Líffræði (kaflar 4.1-4.4 og 4.7) Flashcards

1
Q

Eggfóstur (frjóvgun, fósturþroskun og næring)

A

Frjóvgun: Getur verið ýmist innri eða ytri frjóvgun

Fósturþroskun: Ytri fósturþroskun

Næring: Fá næringu frá næringarforða eggsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gulufóstur (frjóvgun, fósturþroskun og næring)

A

Frjóvgun: Innri frjóvgun

Fósturþroskun: Innri fósturþroskun, oft stuttur meðgöngutími

Næring: Fá næringu frá næringarforða eggsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fylgjufóstur (frjóvgun, fósturþroskun og næring)

A

Frjóvgun: Innri frjóvgun

Fósturþroskun: Innri fósturþroskun

Næring: Fá næringu frá móður í gegnum naflastreng sem tengist fylgju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um eggfóstur

A

Fuglar, sumir fiskar o.fl.

Breiðnefur er dæmi um spendýr sem er eggfóstur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um gulufóstur

A

Kengúrur, sumir fiskar og sum skriðdýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um fylgjufóstur

A

Maðurinn og lang flest spendýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Helstu æxlunarhættir lífvera

A

Vaxtaræxlun, frumuæxlun, kynæxlun og kynlaus æxlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kynlausæxlun er þekkt meðal?

A

Baktería, plantna og dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Flest sjávardýr nota?

A

Ytri frjóvgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Flest landdýr nota?

A

Innri frjóvgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru kostir kynæxlunar?

A

Meiri fjölbreytni í erfðaefni, og þar af leiðandi meiri möguleikar í þróun og aðlögun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dæmi um kynlausa æxlun hjá einfrumungum?

A

Bakteríur, einfrumu kjörnungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um kynlausa æxlun hjá plöntum?

A

Jarðarber og mosi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um kynlausa æxlun hjá dýrum?

A

Krossfiskur og flatormur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar á frjóvgun sér stað í æxlunarfærum kvenna?

A

Í eggleiðara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kynlaus æxlun er þekkt meðal…

A

Baktería, plantna og dýra

17
Q

Vaxtaræxlun

A

Verulegur hluti líkamans verður að nýjum einstakling.

18
Q

Frumuæxlun

A

Allur eða hluti líkamans myndar nýjan einstakling

19
Q

Kynlaus æxlun (dæmi)

A

T.d. gróæxlun, meyfæðing

20
Q

Knappskot

A

Þegar að nýr einstaklingur vex út frá öðrum.

21
Q

Hvar á frjóvgun sér stað í æxlunarfærum kvenna?

A

Í eggjaleiðara

22
Q

Meyfæðing

A

Meyfæðing felst í því að nýr einstaklingur þroskast út af eggfrumu án þess að frjóvgun hafi átt sér stað.
T.d þekkt í býflugnasamfélögum, en þar má rekast á einlitna karlflugur.

23
Q

Kynæxlun

A

Fyrsta fruma afkvæmisin verður til við samruna tveggja kynfrumna

24
Q

Fylgjufóstur

A

Fóstur tengist móður um fylgju