Klínísk hjúkrun aðgerðasjúklinga Flashcards
(39 cards)
Hvaðan kemur orðið surgery og hvað þýðir kheirurgos?
Surgery: kemur úr gríska
Kheirurgos: þýðir lækna með höndum
Hver var Hippocrates? og hvernig hreinsaði hann sár?
Hann var faðir skurðlækninga og notaði vín og soðið vatn til að hreinsa sár
Hvaða ár þróast aðstæður frá því að aðgerðir voru framkvææmdar heima í að þær voru færðar á skurðstofu?
1900-1930
Hvert var hlutverk hjúkrunarfræðinga fyrst um sinn fyrir aðgerðina?
Undibúa umhverfið fyrir aðgerðina og vera stuðningur fyrir sjúklinginn. seinna áttu þau að vera til staðar fyrir skurðlækninn
Hvað er AORN hugtakalíkan?
Þetta er líkan sem samtök ameríska skurðhjúkrunarfræðinga settu fram. Fyrstu þrír þættir hringsinst endurspegla hugtök sem tengjast viðfangsefnum skurðhjúkrunar og eru hjúkrunargreiningar, meðferðir og útkoma sjúklings. Fjórði þátturinn tengist heilbrigðiskerfinu
AORN líkanið er notað til að ?
Endurspegla samband hjúrkunrar og bestu mögulega útkomu sjúkling. Sjúklingurinn á okkar þjónustu og í raun okkur þar sem við erum að vinna fyrir hann. Við erum síðan málsvarar sjúklings og reynum alltaf að koma honum heilbrigðum úr aðgerð
Hver var florence nightingale?
Hún tengist hreinlæti og aðbúnað sjúklinga og var uppi á árunum 1820-1910
Hver var Louis Pasteur?
Kom með kenningar um örveirur og var uppi á árunum 1822-1895
Hver var Ignaz semmelweis?
Hann fann upp að við þyrftum að þrífa á okkkur hendurnar og sótthreinsa þær fyrir verkin og var uppi á árunum 1818-1865
Hver var Joseph Lister?
Hann er faðir aseptískrar tækni - hann lagði til að verkfæri væru sótthreinsuð fyrir skurðaðgerð og var uppi á árunum 1827-1912
Hvenær var þekking þessa merku einstaklinga viðurkennd?
Ekki fyrr en um 1880 sem þekking þeirra var viðurkennd og það var byrjað að vinna eftir þeim
Er unnið í teymum á skurðstofunni?
Já það er aukið öryggi sjúklinga í skurðaðgerð ef það er unni í teymi, það er skurð- og svæfingarhjúkrunarfræðingar og skurð og svæfingarlæknar.
Það byggir allt á því að teymið vinnur saman og það tekur langan tíma að þjálfa gott teymi
Hverjir eru meðlimir skurðteymis?
- Skurðhjúkrunarfræðingar oft 2
- Aðgerðarhjúkrunarfræðingur (skurðhjúkrun)
- Skurðlæknir
- Deildarlæknir á skurðdeild
- Svæfingarhjúkrunarfræðingur (stundum 2)
- Svæfingarlæknir
- Deildarlæknir á svæfingu
Hvert er hlutverk aðgerðahjúkrunarfræðinga?
- Að undirbúa skurðstofu fyrir skurðaðgerð
- Aðstoða við aðgerðir
- Bera ábyrgð á að viðhalda aðgerðasvæðingu dauðhreinsuðu (sterilu)
- Þeir sjá um öryggisþætti á skurðstofu eins og talningu og notkun tækja
- Frágang eftir aðgerðir og lok aðgerðar öryggisatriði
- Þrif áhalda og dauðhreinsun á áhöldum (oft starfsmenn sem gera það en við þurfum stundum að gera það)
Hvert er hlutverk umsjónarhjúkrunarfræðings á skurðstofu?
- Hann tekur á móti sjúklingum á skurðstofu
- Sýnir stuðning og virðingu
- Hann undirbýr sjúkling á skurðarborði
- Fær sjúkling í þá legu sem þarf fyrir viðkomandi aðgerð
- Passar varnir gegn áverka á húð og taugar
- Hjálpar til í undirbúning skurðsvæðis fyrir aðgerð
- Er til staða fyrir aðgerðarhjúkrunarfræðinginn, sér um skráningu og fylgir síðan sjúkling á vöktun og gefur rapport
Hver eru lykilþættir sem hafa áhrif á útkomu sjúklings eftir aðgerð
- Samskipti og upplýsingagjöf góð
- Teymisvinna ,þekkjum hvort annað vel
- Gerum mat á ástandi sjúklings
- Sérhæfðir skurð og svæfingarhjúkrunarfræðingar sem nota viðurkennda staðla sem miða að því að tryggja góða útkomu sjúklings eftir skurðaðgerð til að þróa hjúkrunargreiningar, meðferðir og aðgerðaráætlun
Hvað þarf að gera áður en sjúklingur fer í aðgerð?
Þurfum að fræða hann til að fá hann rólegan og undirbúin, þeir eru oft hræddir við hið óþekkta, verki, dauða og ótta við breytta líkamsímynd þannig við þurfum að fræða þá vel og gefa þeim forlyfjagjföf.
Afhverju er mikilvægt að reyna að hafa sjúklinginn ekki mjög hræddan fyrir aðgerð?
Vegna þess að hræðsla getur aukið á þörf einstaklingsins fyrir svæfingalyf, verkjalyf eftir aðgerð og lengt bataferlið
I hvað eru skurðaðgerðir flokkaðar?
Electivear: allar aðgerðir sem eru skipulagðar
Bráða: innan einhverra klst.
Þurfa sjúklingar að gista yfir nótt fyrir aðgerð?
Nei þeir koma u.þ.b. 90 mín áður en aðgerðin hefst og fá nauðsynleg lyf fyrir aðgerðina og eftir hana eru þeir síðan á vöknun í nokkrar klst.
Hvernig er flokkun skurðaðgerða eftir bráðleika?
Bráð (acut): STRAX lífsógnandi
Áríðandi (semi acute): innan 24-30 klst þá er bara fyrsta lausa pláss þarf ekki að ríma skurðstofuna strax
Nauðsynleg (requirted): þetta er innan fárra vikna eða mánaða
Val (electuve): sjúklingur ætti að fara í aðgerð en ekki nauðsynlegt
Ákjósanleg (optimal): lýtaaðgerðir
Hvað er aðalega notað á íslandi með flokkuð skurðaðgerða?
Val
Áríðandi
Bráða
Hvernig er þróunin í hjúkrun skurðsjúklinga
- Það er aukin fjöldi dagdeilda skurðaðgerða
- Skurðaðgerðir þar sem sjúklingur þarf ekki að dvelja á sjúkrahúsi yfir nótt og hefur þetta leitt til breytinga á sjúkradeildum og minnkað heildar kostnað aðgerðar, rannsóknir gerðar áður en sjúklingur kemur í aðgerð og síðan er innskrifrarmiðstöð og dagdeild fyrir sjúklingana og þeir fá síðan símhringingar heim
Nefndu eitt stórt átaksverkefni*?
SCIP: bendir á leiðir til að draga ú´r fylgikvillum aðgerða, blóðtaooa og skurðsárasýkinga