Krossaspurningar Flashcards

1
Q

Hvað af eftirfarandi atrium er áhrifaríkast eitt og sér við að hindra útbreiðslu örvera?

a. Handhreinsun
b. medical asepsis
c. Steríl vinnubrögð
d. Útrýming normal flóru
e. notkun á útfjólubláu ljósi

A

a) handhreinsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er spítalasýking?

a. Spítalasýkingar eru ekki til
b. Sýking sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og hvorki til staðar né á meðgöngutíma við innlögn á sjúkrahúsið
c. Allar sýkingar sem greinast á sjúkrahúsi
d. Sýkingar af völdum sérstakra örvera sem finnast bara á sjúkrahúsum

A

b) sýking sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og hvorki til staðar né á meðgöngutíma við innlögn á sjúkrahúsið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

smitleið getur verið með

a. blóði
b. allir valmöguleikar
c. óbeinni snertingu
d. beinni snertingu
e. vatni

A

b) allir valmöguleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða spítalasýkingar eru algengastar?

a. skurðsárasýkingar
b. þvagfærasýkingar
c. blóðsýkingar
d. húðsýkingar

A

b) þvagfærasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

við lyfjagjöf í vöðva er nauðsynlegt að:

a. Draga stimil sprautunnar til baka þegar búið er að stinga og áður en lyfið er gefið
b. Hjúkrunarfræðingurinn nuddi vel stungustaðinn fyrir og eftir lyfjagjöfina
c. Sjúklingur spenni vel vöðvann áður en lyfið er gefið
d. Stinga nálinni hægt inn í vöðvann

A

a) draga stimil sprautunnar til baka þegar búið er að stinga og áður en lyfið er gefið

hvað er stimill samt? (látið mig vita ef þið vitið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Með hvað af eftirfarandi gjafaleiðum nærð þú skjótustu virkninni?

a. Um munn
b. Undir húð
c. Í húð
d. Í æð
e. Í vöðva

A

d) í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eftirritunarskyld lyf eru ávana- og fíknilyf, geymd í sérstakri læstri hirslu inn á lyfjaherbergi og skrá þarf nákvæmlega hver fær lyfið og telja alltaf hversu mikið magn er til

rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga til þess að forðast stunguslys þegar unnið er með nálar?

a. hafa nálabox við hendina og setja notaða nál strax á öruggan stað
b. Forðast að setja hettuna á notaðar nálar
c. Ganga þannig um að ekki sé hætta á að aðrir stingi sig
d. Fara með lyfin inn til sjúklings á bakka eða öðru íláti
e. allt ofantalið er rétt

A

e) allt ofantalið er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga til þess að forðast stunguslys þegar unnið er með nálar?

a. hafa nálabox við hendina og setja notaða nál strax á öruggan stað
b. Forðast að setja hettuna á notaðar nálar
c. Ganga þannig um að ekki sé hætta á að aðrir stingi sig
d. Fara með lyfin inn til sjúklings á bakka eða öðru íláti
e. allt ofantalið er rétt

A

e) allt ofantalið er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu mikið magn er hægt að gefa í einu undir húð (sub cutant)?

a. Allt að 4 ml
b. 2,5 – 3,5 ml
c. 0,5 – 1 ml
d. 1,5 – 2 ml

A

c) 0,5-1ml

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly