Hjúkrunarferli Flashcards

1
Q

Hjúkrunaferlið

A
  • Framvinda og mat á árangri
  • Upplýsingaskrá sjúklings
  • Hjúkrunaráætlun: greiningar og meðferð
  • Framkvæmd áætlunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Upplýsingaskrá sjúklings

A
  • Notum heilsufarslykla
  • Fáum upplýsingar frá sjúklingi, fjölskyldu eða umönnunaraðilum.
  • FJölskyldu- og tengslakort
  • Mælingar og líkamsmat
  • Byrjum á útskriftaráætlun
  • Leggja mat á hver eru hjúkrunarvandamál sjúklings
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Heilsufarslyklarnir 13

A
  1. Heilbrigðisviðhorf
  2. Næring og efnaskipti
  3. útskilnaður
  4. Sjálfsbjörg, virkni og hvíld
  5. Vitsmunir og skynjun
  6. Sjálfsskynjun
  7. Hlutverk og félagsleg tengsl
  8. Aðlögun og streituþol
  9. Kynbundir þættir
  10. Lífsskoðanir
  11. Öryggi og varnir
  12. Líðan
  13. Vöxtur og þroski
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hjúkrunaáætlun

A
  • Drögum ályktun af þeim upplýsingum sem safnað hefur
  • Setjum fram hjúkrunagreiningar byggðar á mati á sjúklingnum
  • Upplýsingasöfnun er grunnurinn
  • Forgangsröðum vandamálum
  • Gagnrýnin hugsun = setja fram viðeigandi hjúkrunargreiningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hjúkrunargreining?

A

Lýsir vandamáli sem byggir á upplýsingum, einkennum, áhættuþáttum og hlutlægum mælingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru orsök?

A

Ástæða vandamáls, áhrifaþáttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er áhættuþáttur?

A

þættir sem auka líkur á vandamáli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru einkenni?

A

Sjúkdómsmerki, andlegt eða líkamlegt frávik, sem einstaklingur finnur fyrir sjálfur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Hjúkrunarmeðferð?

A

Áætlun um meðferð sjúklings byggð á hjúkrunargreiningum og markmiðum.

,, Hver sú meðferð, sem byggð er á klínískri dómgreind og þekkingu, og hjúkrunafræðingur framkvæmir til að bæta líðan eða ná árangri í meðferð sjúklings’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru verkþættir?

A

Skref í ætlun hvernig við veitum meðferð, framkvæmanlegir þættir

  • eiga að lýsa því hvað hjúkrunafræðingar og sjúkraliðar eiga að gera fyrir eða með sjúklingi. Planið þarf að vera nákvæmt svo allir geri eins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er framvinda?

A

Lýsir líðan sjúklings, svörun við veittri meðferð og breytingu á ástandi sem tengist ákv hjúkrunarvandamáli. Forsenda fyrir skráningu í framvindu er greining vandamáls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru virkar hjúkrunagreiningar?

En Hættu greiningar?

A

Virkar hjúkrunagreinignar: Hjúkrunavandamál er til staðar t.d veikluð húð

Hættu greiningar: Sjúklingur er í meiri hættu en annar, t.d hætta á sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er hjúkrunagreiningin?

Einkenni sem sjúklingur sýnir eru: hrygla, veikburða hósti og uppgangur

A

Ófullnægjandi hreinsun öndunarvega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Framkvæmd áætlunar - meðferð og verkþættir
Gefið dæmi

A

Mæling lífsmarka, gefa lyf, íhlutir, sérhæfð meðferð o.fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meðferð við greiningunni ,,Skert líkamleg hreyfigeta’’?

A
  • Fyrirbyggja fylgikvilla rúmlegu
  • Gönguæfingar
  • Aðstoð við sjálfsumönnun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er meðferð við greiningunni ,, Breyting á blóðsykri’’?

A
  • Fræðsla um sjúkdóm
  • Lyfjagjöf undir húð (s.c)
  • Meðferð vegna hás blóðsykurs
  • Eftirlit
17
Q

Skert líkamleg hreyfigeta
Nefnið 3 meðferðir og verkþætti undir meðferð

A

Fyrirbyggja fylgikvilla rúmlegu (M)
- Hagræða í rúmi 4x á vakt (V)
- Þrýstingssáravarnir HAMUR (V)
- Loftdýna (V)

Gönguæfingar (M)
- Bjóða á göngu 4x á dag (V)

Aðstoð við sjálfsumönnun (M)
- Aðstoð tveggja við athafnir daglegs lífs (V)
- Hvetja til sjálfsumönnunar (V)

18
Q

Framvinda og mat á árangri

A
  • Skráning á allri veittri hjúkrun
  • Skráning á frávikum
  • Hver er svörun sjúklings við veittri meðferð
19
Q

þrískipt starf tengt meðferð

A
  1. Hjúkrunameðferð þar sem hjúkrunafræðingar eru háðir öðrum fyrirmælum (læknum) - t.d á að gefa blóð
  2. Sjálfstæð hjúkrunarmeðferð - hjúkrunfr. ákv meðferð
  3. Hjúkrunarmeðferð unnin í samstarfi við aðrar starfstéttir - t.d næringarfræðingur
20
Q

Hver eru meginmarkmið hjúkrunarskráningar?

A
  • Tryggja öryggi sjúklinga
  • Skapa grundvöl til að meta faglega ábyrgð
  • Meta gæði
  • Meta kostað
  • Meta ávinning þeirrar hjúkrunar sem er veitt
21
Q

Hvað eigum við að skrá? eða ekki?

A
  • Skráið einungin það sem þú sérð, heyrir eða gerir
  • Rökstyðjum með staðreyndum: t.d ÖT eraukin og er 28x/mín (16x). Öndun er grunn
  • Notum hjúkruanrhugtök í stað læknisfræðileg hugtök
    Ekki nota skammstafanir nema þetta sé almenn notkun á skammstöfun
  • Skrifum um vandamál í stað þörf: t. Breyting á vökvajafnvægi vegna hita í stað vökvagjöf vegna hita.
22
Q

Kostir hjúkrunagreininga

A
  • Allir hjúkrunafræðingar nota sama hugtak og skilgreiningu á ákv vandamáli
  • auðveldar samskipti á milli stétta
  • ábyrgð hjúkrunafræðinga liggur ljóst fyrir
  • skapar fræðilegan grunn sem hægt er að byggja hjúkrun á
  • Markviss skráning skapar grundvöll fyrir rannsóknir í hjúkrun og mat á árangri hjúkrunarmeðferðar
  • Sýna fram á heildstæða mynd af ástandi einstaklings
23
Q

Hjúkrunagreining - skilgreining

Hjúkrunameðferð - skilgreining

A

Hjú-greining: Lýsir hjúkrunarvandamáli sem byggir á upplýsingum, rökstudd með einkennum, áhættuþáttum og hlutlægum mælingum

Hjú-meðferð: Áætlun um meðferð sjúklings sem byggir á hjúkrunagreiningum og markmiðum. Meðferð á að byggja á gagnreyndri þekkingu og bestu þekkingu sem völ er á hverju sinni

24
Q

Hjúkrunaskráning

A

Hjúkrunafræðingar bera ábyrgð á því að það sem þeir skrá er lýsandi fyrir þá hjúkrun sem þeir veita, veiti yfirsýn og lýsi ástandi sjúklinga