Hjúkrun sjúklinga með meltingarfærasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvert er hlutverk meltingarvegar?

A

Breytir næringu í form sem frumur geta nýtt og einnig gætir hann að því að skaðlegar agnir komist ekki inn í líkamann eða nauðsynlegar út úr honum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu langur er meltingarvegurinn?

A

7-8 metrar frá munni að endaþarmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er upplýsingasöfun meltingarvegar

A
  • Almennt heilsufars og sjúkrasaga
  • Sértæk sjúkrasaga tengt meltingu
  • Lífsmörk
  • Líkamsskoðun
  • Rannsóknir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Við greiningu og bráða innlögn hvað spyrjum við

A
  • Spyrjum um verki (staðsetningu og leiðni)
  • Spyrjum um ógleði/uppköst
  • Hægðalosun/mynstur (breytingar,niðurgangur, útlit)
    -Vindlosun
  • Matarlyst/þyngdarminnstur
  • næringarástand
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Við upplýsingasöfnun ekki spurnignar hverjir eru verkferlar okkar?

A
  • Lífsmörk (öll helstu)
  • Líkamsskoðun ( horfa,hlusta,þreifa,banka)
  • Rannsóknir
  • Blóð (status,scrp,sölt,lifrar og brispróf)
    -Þvag og hægðir
  • Speglanir (til að athuga hvað er í gangi)
  • Myndrannsóknir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hætta á fylgikvillum aðgerðar: áhættuþættir?

A

-Blæðing - alltaf hætta
- Blóðtappi
- Sýking (lungabólga, anastomosuleki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hætta á fylgikvillum aðgerðar: meðferð?

A
  • Fylgjast með lífsmörkum
  • Hreyfing
  • Öndunaræfingar
  • Fylgjast með blóðprufusvörun
  • Eftirlit
  • Fræðsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er mikilvægasta hjúkrunargreiningin?

A

Verkir (kviðverkir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Verkjastilling er grundvallar hjúkrunarmeðferð vegna?

A
  • Til að hreyfa sig
  • Til að ná dúpöndun (koma í veg f. lungabólgu)
  • Geta hvílst almennilega
  • Andleg líðan
  • BATI
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Verkjastilling eftir litlar aðgerðir eins og botlangatökur eða lítil kviðslit?

A
  • Íbúfen og paratabs fast/pn
  • Tradolan pn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Verkjameðferð: flýtibati kviðsjárspeglanir

A
  • Tragin og paratabs fyrir aðgerð og reglulega eftir
  • Tragin skipt út fyrir tradolan við útskrift
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Verkjameðferð: flýtibati opnir kviðarholsskurðir?

A
  • Paratabs pre og fast eftir aðgerð
  • Utanbastdeyfing
  • Tradolan sett inn þegar deyfingin er tekin út
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afhverju er loft dælt inn í kviðinn í kviðarholsspeglun?

A

Til að gera vinnusvæðið auðveldara, þá er auðveldara að athafna sig, betri yfirsýn og minnkar líkur á að fá áverka á líffærin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig eru loftverkir eftir kviðarholsspeglun og hvernig koma þeir?

A

Sumir finna ekki fyrir þessum vekrjum og aðrir mikið, þetta kemur vegna þindarertingar sem orsakast af afgangs lofti í kvið og fer undir þind.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru loftverkir oftast lengi eftir kviðarholsspeglun? og hvað er hægt að gera til að slá á þá?

A

Þeir geru oftast í 2-3 daga og verstir þá, það getur verið erfitt að slá á þessa verki en hjálpar að gefa íbúfen/paratabs og finna hjálplega stellingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað getum við gert til að koma í veg fyrir hættu á vökva- og elektrólýtaójafnvægi?

A
  • Vigta daglega
  • Tæma þvagpoka reglulega
  • Mæla innnog út og gera upp vökvajafnvægi 1x á vakt a.m.k.
  • Meta bjúg
  • Mæla súrefnismettun/súrefnis þör þar sem aukið súrefni getur verið sign um vökvasöfnun
  • Þvagræsandi lyf
  • Fylgjast með blóðprufum
  • ATH, niðurgang, hita, uppköst, svita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru einkenni garnalömunar?

A
  • Ógleði/uppköst
  • Þaninn kviður
  • Ekki flatus (prump)/garnahljóð
  • kviðverkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru orsök machanical ileus (garnalömunar þegar það er hindrun sem hægt er að fjarlægja)

A
  • Þetta eru einhverskonar samvextir, hægðatregða, fyrirferð eða snúningur t.d.
  • Þetta er hindrun sem hægt er að fjarlægja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er meðferð mechanical ileus (garnalömunar)?

A

Losa um hindrunina, stundum lagast garnalömum af vöæfum samvaxta að sjálfu sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver eru orsök paralytic ileus (garnalömunar)?

A

Aðgerðir, lyf, mænuskaði, bólgur/sýkingar í kviðarholi
- Nokku algengt eftir aðgerðir á kviðarholi (sérstaklega opnar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er meðferð við paralytic ileus (garnalömunar)?

A

Þetta tekur mislangan tíma að ganga yfir
Meðferðin er að fasta, vökvi/næring iv, hreyfing, þolinmæði, og stundum sonda

22
Q

Hvernig getur flýtibati fyrirbyggt ileus (garnalömun)?

A

Taka magnesia medic til að fyrirbyggja ileus (ekki samt ef ileostóma), láta sjúklinga tyggja tyggjó til þess að hvetja meltinguna áfram.

23
Q

Hvenær á að skipta um umbúðir á skurðsári?

A
  • á 2 eða 3 degi
  • Skipt eftir þörfum
24
Q

Ef það kemur skurðsárasýking hvenær kemur hún þá ca?

A

Á 5 degi eftir aðgerð

25
Q

Hvað eru fistlar, hvernig á stóma að lýta ú og hvenær eru hefti tekin?

A

Fistlar: görn sem grefur sig út á húð
Stóma: á að vera heitt og rautt
Hefti: tekin eftir 10-14 daga

26
Q

Hiti fyrstu dagana eftir kviðarholsaðgerð er oftast vegna?

A

Samfall á lungablöðrum

27
Q

Afhverju getur orðið samfall á lungablöðrum eftir kviðarholsaðgerðir og hvað getum við gert við því?

A

Vegna þess að öndunin er grunn vegna verkja í kvið, þurfum að að verkjastilla betur, gera öndunaræfingar, hvetja til hreyfingar og gefa súrefni.

28
Q

Hver eru orsök skertrar sjálfbjargar getu eftir aðgerðir á kvið og hvernig er meðferðin

A

Orsök: verkri, eru með mikið af íhlutum eins og æðaleggi og þvagleggi, öryggi

Meðferð: verkjastilla, fræða, hverja til sjálfshjálpar, nota hjálpartæki og aðstoða við adl eftir þörfum

29
Q

Hvaða taugaskaðar geta komið eftir aðgerðir á meltingarvegi

A

Taugaskaði
- T.d risvandamál hjá körlum
- Vandamál við tæmingu á þvagblöru (leki eða tregða)

30
Q

Hvernig virkar undirbúningur útskriftar eftir aðgerðir á kvið?

A
  • Leiðbeiningar um verkjameðferð (skriflegt) + lyfseðlar
  • Sárameðferð/umbúðir/dren (ef við á)
  • Fræða um fylgikvilla ss sýkingu og blæðingu (hafa samband ef hiti er yfir 38 og ef verkurinn er aukinn og ef það er roði/þroti/gröftur í skurðsári)
  • Hvert á að hringja ef vakna spurningar
  • Hvenær má byrja að vinna, fara í bað/sund
  • Hvernig eru endurkomutímar
  • Gott að hafa ættingja með í útskriftarfræðslu
31
Q

Mismunandi staðsetning stóma

A
  • Smágirni
  • Ristill
  • Þverristill
  • Fallristill
  • Bugðuristill
32
Q

Hverjar geta verið mögulegu ástæður fyrir stóma?

A
  • Krabbamein: Brotnám á endaþarmi, lág tenging ( tímabundið ) eða í líknandi tilgangi
  • Bólgusjúkdómar: tímabundið eða til framtíðar
  • Ristilpokabólga: ef rof og sjúklingur bráðveikur (tímabundið)
  • Trauma: tímabundið, til að hvíla meðan meltingarvegur jafnar sig
33
Q

Hvar er enda ristilstóma? en hvar er enda smágirnisstóma?

A

Enda ristilstóma: Vinstra megin á kvið
Enda smágirnisstóma: hægra megin á kvið

34
Q

Lykkjustóma getur verið bæði?

A

Ristilstóma og smágirnisstóma

35
Q

Stóma hjúkrun fyrir aðgerð er hvernig?

A
  • Innskriftarmiðstöð 3-7 dögum fyrir aðgerð
  • Fræðsla til sjúklings og aðstandenda
  • Nota mynd af meltingarvegi
  • Lýsing á stóma , myndir , myndbönd
  • Merkja stómastað, sýna hjálpargögn
  • Heimsóknarþjónusta sómasamtaka
  • Líkamlegur undirbúningur
36
Q

Hvernig eru verkjastilling við stómaaðgerðir

A

Gerum alltaf verkjamat, síðan flýtibatinn sem er paratabs, utanabastdeyding og tradolan við útskrift.

37
Q

Hvað þarf að hafa í huga um vökva og elektrólýtajafnvægi eftir stómaaðgerðir?

A
  • Almennt eftirlit
  • Ef garnastóma: þá eru það mjög þunnar hægðir sem innihalda mikið af vatni,elektrólítum og meltingarensímum. Ef hægðirnar eru þunnar þá eru meiri hætta á leka undir plötunar þannig við þurfum að fylgjast vel með vökvajafnvægi gefa vökva og þykkja hægðir þegar melting er komin í gang.
38
Q

Hvernig er eftirlit með stóma eftir stómaaðgerðir?

A
  • Fyrst notum við glæran stómapoka til að geta skoðað stómað
  • Fylgjumst með bólgu og lit: fyrst er það bjúgað og minnkar síðan með tímanum, heilbrigt stóma er rautt og glansandi, stóma verður svart ef blóðflæið er skert.
39
Q

Hvað er pinni í lykkjustóma lengi og hvenær er fyrsta pokaskiptingin?

A
  • Pinni: í 5-10 daga
  • Fyrsa pokaskipting: 5 dögum eftir aðgerð ef platan er þétt (fyrr ef leki)
40
Q

Melting eftir stómaaðgerðir - almennt?

A

Fyrst kemur þunnur vökvi í pokann, blóð og sáravökvi. Þegar loft kemur í pokann þá er meltingin komin í gang og sjúklingur má byrja að borða (byrja rólega)

41
Q

Hvernig er melting eftir stómaaðgerðir hjá sjúklingum með garnastóma?

A

Alltaf þunnar hæðir, ef mjög vatnskenndar er ráðlagt að salta mat aukalega eða fá sér t.d. salt stangir og muna að drekka vel

42
Q

Hvernig er melting eftir aðgerðir hjá sjúklingum með ristilstóma?

A

Áferð hægða fer eftir staðsetningu stóma, því neðar sem það er (burðuristilsóma er neðst) því þykkari eru hægðirnar. Hægðatregða er möguleg og gefið er magnesia medic frá aðgerð til að örva meltinguna.

43
Q

Hvernig er umhirða Ileosóma/garnasóma

A
  • Tæma poka í könnu/wc þegar pokinn er ca hálffullur
  • Skipta um poka eftir þörfum
  • Skipta um plötu 2x í viku
  • Skipta um poka/plötu þegar ró er yfir görninni (ss. ekki stuttu eftir að fólk hefur borðað)
  • Tæma loft pn
44
Q

Hvernig er umhirða colostóma (ristilstóma)

A
  • Skipta um plötu 1x í viku
  • Tæma loft pn
  • Skipta um poka þegar vel er komið í hann (1-2x á dag)
45
Q

Hvernig virkar það að borða eftir að fá ileostoma/garnasóma?

A
  • Til að byrja með borða minna og oftar
  • Alltaf tyggja mjög vel
  • Drekka mikið og eitthvað með söltum í t.d. Gatorade
  • Lyf, varast þarf sýruhjúpaðar töflur, langvirk lyf, mulin lyf
  • Garnastóma getur stíflast og mikilvægt að forðast tormeltan og loftmyndandi mat (baunir, hentur,aspas)
46
Q

Hvernig virkar það að borða eftir að fá colostoma/ristilstóma?

A
  • Borða trefjatíkan mat
  • Drekka vel
  • Hægðamýkjandi lyf eftir þörfum, fer eftir því hvar stómað er, hversu miklar líkur eru á hægðatregðu (mestu líkur ef bugðuristilstóma)
47
Q

Hvernig er eftirlit með húð eftir stómaaðgerðir?

A
  • Því þynnri sem hægðirnar eru því meiri líkur á leka undir stómaplötu
  • Þurr húð til að plata festist vel
  • Nota þéttihring og kúpta blötu eftir þðrfum
  • Skoða ef roði
  • Endurskoða mót
  • Mæla og taka myndir
48
Q

Hvernig eru sálræn og félagsleg áhrif eftir stómaaðgerðir?

A
  • Gegnur yfirleitt vel og það er hægt að gera allt sem maður gerði áður en það geta verið byrjunarörðuleikar
  • Fræðsla er mjög mikilvæg þannig mikilvægt að opna samtal á breytingar á líkamsmynd, áhyggjur, kynlífsvandamál, svefn og fl. Vísa til jafningjastuðnings.
49
Q

Jákvæð áhrif eftir stómaaðgerðir?

A
  • Stóma vegna bólgusjúkdóma: minni verkir, reglulegri hægðalosun, betra næringarástand og aukin lífg´ði
50
Q

Hvernig er undirbúningur útskirftar hjá stómasjúklingum?

A
  • Stómaþjálfun (kennum þeim að reyna að skipta sjálf með eftirliti, bjargráð, panta stómavörur)
  • Færðum um verkjameðferð
  • Fræðum um mögulega fylgikvilla s.s. sýkingu og blæðingu
  • Upplýsingar um hvert og hvenær eigi að hafa samband
  • Upplýsingar hvernær má byrja að vinna, fara í bað og sund
  • Endurkomutími til stómahjúkrunarfræðing/læknis
  • Heimsóknarþjónusta stómasamtakana
  • Hafa ættingja með
51
Q

Hvað þarf stómaþegi að hafa í huga

A
  • Skert líkamsímynd/aðlagast breyttum líkama
  • Breytt hægðamynstur (garnastóma)
  • Salta mat ef hægðir vatnsþunnar (garnastóma)
  • Hjálpartæki s.s. þéttihringur, púður, krem, límleysir, húðvörn,…
  • Þurr, hrein og heil húð undir plötu
  • Hafa alltaf með sér stómavörur
  • Passa ofþornun (garnastóma)
  • Tyggja vel til að forðast stíflur (garnastóma)
  • Forðast ákveðinn mat s.s. poppkorn, aspas, appelsínur, hrátt grænmeti (garnastóma)
  • Hægt að gera allt sem maður gerði áður!