Innkirtla - med Flashcards

1
Q

Hyperthyroidismi

A

Orsakir:

1) Grave’s (diffuse toxic goiter): Algengast þ.e. 80%
- Autoimmune distorder: Thyroid stimulating IgG ab bindst TSH viðtakanum og triggerar of mikið thyroid hormon.
- Radioiodidie (geislavirkt joð) skan => diffuse uptake vegna því allar thyroid frumur eru hyperfuncitoning
- Verða euthyroid á 6-8 vikum
- Líklegt til að verða að hypothyroid með geislavirku joð meðferð. 10-30% á fyrstu 2 árunum og 5% á hverju ári eftir það.

2) Plummer’s disease (multinodular toxic goiter):
- Nokkur svæði sem eru hyperfunctioning með háu T4 og T3 => minnkað TSH => restin af kirtlinum starfar ekki => patchy upptaka af geislavirku joði.

3) Toxic thyroid adenoma => einn nodule
4) Hashimoto’s thyroidtitis and subacute thyroiditia => transient hyperthyrodisimsi

5) Annað: Postpartum thyroiditis, Iodine-induced hyperthyroidism og excessive doses of levothyroxin.
- Thyroiditis (subacuate painless) => leka T3 og T4 út vegna bólguskemmda => thyrotoxicosis. Algengasta postpartum en getur líka verið ótengd meðgöngu.
- Ef sársauki => subacute granulomatous thyroiditis.

Einkenni:

  • Nervousness, insomnia, irritability, anxiety
  • Hand tremor, hyperactivity, treumlousness
  • Excessive sweating, heat intolerace
  • Þyngdartap þrátt fyrir aukna matarlyst
  • Niðurgangur, tíðar hægir
  • Palpitation (tachyarrithmyas)
  • Muscle weakness
  • Goiter

Skokðun:

  • Hypertension
  • Tremor í fingrum/höndum
  • Hyperreflexia
  • Proximal muscle weakness
  • Lid lag
  • A.fib

Teikn:

1) Thyroid gland:
- Grave: symmetrískur, stækkaður og nontender => hægt að heyra brui
- Subacute thyroiditis: tender, stækkaður (viral illness með)
- Plummers disease og Hashimotos => multinodular, óreglulegor og assymetrískur
- Toxic adenoma => einn nodule
2) Extrathyroid
- Augu: Proptosis v. edema/tissue expantions í extranodular vöðvum og retro-orbital vef. Pirringur (sandy/gritty sensation) í augum og tárast. Lid retraction og lid lag. Getur líka verið truflun í augnhreyfingum).
- Hjarta: arrithmiur og hækkaður BP
- Húð: Heit og rök, myedema pretibialt
- Taugar: Brisk deep tendon reflexes, tremor.

Greining:

1) Mæla serum TSH => lækkað
2) T4 hækkað
3) T3 (þarf oftast ekki) en hækkað (ef hitt tvennt er normalt)
4) Annað:
- Radioacive T3 upptaka => gefur upplýsingar um thyroid bining globulin => greinir á milli hækkun í thyroid hormónum vegna aukins TBG annarsvegar og true hyperthyroidism hinsvegar. Ef aukin TBG => líklega þungun.

Meðferð:
1) Lyf:
- Thionamide þ.e. methimazole og propylthyouracil (PTU) => hindra thyrodi hormón synthesis. => Ef PTU þá kemur þetta oftast aftur e. 6 mánuði => aðeins notað ef ekki má gefa geislavirkt joð => notað á meðgöngu og ef miki opthalamology.
+ Methimazole má ekki nota á meðgöngu, cholestasis
+ Aukaverkarnir PTU: Lifrarbilun, ANCA vasculitis
+ Bæði þessi lyf valda agranulocytosis
- Beta blokkar => einkennameðferð þ.e. tachycardia, paplitationir, sviti og vöðvaslappleiki
- Sodium ipodate => lækkar T3 og T4
2) Geislajoð
- Eyðileggur thyroid follicular frumur => permanent hypothyroidism
- Gefið aftur ef virkar ekki á 6-12 mánuðum
- Má ekki á meðöngu og ekki ef alvarleg opthalamology
- Mguleg radiation side effects
- Sjúkdómur getur versnað fyrst eftir gjöf => margir gefa stera þeim sem eru með opthalamology til að koma í veg fyrir versnun
3) Aðgerð
- Permanent hypothyroid
- Hætta á að fara í larygeal taug
- Hætta á hypoparathyroid

Uppvinnsla:
1) TSH hátt og T4 hátt => MRI af heila
2) TSH lágt og T4 hátt => merki um goiter + opthamaology?
2a) Já => Graves
2b) Nei => Radioactive iodine scan
+ 3a) Aukin upptaka => diffuse þá goiter, multinodular þá plummers eða hashimotos, einn nodule þá toxic thyroid adenoma
+ 3b) Minnkuð upptaka þá mæla thyroglobulin.
+ Ef hátt => Thyroiditis, iodine exposure
+ Ef lágt => Exogenous hormón

Fylgikvillar hyperthyrosu ef ekki meðhöndlað => osteoporesis og aukin hætta á brotum. (osteoclastic bone resorption). Hypercalceimua og hypercalciuria => lækkar PTH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Diabetic ketoacidosis (DKA)

A

Diabetic ketoacidosis

  • Lífshættulegt
  • Vegna insulinskorts og glucagon exccess => hyperglycemia og ketogenesis.
  • Afleiðingar: Hyperglycemia, ketonemia, metabolic acidosis og volume depletion.

Einkenni:

1) ógleði og uppköst
2) Kussmaul öndun = hröð og djúp öndun
3) Kviðverkir
4) Aceton lykt úr vitum
5) Dehydration, orthostatic hyptension, tachcardia
6) Polydypsia, polyuria, polyphagia og weaknses
7) Breytingar á meðvitund, coma

Greining: Fingerstic glúkósi, blóðprufur og blóðgös

  • Hyperglycemia þ.e. yfi 250
  • Metabolisk acidosis: pH undir 7,3 og bíkarbonat undir 15
  • Aukið anjónabil (Na-Cl-HCO3) - normal er 8-16.
  • Ketonemia (beta hydtroxybutirat)
  • Hyperosmolality
  • Hyponatremia v. lækkunar í glúkósa (shift innan frumu, total Na er í lagi).
  • Hyperkalemia en í raun total hypokalemia (osmotic diuresis). um leið og insulin er gefið þá fer K inn í frumur og verður hypokalemia
  • Phosphat og magnesium eru oft lág (osmotic diuresis)

CCSE: til að setja greininguna DKA þá þarf þrennt að vera til staðar þ.e.

1) Blóðglúkósi yfir 250
2) pH undir 7,3
3) Bíkarbonat undir 14

Meðferð:
1) I.V. 0,9% NaCl vökv: 10-20 ml/kg fyrstu 1-2 klst. Þegar búið að pissa þá viðhaldsvökvi með KCl og insulindreypi.
- Þegar komin niður fyrir 200 (glúkósinn) þá bæta við 5% dexrósa
2) I.V insulin dreypi/pennar
- Ef fara að lækka í sykri þá gefa sykur en ekki lækka insulin því það er notað ti að leiðrétta acidosuna.
AÐAL: Vökvi til að leiðrétta hypvolimiu, Insulin og K.

3) Bicarbonat: íhuga ef pH undir 6,9
4) Phosphat ef lágt, hjartabilun eða öndunarbilun.
- monitora kalsíum oft.

Fylgjast með meðferð: mæla glúkósa á klst fresti og electrolyta og anjónabil á 2-4 klst fresti.
Marker á hvort að meðferð sé að virka er að fylgjast með anjónabili og mæla beta-hydroxybutarat level.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Pituitary adenoma

A
  • Ef minna en 10 mm => mucoradenoma

Micorprlactinoma er eitt algengasta pituitary tumorinn.

  • Einkenni: amenorrhea, galactorrhea, hypogondasim í kk.
  • Er svo lítið að það hefur oftast ekki áhrif á önnur æxli
  • Primary treatment fyrir öll prolactinoma er lyfameðferð með dopaminergic agent s.s. bromocriptine og capergolin. Lagar prolactinlevel og minnkar tumor size. Capergolin hefur minni aukaverkanir og virkar betur.
  • Ef svara ekki lyfjameðferð þá er aðgerð.
  • Geislun ef lyf og aðgerð eru ekki nóg.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sykursýki

A

Eðlilegt er fastandi sykur undur 6 og 2 klst undir 7,8.
Hækkaður föstublóðsykur: 6-6,9 (100-126)
Minnkað sykurþol: 7,8-11.1 (140-200)
Sykursýki: fastandi yfir 7 (126) og 2klst yfir 11,1 (200)
HbA1c yfir 6,5% er sykursýki. En yfir 5,7% er skert sykurþol

Flokkun:

1) Typa 1 - (5-10%) oftast fyrir 20 ára => skortur á insulini.
- Autoimmune => eyðilegging betafrumna yfir 90% þá einkenni
2) Typa 2 - (90%) => insulinónæmi og hátt insulin.
- Áhættuþættir: offita, erfðir og aldur. Betafrumur minnkan næmi fyrir glúkósa og framleiðsla minnkar.
3) Minnkað insulinnæmi => Fastandi glúkósi milli 110-126 mg/dl eða 2 klst glucosi 140-220 mg/dl.

Greining:

  • Screen alla eldri en 45 ára á 3 ára fresti
  • áhættuþættir þ.e. offita, fölskyldusaga, saga um GDMA þá byrja fyrr að screena. Einnig byrja fyrr í african american og native americans.
  • Skoða ef einkenni.
  • Ef fastandi blóðsykur 100-126 => gera glúkósaþolpróf => 75g oral glúkósi => ef meira en 200 eftir 2 klst => DM
  • Ef fasandi yfir 126 eða random yfir 200 => DM

Einknni: Polyuria, polidipsia, þreyta, þyngdartap, blurred vision, sveppasýking, dofi/náladofi í höndum og fótum.

  • Í DM1 => koma einkennin á dögum/vikum. Studnum eftir veikindi. Oft akút DKA
  • Í DM2 => oft incidendalt eða í sambandi við fylgikvilla.

Meðferð:

  • Insulin í DM1. 0,5-1 eining/kg á dag. 2/3 á morgnanna og 1/3 fyrir kvöldmat. En best að vera með grunninsulin og mæla 4x á dag fyrir máltíir og svefn.
  • Matarræði
  • P.o. lyf => DM2 - byrja með eitt og bæta við öðru ef ekki nóg.
    1) Metformin => Eykur insulinnæmi
  • Upphafslyf.
  • Veldur ekki þyngdaraukningu
  • Ekki hætta á hypoglycemiu
  • Getur valdið lactic acidosis
    2) Sulfonylurea (glyburide, glipizide, glimepiride) => örvar brisið til að framleiða insulin.
  • Lyf nr. 2 - oftast
  • Þyngdaraukning
  • Getur valdið hypoglycemiu
    3) Pioglitazone = Thiolidinedisone
  • Notað ef ekki þola lyf nr. 1 og 2
  • Þyngdaraukning, bjúgur, CHF, beinbrot, blöðrucancer
  • Lítil hætta á hypoglycemiu
  • Hægt að nota í nýrnabilun
    4) DPP-4 hindri (sitagliptin)
  • Lítil hætta á hypoglycemiu
  • Ekki ahrif á þyngd
  • Hægt að nota í nýrnabilun
    5) GLP-1 viðtaka agonisti (exenatide)
  • Þygndartap og hægt að nota með metformini
  • Lítil hætta á hypoglycemiu

Krónískar complicationir í DM
1) Macrovascular complications: hraðari atherosclerosa.
- Kransæðasjúkdómar/MI 2-4x algengari og algengasta dánarorsök.
- Peripheral vascualr disease (60%)
- Cerebrovascular disease (stroke)
2) Microvascular complications
- Diabetic nephropathy => nodular glomerular sclerosis (Kimmelstiel-Wilson sx) eða diffuse glomerular sclerosis.
- Microapbuminemia/próteinuria => HTN og lækkað GFR => ACE!
- Diabetic retinopathy (árleg screening) - skiptist í backround og proliferative retinopathy => blinda
- Diabetic neuropathy: Peripheral neuropathy (distal symmetric/hand-glove) ALGENGAST!, CNS complications, mononeuropathy, autonomic neuropathy. => amitriptilin, gabapentin, NSAIDs
- Diabetic foot = artery og nerve disease => sár/sýkingar
- Sýkingar
ATH: Með því að meðhöndla DM eins og hægt er og halda HB1Ac undir 6,5% minnkar líkur á microvascular skemmdum s.s. retinopathy og nephropathy. Lítil áhrif á hitt.

Screena alla eldri en 45 ára fyrir DM2 og BP yfir 135/80 og aðra áhættuþætti DM. Ö=> taka fastandi glúkósa og þolpróf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Diabetic foot - sár

A

Sár án sýkingar: grade 1 og 2
Sýking => grade 3
Gangrene => grade 4
Gangerene í öllum fætinum => grade 5

Meðferð:

  1. Off loading
  2. debridement
  3. wound dressing
  4. antibiotica (cellulitis)
  5. revascularisation (gangrene)
  6. ambutation (allur fótur)

Diabetic fótasár eru oftast vegna neuroptahiu og á álagssvæðum s.s. iljum. Aukin hætta á sýkingum vegna ónæmisbælingar.
Algengasti staður sára er undir beinsvæðum s.s. metataral heads.

Besta aðferðin til að meta hættun á sárum er monofilament testing þ.e. taugaskybpróf á iljum.

Áhætta á að fá sár:

1) Diabetic neuropathy - Algengasta ástæðan = 80%. => minnkaður sársauka og þrýstingsskyn. Einnig verður tap á titrlings, hita og kuldaskini
2) Áðure fengið sár
3) Æðasjúkdómur
4) Foot deformity

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hypopituitarism

A

Orsakir:

1) Pituitary orsakir:
- Primary adenoma eða metastsis
- Infiltration s.s. hemochromatosis, lymphocytic hypophysitis
- Hemorrhage (pituitary apoplexy) eða infarction (Sheehan sx)
2) Hypothalamic causes
- Mass lesion
- Radiation therapy
- Infiltriation s.s. sarcoidosis
- Trauma á höfuðkúpu
- Infections s.s tuberculosis meningitis

Einkenni:

  • ACTH skortur => lágt cortisól: Postural hypotension, tachycardia, þreyta, þyngdartap, hypoglycemia, hyponatremia og eosinophilia. (hyperkalemia)
  • Central hypothyroidism (TSH skortur og lágt T4): Þreyta, cold intolerance, hægðatregða, þurr húð, bradycardia, hægir djúpinareflexar
  • Gonadotropin (LS og FSH) => estroen og testosteron skortur: KVK = amenorrhea, ófrjósemi en KK = infertility og loss of libido, risvandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Primary hyperaldosteronism = Conn’s sx

A
  • Alltaf gruna ef hypokalemia! og hypertension
  • Ef mildur hyperaldosteronismi þá er ekki hypokalemia en getur orðið diruetica-induced hypokalemia (thiazide t.d.)
  • Alvarleg hypokalemia getur valdið krömpum/weakness.
  • Einnig getur verið mild hypernatremia og metabolic alkalosis.
  • Venjulega ekki bjúgur.
    => HYPOKALEMIA, HYPERTENSION, mild HYPERNATREMIA, METABOLIC ALKALOSIS,

1) Mæla aldosteron/renin ration (early morning)
- Ef hækkað (yfir 20) þ.e. hátt aldosteron en ekki renin => Adrenal suppresion test => Ef neikvætt => meta aðrar ástæður en ef jákvætt => CT af nýrnahettum
+ Ef unilateral adenoma í yngri en 40 ára þá aðgerð
+ Ef normal CT eða eldri en 40 ára þá taka sýni til að greina á milli adenoma og hyperplasia. Ef adenoma þá er aðgerð en ef hyperplasia þá er lyf => aldosteron antagonisti þ.e. spironolactone (meiri aukaverkanir á progesteron og androgen viðtaka) eða eplerenone (selectivara)
- Ef normal ca. 10 og hátt renin og aldósteron => secondary hyperaldoseronismi
- Ef bæði lækkað þá íhuga aðrar orsakir!

Orsakir secondary hyperaldosteronisma (hátt aldosteron og renin)

  • Diuretica
  • Hjartabilun
  • Lifrarbilun
  • Renovascular hypertesnion
  • Renin seytandi tumor
  • Malignant hypertension
  • Coarction of aorta

Aðrar orsakir = lágt aldosteron og renin

  • Congenital adrenal hyperplasia
  • Glucocorticoid resistagnce
  • Exogenous mineralocorticoid
  • Cushing’s sx
  • Altered aldosterone metabolism
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Discharge frá nipple

A

1) Intraductal papilloma
- Góðkynja sjúkdómur
- Konur á frjósemisaldri
- Einkenni: Intermittent bloody discharge frá 1 nipple.
- Algengasta staðsetning er neðan areola og erfitt að palpera vegna þess að þau eru lítil => kannski 2 mm.
- Ómun er næm á hnúta fyrir 1 cm.

2) Fibrocystic change
- Konur á frjósemisaldri
- Bilateral breast pain + cystic changes í brjóstum
- Góðkynja og einkenni breytast með tíðarhringnum
- Við skoðun finnst lumpiness í brjóstum.

3) Ductal carcinoma in situ
- Algengast í postmenopausal
- Finnst oftast incidental í mammography
- Ef einkenni: nipple discharge og brjóstmass

4) Paget’s disease í brjóstum
- Brjóstakrabbamein þar sem discharge getur gerst en exembreytingar á húð er einkennandi. Greiningin er staðfest með histologiu.

5) Hyperprolactinemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Metabolic sx

A

Amk 3 af eftirfarandi:

1) Abdominal obesity (40 tommur í kk og 35 í kvk)
2) Fastandi glúkósi yfir 100-110
3) Bp yfir 130/80
4) Triglyceride yfir 150
5) HDL undir 40 í kk og 50 í kvk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Allir DM á aldrinum 40-75 ára eiga að vera á :

A

STATIN lyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

DDX fyrir hyperandrogenism hjá konum

A

1) PCOS: Oligo-ovulation, hyperandrogenemia, polycystic ovaries.
2) Nonclassic CAH: Oligo ovulation, hyperandrogenemia, hækkun á 17-OH-progesteron levels
3) Ovarian/adrenal tumors: Eldri, hratt vaxandi einkenni. Hækkun androgenlvevel 3x
4) Hyperprolactinemia: Amenorheea, galactorrhea, hækkuð prolactin
5) Cushings: Cushing einkenni, nonsuppressable dexomethasone suppression test, hækkað 24 klst cortisol
6) Acromegaly: Aukinn vöxtur, hækkað GF og IGF1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Cushing’s sx

A

Skilgreining: Of mikið af glucocorticoids (cortisol)

Orsakir

1) Iatrogen vegna steranotkunar (algengast)
2) ACTH seytandi adenoma í heilatingli => Cushing’s disease
3) Adrenal adenoma and carcinoma
4) Ectopic ACTH production: Small cell carcinoma, bronchial carcinoid, thymoma.

Einkenni:

  • Central obesity, moon face, “buffalo hump”, purple stria, lanugo hár, marbletir
  • Atrophy á húð
  • HTN
  • Minnkað sykurþol => sykursýki
  • Hypogonadism, ófrjósemi, blæðingaróregla
  • Androgen excess í konum og masculinization
  • Vöðvar: proximal máttleysi og rýrnun, osteoporesis, aseptic necrosis í femoralhöfðinu.
  • Geðvandamál þ.e. þunglyindi og mania
  • Þreyta, þyngdartap, marblettir
  • Aukin sýkingartíðni
  • Hyperglycemia (glucosaintolerace)
  • Hypokalemia, hypernatremia
  • cataracts
  • Skin hyperpigmentation ef ACTH excess (einnig metabolic alkalosis)

Greining

1) Dexamethasone suppresion test (yfir nótt).
1a) Ef s-cotisol undir 5 þa ekki Cushings sx
1b) Ef s-cotisol yfir 5 þá Cushings
2) Hækkað 24 klst urinary cortisól eða munnvatn um kvöld
3) Mæla ACTH:
3a) Ef hátt þá aukin seytin í heiladingli eða tumor sem seytir
3b) Ef lágt/eðlilegt þá líklega aukin seytun cortisols vegna hyperplasiu eða adrenal tumor
4) High-dose dexamethasone test
4a) Ef Cushing disease (heiladingull) þá veldur þetta lækkun á cortisoli
4b) ef ekki bæling og ACTH er háa => ectopic seytun
5) CRH stimulatoin
5a) Ef ACTH/cortisol hækkar => cushings disease
5b) Ef hækkar ekki þá annaðhvort ectopic ACTH eða adrenal tumor.
6) Myndrannsókn: adrenal CT

Meðferð:

1) Iatrogen => trappa út stera
2) Pituitary => aðgerð
3) Adrenal adenoma eða carcinoma => aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Flokkun multiple endocrine neoplasia (MEN)

A

Erfist autosomal dominant.

MEN1
1) Primary hyperparathyroidsim (yfir 90%)
+ hyperpalsia eða mörg adenoma => hypercalcemia
2) Enteropancreatic tumors (60-70%)
+ Gastrinoma => peptic ulcer
+ Insulinoma => hypoglycemia
+ Glucagonoma => þyngdartap, hyperglycemia, necrolytic migratory erythema
+ VIPoma => secretory diarrhea (Watery), hypokalemia, hypochlorhydria, hypercalcemia, hyperglycemia (flushing, þreyta, ógleði, uppköst, vöðvaslappleiki)
3) Pituitary tumors (10-20%)
+ geta verið prolactinseytandi, ACTH seytandi, GH seytnadi eða ekki seytandi

MEN2A

1) MTC = medullary thyroid cancer (yfir 90%)
2) Pheocromocytoma (40-50%)
3) Parathyroid hyperplasia (10-20%)

MEN2B

1) MTC = medullary thyroid cancer
2) Pheochromocytma
3) Annað: Mucosal og intestinal neuromas, Marfanoid habitus (decreased upper-to-lower body ration).

Í MTC er hækkun á calcitonin, hard nodules => ef ja´kvæt DNA testing => taka kirtilinn til að minnka líkur á medullary thyroid cancer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Neuropathy í sykursýki:

A

Neuropathy: Sést hjá um 50% með langvarandi DM.
- Kemur frekar ef lengur með sjúkdóminn og illa conrolerað. Einnig aukin hætta ef líka háþrýstingur, hyperlipidemia, reykingar eða offita.

Tegundir

1) Distal symmetrical sensorymotor polyneuropathy = stocking-glove = ALGENGAST
- Sensory involvement fer eftir því hvaða þræðir eiga í hlut: Ef litlir þá pain/allodynia/paresthesia ef stórir þá meira dofi og minni verkur
2) Proximl motor neuropathy
3) Mononeuripathy
4) Autonom neuropathy.
- Neuropathic pain er til staðar í kvíld og versnar á næturna.

Meðferð: Erfitt að meðhöndla, aðalega TCA (amitriptline, desipramine, nortriptiline), gabapentin eða NSAIDs.

Autonom neuropathy í sykursýki

1) Cardiovascular: Tachycardia, truflun á þjáflunargetu, postural hypotension
2) Peripheral nerves: Þurr húð, pruiritus, callus formation. Fótasár og sár gróa illa. Charcot arthropaty
3) GI: Seinkun á magatæmingu, esophageal dysmobilty, niðurgangur, hægðatregða og hægðaleki
4) Genitourinary: Risvandamál, retrograde ejuculation, minnkuð kynlöngun og dyspareunia í konum, Minnkað skyn að finna þegar blaðra fyllist og því tæma ekki blöðru alveg. Endurtekngar sýkingar og/eða leki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Calcium metabolism

A

Normal gildi er 8,5-10,5 mg/dl

Jóniserað Ca = 45%
Albúbinbundið = 40%
Bundið lífrænum jónum = 15%

Kalsíumjafnvægi er stýrt af hormónum en pH og albúmin hafa líka áhrif.

1) Albúmín: Kalsíum er annaðhvort frítt eða bundið albúmini í sermi. Heildar calcium styrkur svieflast því með albúminstyrk. Fritt kalsíum er virkt calcium og stýrt af PTH.
2) pH stýrir Ca bindingu. Ef pH hækkar þá er Ca frekar bundið => alkalósa þár er heildar Ca eðlilegt en frítt Ca er lágt => hypocalcemiu einkenni.
3) Hormónastjórnun:
- PTH => eykur s-Ca og minnkar s-PO4 => virkar á:
1) Bein => aukin upptaka í beinum
2) Nýru => aukin Ca upptaka, minnkuð PO4 frásog
3) Meltingarvegur => Virkjun vitamin D
- Calcitonin => minnkar s-Ca og s-PO4 => virkar á:
1) Bein => minnkað frásog
2) Nýru => minnkuð Ca uppaka og aukin PO4 frásog
3) GI => Minnkað Ca upptaka
- D-vít => eykur s-Ca og eykur s-PO4
1) Bein => aukin beinupptaka
2) Nýru => Aukin Ca frásog og minnkað PO4 frásog
3) GI => Eykur Ca frásog og eykur PO4 frásog

A) HYPOCALCEMIA
Orsakir:
1) Hypoparathyroidism - ALGENGAST - aðgerð á thyroid gland eða autoimmune. (Saldgæft: DiGeorge sx (meðfættur án kirtilsins.))
2) Akút pancreatitis - Ca útfelling
3) Renal insufficiency - minnkuð framleiðsla 1,25-dihydroxy vitamin D.
4) Hyperphosphatemia - binst Ca og CaPO4 fellur út
5) Pseudohypoparathyroidism - autosomal víkjandi => PTH resistant. Einnig mental retardation og stutt metacarpal bein.
6) Hypomagnesemia => minnkar PTH seytun
7) Vítamín D skortur
8) Malabsorbtion s.s. short bowel sx
9) Blóðgjöf með citrated blodd => Ca binst citrati, EDTA
10) Osteoblastic metastasis
11) Hypoalbuminemia en jóniserað er eðlilegt.
- Rétt Ca = mælt Ca + 0,8x (4 - s-alb)
12) Akút alkalosis
13) Sepsis

Einkenni:

  • Einkennalaus
  • Richets and osteomalacia
  • Aukinn neuromuscular irritability
    1) Dofi/náladofi í fingrum og tám. Perioral numbness.
    2) Tetanus: Hyperactive sinareflexar. Chovsteck’s sign (banka á facilan taug veldur facial vöðva samdrætti). Troussau’s sign (blása upp BP mæli yfir SP sjúklings í 3 mín=> carpal tunnel spasp)
    3) Grand mal krampar
  • Basal ganglia calcification
  • Hjarta; Arrithimas, Lengt QT
Greining: 
1) Lágt s-Ca, mæla aftur
2) Mæla jóniserað Ca og albúmin
3) Ef lágt Mg, nýleg blóðgjöf eða lyf sem veldur => laga undirliggjandi orsök
4) Mæla PTH => er lágt ef hypopara, mjög hátt í pseudophypopara og hækkað í D-vít skorti. 
  \+ Hækkað: 
      - Krónísk nýrnabilun
      - D-vít skortur
      - Pancreatitis
      - Sepsis
      - Tumor lysis sx
      - Pseudohypopara
   \+ Lækkað
      - Primary hypopara (aðgerð/geislun)
      - Polyglandular autoimmune
      - Metastatic cancer
      - Wilsons
      - Hemochromatosis

Meðferð:

  • Ef einkenni: i.v. calciumgluconate
  • langtímameðfeðri: calcium carbonate og D-vítamín
  • PTH skortur => Vitamín D eða calcitriol og Ca inntaka. Þíasíð lækkar Ca í þvagi og kemur í veg fyrir urolithiasis.

B) HYPERCALCEMIA
Orsakir
1) Hyperparathyroidismus
2) Nýrnabilun - venjulega hypocalcemia en secondary hyperpara veldur hyperCa
3) Paget’s disease
4) Agromegay, Addisons disease
5) Metastatic cancer
6) Multiple myeloma
7) Tumorar sem losa PTH like hormón s.s. lungnacancer
8) D-vít eitrun
9) Milk-alkali sx: hypercalcemia, alkalosis, renal impairment
10) Lyf: Þíasíð diuretica (hindrar renal seytun), Lithium (eykur PTH)
11) Sarcoidosis
12) Family hypercalciuric hypercalcemia (tertirar hyperpara) - sjaldgæfur, autosomal dominant vegna óeðlilegra Ca-sensing viðtaka. (high normal/lítið hækkað PTH)
13) Immobilization => gefa bisphosphonat

Einkenni

  • Steinar: nephrolithiasis, nephrocalcinosis
  • Bein: beinverkir, osteitis fibrosis cystica (pathologc fractures)
  • Grunt and groans: Vöðvaverkir, veikleiki, pancreatitis, peptic ulcer disease, gout, constipation
  • Geð: þunglyndi, þreita, lystarleysi, svefntrufalnir, kvíði, slappleiki
  • Polydypsia
  • Hypertension
  • Þyngdartap
  • EKG => stutt QT
  • Geta verið einkennalasuir (80%)

Greining:

1) Blóðprufur - ef hækkað Ca => mæla aftur!
2) Hækkað þá mæla PTH => hækkað í primary og familial, lithium, lágt í malignancy
3) Ef lágt PTH þá mæla PTH-related prótein: hækkað í malignacy
4) Mæla D-vít
5) Mæla 24 klst þvagútskilnað á Ca => aukinn í primary (yfir 250)
6) Beinaskann og bone survey til að greina lytic lesions
7) Urin Ca/crea ratio er hækkað (yfir 0,02) í primary en lækkað í tertiray ( undir 0,01) => greinir primary frá familial

Meðferð:
- Einkennalaus eða mild hypercalcemia (undir 12) þarfnast ekki meðferðar => forðast thiazide diuretica, lithium, hypovolumiu og langvarandi legu
- Ef 12-14 - oftast bara meðferð ef einkenni og þá sama og í alvarlegri (sumir flokka þetta sem alvarlega).
- ALvarleg þ.e. yfir 14
- Auka þvagútskilnað
+ Fyrsta skrefið er i.v. vökvi
+ *Diuretics (furosemid) => hindrar calcium frásog. FORÐAST NEMA EF hypervolumia.
- Hindra frásog í beinum með krammabein s.s. calcitonin í skammtíma en bisphosphonöt í langtíma
- Gluccorticoids ef Vít-D tengdur mekanismi og multiple myeloma.
- Hemodialysis ef nýrnabilun
- Aðgerð er recommended í primary ef:
1) Serum Ca meira en 1mg/dl ofan við mörk
2) Yngir þ.e. yngri en 50 ára
3) Bone mineral density T-score undir 2,5
4) Minnkuð renal function (GFR undir 60).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Metabolic alkalosis DDX (pH yfir 7,45 og bicarbonat yfir 24)

A
  • Skoða Cl í þvagi! Normalt 20
    1) Ef lágt u-Cl => uppköst, nasogastric aspiration, prior diuretica , laxative, minnkuð oral inntake => SALINE RESPONSIVE
    + HypoK
    - Meðferð = Kalium + NaCl
    2) Ef hátt u-Cl => meta hypo- eða hypervolumia
    2a) Hypervolumia/ => diuretica => SALINE RESPONSIVE
    + HypoK
    2b) Hypervolumia => primary hyperaldo, cushings, ectopic ACTH seytun => SALINE RESISTANT
    + HyperK

Einkenni:

  • Hypovolumia: Auðveldlega þreyttur, postura dizziness, muscle cramps
  • Hypokalemia: Musscle weakness, arrithmiur
  • Urin klóríð: Undir 20 þá saline responsive en yfir 20 þá salin resistance

Meðferð: Meðhöndla undirliggjandi orsök
- Ef salin responsive => gefa normal saline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Secondary orsakir háþrýsings

A

1) Renal parenchymal disease:
- Hækkun á s-crea og urinalysis (próeinuria og RBK cast)

2) Renovascular disease (renal artery stenosis) - algengasta orsök.
- Alvarlegur háþrýstingur (yfir 180 mmHg og/eða diastola yfir 120) eftir 55 ára aldur
- Mögulega endurtekinn lungnabjúgur eða resistant hjartabilun
- Óútskýrð hækkun á s-crea
- Abdominal brui
- Hár þrýsingur sem svarar ekki lyfjum.
- Í CCSE casum eru mismunandi BP í höndum => atherosclerosis í a. subclavia.

3) Primary aldosteronism
- Hypokalemia (easily provoked)
- Hyponatermia (mild)
- Hypertension with adrenal incidenaloma

4) Pheochromocytoma
- Paroxysmal elevated BP með tachycardia
- Pounding headaches, palpitations, svitamyndun
- Hypertension með adrenal incidentaloma

5) Cushings sx
- Central obesity, facial plethora
- Proximal máttleysi, abdominal stria
- Ecchymosis, amenorrhea/erectile dysfunction
- Hypertension with adrenal incidentaloma

6) Hypothydroidism
- Þreyta, þurr húð, culdaóþol
- Constipation, þyngdaraukning, bradycardia

7) Primary hyperparathyroidismus
- Hyperkalcemia (polyuria, polydipsia)
- Nýrnasteinar
- Neuropsychiatirc presentation (confusion, depression, psychosis)
- Gastrointestinal einkenni og beinverkir
- Oftast parathyroid adenoma

8) Coarcation of aorta
- Differential hypertension með brachial-femoral puls delay

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Tegundir thyroid cancer

A

1) Epithelial (thyroid follicular cells) 90-95%
- Papillary (meira en 70%) => ALGENGAST
+ Hæg, infiltrative local dreifing í thyroid kirtlinum og nálæga eitla
+ Psammoma bodies er einkennandi.
+ Geta sést Hurthle cells (líka follicular)
+ FNAB: Stórar frumur með ground glass cytoplasm, fölum kjarna með inclusion bodie og central grooving.
+ Ekki capsulerað
+ Góðar horfur, jafnvel þó metastasar
- Follicular
+ Hefur semmkomna æðanýmyndun og dreifir sér til lungna, heila og beina
+ FNAB: Follicular frumur og Invasion í capsulu og blóð æðar => greinir follicuar cancer frá follicular adenoma.
+ Er capsulerað (ekki papillary) og ekkert áberandi kjarna
+ Sjaldan eitlar
+ Sjást Hurthle cells (en líka í papillary)
- Anaplastic
2) Parafollicular C-cells (3-4%)
- Medullary thyroid cancer
+ Seytir calcitonini
3) Aðrar frumur minna en 5%
- Lymphoma
- Sarcoma
- Metastatic (renal, breast, melanoma, colon)

Áhættuþættir:

  • Fjölskyldusaga, head/neck irradiation í barnæsku.
  • Algengara í konum.
  • Metastasar í nálæga eitla
19
Q

Paget‘s disease

A

Almennt

  • Óeðlileg focal bone remodeling. Í upphafi er mikil virkni ostoclasa þ.e. bone resorption sem leiðir til disorganized bone deformity. Osteoblastar reyna að lafa með chaotic „mosaic“ pattern af óregglulegum juxtaposed pices af lamellar bone.
  • Oftast eftir 40 ára aldur og eykst með aldri
  • Oftast í pelvis, löngu beinunum, mænu og höfuðkúpu

Einkenni:

  • Flestir eru einkennalausir
  • Höfuðkúpa: Deformity með stækkun, heyrnartapi, dizziness, höfuðverkir og stækkað höfuð, compression á cranial nerves
  • Spine og pelvis: Beinerkir, spinal stenosis, nerve compression
  • Bone tumors: Osteosarcoma, Giant cell tumors (oftast góðkynja)

Blóðprufur:

  • Hækkun á serum og bone-specific ALP
  • Bone markerar geta verið hækkair
  • Ca og phosphor eru venjulega normal, en geta hækkað ef brot/hreyingarleysi

Greining:
- Combinaiton af radiographic og hækkun ALP
+ Beinaþykknun og sclerotic og lytic lesionir
- Beinaskann (radionuclide bone scan) er næmara en Rtg og sýnir betur dreifingu sjúkdóms
Meðferð:
- Bisphoshponöt

20
Q

Hvað á að gruna ef hypokalemia, alkalosis og normal HTN?

A

1) Surreptitious vomitting = scars/calluses á dorsum handar og dental erosions
+ Hypokalemia, alkalosis, hypovolumia, hypochloremia, lágur Cl styrkur
2) Diuretic abuse
3) Bartter sx
4) Gitelman‘s sx

21
Q

Milliverkanir lyfja við levothyroxine

A

1) Minnka upptöku levothyroxins
- Bile acid binding agent s.s. cholestyramine
- Járm, Ca, Albumin hydroxide
- PPI, sucralfate
2) Auka TBG styrk
- Estrogen, tamoxifen, raloxifene
- Heorin, methadon
3) Minnka TBG styrk
- Androgen, sterar (sykur og anaboliskir)
- Slow release nocptinic acid
4) Auka thyroid hormone metabolism
- Rifampin
- Phenytoin
- Carbamazepine

22
Q

Orsakir vitamin D-induced hypercalcemia

A

1) Ytri þættir: D víamín inntaka

2) Innri þættir: Granulomatoud disease (sarcoidosis), Lymphoma

23
Q

Uppvinnsla hypertension og hypokalemia

A

1) Hækkað renin og Hækkað aldosteron
- Secondary hyperaldosteronism
+ Diuretica
+ Renovascular hypertension
+ Malignangt hypertension
+ Renin secreting tumor
+ Coarcation of aorta
+ Hjartabilun, Lifrarbilun
2) Minnkað renin og Hækkað aldosteron
- Primary hyperaldosterinism þ.e. tumor eða hyperplasia
3) Minnkað renin og Minnkað aldoseron
- Non aldosteron orsakir
+ CAH
+ Deoxycorticosterone producin adrenal tumor
+ Cushing sx
+ Exogenous mineralcorticoids

24
Q

Adrenal insufficiency

A

Orsakir:
1) Primary adrenal insufficiency = Addison’ disease
- Idiopathic (autoimmune) - ALGENGAST (80%)
+ 50% hafa líka autoimmune sjúkdóm í öðrum endocrine kirtli.
- Infectious s.s. berklar, HIV, sveppir, CMV, toxoplasma, cryptococcus, pnumocystitis
- Iatrogen (aðgerð bilateralt)
- Metastatic (lungu, brjóstacancer)
- Hemorrhagic infarction s.s. meningococcanemia, anticoagulatns
2) Secondary adrenal insufficiency
- Langtíma sterameðferð (algengast)
- Hypopituitarism (sjaldgæft)
3) Tertiary adrenal insufficiencu (hypothalamic)

Einkenni:

1) Skortur á cotisóli
- GI einkenni: anorexia, ógleði, uppköst, abdominal pain, þyngdartap
- Mental einkenni: Lethargy, confusion, psychosis
- Hypoglycemia
- Hypotension
- Hyperpigmentaion í primary (ACTH hækkar => melanostimulating hormon secretion) og Vitiligo
- Óþol við stressi
- Anemia og eosinophilia
2) Lágt aldósteron (aðeins primary því aldosterone fer efitr renin en ekki ACTH)
- Na tap => hyponatremia og hypovolumia => hypotension, minnkað CO, minnkað renal perfusion, slappleiki, shock, syncope.
- Hyperkalemia (næst algengasta electrolytatruflunin á eftir hyponatremiu)
3) Lág adrenal sex hormón
4) Metabolic acidosis með normal aniongap (hypercloremic)

ATH segondary þá eru vægari einkenni og ekki hypoaldosteronismi => ekki hyperkalemia, ekki hyperchloremic acidosis. Ekki hyperpigmentation því ACTH er lágt.

Akút einkenni: Shock, abdominal tengderness in deep palpation, óútskýrður hiti, ógleði, uppköst, þyngdartap og lystarleysi. Hyponatermia, hyperkalemia, hypercalcemia og eosinophilia.
Krónísk einkenni: Sjá að ofan.

Greining:
1) Mæla plasma cortisol (early morning cortisol/basal) => Lækkað
2) Mæla ACTH, aldosterone, renín og ACTH standard test
- Ef ACTH lækkað en aldosterone og renín normal => seocondary => skoða önnur pituitary hormón og MRI
- Ef ACTH hækkað, renín hækkað en aldosteron lækkað => primary => staðfesta með standard ACTH test þ.e. ACTH örvunarpróf (cosyntropin stimulation). Gefið ACTH og cortisól mælt.
+ Ef primary => hækkar cortisol ekki
+ Ef secondary => gerist ekkert í fyrstu en ef endurtekið í 4-5 daga þá endar með því að þeir bregðist við.
3) Myndgreining (MRI heili)

Meðferð:

1) Primary adrenal insufficiency: daglega Oral glucocorticoid s.s. hydrocortison eða prednisone og daglega fludrocortisone (minerlacorticoid)
2) Secondary adrenal insufficiency: sama og primary nema þarf ekki mineralcorticods.

25
Q

Orsakir hypogonadotropic hypogonadism í KK

A

1) GnRH frumu skemmd s.s. tumor, trauma, supracellar surgery, geislun, infiltrative sjúkd, apoplexy
2) Prolactinoma
3) Cushing sx (endogenous og iatrogen)
4) Narcotics
5) Severe systemic illness
6) DM
7) Hemochromatosis
8) Anabolic steorid og testosteron use
9) Morbi obesity

ATH algengasti pituitary tumorinn er frá gonadotrophin frumum => seyta þá bara alfa-einingum en ekki beta einingum LH og FSH
Hér er Prolactin oft aðeins hækkað en ef það er mikið hækkað þ.e. yfir 200 þá er það merki um prolactinoma.

26
Q

Beta cell tumor

A
  • Í eðlilegum einstaklingum þá ef blóðsykur fer undir 60 mg/dl þá verður algjör bæling á insulini => ef það er ekki þá gruna beta frumu æxli
  • Hypoglycemia og hátt insluin => Beta frumu æxli (INSULINOMA)
    => önnur orsök gæti verið notkun insulins eða sulfonylurea lyfs….
  • Í beta frumu tumorum verður hækkn á C-peptid og proinsulin
27
Q

Thyroid storm = lífshótandi tyrotoxicosis

A

Áhættuþættir:

  • Aðgerð annað hvort thyroid eða nonthyroid
  • Akút illness s.s. trauma, infection, childbirth
  • Akút iodine load þ.e. joð contrast

Einkenni:

  • Hiti (alveg upp í 40-41 gr)
  • Tachycardia, hypertension, CHF, arrithmiur s.s. a.fib
  • Agitation, delertium, flog, coma
  • Goiter, lid lag, tremor, heitar og rakar slímhúðir
  • Ógleði, uppköst, niðurgangur, gula

Meðferð:

1) Beta blokkar s.s. propranolol (minnka adrenergic manifestation)
2) PTU og joð lausn (SSKI) til að minnka homróna framleiðslu og losun => láta amk líða klst á milli þess sem PTU er gefið þar til joðið er gefið
3) Glucocoricoid (hydrocortison) til að minnka T4 yfir í T3 breytinguna og bæta vasomotor stability
4) Greina trigger og meðhöndla með stuðningsmeðferð

28
Q

Hypothyroidismus

A

Almennt: Greinist oftast ekki fyrr en efitr mörg ár

Orsakir:
1) Primary hypothyroidismus (95% allra) => getur ekki framleitt nóg thyroid hormón => hátt TSH og lágt fT4.
- Hashimotos er algengast => Anti TPO (anti thyroid peroxidasa antibody)
- Iatrogen er næst algengast => áður með hyperthyroidisma og farið í geislajoð, thyroidectomy og svo lithium.
2) Secondary hypothyroidism => heiladingull (TSH skortur) og tertiary => hypothalamus (TRH skortur)
=> bæði með lágt TSH og lágt fT4
3) Minnkað næmi fyrir thyroid hormónum => THS eðl en hækkun á T3 og T4 og einkenni hypothyroidism

Einkenni:

  • Þreya, slappleiki, lethargy
  • Miklar blæðingar (menorrhagia), þyngdaraukning
  • Cold intolerance
  • Constipations
  • Hæg hugsun, erfitt að einbeita sér (milt fyrst en vernsar), dupp expression
  • Muscle weakness, arthralgia
  • Depression
  • Diminished hearing

Teikn

  • Þurr húð, gróft hár, thikened, puffy feature
  • Hæsi
  • Nonpitting edema
  • Carpal tunnel sx
  • Slow relaxation of deep tendon reflexes
  • Tap á hliðlæga hluta augabrúna
  • Bradycardia
  • Goiter

Greining:

  • Primary => hátt TSH
  • Secondary => lágt TSH
  • Lágt fT4 og fT3þ
  • Hækkun á antimicrosomal ab í Hashimotos
  • Annað: Hækkun LDL, HDL, Anemia (normocytisk)

Meðferð
- Levothyroxine - tekur 2-4 vikur að virka og ná euthyroid state. Gefið 1x á dag. Fylgjast með TSH leveli.

Aðrar truflanir tengdar hypothyroidisma:

1) Hyperlipidemia - oftast bara hypercolesterolemia en getur líka verið hypertriglycemia
2) Hyponatremia
3) Hækkun á kreatin kínasa
4) Hækkun á transaminösum

Áhættuþættir: 60x aukin áhætt að fá thyroid lymphoma ef maður er með Hashimotos thyroiditis miðað aðra sem ekki eru með thyroiditis. => þá er hröð stækkun á thyrodi og verður compressive einkenni þ.e. dysphagia, voice change. CT sýnir doughnut sign => thyroid í kringum trachea. Ómun sýnir pseudocystic pattern. Minnkuð upptaka í kirtli. Ekki nóg að gera fínnálar sýni!

29
Q

Glucagonoma

A

Einkenni
- Necrolytic migratory erythema (andlit, perineum, extremities). Stækkar á 7-17 dögum með central clearing og blistering, crusting og scaling at borders
- Diabetes mellitus: hyperglycemia stýrt með oral agent og diet
- Gastrointestinal sx: Diarrhea, anorexhia, abdominal pain, constipation
- Annað: þyngdarta, neuropychiatric, venous thrombosis
Greining
- Hyperglycemia með hækkðu glucagonu yfir 500
- Aemia (normocytic, normochrome) þ.e. krónik disease
- Abdominal image => tumor og/eða metastasis

30
Q

Osteomalacia

A
Orsakir: D-vítamín skortur er algengasta orsökin og orasast af: 
- Malabsortbion 
- Intestinal bypass surgery 
- Celiac sprue
- Krónískur lifrarsjúkdómur
- Krónískur nýrnasjúkdómur (renal tubular acidosis)
Einkenni:
- Getur verið einkennalaus
- Bone pain og muscle weakness
-  Muscle cramps
- Difficulty walkin, waddling gait
Greining:
- Hækkaður ALP, Hækkaður PTH
- Minnkað s-Ca og phosphor (phosphat lækkar oft meira og fyrr en Ca), mikkað u-Ca
- Minnkað 25-OD-D levels
- Rtg => þynnig cortex og minnkaður beinmassi
- Bilateral og symmetric pseudofractures

Það er defectve mineralisation of the organic bone matrix - ófullkomin mirealizatoin þ.e. beinmyndun osteoblasta því skrotur á Ca og Phosphati.

Í börnum heitir osteomalacia Ricket’s og er í vaxtarplötunni

31
Q

Uppvinnsla ef merki um hyperthyroidisma

A

1) Mæla TSH, fT4
a) Ef TSH er lágt og fT4 normalt => mæla fT3.
i) Ef fT3 er eðlilet => Subclinical hyperthyroidismus, Pregnancy, Nonthyroid ilness
ii) Ef fT3 er hækkað => T3 toxicosis => Merki um Graves? => LIÐUR 2
b) Ef TSH er lágt og fT4 hátt => primary hyperthyroidism => Merki um Graves? => LIÐUR 2
c) Ef TSH normal/high, fT4 high => secondary hyperthyroidism => MRI af heiladingli
2) Merki um Graves?
a) Já => Grave‘s
b) Nei => Geislavirkt joðskann
i) Lág upptaka => Mæla Tg (thyroglobulin)
+ Tg lækkað => Exogenous hormone
+ Tg hækkað => Thyroiditis, Ion exposure, Extra
ii) Mikil upptaka
+ Diffuse => Graves
+ Nodular => multinodular, toxic adenoma

32
Q

Algengar orsakir myopathy

A

1) Bandvefssjúkdómar
- Polymyositis
- Inclusion body myositis
- Vasculitis
- Overlap sx (mixed connective tissue disease)
2) Endocrine/metabolic
- Hypothyoidismis, Thyrotoxicosis
- Cushing‘s sx
- Electrolytar (hypokalemia, calcium phosphorus)
3) Lyf/toxin
- Corticoseroids, statin
- Zidovudine, chochcine
- Alkóhól, kóain, heroin
4) Miscellaneous
- Sýkingar
- Trauma
- Hyperthermia

33
Q

Áhrif steatorrhea og malabsorbtion á Ca

A
  • Veldur minnkarði upptöki D vít => D vít skortur => minnkuð upptaka Ca og phosphats í þörmum => hypocalcemia og hypophosphatemia => secondary hækkur á PTH
  • D-vít skortu leiðir til osteomalacia
34
Q

Acromegaly

A

Orsakir:

  • Of mikil seytun GH frá somatotroph adenoma í heiladingli
  • Of mikið GH leiðir til of mikil IGF-1 => ovöxtur á beinum og mjúkvefjum

Einkenni:

  • Coarse facial featurs = gróft andlit
  • Liðverkir
  • Háþrýstingur sem svarar ekki meðferð
  • Aukin ring size
  • Skin tag
  • Carpal tunnel sx

Pathi: Hækkað GH sem eykur losun IGF-1 sem veldur einkennunum

Uppvinnsla:

1) Mæla IGF-1 – eðlilegt þá útilokar það acromegaly
2) Ef hækkað IGF-1 => gefa oral glucose suppression test => ef GH suppression þá útilokar það acromegaly
3) Ef ófullnægjandi GH bæling þá taka MRI af heila
- Ef pitutary mass => aðgerð eða lyf
- Ef eðlilegur heiladingull => meta aðrar orsakir s.s. ectopic GH og GHRA secreting tumorar

Fylgikvillar: Hefur áhrif á og veldur hjarta- og æðasjúkdómum => kransæðasjúkdómar, arrithmyur og cardiomyopathy, left ventricular hypertrophy, diastolic dysfunction => deyja úr hjartabilun

  • 30% eru með háþrýsting
  • Annað: colon cancer, renal failure og adrenal failure
35
Q

Adrenal insufficiency

A

Orsakir:

1) Primary adrenal insufficiency = Addison’ disease
- Idiopathic (autoimmune) - algengast.
- Infectious s.s. berklar, HIV, sveppir, CMV, toxoplasma, cryptococcus, pnumocystitis
- Iatrogen (aðgerð bilateralt)
- Metastatic (lungu, brjóstacancer)
- Hemorrhagic infarction s.s. meningococcanemia, anticoagulatns
2) Secondary adrenal insufficiency
- Langtíma sterameðferð (algengast)
- Hypopituitarism (sjaldgæft)
3) Tertiary adrenal insufficiencu (hypothalamic)

Einkenni:

1) Skortur á cotisóli
- GI einkenni: anorexia, ógleði, uppköst, abdominal pain, þyngdartap
- Mental einkenni: Lethargy, confusion, psychosis
- Hypoglycemia
- Hypotension
- Hyperpigmentaion í primary (ACTH hækkar => melanostimulating hormon secretion) og Vitiligo
- Óþol við stressi
- Anemia og eosinophilia
2) Lágt aldósteron (aðeins primary því aldosterone fer efitr renin en ekki ACTH)
- Na tap => hyponatremia og hypovolumia => hypotension, minnkað CO, minnkað renal perfusion, slappleiki, shock, syncope.
- Hyperkalemia (næst algengasta electrolytatruflunin á eftir hyponatremiu)
3) Lág adrenal sex hormón
4) Metabolic acidosis með normal aniongap (hypercloremic)

Akút einkenni: Shock, abdominal tengderness in deep palpation, óútskýrður hiti, ógleði, uppköst, þyngdartap og lystarleysi. Hyponatermia, hyperkalemia, hypercalcemia og eosinophilia.
Krónísk einkenni: Sjá að ofan.

Greining:
1) Mæla plasma cortisol (early morning cortisol/basal) => Lækkað
2) Mæla ACTH, aldosterone, renín og ACTH standard test
- Ef ACTH lækkað en aldosterone og renín normal => seocondary => skoða önnur pituitary hormón og MRI
- Ef ACTH hækkað, renín hækkað en aldosteron lækkað => primary => staðfesta með standard ACTH test þ.e. ACTH örvunarpróf (cosyntropin stimulation). Gefið ACTH og cortisól mælt.
+ Ef primary => hækkar cortisol ekki
+ Ef secondary => gerist ekkert í fyrstu en ef endurtekið í 4-5 daga þá endar með því að þeir bregðist við.
3) Myndgreining (MRI heili)

Meðferð:

1) Primary adrenal insufficiency: daglega Oral glucocorticoid s.s. hydrocortison eða prednisone og daglega fludrocortisone (minerlacorticoid)
2) Secondary adrenal insufficiency: sama og primary nema þarf ekki mineralcorticods.

36
Q

Testicular sex cord tumors

A
- Leydig cell tumor er algengast => framleiða testosteron og geta líka framleitt estrogen
   \+ secondary lækkun á LH og FSH
   \+ Einkenni: gynecomastia 
- Teratoma => hækkun á AFP eða beta-hCG
- Seminoma
- Yolk sac tumors => hækkun á AFP
37
Q

Pheochromocytoma

A

Einkenni:

  • Mjög hár BP
  • Palpitationir
  • Abdominal pain
  • Tremor
  • Escessive svitamyndun
  • Kemur í köstum! Vex með tímanum.

Meðferð:

  • EKKI gefa beta-blokka eina og sér! => þá verður oförvun á alfa => mikil hækkun á BP
  • Alfa blokkar eru upphafslyfið til að minnka BP í pheo, svo er hægt að bæta við betablokkum til að meðhöndla tachycardia og önnur einkenni s.s. tremor.
  • Sum lyf hafa bæði alfa og beta virkni s.s. labetolol og er hægt að nota sem upphafsmeðferð
38
Q

Erectile dysfunction í diabetes

A

Orsakir:
- Lyf
- Autonom neuropathy
- Penile circulation abnormalities
- Hypogonadotropic hypogonadism
+ Primary: low testosteron/sperm count, hækkað FSH og LH
+ Secondary: low testosteron/sperm count, low/normal LH og FSH

Offeitur með DM2 => hætta á hypogonadotrophic hypogonadism => Alltaf mæla fyrst early-morning total testosteron. Ef lágt þá mæla LH og FSH. Ef lágt þá mæla prolactin og ef það er hátt þá MRI af heiladingli.

39
Q

Malignancy associated hypercalcemia

A

1) PTHrP framleiðsla (80%) => bone resorption
- Flöguþekjukrabbamein í lungum, höfði, hálsi, vélinda
- Renal og blöðrucancer
- Eggjastokak og endometrialcancer
- Brjóstacancer
ATH ekki alltaf framleitt af primer krabbameininu heldur metastösunum => ekki hækkun á PTHrP í blóði
2) Framleiðsla 1,25 díhydroxi vit D => tekið upp í þörmum
- Lymphoma
3) Bone metastasis => losa efni sem valda bone resorption
- Brjóstacancer, MM, lymphoma, non small cell lung cancer.
4) Ectopic PTH (sjaldgæft) => bone resortption
- Variable

40
Q

Prolactinoma

A

Almennt

  • Eru 50% primary heilagingulsæxla => algengustu
  • Greinast oft snemma í ungum konum en seint í KK og postmenopausal konum
  • Prolactin bælir GnRH => bælir LH og FSH seytun => low testosteron, estrogen og progestorin

Einkenni:

  • Premenopausal konur => oligo/amennorhea, ófrósemi, galactorrhea, hot flashes, decreased bone density
  • Postmenopausal konur => mass effect sx (höfuðverkur, visual field defects)
  • Karlar: Ófrjósemi, minnkuð libido, impotence, gynecomastia

Rannsóknir:

  • s-Prolactin yfir 200 (diagnostic)
  • Útlioka nýrnabilun (s-crea) & ypothyroidism (TSH, fT4)
  • MRI af heila/heiladingli

Meðferð:

  • Dopamin agonisti (cabergolin)
  • Trans sphenoidal surgery
41
Q

Mat á thyroid noduls

A

1) Mæla TSH, Sónar, meta klínísk einkenni (compression = hæsi, erfitt að kyngja) og sögu
2a) Ef áhættuþættir krabbameins eða grunur a sónar (kalkanir o.fl.) => FNA
- Fjölskyldusaga, radiation exposure í barnæsku, cervical lymphadenopathy
2b) Ef ekki cancer hætta í sögu eða sónar eðlilegur => meta TSH
3a) TSH normal/hátt = FNA
3b) TSH lágt => joð 123 scintography
4a) Ef hot nodule => meðhöndla hyperthyroidism
4b) Ef cold nodule => FNA

TSH og Ómun er alltaf ger á undan FNA!

ATH algengt að vera með nodules og meiri hluti er benign

42
Q

Hyperosmolar hyperglycemic state og Diabetic ketoacidosis

A

Hyperosmolar hyperglycemic state
Einkenni:
- Typa 2 diabetes
- Eldra fólk

Einkenni

  • Breytingar á meðvitund og oft taugeinkenni s.s. focal sing, lethargy, blurry vision
  • Gradual onset of hyperglycemic syptoms
  • Hyperventilation&abdominal pain sjaldgæft

Blóðprufur

  • Glúskósi yfir 600
  • Bikarbonat yfir 18
  • Eðlilegt anjónabil
  • Neikvætt eða lítið s-ketonar
  • Serum osmolality yfir 320 mOsm
  • Ofast pH yfir 7,3
  • Hátt K

Diabetic ketoacidosis
Einkenni
- Typa 1 diabetes
- Yngra fólk

Einkenni:

  • Ekki miklar breytingar á meðvitund
  • Hraðara onset
  • Hyperventilation og kviðverkir algengir

Blóðprufur

  • Glúksói 250-500
  • Bikarbonat undir 18
  • Hækkað anjónabil
  • Jákv serum ketonar
  • Serum osmolality undir 320
  • Hátt K

Í baðum er lækkun á heildar K vegna osmotic diuresis. Líka lækkun á phosphati

Meðferð:

1) Normal saline
2) i.v. insulin
3) Kalsium

43
Q

Polycystic ovary sx

A

Greiningarskilmerki
- Amk 2 af eftirfarandi:
1) Antrogen excess: Biochemical eða clinical (hirsutism, acne, androgen alopecia)
2) Oligo- eða anovulation
3) Polycystic ovaries á ómun: Amk 12 follicle 2-9 mm í þm og/eða ovarian volume meira en 10 ml
OG
- Útiloka aðra hyperandrogen sjúkdóma s.s. hypothyroidism, hyperprolacteinemia, CAH, Cushings sx, androgen-secreting tumors

Meðferð:

  • Þyngdartap
  • Blönduð pilla => hyperandrogenism og menstrual dysfunction
  • Clomiphene citrate fyrir ovulation induction
  • Metformin ef typa 2 DM

Comorbidities

  • Offþyngd/offita
  • Sykuróþol/DM
  • Dyslipidemia
  • Sleep epnea
  • Endometrial hyperplasia/cancer