Hjarta og æðakerfi Flashcards
(270 cards)
Leiðsla II, gráður
+60°
Leiðsla III, gráður
+120°
Leiðsla aVF, gráður
+90°
Leiðsla I, gráður
+0°
Leiðsla aVL, gráður
-30°
Leiðsla aVR, gráður
-150°
Hverjar eru inferior leiðslurnar?
II
III
aVF
Hverjar eru left lateral leiðslur?
I
aVL
V5
V6
Hverjar eru hægri leiðslur?
aVR
V1
Hverjar eru anterior leiðslur?
V2
V3
V4
Í hvaða leiðslum er P bylgjan oftast biphasisk?
Leiðslum III og V1.
Hvað sýnir Q hlutinn af QRS (ef hann er til staðar)?
Afskautun septum.
Í leiðslu þar sem er há R bylgja, er eðlilegt að T bylgjan sé…
…positiv.
Hvar er P bylgjan jákvæðust?
Leiðslu II.
Hvar er P bylgjan neikvæðust?
Leiðslu aVR.
Hvaða 3 breytingar geta sést á EKG þegar hjartahólf hypertropherast (eða stækkar)?
- Bylgjan getur lengst í tímaás (því það getur tekið lengri tíma að afskauta/endurskauta stærra hólf).
- Bylgjan getur stækkað í amplitudu (því meiri straumur fer gegnum meiri vef).
- Hærra hlutfall heildarstraums getur nú hugsanlega farið gegnum hólfið en áður - því getur öxull hjartaritsins breyst.
Hvað er öxull á EKG og í hvaða plani/plönum er hann?
Öxull sýnir meðalstefnu straumflæðis í hjartanu og er bara í frontal plani.
Á hvaða bili er normal öxull í EKG?
Milli 0° og +90°, jafnvel milli -30° og +90°.
Ef leiðslur X og Y eru pos. á EKG, er öxullinn normal. Hverjar eru leiðslur X og Y?
I og aVF.
Hvernig má lesa öxul af EKG með tiltölulega nákvæmum hætti?
- Finna þá útlimaleiðslu þar sem QRS er næst því að vera biphasiskur.
- Sú leiðsla er þá hornrétt á öxulinn.
- Síðan nota I og aVF til að finna hvor gráðan er rétt.
Á hvaða bili er hægri öxull á EKG?
Milli 90° og 180°.
Á hvaða bili er vinstri öxull á EKG?
Milli 0° og -90°.
Á hvaða bili er extreme hægri öxull á EKG?
Milli -90° og 180°.
Hver er öxullinn á EKG ef I er pos. en aVF neg.?
Vinstri öxull.