Líffræði (kaflar 1 og 2) Flashcards

(54 cards)

1
Q

Raunvísindi (dæmi)

A

Fjalla um lifandi og lífvana fyrirbæri náttúrunnar

eðlisfræði, efnafræði, líffræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hugvísindi (dæmi)

A

Fjalla um menningu og mannlegt samfélag

stærðfræði, málvísindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Helstu einkenni lífvera (7)

A

Þær:

  • Æxlast
  • Afla fæðu
  • Skynja og svara áreiti
  • Nota orku
  • Eru úr kolefnissamböndum og vatni
  • Jafnvægistemprun
  • Losa úrgang og þveiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað greinir líffræðina frá öðrum raunvísindum?

A

Viðfangsefni líffræðinnar hafa bara fundist á jörðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er vísindaleg kenning?

A

Skýring á því sem er athugað, studd endurtektum athugunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um kenningu í líffræði

A

Frumukenningin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skrefin í aðferð tilraunavísinda

A

Athugun > tilgáta > tilraun/rannsókn > kenning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjálfsviðhald lífvera

A

Allt það ferli sem þarf til að halda lífveru á lífi eins og efnaskipti, fæðuöflun, úrgangslosun, þveiti, skynjun og varmalosun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Æxlun lífvera

A

Fjölgun á lífverunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aðlögun lífvera

A

Þróun lífvera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er að finna í dýrafrumu (10)

A
Frumuhimna
Umfrymi
Kjarni
Netkorn
Deilikorn
Hvatberar
Frymisnet
Golgiflétta
Safabóla
Leysibóla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er að finna í plöntufrumu (11)

A
Frumuhimna
Frumuveggur
Umfrymi
Kjarni
Netkorn
Plastíð (grænukorn og mjölvakorn)
Hvatberar
Frymisnet
Golgiflétta
Safabóla (stærri)
Leysibóla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er að finna í bakteríufrumu (5)

A
Frumuhimna
Frumuveggur
Umfrymi
Netkorn
Plasmíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frumuhimna

A

Stjórnar flutningi efna inn og út úr frumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Frumuveggur

A

Er innan við frumuhimnuna og gefur frumunni ákveðna lögun. Hann er úr beðmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Umfrymi

A

Seigfljótandi vökvi sem er á milli frumuhimnu og kjarna, þar er frumulíffærin að finna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Kjarni

A

Stjórnstöð frumunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Netkorn

A

Prótínsmiðja frumunnar, staðsett í frymisneti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Deilikorn

A

Gegna hlutverki í skiptingu dýrafrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Plastíð

A

Eru annarsvegar grænukorn sem sjá um ljóstillífun og hinsvegar mjölvakorn (hvítkorn) sem geyma forðanæringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Plasmíð

A

Hringlaga litningur sem er erfðaefni bakteríufrumu. Er notað til þess að flytja gen í aðra lífveru þegar verið er að erfðabreyta lífverum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvatberar

A

Orkuver frumunnar. Hvatberar nota glúkósa til að mynda orkuríka sameind (ATP)

ATP er “gjaldmiðill”

Hvatberar hafa sitt eigið erfðaefni og hafa um sig tvöfalda himnu sem liggur í fellingum

23
Q

Frymisnet (hrjúft og slétt)

A

Sér um flutning efna innan frumunnar

Hrjúft frymisnet er frymisnet sem er með netkornum á

Slétt frymisnet er án netkorna

24
Q

Golgiflétta

A

Sér um endanlega pökkun fitu- og prótínsameinda

25
Safabóla
Sér um að geyma ýmis efni innan frumunnar
26
Leysibóla
Sér um að sundra efnum innan frumunnar
27
Flæði
Óvirkur flutningur sem krefst ekki orku á ATP formi Flæði er þegar efni berst í gegnum frumuhimnu frá svæði þar sem efnisstyrkurinn er MEIRI til svæðis þar sem hann er MINNI. Flæði er gert til að jafna út efnisstyrk
28
Osmósa
Óvirkur flutningur sem krefst ekki orku á ATP formi Osmósa er þegar að leysirinn fer úr MINNI efnisstyrk til svæðis þar sem efnisstyrkurinn er MEIRI. Osmósa er gerð til að jafna út efnisstyrk
29
Dæmi um steinefni
Joð, flúor, natríum, kalsíum og járn
30
Sykrur og formúla glúkósa
Einfaldasta gerð sykru er einsykra og þær eru úr tiltögulega fáum kolefnisatómum sem venjulega eru hringtengd og út úr hverju kolefnisatómi ganga vetnisatóm og hýdroxýlhópur C6H12O6 = glúkósi
31
Glúkósi (þrúgusykur)
Algengasta einsykran. Tvær samtengdar einsykrur nefnast tvísykrur. Það er sætt bragð af ein- og tvísykrum
32
Fjölsykrur
Eru margar samtengdar einsykrur (3+) Dæmi um fjölsykrur er beðmi (trefjar) sem er uppistaðan í frumuveggjum plöntufrumna. Við meltum ekki beðmi. Glýkógen er forðanæring dýrafrumna. Mjölvi er forðanæring plöntufrumna
33
Fituefni (lípíð):
Flokkast í 4 flokka: fita, fosfólípíð, sterar og vax
34
Fita – Bygging:
3 fitusýrur sem tengjast einni glýserólsameind. Getur verið mettuð og ómettuð
35
Fosfólípíð – Bygging
Fituefni sem er, ásamt prótínum, uppistaðan í frumuhimnunum. Er úr glýseróli, 2 fitusýrum og fosfathópi
36
Sterar – Bygging
Eru úr 4 samtengdum kolefnishringjum. Hlutverk eru mjög margvísleg. Kynhormón hryggdýra, D-vítamín, kólestról
37
Vax – Bygging
Er úr löngum keðjum af fitusýru og öðrum efnum. Hlutverkið er að mynda vatnsþétt hlífðarlag á húð plantna og dýra (t.d. eyrnamergur)
38
Prótín
Eru langar fjölliður, myndaðar úr mörgum, samtengdum keðjum af amínósýrum. Það eru til 20 gerðir af amínósýrum en hægt er að raða þeim upp á marga mismunandi vegu. Prótín gegna margvíslegum hlutverkum
39
Insúlín
Er hormón sem er prótín sem flytur glúkósa inn í frumur og hefur áhrif á blóðsykur
40
Hemóglóbín
Er hormón sem er líka prótín og flytir súrefni um frumur
41
Kollagen
Kollagen (aðal uppistaðan í húð). Kollagen minnkar með aldri og húðin missir teygjanleika > hrukkur.
42
Keratín
Hár og neglur, ysta lag húðarinnar
43
Ensím
Eru prótín sem starfa sem hvatar sem flýta efnaskiptaferlum innan lífvera
44
Félagsvísindi (dæmi)
Stjórnmálafræði, félagsfræði og hagfræði
45
Helstu flokkar stórsameinda
Sykrur, lípíð, prótín og kjarnsýrur
46
Maltósi =
Glúkósi + glúkósi
47
Borðsykur =
Frúktósi + glúkósi
48
Ómettaðar fitusýrur
Ómettaðar fitusýrur hafa eitt eða fleiri tvítengi í kolefniskeðjunni og eru á fljótandi formi við stofuhita. Dæmi um slíkt eru jurtaolíur og fiskilýsi
49
Mettaðar fitusýrur
Mettaðar fitusýrur hafa engin tvítengi og eru á föstu formi við stofuhita eins og dýrafruma. Hlutverk fitu er að halda á okkur hita og geyma næringuna okkar. Dæmi er smjör
50
Efni sem starfa sem prótín
Hormón, insúlín, byggingarprótín, ensím, hemóglóbín, keratín, kollagen
51
Kjarnsýrur
Erfðaefni lífvera (DNA og RNA)
52
Grunneiningar kjarnsýru
Kirni = sykra, fosfat, niturbasar.
53
Niturbasar DNA og RNA
DNA: A, T, G og C RNA: A, U, G og C DNA: A-T, G-C RNA: A-U, G-C Þrír samliggjandi niturbasar mynda gen
54
Hvað er úthverfing og virkur flutningur?
Úthverfing er þegar agnir innan frumunnnar leggjast við frumuhimnuna og sameinast henni og losast út. Virkur flutningur er það efnis agnir/ sameind ná ekki að komast inn í frumuna að sjálfsdáðum og þurfa því hjálp flutnings próteina sem eru í frumunni