áhalda ófullnægjandi
  • Handhreinsun er ófullnægjandi
  • Loft
  • Umhverfið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dauðhreinsað - skilgreining

A

Engar örverur til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Asepsis - skilgreining

A

Engar sjúkdómsvaldandi örverur til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aseptísk vinnubrögð - skilgreining

A

Fyrirbyggja eða draga verulega úr hættu á að sjúkdómsvaldandi örverur komist inn frir varnir sjúklings við klínísk verk (komist í snertingu við lykilhluti eða lykilstaði á líkamanum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hrein vinnubrögð - skilgreinig

A

Afbrigði af aseptískum vinnubrögðum. Notuð er snertifrí tækni alltaf þegarh ægt er að koma því við en ekki nauðsynlegt að allur búnaður / vökvi sé dauðhreinsaður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hrein vs aseptísk vinnubrögð

A

Í grunninn það sama.
Hrein vinnubrögð eru afbrigði af aseptískum vinnubrögðum. Notuð er snertifrí tækni alltaf þegar hægt er að koma því við en ekki er alltaf nauðsynlegt að nota dauðhreinsaðan búnað eða vökva.

17
Q

Lykilsvæði - skilgreining
Dæmi

A

Eru þau svæði á sjúklingi þar sem sjúkdómsvaldandi örverur komast inn fyrir varnir líkamans

dæmi: sár, þvagrás, stungustaðir

18
Q

Lykilhlutir - skilgreining
Dæmi

A

Eru dauðhreinsaðir hlutir sem koma í snertingu við lykilsvæði á sjúklingi og geta borið sjúkdómsvaldandi bakteríur í sjúkling ef þeir mengast og valdið sýkingu.

Dæmi: nálar, sprautuendar, þvagleggir, æðaleggir, dauðhreinsaðar vörur/hlutir

19
Q

Dæmi um aseptísk vinnubrögð

A

Verk eins og æðaleggsuppsetning, blóðtaka, blöndun lyfja í æð, lyfjagjöf með stungu (í æð, undir húð, í vöðva), sárameðferð, meðhöndlun þvagleggja og æðaleggja.

20
Q

5 ábendingar fyrir handhreinsu

A
  1. Fyrir snertingu við sjúkling
  2. Fyrir verk sem krefst hreinna / aseptískra vinnubragða
  3. Eftir mögulega líkamsvessamengun
  4. Eftir snertingu við sjúkling
  5. Eftir snertingu við umhverfi sjúklings
21
Q

Á höndum er örverugróður sem gróflega má skipta í tvennt…

A
  1. Staðbundna flóru
  2. Flökkuflóra
22
Q

Skipulagning og undirbúningur verks

A
  • Hugsa fram í tímann
  • Undirbúa sjúkling og vinnusvæði
  • Taka allt til sem nota á við verkið
  • Tryggja að nægur tími sé til verksins og tryggja aðstoð sé hennar þörf
  • Tryggja næði
23
Q

Fyrir notkun á dauðhreinsaðri vöru þarf að…..?

A
  • Ath hvort vara sé dauðhreinsuð –> indikator
  • Ath hvort umbúðir séu heilar
  • Ath fyrningardag
24
Q

Hvernig drögum við úr líkum á loftbornu smiti?

A
  • Loka gluggum
  • Viftur bannaðar
  • Ekki farið í aseptísk verk fyrr en a.m.k. 30mín eftir aðhlynningu / umbúnað / herbergisþrif, þá er meira af örverum í loftinu
25
Q

Hver er hlífðarbúnaður skv. grundvallarsmitgát

A
  • Sloppur eða svunta ef hætta á að vinnufatnaður megnist
  • Hreinir hansar ef hætta á líkamsvessamengun
  • Dauðhreinsaðir hanskar ef ekki er hjá því komist að snerta lykilsvæði / lykilhluti
  • Gríma ef hætta á slettum á munn og nef
  • Hlífðargleraugu / andlitshlíf ef hætta er á slettum í augu
26
Q

Hreinir vs dauðhreinsaðir hanskar

A

Hreinir: Allir með sama sniði, ekki sérsniðnir fyrir hægri og vinstri hendi

Dauðhreinsaðir hanskar: notaðir við skurðaðgerðir og aðra vinnu með dauðhreinsuð áhöld. Sérsniðnir fyrir hægri og vinstri hendi og til í heilum og hálfum númerum.

27
Q

Ábendingar fyrir notkun hreinna hansa

A
  • Snerting við rofna húð og slímhúð
  • Hætta er á mengun af örverum sem eru smitandi eða hættulegar (einangrun)
  • Hætta á mengun af blóði og öðrum líkamsvessum
  • óhrein verk
  • sár eða exem á höndum starfsmanna
  • Meðhöndlun skaðlegra og ertandi efna
  • Meðhöndlun matvæla skv reglum í eldhúsi lsh
28
Q

Ábendingar fyrir notkun dauðhreinsaðra hansa

A
  • Allar skurðaðgerðir
  • Myndgreiningarrannsóknir með inngripi
  • Uppsetning miðlægra bláæðaleggja
  • Uppsetning þvaglegga
  • Næringarblöndun
  • Krabbameinlyfjablöndun
  • Snerting við dauðhreinsaða hluti
29
Q

ANTT - Aseptic non-touch technique (snertifrí tækni)

A
  • Verndar sjúklinginn fyrir sýkingum sem tengjast klínískum verkum
  • ANTT er staðall fyrir örugg og skilvirk aseptísk vinnubrögð sem er hægt að yfirfæra á verk eins og lyfjagjöf í æð, uppsetningu æðaleggja, sárameðferð og uppsetnigu þvagleggja.
  • Handreinsun er mikilvægasta aðferðin til að hindra dreifingu örvera