Efnafræði (kaflar 3.1-3.3) Flashcards

1
Q

Sætistala = róteindir

A

Sætistala er talan fyrir ofan frumefnatáknið í lotukerfinu
Segir okkur til um fjölda róteinda í atómi
Segir einnig til um fjölda rafeinda þegar atóm er óhlaðið (enginn + eða - fyrir aftan frumefnatákn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Atómmassi

A

Talan fyrir neðan frumefnatáknið í lotukerfinu
Er vegið meðaltal allra massatalna sem eru til fyrir efnið (vegið meðaltal þýðir að þær tölur sem koma oftar fyrir fá meira vægi þegar meðaltal er reiknað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Massatala

A

Er fjöldi róteinda + nifteinda

Hún sést ekki í lotukerfinu (oft nálægt atómmassanum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Samsæta

A

Atóm sama frumefnis með mismunandi fjölda nifteinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frumefni

A

Frumefni er efni sem er ekki hægt að kljúfa í einfaldari efni
Er úr atómum > sem eru úr öreindum (öreindirnar eru rót., raf. og nift.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Róteindir

A

Róteindir eru jákvætt hlaðnar og eru staðsettar í kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nifteindir

A

Nifteindir hafa enga hleðslu og eru staðsettar í kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rafeindir

A

Rafeindir hafa neikvæða hleðslu á móti róteindum og eru á sveimi umhverfis kjarnann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Efnasambönd (nefna dæmi)

A

Efnasambönd eru úr atómum tveggja eða fleiri frumefna sem eru efnafræðiæega bundin saman með efnatengjum af einhverju tagi

Dæmi: H2O, NaCl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Efnablanda

A

Efnablanda er blanda af tveimur eða fleiri efnasamböndum eða frumefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Dæmi um einsleita og misleita efnablöndu

A

Einsleit: Saltvatn og sykurvatn
(Blandan er eins allstaðar)

Misleit: Mjólk, rjómi, kókómjólk
(Blandan er ekki eins allstaðar í lausninni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða efnatengi telst til veikra efnatengja?

Samgild efnatengi
London kraftar
Málmtengi
Jónatengi

A

London kraftar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Er CO2 efnasamband eða efnablanda?

A

Efnasamband

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þegar málmleysingi hvarfast við málm verður til…

A

Myndefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hve margar gildisrafeindir hefur frumefnið Be?

A

2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjöldi rafeindahvolfi í frumefninu Sr er

A

5