Líffræði (kaflar 5.1-5.3 og 7) Flashcards

1
Q

Hver setti fram þróunarkenninguna?

A

Charles Darwin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Steingervingar

A

Varðveitast þar sem súrefni kemst ekki að þeim. Þegar steingerðum leifum sem hafa fundist er raðað í tímaröð kemur stundum í ljós samfelld breyting sem erfitt er að skýra öðurvísi en með þróun. Steingervingar brotna ef það kemst súrefni að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samanburður á líkamsbyggingu

A

Leiðir oft líkur að sameiginlegum uppruna þar sem grundvallarbygging útlima er oft sú sama hjá skyldum lífverum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Úrelt líffæri

A

Í líkama sumra lífvera er að finna líffæri sem gegna engu hlutverki en hafa að öllum líkindum verið mikilvæg forveru (t.d botnlanginn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Áamót

A

Börn fæðast með rófu eða loðinn líkama, jafnvel þriðju geirvörtuna bendir skyldleika við lífverur sem hafa þessi einkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Kynbætur á húsdýrum og nytjaplöntum

A

Þar velur maðurinn eiginleika sem hann vill að komandi kynslóðir fái –> stýrð þróun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flokkunarfræði

A

Snýst um að flokka lífverur eftir skyldleika - myndar í raun eins konar ættartré sem sýnir glögglega ákveðna þróun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Samanburður á fóstrum

A

Fyrstu stig fósturs eru oft mjög lík sem bendir til sameiginlegs uppruna lífvera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Landfræðileg útbreiðsla

A

Við getum verið með sömu tegundir lífvera á ólíkum landsvæðum. Þessar tegundir þróast með umhverfi sínu. Dæmi: finkur Darwins á Galapagos-eyjum þar sem goggarnir þeirra voru ólíkir eftir því hvar þær bjuggu- mismunandi hentugleiki gogga út frá fæðuframboði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Alþjóðlegt táknmál erfðanna

A

Það eru alltaf sömu niturbasarnir sem eru til staðar í öllum lífverum - A,T, G og C og þeir mynda genin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru meginatriði Þróunarkenningar Darwins

A

• Stofnar vaxa með veldisvexti ef aðstæður takmarka ekki vöxtin, en fjöldi einstaklinga innan tegunda er nokkuð jafn,
–> Dánartíðni einstaklinga innan stofna hlýtur að vera há „barátta fyrir tilverunni“
• Einstaklingar sömu tegundar eru ekki eins heldur hafa mismunandi einkenni
–> t.d mismunandi skjaldarmynstur einstakra bjalla
–> Vegna breytileika í gerð einstaklinga hljóta sumir að vera með einhverjum hætti hæfari til að lifa í viðkomandi umhverfi en aðrir og eignast fleiri afkvæmi: Náttúruval
• Afkvæmin erfa einkenni foreldra
• Hagstæðir eiginleikar til aðlögunar að umhverfinu verða æ algengari í rás kynslóðanna og nýjar tegundir myndast smám saman 8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vefur

A

Vefur er safn frumna af einni eða fáum gerðum sem starfa saman í líffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Líffæri

A

Líffæri er afmarkaður líkamshluti með tiltekna lögun eða útlit, er úr tveimur eða fleiri vefjum og hefur ákveðið hlutverk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Líffærakerfi

A

Nokkur líffæri sem starfa að tilteknu heildarstarfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meltingarfærin

A

Líffærakerfi í vefdýrum sem brýtur fæðuna í einingar sem líkaminn getur nýtt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Taugakerfið

A

Nemur breytingar í líkamnum og umhverfi og bregst við þeim, og það vinnur ásamt innkirtlakerfi að samhæfingu líkamsstarfanna

17
Q

Þvagkerfi

A

Líffærakerfi sem viðheldur jafnvægi í samsetingu blóðs og réttu rúmmáli þess

18
Q

Þekjukerfi

A

Samanstendur af húð, hári, nöglum og kirtlum.
Húðin myndar meðal annars verndarhjúp gagnvart sýklum, skaðlegum geislum og ýmsum efnasamböndum.
Í húð eru einnig skynjarar og húðin temprar einnig líkamshita t.d með því að svitna.

19
Q

Æxlunarkerfi

A

Hlutverk þess er fjölgun einstaklinga með kynæxlun

20
Q

Öndunarkerfi

A

Líffærakerfi sem nemur súrefni úr andrúmslofti og skilar koldíoxíði frá líkamanum.

21
Q

Beina- og vöðvakerfi

A

Bein og vöðvar mannslíkamans, ásamt brjóski, sinum og böndum starfa sem ein heild.
Hlutverk þeirra er að bera líkamann uppi, hreyfa hann og vernda innri líffæri

22
Q

Hjartað og blóðrásarkerfið

A

Blóðrásarkerfið flytur næringarefni með blóðinu til frummna líkamans, afurðir og úrgangsefni frá þeim, tekur þátt í að viðhalda óbreyttu ástandi, til dæmis líkamshita og sýrustigi o.fl.

Hjartað er hnefastór vöðvi sem virkar eins og tvöföld dæla. Hjartað er með tvær gáttir og tvö hvolf, hægri og vinstri og það dælir blóði út í æðar sem bera það annars vegar út í allan líkamann og hins vegar til lungna.

23
Q

Vessa- og ónæmiskerfið

A

Þegar blóð berst um háræðar líkamsvefjanna, síast svolíðið af blóðvökvanum út úr háræðunum. Þessi blóðvövki nefnist vessi og hann safnast í vessaæðar sem mynda sérstakt æðakerfi í líkamanum. Vessaæðar flytja vessa í stærri vessaæðar og aftur í blóðrásina. Þetta gerist að mestu til vegna vöðvahreyfinga. Ef vessin kemst ekki í nægilegum mæli aftur út í blóðrásina safnast hann fyrir í vefjunum og getur valdið bjúgmyndun.

Hlutverk vessakerfisins er að taka þátt í vörnum líkamans gegn t.d. sýklum, koma millifrumuvökva aftur í blóðrásina og taka upp fituefni í þörmum.

Ónæmiskerfið er líffærakerfi sem ver líkamann gegn utanaðkomandi þáttum, t.d. sýklum, krabbameinsfrumum og fleira.

24
Q

Innkirtlakerfið

A

Líffærakerfi sem samanstendur af innkirtlum en innkirtlar seyta boðefnum sem nefnast hormón út í blóðrásina.

25
Q

Skynfæri

A

Mannfólkið hefur fimm skilningarvit: Sjón og heyrn, og snerti-, þef-, bragðskyn.
Skilningarvitin byggja á samspili skynfæra og heilstöðva sem greina og samhæfa upplýsingar sem berast frá skynfærum um ástand og atburði í umhverfinu.

26
Q

Meginvefjaflokkar líkamans (4)

A

Þekjuvefur
Stoðvefur
Vöðvavefur
Taugavefur

27
Q

3 hlutir sem finnast í magasafanum

A

Pepsín, slím, saltsýra

28
Q

Estrógen

A

Framleitt af eggbúi. Nauðsynlegt til myndunar annars stigs kyneinkenna s.s. hárvöxt, vaxtarlag

29
Q

Prógesterón

A

Hefur áhrif á þykknun legslímu sem er undirbúningur til þess að taka á móti frjóvgaðri eggfrumu, þroskun brjósta

30
Q

Testósterón

A

Leidig frumur framleiða testósterón

Testósterón hefur áhrif á kyneinkenni karlamanns og hefur áhrif á vöxt ytri kynfæra karlmanna

Þeir fá m.a.dýpri rödd, stærri vöðvaog skegg.

Testósterón hefur örvandi áhrif á kynhvöt og frjósemi.

31
Q

Leið fæðunnar í meltingarkerfið

A

Fæðan ferðast í gegnum meltingaveg með bylgjuhreyfingum.

Hún fer ofan í munnhol í kokið og svo ýtir vélindað fæðunni frá koki niður í maga.

Það er framleitt slím sem gerir fæðuna sleipari. Magi hnoðar og blandar fæðunni.

Magasportvöðvi hleypir skömmtum af fæðumauki niður í skeifugörn þar fer meltingin mest fram.

Meltingarvökvar frá lifur og brisi berast í smáþarma. Í framhaldi af maganum og þar losa lifur og bris meltiensím sín.

Munnur - kok - vélinda - magi - þarmar - ristill - endaþarmur