Lungu Flashcards
Obstruction er…
…teppa. T.d. COPD og astmi.
Restriction er…
…herpa.
Einkenni sjúklinga með dreifða interstitial lungnasjúkdóma.
- Þurr hósti
- Þurrt brak
- Krónísk hypoxemia.
- Restrictivt mynstur á spirometriu.
Uppvinnsla á interstitial lungnasjúkdómum.
- Rtg. (reticular og/eða nodular mynstur).
- High res. CT
- Spirometria (restrictivt mynstur, þ.e. FEV1/FVC er hækkað eða normal)
- Biopsia til að staðfesta greiningu.
Til hvers benda ground glass breytingar í lungum á high res. CT?
Interstitial lungnasjúkdóms.
Spirometria í astma…
…astmi er obstructivur lungnasjúkdómur og það tekur tíma að yfirvinna þessa obstruction við útöndun. Þess vegna fer FEV1 niður en FVC upp.
Hvernig er spirometria í interstitial lungnasjúkdómum?
- Int. l.sd. eru restrictivir.
- FEV1 er normal (því það er engin obstruction við útöndun).
- FVC lækkar hins vegar því lungun taka minna loft.
- Hlutfallið FEV1/FVC er því ýmist hækkað eða normal.
Meðferð og horfur interstitial lungnasjúkdóma.
Sterar og horfur eru lélegar.
Hvað er acute interstitial pneumonitis?
- Interstitial lungnasjúkdómur af idiopathiskum uppruna, sem hefur verið í gangi í minna en 6 vikur.
- Eftir 6 mánuði kallast þetta idiopathic pulmonary fibrosis.
5 helstu orsakavaldar interstitial lungnasjúkdóma?
- Idipathiskt
- Lyf
- Gigtarsjúkdómar (SLE, RA, SScl.)
- Primary sarcoidosa
- Umhverfisþættir
2 lyf sem geta valdið interstitial lungnasjúkdómum.
Bleomycin (krabbameinslyf)
Amiodarone
(og geislun)
Hvaða 3 gigtarsjúkdómar geta valdið interstitial lungnasjúkdómum?
T.d. SLE, RA og Systemic sclerosis.
Hvaða 5 umhverfisþættir geta valdið interstitial lungnasjúkdómum?
- Asbest
- Hypersensitivity pneumonitis
- Silicosis (crystalline silica duft)
- Berylliosis
- Kol (coal miner´s lung)
Hvað er sarcoidosa? Áhættuhópar.
- Autoimmune sjúkdómur
- Svartir og konur
Einkenni sarcoidosu.
- Allt frá miklum einkennum yfir í einkennalausa.
- Hilar eitlastækkanir á rtg.
- Hypoxemia
- Interstitial lungnasjúkdómur
- Hjartablokk
- Bell´s palsy
- Erythema nodosum
Rannsóknir og greining sarcoidosu (pulm.)?
- Rtg.: Bilat. hilar eitlastækkanir
- High res. CT: ground glass breytingar
- Spirometria: restrictivt mynstur
- Biopsia: non-caseating granulomas
(ef grunur um cardiac sarcoidosu ÁN lungnaaffektionar, þarf MRI hjarta og biopsia úr endomyocardium)
Meðferð sarcoidosu.
Sterar (SÉRSTAKLEGA ef systemic áhrif, fremur en bara lungu).
Methotrexate.
Asbestosis. Meðgöngutími sjúkdóms.
- Eykur líkur á cancer.
- Tekur 30 ár fyrir asbestið að hafa sjúkdómsvaldandi áhrif)
Pleural plaques og/eða mesothelioma á rtg. pulm benda til…
…asbest-útsetningar.
Asbestosis í histologiu.
Sjáum dumbbell bodies.
Ef þú sérð í sögu að sj. hefur unnið við skip/hafnir eða byggingavinnu, þarf að…
…hafa í huga að hann gæti hafa verið útsettur fyrir asbesti! Fylgjast með pleural plaques á rtg. og segja honum að hætta að reykja.
Hvaða stéttir eru í áhættu á að fá silicosis og hvaða efni anda þær að sér?
- Sandblásarar
- Þeir sem höggva grjót.
(efnið er crystalline silica)
Þú sérð hnúta á rtg. í efri lobum lungna, hverjar eru diff. dx.?
Berklar og silicosis.
Hvaða stéttir eru í áhættu á að fá berylliosis?
- Flugmenn
- Þeir sem framleiða rafmagnstæki.