Blóðhlutagjafir Flashcards

1
Q

Hverjar eru helstu áhættur við blóðhlutagjöf?

A
  • Veirur og bakteríur sem berast með blóðhlutunum
  • Ónæmisbæling vegna hvítrablóðkorna
  • Gjöf rangra blóðhluta, þá sérstaklega ef ABO misræmi er á milli gjafa / þega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er blóðkeðjan

A
  1. Blóðgjöf
  2. Framleiðsla blóðhluta
  3. Geymsla blóðhluta
  4. Blóðsýni fyrir samræmingarpróf
  5. Blóðhlutar teknir frá í sjúkling
  6. Flutningur blóðhluta
  7. Geymsla blóðhluta
  8. Blóðhluti sóttur
  9. Inngjöf blóðhluta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Blóðgjöf
- Hvað eru margir ml af blóði gefnir?

A

450 ml teknir og 300 gefnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær má ekki gefa blóð?

A
  • beinbrot
  • utanlandsferðir (meta hverju sinni)
  • ýmis lyf
  • húðflúr 6 mán
  • Kvef
  • Tannlæknir
  • ofnæmi
  • Líkamsgötun 6 mán
  • Frunsa
  • Barnshafandi konur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er blóðflokkamótefni?

A

það eru mótefni gegn mótefnavökum á yfirorði rbk
- Rbk hafa ólíka mótefnavaka á yfirborði sínu
- einstaklingar hafa ólíka samsetningu mótefnavaka á rbk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Plasmafrumur og mótefni

A

Plasmafrumur geta myndað sértæk mótefni (immunuglobulin) gegn ákv mótefnavökum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru mótefni?

A

Mótefni eru viðbrögð ónæmiskerfis gegn framandi mótefnavökum, t.d veirur, bakteriur, blóð úr öðrum einstkalingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er ABO blóðflokkakerfið?

A

ABO er mikilvægasta blóðflokkakerfið og grunnur blóðgjafafræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frá hvaða aldri hafa flestir mótefni gegn A/B sem eru náttúrulega IgM mótefni?

A

3-6 mánaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

ABO mótefni eru mjög mikilvæg og geta valdið ýmsum vandamálum hjá sjúklingum, nefndu dæmi um vandamál?

A
  • Aukaverkanir við blóðgjöf - blóðrof
  • Vandamál á meðgöngu - fóstur og nýburablóðrof
  • Höfnun eftir líffæragjöf - nýraígræðslur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Erfðir ABO blóðflokka

A
  • Á hverju rbk er sæti fyrir 2 tegundir mótefnavaka
  • Erfist önnur tegund frá föður og hin tegund frá móður
  • Mögulegir mótefnavakar eru A eða B
  • Sumir hafa ekki mótefanvaka, þá er líklegt að viðkomandi verði í O blóðflokki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig skiptast blóðflokkar Íslendinga (%) ?

A

O = 54%
A = 33%
B = 10,5
AB = 2,5%

85% íslendinga eru Rhesus (D) pós (+)
15% íslendinga eru Rhesus (D) neg (-)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rhesus D blóðflokkar
- Hvað veldur því að rbk eru pósitíf eða negatíf?

A

Rbk eru flokkuð Rhesus (D) pósitíf eða negatíf eftir því hvort Rh(D) mótefnavaki er á yfirborði þeirra eða ekki

  • Pos ef mótefnavakinn er á yfirborði !
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir mega gefa hverjum rauðkornaþykkni?
Hverjir mega fá frá hverjum rauðkornaþykkni?

A

MÁ GEFA:
O- = öllum
O+ = AB+, A+, B+, O+
A- = AB-, AB+, A+, A-
A+ = AB+ og A+
B- = B-, B+, AB-, AB+
B+ = B+ og AB+
AB- = AB- og AB+
AB+ = AB+ eingöngu

MÁ FÁ FRÁ:
O- = O- eingöngu
O+ = O- og O+
A- = O- og A-
A+ = O-, O+, A-, A+
B- = O- og B-
B+ = O-, O+, B-, B+
AB- = O-, A-, B-, AB-
AB+ = Öllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver má gefa hverjum Plasma?

A

AB = öllum
A = bara O
B = bara O
O = bara O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða aldurstakmark er á blóðgjöf?

A

18-65 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað mega konur gefa blóð oft á ári ? en karlar?

A

Konur: 3x
Karlar: 4x

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða blóðhlutar eru framleiddir í blóðbankanum?

A
  • Rauðkornaþykkni
  • Blóðflöguþykkni
  • Blóðvökvi (plasma)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað má geyma Rauðblóðkornaþykkni lengi í kæli ?

A

í 6 vikur í kæli við 4°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er mikið í rauðblóðkornaþykkninu?

A

Við gefum 450ml en 300ml til að gefa sjúkling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað má líða langur tími þar til rauðblóðkornaþykknið er gefið?

A

30mín og ekki lengur en 4klst.
Meðal hraði er 60-90mín (fer eftir ástandi sjúklings)

22
Q

Hvernig er geymsla á Plasma?

A

Geymdur í fyrsti við -30°og geymslutími er 2 ár

23
Q

Hvað er mikið magn í plasmapoka?

A

250-280ml

24
Q

Inngjafatími plasma?

A

gefa innan 4klst og meðal hraði er 60-90mín (fer eftir ástandi sjúklings)

25
Q

Hvenær gefum við rauðkornaþykkni?

A

Ef fólk er lágt í hemóglóbíni og er að blæða (þarf blóð)

26
Q

Hvenær gefum við plasma?

A

Gefið til að auka vökvarúmmál og til að bæta fólki upp storku þætti (storkuþ. 8)

27
Q

Hvað er það sem kemur í veg fyrir að blóð storki í poka?

A

Sitrat

28
Q

Hvernig eru blóðflögur geymdar?

A

Geymt við stofuhita á bretti sem vaggar í 22°, í 7 daga

29
Q

Hvernig á að gefa blóðflögur?

A

Bombað STRAX inn í sjúkl, koma blóðflögunum lifandi inn í sjúkl svo blóðflögur hækki í blóðprufu

30
Q

Hvað er mikið magn af blóðflögum í poka?

A

170-210ml

31
Q

Hvað gerist ef fólk er lágt í blóðflögum?

A

blæðingarhætta

32
Q

Hvað þarf margar manneskjur til að gera 2 einingar af blóðflögum?

A

8 manns

33
Q

Hvaða einkenni geta komið fram við gjöf í blóðfrumuskilju?

A

Skorts einkenni kalsíum
karlar aðallega

34
Q

Hverjar eru 2 gerðir blóðflöguþykkni?

A
  1. Blóðflöguþykkni unnið úr ‘‘buffy-coat’’ heilblóðs
    - Blóðflögum frá 8 blóðgjöfum sameinaðar
    - síðar skipt í 2 einingar
  2. Blóðflöguþykkni safnað með blóðfrumuskilju
    - 2 einingar frá sama gjafanum
35
Q

Sérvinnsla blóðhluta
- Hvítkornasíun

A
  • Minnka líkur á aukaverkunum við blóðinngjöf
  • Minnka hættu á CMV (citamegaloveira) smiti
  • HLA mótefnamyndun
  • Öll blóðflöguþykkni
  • Öll rauðkornaþykkni
36
Q

Sérvinnsla blóðhluta
- Geislun

A
  • Styttist geymslutími
  • Fyrirbyggja ‘‘graft vs host’’ sjúkdóm, þar sem hvítu blóðkornin frá gjafa geta ráðist á líkamsvefi sjúklings
  • Verulega ónæmisbældir sjúklingar
  • Sjúklingar blóðlækningadeildar sem fá kröftuga frumudrepandi meðferð
  • Veldur krossatengingu í DNA hvítkorna, þannig þær geta ekki valdið skaða hjá blóðþega
37
Q

Sérvinnsla blóðhluta
- Smithreinsun

A
  • Óvirkjar bakteríur og veirur sem smitast geta við blóðhlutagjöf
  • Óvirkjar hvít blóðkorn sem valdið geta aukaverkunum
  • Lengir endingartíma blóðflaga úr 5 dögum í 7
  • Kemur í stað geislunar á blóðflögum og plasma
38
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunafræðings varðandi blóðhlutagjöf?

A
  • Yfirfer fyrirmæli læknis (í sögu)
  • Tekur blóðsýni og pantar blóðhluta
  • Sækir blóðhluta
  • Tryggir öryggi blóðþega
  • Gefur blóðhluta
  • Viðhefur eftirlit með blóðþegar (taka LM fyrir blóðgjöf og 15 mín eftir blóðgjöf)
  • Skráning blóðhluta að gjöf lokinni
  • þekkir aukaverkanir við blóðhlutagjöf
39
Q

Hvað gerum vi ðef við gefum ranga blóðgjöf?

A
  • Stöðva inngjöf
  • tilkynna það
  • taka krosspróf úr sjúklingi
  • meta hvað gerist fyrir sjúkling
40
Q

Hvaða fyrirmæli þurfum við að fá frá lækni?

A
  • Ábending (lágt hemóglóbín)
  • Hvaða blóðhluti
  • Magn / fjöldi
  • Timasetning (hversu fljótt skal gefa)
  • Gátlista í klínískum leiðbeiningum
41
Q

Hvenær á að gefa rauðkornaþykkni (viðmiðunarreglur)?

A

Þegar hemóglóbín er undir 70 g/L, sjaldan ástæða til að gefa hemóglóbín ef það er yfir 90 ef það er þarna á milli þá er það klínískt mat

42
Q

Ef við gefum 1 einingu af rauðkornaþykkni, hversu mikði hækkar hemóglóbínið?

A

10 g/L
ef ekki = ennþá að blæða

43
Q

Hvenær er gjöf blóðflagnaþykknis í fyrirbyggjandi skyni réttlætanlegt?

A
  • Vanstarfsemi beinmergs
  • Skurðaðgerði / ífarandi meðferð
  • Blóðflagnaleti, starfræn röskun í blóðflögum
  • Dreifð innanæðastorknun
44
Q

Hvað er BAS og BKS?

A

Rannsóknir sem eru öryggisráðstafanir til að tryggj aða ABO / rhD flokkur sé staðfestur og borinn saman við fyrri flokkun í tölvukerfi blóðbankans

45
Q

í bæði BAS og BKS eru framkvæmd….?

A
  • Blóðflokkakontról
  • Mótefnaskimun
46
Q

Hvað er gert í BKS prófi?
En í BAS ?

A

BKS: gert krosspróf á blóðsýni sjúklings og blóði úr einingu til þess að skoða hvort kekkjun myndist - á við um sjúklinga sem hafa blóðflokkamótefni eða önnu vandamál

BAS: ekki gert slíkt krosspróf - á við um flesta sjúklinga

47
Q

Neyðarblóð

A

Neyðarblóð er O RH D neg og K neg ruaðkornaþykkni
- hægt að gefa langflestum, alltaf að bíða og gefa réttan blóðflokk nema um neyðartilfelli sé að ræða
- í sumum tilfellum er hægt að gefa körlum o rhD pos í neyðartilvikum!

48
Q

þarf að láta blóðbankann vita ef að við notum neyðarblóð?

A

já alltaf, þurfum að senda fylgiseðil með auðkenni sjúklings

49
Q

Hvenær er þörf á neyðarblóði?

A
  • Ofsablæðing
  • Slys
  • Ósæðarrof
  • Meltingarblæðing
50
Q

Hvað skal gera ef grunur er um aukaverkanir?

A
  • Hætta blóðgjöf strax
  • Halda æðalegg opnum, ekki taka æðalegg, skipta um framleningarsnúru
  • kalla til læknis
  • meta klínískt ástand sjúklings
  • staðfesta að sjúklingur hafi fengið réttan blóðhluta
  • Láta blóðbanka vita
  • draga nýtt 4ml EDTA blóðsýni úr sjúkling og senda blóðbanka ásamt beiðni um aukaverkanir og atvik
  • leiki grunur á gerlamengun í blóðhluta skal taka sýri úr sjúkl og blóðhluta og senda á sýkladeild
  • skrá inngjöf blóðhluta og upplýsingar um aukaverkun í Interinfo kerfið í sögu
  • ekki gefa fleiri blóðhluta nema eftir samráð við blóðbanka
51
Q

Hvaða búnaður er notaður til að gefa blóðhluta?

A
  • Vökvasett með síu !
  • vökvadælur
  • blóðhitarar
  • Háhraðagjafa dælur