Rannsóknir Flashcards

1
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunafræðings við undirbúning sjúklinga við rannsóknir?

A

Nokkrar spurnignar sem gott er að hafa í huga við undirbúning:
- Eru eh frábendingar til staðar hjá sjúklingi fyrir þess rannsókn/sýnatöku
- Ofnæmi - blóðþynning ofl
- Hvernig rannsókn á að gera
- Hvaða gerð af sýni á að taka? í hvaða ílát? hvaða beiðni?
- Hvað tekur rannsókn langan tíma
- þarf sjúklingur að taka lyf/vökva fyrir aðgerð ?
- Fer skuggaefni í æð eða er það drukkið
- Er sjúklingur fastandi eða ekki? Skoða vel hjá fólki með sykursýki
- Á sjúkllingur að fá lyf eða þarf að stöðva lyfjagjöf?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutverk hjúkrunafræðings að fræða

A
  • Hvaða rannsókn, undirbúningur, tímalengd
  • Tilgangur
  • Hreyfingu, viðbrögð
  • B´+unað sem er notaður við rannsók/sýnatöku
  • Niðurstöður
  • Hvetja til að spyrja spurninga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hlutverk hjúkrunafræðings á meðan rannsókn/sýnatöku stendur

A
  • Tryggja næði, öryggi
  • Safna sýni
  • Viðhalda smitgát, steril vinnubrögð
  • Mat á líkamlegri og andlegri líðan sjúklings
  • Merkja sýni, geymsla og flutningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hlutverk hjúkrunafræðinga eftir meðferð

A
  • Mat eftir slævingu
  • Bera saman fyrri rannsóknarniðurstöður við þær nýrri
  • Veita viðeigandi hjúkrunameðferð vegna niðurstaða
  • Láta aðra heilbrigðisstarfsmenn vita af niðurstöðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Undirbúningur fyrir blóðsýni

A
  • Blóðtökur
  • lífeindafræðingar, hjúkrunafræðingar og læknar
  • sýnaglös
  • sýnataka úr útlægum æðum eða miðlægum æðaleggjum
  • beiðnir, blóðprufur, blóðræktun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Blóðrækrun
- Afhverju?
- tegundir
- Hverju er byrjað á?

A

Sent ef grunur um sýkingu
- Anaerob (appelsínugul): loftfælur
- Aerob (græn): loftháðar örverur, valbundnar loftfælur)
- Gul: loftháðar örverur, bakteríur og sveppir

Alltaf byrjað á loftfirrða (appelsínugula)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Má loft berast í appelsínugula glasið (anaerob)?

A

Nei, vegna þess að sumar bakteríuru eru loftfirrtar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Á að taka 2 blóðprufur í blóðræktun?

A

Já, yfirleitt mælt með því og þá ekki úr sömu stungunni.
Erum að stinga sjúkl 2x á sitthvorum staðnum. Þetta er gert til að minnka yfirborðssmit eða utanaðkomandi baktería/veira mengi þetta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Túlkun blóðsýna

A
  • Blóðhagur ,,status’’: hvernig er hemóglóbínið, hvítu/rauðu kornin
  • Hjartaensím
  • Nýrnapróf: Kreatín
  • Lifrarpróf: asad, alat
  • Brispróf
  • Storkupróf
  • Elektrólýtar
  • Blóðfitur og lyf ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Blóðhagur
- Hvar myndast hvít-blóðkorn?

A

Beinmerg og eru hluti af varnarkerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Blóðhagur
- hvít blóðkorn bilið

A

Eru á bilinu (3,8 - 10,2 x 10^9/L)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Blóðhagur
- hvar myndast hvít blóðkorn?

A

Í beinmerg og eru hluti af varnarkerifnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Blóðhagur
-Hækkun á hvítum blóðkornum
- Lækkun á hvítum blóðkornum

A

Hækkun: > 10,2 x 10^9/L - vegna sýkinga
Lækkun: 0-1,8 x 10^9/L - beinmergsbilun, alvarlegar sýkingar, sjálfsónæmissjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Blóðhagur
- Hvít blóðkorna deilitalning (‘‘diff’’ - blood differential test)

A

Gefur upp raunfjölda tegunda af hvítum blóðkornum ef þau mælast
- Neutrophilia og neutropenia (-varnareinangur)
- Lymphocytosis og Lymphocytopenia
- Monocytosis og monocytopenia
- Eosinphilia og eosinopenia
- Basophilia og basopenia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar myndast rauð blóðkorn?

A

í beinmerg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir innihald rauðra blóðkorna (blóðrauði-hemoglobin)?

A

Hemoglobínið flytur súrefni frá lungum til vefja líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað erum við að biðja um þegar beðið er um blóðhag rauðra blóðkorna?

A

MVC, MCH, MCHC, RDW til að átta okkur á hvað orsakar blóðleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er Hemoglóbín?

A

Protein í RBK sem ber súrefni frá lungum til vefja líkamans og ber koldíoxíð til lungna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvert er viðmiðunargildi hemoglóbíns?
- KK
- KVK
- Börn

A
  • KK: 134-171 g/L
  • KVK: 118-152 g/L
  • Börn: 105-133 g/L

En bara átta sig á að ef við erum komin undir 70 þá gefa blóð en milli 70-90 þá klínískt mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Afhverju er hemoglobínið hátt/lágt?

A

Getur verið járnuppsöfnun t.d og síðan getur verið blæðing, jafnvel þótt hún sjáist ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver eru einkenni blóðleysis?

A

Fölvi, slappleiki, fölar slímhúðir, andþyngsli, brjóstverkur o.fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er Hemókrít ?

A

Hlutfall RBK í blóðrúmmáli
38% kvk og 45% kk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað segir hemókrít okkur?

A

Segir til um seigju blóðsins

24
Q
  • Há hemókrít
  • Lág hemókrít
A

Há: vökvaskortur
Lág: blæðing, blóðleysi

25
Q

Hvar myndast blóðflögur?

A

í beinmerg

26
Q

Hvað gera blóðflögur?

A

Taka þátt í storknun blóðsins

27
Q

Hvað þýir það ef blóðflögur eru of margar eða of fáar?

A
  • Of margar: hætta á thrombus, of mikil myndun í beinmerg og of lítið fjarlægt af milta
  • Of fáar: blæðingarhætta
28
Q

Hvað er hjartaensím?

A

Ensím sem losna frá skemmdum hjartavöðva

29
Q

Hvað segir hækkuná hjartaensímum okkur?

A

Segir til um stærð skemmdar, skoða með hjartalínuriti

30
Q

Hvar losnar CK og CK-MB?

A

Bæði frá hjarta- og beinagrindavöðva

31
Q

Hvað er TNT?

A

Hækkar fyrst, er mjög næmt, er eingöngu myndað í hjartavöðva

32
Q

Hvað segir BNP okkur?

A

Segir til um hjartabilun
- Tölum um 1000 í einingum, hækkar þegar hjartabilun versnar

33
Q

Nýrnapróf
- Krea
- Urea

A

Krea:
- víðast notað til að meta nýrnastarfsemi
- verður til við endurnýjun proteina í vöðva
- niðurbrotsefni sem útskilst um nýru
- myndun í hlutfalli við vöðvamassa

Urea:
- við niðurbrot proteina verða til úrgangsefni líkt og urea
- niðurbrotsefni sem eru útskilin um nýru

34
Q

Hvað gerist þegar krea og urea hækkar/lækkar?

A

Hækkun: Krea og Urea hækka þegar skerðing er á starfsemi nýrna
Lækkun: lækka hjá fólki með vannæringu

35
Q

Getur hækkun á kreatíni valdið hækkun á TNT?

A

36
Q

Metum við gaukulsíunarhraða með urea og kreatíni til að sjá hvort fólk er að nýrnabilast?

A

37
Q

Lifrarpróf
- Bilirúbín

A
  • niðurbrotsefni RBK
  • gula er klínískt einkenni hækkunnar bilirúbíns, birtist sem gul slikja á húð, hvítu augna og slímhúðum líkamans
38
Q

Afhverju hækkar bilirúbín?

A
  • Getur verið vegna hemólýtískra sjúkdókma, myndast meira en útskilað
  • Vegna lifrarsjúkdóms
  • Vegna truflunar eða stíflu
39
Q

Lifrarpróf
- ALAT og ASAT

A
  • Ensím í umfrymi
  • finnst í miklu magni í nýrna-, hjarta- og lifrarfrumum
  • Hækkun endurspeglar skemmdir á lifrarfrumum
40
Q

Lifrarpróf
- ALP - alkalískur fosfatasi

A
  • Ensím sem finnst í flestum frumum líkamans
  • Langmest kemur frá lifur, beinumog þörmum
  • Hækkun bendir til lifrarsjúkdóma með gallstíflu
41
Q

Lifrarpróf
- yGT - gamma GT

A
  • ósértækt
  • Kemur að mestu frá lifur
42
Q

Brispróf - Amýlasi
- Hvað er það
- hvaðan kemur það
- hvað bendir hækkun til?

A
  • er meltingarensím
  • 40% kemur frá brisi
  • 60% kemur frá munnvatnskirtlum
  • Hækkun bendir til bráðrar brisbólgu
43
Q

Brispróf- Lípasi
- Hlutverk
- Hvaðan kemur
- hvað bendir hækkun til?

A
  • Ensím sem meltir þríglýseríð í meltingarvegi
  • Lekur úr brisfrumum og í blóð
  • Hækkun bendir til bráðrar brisbólgu
44
Q

Hvað erum við að pæla þegar við erum að túlka storkupróf?

A

Hvort það sé aukin storkumyndun eða minnkuð geta til storkumyndunar

45
Q

Er mæling á elektrólýtum oft rútínubundin?

A

Já, mælt hjá sjúklingum sem eru í áhættuhóp fyrir elektrólýtatruflunum, þá sérstaklega þau sem eru á þvagræsilyfjum

46
Q

Storkupróf
- APTT og PT - afh kemur lenging fram?

A
  • lenging kemur fram vegna skorts eða galla á storkuþáttum
  • lenging getur komið fram í lifrarbilun
47
Q

Lýsa kólesterólunum
- HDL og LDL

A
  • HDL: stundum kallað ,,góða kólesterólið’’ vegna þess að því hærra sem HDL er því minni er hættan á hjarta- og æðasjúkdómum
  • LDL: stundum kallað ,,vonda kólesterólið’’ vegna þess að því hærra sem það er því meiri líkur eru á hjartaáföllum, heilablóðfalli og fleiri sjúkdómum
48
Q

Hvað er þríglýseríðar?

A

þessi fita er annars eðlis en kólesteról. Hátt magn í blóði –> eykur líkur á hjarta- og æðasjúkdómum

49
Q

Hver er tilgangur lyfjamælinga?

A

Til að meta hvort gefnir séu hæfilegir lækningaskammtar og til að greina lyfjaeitranir.
Ennfermur eru lyfjamælingar notaðar til að meta meðferðarheldni ef viðunanndi lyfjaverkun næst ekki fram.

50
Q

Hvernig er saursýni tekið?

A
  • Hægðir í bekken
  • Ekki blandað þvagi, losa þvag fyrst
  • Ekki setja pappír í bekken
51
Q

Hvert eru saursýni send?

A

Send á 3 mismunandi staði eftir því hvað á að skoða
- Taka stikkprufu á deild (Hemocult)
- Vökvarannsóknir t.d ef verið að meta hvort blóð sé i hægðum
- Sýklarannsókn t.d ef verið er meta hvort Clostridium difficile sé í hægðum
- Veirurannsókn t.d ef verið er að meta hvort Noroveira sér í hægðum

52
Q

Hvað þarf að koma fram þegar verið er að senda saursýni’

A
  • Hvort glasið sé með eða án flutnings-æti
  • Hversu mikið magn er
  • Á að senda sýnið strax eða má geyma það
  • Hvernig er sýnið geymt
53
Q

Hvert eru þvagsýni send?

A

Fer eftir hvað er verið að skoða
- Vökvarannsóknir (almenn þvagskoðun og smásjárskoðun)
-Sýklarannsóknir (ræktun, næmi og talning (RNT))
- þvagsöfnun

54
Q

Hverjar eru aðferðir við sýnatöku þvagsýnis?

A
  • þvagstix, almenna smásjárskoðun, morgunþvag
  • Fyrsta buna og miðbunuþvag - fyrir þvagræktanir
  • Aftöppun á þvagi
  • Ástunga á þvaglegg
  • Pokaþvag-börn
55
Q

Hvernig eru hrákasýni ,,sputum’’ ?

A

Þetta eru sýni frá lungum, berkjum og barka (ekki munnvatn).
Sjúklingur losa hráka með að hósta og ræskja sig

56
Q

Hvað er RNT hrákasýni?

A

Rækun, næmi og talning til að athuga hvort sýking er til staðar í lungum og þá hvaða tegund og hvaða syklalyfjanæmi er til staðar

57
Q

Hvað er nefkokssog ?

A

Grönn holslanga tengd slímgildur er leidd um nasir inn í nefkok og sogað með sogtæki eða 20ml sprautu