Nýru Flashcards
Hvað skal gera við einfalda cystu í nýra?
Láta hana eiga sig.
Hver eru einkenni sjúklings með einfalda cystu í nýra?
Engin! Þær eru incidental finding í myndrannsóknum.
3 skilgreiningaratriði á einfaldri cystu í nýra.
Litlar
Engin loculation
Engar septations (cystan skiptist í hólf með septum)
Hvernig er komplex cysta í nýra?
Heterogenous, stór.
Getur haft loculeraðan vökva og septations.
Hvað geta komplex cystur í nýra verið?
- Cancer
- Abscess
- Sýktar
Presentation complex cysta í nýra.
- Oft einkennalausar og þá incidental finding
- Geta verið sýktar og lýsir sér þá sem pyelonephrit.
- Verkur í flanka
- Hematuria
Uppvinnsla complex cysta í nýra.
- Þvagstix og -skoðun
- CT eða ómun
- Biopsia
Meðferð complex cysta.
- Skurð-resection
- Meðhöndla hverja einstaka cystu (t.d. sýklalyf ef abscess etc.)
3 klassísk einkenni renal cell carcinoma.
- Verkur í flanka
- Massi í flanka
- Hematuria
Uppvinnsla renal cell carcinoma.
Helst CT, annars ómun.
Meðferð renal cell carcinoma.
- Skurð resection með partial/radical nephrectomy.
EKKI biopsia fyrst!
Hvað getur gerst ef maður biopserar renal cell carcinoma?
Má aldrei gera!!!!
Sjúklingur fær hematoma á stungustaðinn og það er fræðilegur möguleiki á því að cancerinn sái sér í peritoneum.
Paraneoplastisk einkenni renal cell carcinoma, önnur en heilög þrenning.
- Lækkað hemoglobin
- Hækkað hemoglobin ef æxlið er EPO-framleiðandi.
- Dreifir sér t.d. til æða etc.
Autosomal recessive polycystic kidney disease. Hverjir, einkenni, greining, meðferð
- Nýburar
- Anuric, algjör nýrnabilun, þreifanlegur massi í flönkum.
- Dx. ómun, ekki CT því þetta eru börn.
Svo biopsia til að útiloka cancer. - Rx. stuðningsmeðferð. Transplant ef nógu lítið nýra finnst.
Autosomal dominant polycystic kidney disease. Hverjir, einkenni, greining, meðferð
- Fullorðnir
- Einkennalausir, svo háþrýstingur, svo endastigs nýrnabilun. Stundum þreifanlegur flankmassi.
- Pyelonephrit ef sýkt, hematuria ef blæðir.
- Dx. CT/ómun + biopsia.
- Rx. Stuðningsmeðferð, halda þrýstingi niðri, svo skilun, jafnvel transplant.
Fylgikvillar autosomal dominant polycystic kidney disease og helsta dánarorsök þessara sjúklinga.
- Cystur í pancreas
- Lifrar abscessar og cystur
- Subarachnoidal hemorrhage vegna berry aneurysma í heila eru helsta dánarorsök.
4 ástönd sem geta valdið aðflæðistruflun/pre-renal nýrnabilun.
- Hjartabilun
- Blæðing
- Lekar æðar (mini-blæðing)
- Thrombus/stíflaðar æðar
Hverju veldur post-renal nýrnabilun?
- Hydronureter og/eða hydronephrosis
Aðeins eitt atriði getur valið post-renal nýrnabilun…
…obstruction á þvagvegum!
3 ástönd sem geta valdið intra-renal nýrnabilun.
- Glomerulonephritar
- Acute tubular necrosis/akút pípludrep
- Acute interstitial nephritis
Hvaða sjúkdómar geta valdið prerenal nýrnabilun? (snýst um of litla perfusion)
- MI
- Hjartabilun/CHF
- Nephrosis/nephrotic syndrome
- Gastrosis, Vannæring, Cirrhosis (albúmín lækkar)
- Niðurgangur, skilun, dehydration, blæðing (“hola” í æðunum)
- Stíflaðar æðar: Fibromuscular dysplasia (ungar konur með háþrýsting)
Renal artery stenosis
Post-renal sjúkdómar, eftir 3 anatómískum flokkum.
- Ureter: Cancer, steinar
- Blaðra: Cancer, steinar, neurogenic blaðra
- Urethra: Cancer, steinar, BPH, foley þvagleggur
Glomerulonephritis - hvað sést í þvagi?
- Rauðkornaafsteypur
Hvað þarf að útiloka þegar rauðkornaafsteypur sjást í þvagi?
- Nephrotic syndrome. Leitum að prótínmigu, meira en 3,5g/dag, bjúgi og kólesterólhækkun.