Umönnun sjúklinga við andlát - sorg og sorgarviðbrögð Flashcards

1
Q

Greining á yfirvofandi andláti / einkenni

A
  • Aukin svefnþörf
  • Yfirþyrmandi magnleysi
  • Minni virkni, sjúklingur alveg rúmlægur
  • Engin / minnkuð inntaka á vökva og fæðu
  • Kyngingarerfiðleikar
  • Sár gróa ekki
  • Sýkingar láta ekki undan meðferð
  • Aukin vökvasöfnun í lungum og mæði
  • Tímabil með þögnum (apnea) í öndun bæði í vöku og svefni
  • Dofi í fótum, finnur ekki vel fyrir þeim
  • Stirðleiki, á erfitt með að breyta um stellingar
  • þvag og hægðaleki
  • kólnandi útlimir
  • Hiti
  • Vaxandi blámi
  • Erfitt að vekja
  • óráð - rugl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

10 Lykilatriði í umönnun og meðferð deyjandi einstaklinga

A
  1. Greina að sjúklingur sé deyjandi
  2. Samtal við sjúkling (ef mögulegt) og alltaf við aðstandendur
  3. Sinna andlegum og trúarlegum þörfum
  4. Skrá fyrirmæli um lyf sem gefa má pn, við verkjum, hryglu, óróleika, ógleði, uppköstum og andþyngslum
  5. Taka mið af hagsmunum við sjúklings við endurskðun á meðferð og umönnun
  6. Endurskoða þörf fyrir vökvagjöf
  7. Endurskoða þörf fyrir næringu
  8. Samtal um alla þætti meðferðaráætlunar við sjúkling og aðstandendur
  9. Reglubundið endurmat á ástandi
  10. Sýna virðingu og tillitsemi við umönnun eftir andlát
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lífeðlisfræðilegar breytingar sem verða við andlát

A
  • Fölvi (pallor) - paleness mortis : of death
  • Kólnun (algor) - coldness mortis : of death
  • Stirðnun (rigor mortis)
  • Litabreytingar á húð (livor mortis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Fölvi (pallor) ?

A

Kemur fram næstum strax eftir dauðann (eftir u.þ.b 15 mín - 2klst).
Ekkert háræðablóðflæði er í gegnum líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Kólnun (algor) ?

A

Á sér stað þegar blóðrásin stöðvast og undirstúka hættir að starfa.
Innra hitastig líkamans fellur um 1°/klst þar til hitastig hans nær umhverfishita.
Samfara kólnuninni missir húin teygjanleika sinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er stirðnun (rigor mortis) ?

A
  • Hefst 2-4klst eftir andlátið - nær hámarki eftir 6-12klst
  • Kemur fram vegna efnafræðilegra breytinga sem verða í vöðvum eftir dauðann.
  • Kjálkaliður, háls og útlimir líksins verða stífir og því heftist hreyfing um liði
  • Þegar tæming hefur orðið á efnislegri virkni í líkamanum byrjar stirðnun að minnka.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru litabreytingar á húð (livor mortis)?

A
  • Blóðið leitar til þeirra svæða sem lægst liggja
  • Rauð blóðkorn brotna niður, hemoglóbín losnar frá þeim og litar æðaveggi og umliggjandi vefi.
  • þetta kemur fram sem purpurarauður húðlitur sem getur orðið varanlegur, marmor.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þættir sem hafa áhrif á hraða niðurbrotsferla eftir dauða

A
  • Líkamshiti við andlát
  • Aðgangur súrefnis
  • Orsakir dauðans t.d miklar bakteríusýkingar
  • Áverkar
  • Umhverfishiti
  • Umhverfið sem líkði er í
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Andlát á stofnunum - Hjúkrunafræðingar

A
  • Lætur aðstandendur og lækni vita um breytingar á ástandi sjúklings
  • Úrskurðar um andlát ef læknr er ekki á staðnum en læknir staðfestir alltaf andlátu áður en hinn látni fer úr húsi
  • skráir andlátstímann
  • Ber ábyrgð á aðhlynningu eftir andlátið
  • Veitir aðstandendum stuðning, upplýsingar og aðstoð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Umönnun við andlát

A
  • Hinn látni settur á bakið og rétt úr handleggjum og fótleggjum
  • Augum er lokað ef þau vilja ekki lokast er hægt að setja næfurþunna bómull ofan á augnlokin eðan rakan bómull
  • fluttur á aðra stofu hafi hann ekki verið á einbýli
  • Tennur / gervitennur burstaðar og settar í munn
  • Sæng tekin af og lak breytt yfir hinn látna
  • Gluggi opnaður og skrúfaið fyrir hitann í stofu
  • Allt dót fjarlægt af stofu
  • Allir aukahlutir fjarlægðir
  • Skartgripir eru teknir af hinum látna og settir í vörslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ákveðnir þættir sem ber að varast við umönnun aðstandenda við andlát ástvinar

A
  • Varast að gefa aðstandendum einhver misgóð ráð
  • Varast að segja syrgjendum að maður viti hvernig þeim líður
  • Vísa fjölskyldunni eftir þörfum til viðeigandi fagaðila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er sorg?

A
  • Hugtakið sorg er skilgreint sem viðbrögð við missi
  • Venjulega er átt við missi ástvinar en annar missir getur einnig valdið sorg
  • Sorgin og sorgarferlið er tilfinningaleg tenging við og úrvinnsla á því sem gerðist
  • Að syrgja tekur tíma og orku en hefur þann tilgang að viðurkenna missinn, aðlagast og enddurskilgreina tilfinningar til þess sem er horfinn
  • Við aðstæður sem sem þessar er oft talað um að einstaklingur verði fyrir áfalli eða lendi í áfallakreppu og er sorgin og sorgarferlið viðbrögð við áfallinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað hefur áhrif á sorgarúrvinnslu - ákveðnir áhættuþættir

A
  • Náin tengsl
  • Erfið tengsl
  • Kona
  • Vera háður hinum látna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly