Sýrubasa ójafnvægi Flashcards

1
Q

Hvað er sýra?

A

Efnasamband sem losar vetnisjónir (H+) í lausn (vatn), t.d H2CO3.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er basi?

A

Efnasamband sem tekur upp vetnisjónir (H+) í lausn (vatn), t.d HCO3-

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er pH?

A

Endurspeglar styrk H+ í lausn, þegar maður er kominn undir 7 í pH þá er fólk deyjandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sýrustig?

A

Sýrustig er hvað er mikið af H+ (sýru) jónum í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Acidosis?

A

Sýra > Basi

sýran er meiri en basinn í líkama

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Alkaosis

A

Sýra < Basi

sýran er minni en basinn í líkama.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er hlutlaust sýrubasa jafnvægi í líkama?

A

7,35 - 7,45

,,það er súrt (Acidosis) að fá undir 7 á prófi’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig mælum við sýrubasa jafnvægi?

A

Með blóðgösum, tökum bæði blóðsýni úr slagæð og bláæð (Astrup)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afhverju eru mæld blóðgös?

A
  • Greiningartæki / hjálpartæki í mati og meðferð
  • Mat á truflunum á sýru/basa jafnvægi
  • Er truflun af respiratorískum eða metabólískum orsökum?
  • Segja til um getu líkamans til að flytja súrefni frá lungum til blóðrásar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er
- Respiratorísk acidosa?
- Respiratorísk alkalosa?

A
  • Resp. acidosa: sýring af völdum koldíoxíðs
  • Resp. alkalósa: basakennt ástand útaf öndun, þá er öllu koldíoxíði andað frá (t.d kvíði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er
- Metabólísk acidosa
- Metabólísk alkalosa

A
  • Metab. acidosa: Eh með nýrun, kviðarholslíffærin, af eh ástæðum alltof súrt
  • Metab. alkalosa: sýrustigið yfir 7,45 af eh metabólískum ástæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

KUNNA! - Hvert er viðmiðunargildi:
- pH
- PaO2
- PaCO2
- HCO3-
- BE
- SpO2
- Lactat

A
  • pH = 7,35-7,45
  • PaO2 = 80-100 mmHg
  • PaCO2 = 35-45 mmHg
  • HCO3- = 22-26 mmól/L
  • BE = -2 til +2 mmól/L
  • SpO2 = >90 %
  • Lactat = <2 mmól/L
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða 3 kerfi eru ábyrg fyrir stjórnun sýru-basa jafnvægis?

A
  1. Efnasambönd (first line defense)
    - Aðalbuffer utanfrumuvökva -HCO3- og H2CO3
    - Plasma prótein, hemóglóbín
    - Fosfat
  2. Lungu (second line defense)
    - CO2 (koldíoxíð) bindur H2O (vatn) til að mynda H2CO3 (kolsýru
    - Aukinn styrkur kolsýru leiðir til lækkunar á pH
    - Efnanemar í heilastofni
  3. Nýru
    - Skilja út eða halda í bíkarbónat (HCO3) og vetnisjónir (H+)
    - Acidosa; nýru auka upptöku bíkarbónats og seyta vetnisjónum
    - Alkalosa; nýru útskilja bíkarbónat og halda í vetnisjónir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Túlkun blóðgasa - 4 hlutar

A
  1. Hafa í huga í hvaða áhættuhóp fellur sjúklingurinn minn
  2. Hvert er súrefnisgildið í slagæða / bláæðablóði?
  3. Hvert er pH, pCO2, HCO3
    4 Skoða önnur gildi: elektrólýta, laktat, hemóglóbín ofl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Hypoxic drive?

A

Efnanemar / viðtakar í carotid bodies og í aortuboganum sem nema breytingar í þéttni súrefnis og koldíoxíðs í slagæðablóði

a) örvast af of lágu gildi súrefnis í slagæðablóði - senda
skilaboð til öndunarstöð í mænukylfu um að auka öndunartíðni og dýpt
b) örvast of háu gildi súrefnis í slagæðablóði - senda skilbaoð til öndunarstöð í mænukylfu um að hægja á öndunartíðni og grynnka öndun, CO2 retainers.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig tengist koldíoxíð og meðvitund?
- Koldíoxíð í miklu magni
- Koldíoxíð í litlu magni

A

Koldíoxíð í MIKLU magni víkka út heilaæðar
- Gegnflæðisþrýstingur (CPP) heilans lækkar
- Meðvitund sjúklings verður minni/missir meðvitund og einkenni respiratory acidosis verður vart

Koldíoxíð í LITLU magni dregur saman heilaæðar
- Gegnflæðisþrýstingur (CPP) heilans hækkar
- Sjúklingur er vakandi og einkennni respiratory alkalosis verður vart

17
Q

Respiratorísk acidósa - gildi

A
  • pH (sýran) er lægri en 7,35
  • PCO2 er hærri en 45 mmHg
  • HCO3 er eðlilegt eða hækkað
18
Q

Hverjar eru orsakir respiratorískar acidosu?

A
  • skert geta lungna til að losa koldíoxíð
  • Ventilation, perfusion, diffusion
19
Q

Hvernig skoðun á að gera við resperatoríska acidosu?

A
  • Meta öndunarfærin: skoða, þreifa, banka, hlusta
  • Meta LM, hjartasláttartruflanir
  • Mat á meðvitund
  • Meta vökvainntekt / úttekt
20
Q

Hver eru einkenni respiratorískrar acidosu?

A
  • MTK: kvíði, óáttun, eirðarleysi, minnkuð djúpsinaviðbrögð, höfuðverkur, skjálfti, krampi
  • Öndunarkerfi: mæði, hröð/grunn öndun, hypoxemia
  • Hjarta- og blóðrás: Breytingar á EKG, hækkaður CO og lækkaður bþ
  • Meltingarkerfi: ógleði og uppköst
  • Húð: fölvi, blámi, aukin svitamyndun
21
Q

Meðferð við resperatórískri acidosu

A

-Veita öndunaraðstoð (ytri öndunarhjálp, öndunarvél), sjúkraþjálfun, innúðalyf, sogun orsalt / nasalt / trachealt, notkun nefrennu / kokrennu
- Tryggja nægilega vökvainntekt
- Gjöf lyfja, s.s sýklalyf, lyf sem draga úr áhrifum morfíns (naloxon)
- Skoða rannsóknarniðurstöður; RTG, blóðgös, elektrólýtar

22
Q

Hverjar eru orsakir respiratorískri acidosu ?

A
  • Truflun á loftun
  • Minnkuð virkni lungnavefs (astmi, COPD, bronkítis, ARDS)
  • Hindrun í loftvegum (slím, æxli, ofnæmi ofl)
  • Minnkuð virkni í öndunarvöðvum (tauga- og vöðvasjúkdómar)
  • Áhrif á öndunarstöð í heilastofni (t.d trauma, æxli, sýking)
  • Minnkað þan brjóstveggjar
  • þan á kvið
  • lyf, slævingarlyf, verkjalyf, svæfingarlyf
  • Öndunarvélameðferð
  • Ofgnótt CO2 í innönduðu loftið (köfunarslys, útblástur bíla)
  • Aukin framleiðsa CO2 (hypercatabolic state)
23
Q

Respiratorísk alkalósa - gildi

A
  • pH hærra en 7,45
  • pCO2 lægra en 35
  • HCO3 er eðlilegt eða lækkað
24
Q

Hverjar eru orsakir respiratorískrar alkalosu?

A
  • Hypoxia: vegna hæð yfir sjávarmáli, lungnasjúkdómum, blóðleysi, lungnaembólíu
  • kvíði
  • Verkur
  • Öndunarvélameðferð
  • Hypermetabólískt ástand: hiti, lifrabilun, sepsis
  • Lyf: katekólamíð
25
Q

EInkenni respiratorískrar alkalósu

A
  • Hjarta- og æðakerfi: EKG breytingar (lengt PR bil, T bylgja flöt, U-bylgja sjáanleg, ST lækkun) og hraður hjartsláttur
  • Öndunarkerfi: andþyngsli (aukin ÖT og aukin dýpt) og oföndun
  • Einkenni hypokalemiu
  • MTKÞ kvíði, aukin svitamyndun, ýkt djúpsinaviðbrögð, náladofi, óeirð, stjarfi, krampar
26
Q

Hver er skoðunin við respiratorískri alkalósu?

A
  • Meta LM og blóðgös
  • Meta vökvainntekt / úttekt
  • Meta meðvitund, tauga- og vöðvaviðbrögð
  • Meta hjarta- og æðakerfi
27
Q

Hver er meðferðin við respiratorískri alkalósu?

A
  • Leiðrétta undirliggjandi orsakir
  • Draga úr kvíða, stuðla að hvíld, verkjastilling, lækka sótthita
  • tryggja nægilega vökvainntekt
  • Rannsóknarniðurstöður: elektrólýtar, blóðgös
  • Sjúklingafræðsla
28
Q

metabólísk acidósa - gildi

A
  • pH lægra en 7,35
  • HCO3 lægra en 22
  • pCO2 eðlilegt eða lægra
29
Q

Hver eru orsökin fyrir metabólískri acidosu?

A
  • Uppsöfnun sýrur eða tap á basa í plasma
  • Aukning á vetnisjóna framleiðslu og/eða tap á bíkarbónati

Hátt anjónabil (> 14mmól/L)
- Diabetic ketoacidosa
- Alkóhól ketoacidosa
- Nýrnabilun
- rákvöðvasundrung
- eitrun
- lactat acidósa (gerir metabólíska acidósu verri)

Eðlilegt anjónabil ( 8-14 mmól/L)
- Tap á bíkarbónati um meltingarveg (niðurgangur, fistula frá lifur/brisi, ileostomy)

30
Q

Hver er meðferðin við metabólískri acidosu?

A
  • Leiðrétta undirliggjandi orsakir; s.s lækka kalíum, gjöf bíkarbónats
  • Tryggja nægilega vökvainntekt, meta heildar vökvatap
  • Rannsóknarsniðurstöður: elektrólýtar, blóðgös, lactat, EKG
  • Hagræðing, tryggja loftun lunga
  • Tryggja öryggi, raunveruleikaglöggvun
31
Q

Hver eru einkenni metabólískrar acidosu?

A

Öndunarkefi
- Kussmaul’s öndun

Hjarta- og æðakerfi
- Lágur bþ

EInkenni hyperkalemíu
- Magakrampar
- niðurgangur
- vöðvaveikleiki
- EKG breytingar

Húð
- Hlý, þurr húð
- Rjóð (æðaútvíkkun)
- köld og þvöl (ef sjokkástand)

MTK
- óáttun
- minnkuð djúpsinaviðbrögð
- daufur höfuðverkur
- syfja

32
Q

Hver eru gildi metabólískarar alkalósu?

A
  • pH hærra en 7,45
  • HCO3 hærra en 26
  • pCO2 er eðlileggt eða hærra
33
Q

Hverjar eru orsakir metabólískrar alkalósu?

A
  • Tap á vetnisjónum, uppsöfnun bíkarbónats
  • Samspil kalíum og natríum við vetnisjón
  • uppköst, tap á miklu magni magainnihalds (HCl)
  • Lyf eins og þvagræsilyf, sterameðferð, sýrubindandi lyf, natrium bíkarbónat
34
Q

Hver eru einkenni metabólískrar alkalósu?

A

Nýrnakerfi
- mikill þvagútskilnaður (polyuria)
- einkenni hypokalemiu

Hjarta- og æðakerfi
- Lágur bþ
- Hjartsláttaróregla (Tachycardia)

Öndunarkerfi
- blámi
- hypoventilation

MTK
- sinnuleysi
- óáttun
- djúpsinaviðbrögð ekki til staðar
- vöðvakippir
- náladofi
- kraftleysi

Meltingarkerfi
- lystarleysi
- ógleði/uppköst

35
Q

Respiratorísk truflun

A

Ef truflun verður á sýru-basa jafnvægi vegna truflana á öndun sjúklings.
Hækkun á koldíoxinu (CO2) þá verður acidosa - nýrun halda í bíkarbónat og úskilja vetnisjónir.
Lækkun á koldíoxinu þá verður alkalósa - nýrun útskilja bíkarbónat og halda í vetnisjónir

36
Q

Metabólísk truflun

A

Ef truflun á sýru-basa jafnvægi er vegna efnaskipta truflana