Einkenni og einkennamat Flashcards

1
Q

Einkenni (symptom) - hvað er það?

A

Einkenni er huglæg upplifun eða reynsla sem gefur til kynna breytingar á líffræðilegari-sálfélagslegri virkni, næmi eða skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Teikn (sign) - hvað er það?

A

Hlutlægt fyrirbæri sem hægt er að greina og gefur til kynna breytingar á ástandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

EInkennareynsla (symptom experience) - hvað er það?

A

Upplifun einstaklings af einkenni, mat hans á merkingu þess og svörun við einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einkennanauð (Symptom distress) - hvað er það?

A

Að hve miklu leyti einkenni veldur líkamlegu eða andlegu uppnámi, angist eða þjáningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkennabyrði (symptom burden) - hvað er það?

A

Að hve miklu leyti algengi, tíðni og styrkur einkennis valda lífeðlisfræðilegu álagi á sjúklinga og kalla fram margvíslega neikvæða líkamlega og tilfinningalega svörun hjá sjúklingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkennaklasi - hvað er það?

A

Einkennaklasar samanstanda af hópi einkenna sem eru til þess að gera óháð öðrum einkennaklösum og geta bent til ákv undirliggjandi þátta. Samband einkenna innan klasa ætti að vera sterkara en samband milli einkenna í ólíkum klösum. Einkenni innan klasa geta orsakast af sömu þáttum eða ekki

  • 3 eða fleiri einkenni sem koma samhliða fram og eru tengd hvert öðru. Einkennin geta orsakast af sömu þáttum eða ekki
  • 2 eða fleiri einkenni sem eru tengd hvert öðru og koma fram á sama tíma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru áhrifaþættir og samspil einkenna?

A
  • aldur
  • kyn
  • aðrir sjúkdómar
  • félagsleg staða / fjárhagur
  • meðferð
  • virkni / geta
  • önnur einkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Mælitækið MDASI

A
  • 13 einkenni krabbameinssjúklinga (líkamleg og andleg)
  • Metur tilvist, styrk og truflandi áhrif einkenna (0-10 kvarðar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mælitækið ESAS

A
  • 9 einkenni +1
  • 0-10 kvarðar
  • Metur einungis tilvist og styrk einkenna
  • Tímarammi: núna eða síðasti sólarhringur
  • þróað fyrir krabbameinssjúklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

ESAS: leiðbeiningar um notkun

A
  • skýra þarf tilgang matsins fyrir sjúklingi
  • útskýra þýðingu orða ef þörf krefur (t.d þunglyndi = depurð eða leiði)
  • Æskilegt er að sjúkl fylli blaðið út sjálfur
  • Hjúkrunafr eða aðstandandi getur hjálpað ef sjúkl getur ekki sjálfur
  • Ef sjúkl getur ekki metið sjálfur, getur hjúkrunafræðingur metið eftirfarandi eineknni: verki, þreytu, ógleði, sljóleika, matarlyst og mæði
  • Skrá þarf hver það er sem gerir matið: sjúkl, hjúkrunafræ, aðstandandi eða með aðstoð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Önnur mælitæki

A

Verkir
- NRS, VAS, Orðakvarði
- Brief Pain inventory
- CPOT

Þreyta
- Brief Fatigue inventory
- þreytukvarði piper

Slæving
- POSS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly