Nýru, elektrolytar - med Flashcards

1
Q

Hvað er næmur marker á hypovolemiu?

A

Hækkað BUN/s-crea ration yfir 20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kalíum (potassium) metabolismi

A

Grunnorsakir

  • hypokalemia: Metabolisk alkalosa og insulin
  • hyperkalemia: Metabolic acidosis og frumurdráp
1) HYPOKALEMIA
Orsakir
1) Tap um meltingarveg: 
- Uppköst, 
- Niðurgangur, 
- Laxatives/enema, 
- Intestinal fistula, 
- Minnkuð K frasog í þörmum. 
2) Tap um nýru
- Diuretica (hydroclorthiazide)
- Renal tubular/parenchymal sjúkdómar,
- Primary&secondary hyperaldosteronism, 
- Of mikið glucocorticoids, 
- Magnesium skortur, 
- Bartter's sx
3) Annað:
- Ekki nóg inntaka, 
- Insulin, 
- Ákveðin sýklaluf
- Mikil svitamyndun
- Epinephrin s.s. eftir trauma o.fl. 

Einkenni:

  • Arrithmiur (lengd leiðni)
  • Vöðvaslappleiki, þreyta, paralysis, vöðvakrampar
  • Minnkaðir djúpsina reflexar
  • Paralytic ileus
  • Polyuria og polydipsia
  • Ógleði/uppköst
  • Digitalis toxicity (versnun)

Greining: (bls 304 í stepup)
- Lágt K => Epinephrin? Insulin? Metabolic alkalosis?
- Ef nei => mæla K í þvagi.
+ K í þvagi undir 20 => extrarenal tap
+ K í þvagi yfir 20 => renal tap
- Næsta skref er pH, bicarbonat (ABG)
+ Ef Extrarenal tap og metabolisk acidoa => niðurgangur, fistula, villous adenoma
+ Ef Extrarenal tap án metaoliskrar acidosu => Minnkuð K inntaka, laxative.
+ Ef intrarenal tap og metabolc acidosis => Renl tubular aidosis, DKA o.fl.

Meðferð:

  • Greina og meðhöndla undirliggjandi orsök
  • Hætta með lyf sem geta gert hypokalemiuna verri
  • Oral KCl en i.v. ef undir 2,5. HÆGT!
2) HYPERKALEMIA
Orsakir
- Aukið total body potassium
1) Nýrnabilun (akút/krónísk) => ALGENGAST
2) Addison's disease
3) Spironolacton: potasium sparandi lyf
4) Hyponatremia, hypoaldosteronsm
5) ACE hindrar
6) Iatrogen overdose
7) Blóðgjöf
- Redistribution (færsla frá innanfrumu til utanfrumu)
1) Acidosis (metabolic acidosis)
2) Frumuniðurbrot s.s. rhamdomyolisis, tumorlysis sx
3) GI blæðing
4) Insuin skortur (hyperglycemia)
5) Beta-bokker
- Pseudohyperkalemia = hemolysa

Einkenni:

  • Arrithmiur
  • Vöðvaslappleiki, flaccid paralysis
  • Minnkaðir deep tendon reflexes
  • Respiratory failure
  • Metabolisk acidosa
  • Ógleði og uppköst, intestinal colic, diarrhea
  • EKG: Hárir T toppar, Stutt QT bil, QRS víkkun, lengin á PR intervali, P takkar ekki til staðar, bradycardia, leiðniblokk, ectopy, sine wave.
  • Ef krónísk hyperkalemia => koma einkenni oft ekki fyrr en K komið yfir 7 en ef akút þá lægra

Greining: (bls 305 í stepup)
1) Hyperkalemia?
2a) Acidosis, Insulin skortur, Betablokkar, succinylcholine, digitalis overdose? => Redistribution
2b) Ef actual potassium excess => athua crea og GFR
+ 1) ef óeðlilegt => Nýrnabilun
+ 2) Ef normalt => athuga aldosteron
+ 2a) Ef normalt eða hátt => potasium sparin diuretica (spironolacton, amiloride, triamterene), tubular disorder s.s. sickle cell, SLE, amylodosis
+ 2b) Ef lágt => ACE, Addisons, hyporeninemic hypoaldoseronism.

Meðferð: Fyrst stabilisera rafvirkni, svo ýta inn í frumur og svo taka úr líkamanum.

1) I.v. Ca (calciumgluconat) => Ef alvarerleg (yfir 7) og einkennagefandi og EKG breytingar=> stabiliserar hvíldarspennu hjartans
2) Glucose + insulin => koma K inn í frumur. (alvarleg (yfir 7), akút einkenni og EKG breytingar) => skjótvirkasta leiðinn
3) Sodium bicarbnate => hækkar pH => hleypir K inn í furmur (ef alvarleg hyperkalemia in emergecny)
4) Beta 2 agonistar (albuterol í nebulizer)
5) Skilun = nýrnabilun eða lífshættuleg hyperkalemia.
6) Ef búið að útiloka þetta alvarlega => skoða aðrar orsakir => þvagræsilyf til að fjarlægja K - cation exhcange resins
- Hyperglycemia? Tumor lysis sx?
- Nýleg lyf?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Succinylcholine

A
  • Depolarizing neuromuscular blocker => notað í rapid-sequence intubations => virkar hratt og fer hratt úr líkamanum þ.e. 6-10 mín.
  • Getur valdið K losun og lífshættulegum arrithmium => ekki nota ef áhætta á hyperkalemiu t.d. crush or burn injuries fyrir 8 klst (rhamdomyolysis hætta), demyelanating sx s.s. guillan barré eða tumor lysis sx
  • Í þessum einstaklingum ætti frekar að nota rocuronium eða vecuronium.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Algengustu orsakir krónískrar nýrnabilunar

A

Diabetic nephropathy
- Algengasta orsök endastigs nýrnastjúkdóms í USA
Þróun skemmda:
- Fyrst verður glomerular hypertrophy og hækkun GFR og microalbuminemia 30-300 (normal undir 30mg/24klst) => mæla albumin/crea ratio. 24 klst söfnun er næmari en ekki þægileg.
- Svo verður aukin extracellular matrix, basement membrane thickening, mesangial expansion og fibrosis/sclerosis => hypertension og þróar með sér microalbuminuria á 5-10 árum
- Síðast verður Mesangial nodules (Kimmel-stiel wilson) tuberointerstitial + Mikil próteinuria => Nephrotic sx og minnkaður GFR (Krónic kidney disease).

Áhættuþættir: Léleg sykurstjórn, háþrýstingur, reykingar, hækkandi aldur og african/mexican. Flestir með merki neuropathy og retinopathy

  • Meðferð: ACE => minnka intraglomerular hypertension => draga úr skemmdum (halda undir 130/80)

Nephrosclerosis

  • Secondary við hypertension => háþrýstingur er 2 algengast orsök lokastigs nýrnabilunar í USA
  • Veldru arteriosclerosis í afferent og efferent renal arterolum => minnkar renal blood flow og GFR.
  • Einkennandi: Hypertrophy and intimal medial fibrosis í renal arteriolum á meðan glomerulosclerosis tap á glomerular capillary surface með glomerular og peritubular fibrosis.
  • Nýru minnka oftast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pyelonephritis

A

Einkenni:

  • Cystitis þ.e. dysuria, frquency, urgency, suprapubic pain og/eða hematuria
  • Flank pain
  • Kviðverkir, pelvig pain, ólgeði, uppköst
  • Hiti yfir 38 gráður
  • Costovertebral angle tenderness

Patho: Bakterían fer innum þvagrás upp í blöðru, þvagleiðar og nýru og þaðan út í blóð => getur valdið sepis

Greining

  • Þvagstix og ræktun
  • Blóðræktun ef grunur um sepsis
  • CT ef svarar ekki meðfer eftir 48-72 tíma eða ef complications s.s. saga um nýrnasteina, mikil hematuria eða grunur um urinary obsruction.

Meðferð:
- Sýklalyf sem dekkar gram-neg => fluroquinolone
- Ef hypotensive => Vökvi + i.v. sýklalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Metabolic acidosis

A

Reikna anjónabil = Na - Cl - HCO3 (normal er 8-14 eða 6-14)

Aukið anjónabil:

1) Lactic acidosis => hypoperfusion/hypoxia og hækkun á lactic acid
2) Ketoacidosis => diabetic, alkóhólic, starvation => urine og s-ketonar
3) Nýrnabilun (late state) => hækkað BUN => uremia
4) Eitrun án hækkaðs osmplar gap: salycylöt, methanol, Isoniazid, Járn
5) Eitanir með hækkuðu osmolar gap:
- Ethylenglycol (enveloped shaped calcium-oxalat kristallar í þvagi) => nýrnabilun (frostlögur)
- Methabol (blindness),
- Propylen clycol,
- (paraaldehyde, toluene)
- Osmolargap: mælt s-Osm - reiknað og normal er undir 10.
- Reiknað Osm = 2xNa + glucose/18 + BUN/2,8

Normal anjónabil:

1) GI bicarbonat loss þ.e. niðurgangur, pancreatic/biliary dranage/fistula, urinary diversion (frítt flæði frá þvagvegum)
2) Renal bicarbonat loss: renal tubular acdosis, post kronic hypocapnia
3) Trufluð nýrna seytun: renal hypoperfusion, renal tubular acidosis
4) Iatrogen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Glomerulonephritis (nýrnamein)

A

Primary
1) Minimal change disease
- Nephrotic sx, ekki hematuria
- Algengasta í börnum, meðalaldur 2-3 ára, flestir innan 10 ára
- Meðferð: Sterar
- Í fullorðnum: NSAID, lymphoma s.s. Hodskins => lagast með því að meðhöndla lymphomað.
Greining byggist á aldri, klínískum einkennum og hvernig bregst við sterunum. Ef eldri en 10 ára þá biopsy áður en sterar reyndir. (alltaf biopsy ef barn með nephritix sx eða svarar ekki sterum).
- Histopathology er eðlileg!! En í rafeindasmásjá breyting á foot processes.

2) Focal segmental glomerulosclerosis (FSGS)
- Nephrotic sx. Oft hematuria og HTN
- Slæmar horfur og svarar oftast ekki sterum => nýrnabilun eftir 5-10 ár
- Tengsl við HIV, heroin, obesity, lyf
- African american, Hispanic
- Histopathology: Cresent formation (Algengast í fullorðnum)

3) Membranous glomerulonephritis
- Nephrotoc sx
- Þykknum glomeruar capillary walls
- Primary sjúkdómur er idiopathic
- Secondary vegna sýkingar s.s. viral hepatitis, syphilis, malaria, lyf ss. Captopril, penicillamine, NSAIDs, Hep B, SLE,
- Algengasti glomerulonephritinn tengtur cancer (Aðdenocarcinoma: brjóstum,g lungum, ristli, prostata)
- 40% ná sér af fullu
- Histopathology: Þykk grunnhimna, subepithelial spikes (annar algengasti í fullorðnum)

4) IgA nephropaty (Berger‘s disease)
- Nephritic sc => algegnasta gomerular heaturian
- Hematuria eftir efri loftvega sýkingu, oftast innan 5 daga
- Algengara í yngri KK (20-30 ára)
- Nýrnastarfsemi oftast eðlileg
- IgA úfellingar, eðlileg complement.
- Horfur: Oftast benign. Ef progressive glomerulonephrits eða nephrotic sx þá oft verri horfur

5) Heriditary nephritis = Alport sx
- X-tengt eða audosomal dominant (variable penitranc)
- Hematuria, próteinuria, pyurisa, hátíðniheyrnartap en halda annari heyrn.
=> Gruna ef endurtekin hematuria + fjölskyldusaga + sensory heyrnartap.
- Rafeindasmásjá: Alternating svæði með þunnum og þykkum capillary loops með splitting á GBM. Foam cells.
- Neikvæð complement
- Engin meðferð

Secondary glomerular disorders
1) Diabetic nephropathy

2) Hypertensive nephropathy
3) Lupus: Glomerulonephritis + Malar rash + jákv ANA + lækkun á C3 með/án C4

4) Membranoproliferative glomerulonephriis
- Tengsl við Hep B og C, krónískar bakt sýkingar s.s. endocarditis, autoimmune
- Lækkun á complementum 3 og/eða 4
- Virkjun á alternative complement pathway
- Biopsy: dense intramembranous deposit með C3

5) Posstreptococcal GN = postinfectious
- 10-21 dögum eftir gr.A beta-hemoytiska streptococca (pharyngitis eða húðsýking)
- Algengast í börnum 2-6 ára (6-10 ára), en getur komið í fullorðnum
- Eineknni: hematuria, bjúgur (periorbital), oliguria, HTN, low complement level og próteinuria. Fullorðnir geta verið einkennalausir eða fengið akút nephritic sx
- Lækkun á C3
- hækkun á antistreptolysin-O eða anti-DNAseB
- Lagast af sjálfu sér og meðferð er stuðningsmeðferð með HTN lyfjum, loop diureticac fyrir bjúg. Getur leitt til krónísks nýrnasjúkdóms í fullorðnum

6) Goodpasture‘s sx
- TRIAD: Proliferative GN, pulmonary hemorrhage og IgG anti-glomerular basement membrane ab (anti-GBM ab).
- Lungnasjúkdómur kemur nokkurm dögum á eftir nýrnaeinkennum.

7) Dysproteinamia s.s. amylodosis
Tvær orsakir
1) AL Amyloidosis
- Orsakir: Multiple myeloma (algengast), Waldenström macroglobulinemia
- Uppöfnun: Light chains (venjulega lambda)

2) AA Amyloidosis
- Orsakir: Krónískir bólgusjúkdóamr s.s. Rheumatoid arthrits (algegnast), IBD eða Krónískar sýkingar s.s. osteomyelitis, berklar
- Uppsöfnun: Óeðlielga folduð prótein þ.e. beta-2 microglobulin, apolipoprotein eða transthyretin

Einkenni: Hepatomegaly, Nephromegaly o.fl. líffærastækkanir.

Greining: Amyloid uppsöfnun á Congo red litun

8) Sicle cell nephropathy
9) HIV nephropathy
10) Glomerulonephritis in endocarditis

11) Wegeners granulomtosis
- ANCA jákv

12) polyarteritis nodosa

13) Mixed cryoglobulinemia
- Oftast vegna Hep C => JÁKV anti-HCV
- Lækkun á complementum
- IgM komplexar (tengdir IgG HepC) falla út í litlum æðum og leiða til endothelian injury, bólgu og marklíffæraskemmdir
- Getur verið einkennalaus eða þróað einkenni í
+ Húð þ.e. palpable purpura og Raynaud’s,
+ Nýru = glomerulonepritis
+ Taugakerfi: motor sensor axonopathy
+ Vöðvum: arthralgia
+ Hepatosplenomegalia
- Greining:
+ Blóðpruru: cryoglobulin og lág complement
+ Nýrabiopsia/húðbiopsia
- Meðferð: Meðhöndla Hep C og plasmapheresis til að hreinsa cryoglobulin og svo sterar eða önnu ónæmisbælandi lyf eins og cyclophosphamid.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Próteinurisa, Hematuria, Nephrotic sx og Nephritic sx

A

Próteinuria: Meira en 150mg/24 klst

  • Getur orsakast af:
    1) Glomerular þ.e. leki => getur orðið að Nephrotic sx
    2) Tubular þ.e. minnkað frásog af filtruðum próteinum
    3) Overflow þ.e. aukin framleiðsla próteina sem flæða út s.s. Bence Jones prótein í multiple myeloma
    4) Aðrar orsakir: UTI, Hiti, CHF, Pregnancy o.fl.

Nephrotic sx:
Einkenni:
1) Próteinuria meira en 3g/sólarhring
2) Hypoalbuminemia (lifur hefur ekki undan að framleiða það sem fer út með þvagi)
3) Bjúgur vegna hypoalbuminemiu og minnkaðs oncotic pressure
4) Hyperlipidemia (lifur gefur í alla prótein framleiðslu líka LDL og VLDL) => fatty cast.
5) Annað:
- Hypercoaguable state og aukin hætta á thromboembolic state (mest hætta í membarnous nephropathy).
- Aukin hætta á sýkingum.
- Aukin hætta á atherosclerosu vegna hyperlipidemiu.

Orsakir:
1) Glomerular sjúkdómar í 50-75%
- Membranous nephropaty (50%) (algengast í fullorðnum)
- FSGS (25%)
- Membranoproliferative (25%)
- Minimal change (algengast í börnum – 75%)
2) ANNAÐ: DM, collagen vascular sjúkdómar, SLE, RA, Henoch-Schönlein, polyarteritis nodosa, Wegeners granulomtosis, amylodosis, ctyoglobulinemia, lyf s.s. captopril, NSAIDS, þungmálmar, penicillamine. Sýkingar. Multiple myeloma, malignant HTN, transplant rejection.
Complications:
- Prótein malnutrition,
- Járnskorts anemia (resistacne/tap á transferrini),
- Vít-D skortur, lækkun á thyroxin)

Nephritic sx:
Einkenni: 
- Hematuria
- Oliguria
- Próteinuria (minna en 3,5g)
- Hypertension
- Bjúgur
Orsakir: Poststreptococcal GN er algenasta en getur orsakast af öllum öðrum s.s. IgA nephropahty, lupus o.fl.

Hematuria: Meira en 3 erytrhocytar/HPF á urinalysis
- Orsakir:
Nýrnasteinar,
Sýkingar,
Cancer,
Glomerular sjúkdóamr þ.e. IgA nýrnamein, membranoproliferativ og cresentic glomerulonephritis. Trauma, SLE, Rheumatic fever, Henoch-Schönlein, Wegeners, HUS, Good pasture, PAN, Blæðingarsjúkdómar s.s. hemophylia og thrombocytopenia, Sickle cell disease, Lyf s,s, sulfonylamide, cyclophosphamide, salicylöt, anticoagulants. Polycystic kidney disease, BPH.

Algengustu glomerulonepyritar sem valda nephritis sx
Börn: Post strep og HUS
Fullorðnir: IgA, membranoproliferative, cresentic.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Acute nýrnabilun (ARF)

A

Almennt:
- Hröð lækkun á nýrnastarfsemi með hækkun í s-crea. Hækkun um 50%.
- Getur vrið oliguric, anuric eða nonoliguric.
- Þyngdaraukning og bjúgur er algengasta einkennið vegna positive water and sodium balance
- Azotemia þ.e. hækkað BUN og Crea
+ BUN getur líka hækkað vegna stera, blæðinga í meltingarvegi, mikilla próteina í mat
+ Cr hækkar við vöðvaniðurbrot
- Horfur: Meira en 80% ARF lagast af fullu. Síður í eldra fólki.

Flokkar:

1) Prerenal failure => algengasta orsök ARF (40-80%)
- Mögulega reversible

Orsakir: Minnkað blóðrúmmál eða renal flæði

1) Hypovolemia s.s. þvagræsilyf, minnkuð vökvainntaka, dehydration, uppköst, niðurgangur, bruni, blæðing
2) CHF
3) Peripheral vasodilation s.s. sepss, of mikil hypeteinsive lyf
4) Renal artery obstruction
5) Cirrhosis, hepatorenal sx
6) Ef minnkuð renal perfusion => NSAIDs, ACE og cyclosporin geta valdið rerenal failure

Pathop hysilogy

  • Blóðflæði til nýrna minnkar það mikið að GFR lækkar => minnkuð hreinsun á metabolitum s.s. BUN, Cr, uremic toxins. Nýrn eru í lagi og bregðast við með því að halda í Na og vatn.
  • Þessi tegund nýrnabilunar er hægt að laga með því að auka blóðflæði. En ef hypoperfsuion á sér stað getur orðið ischemia => leitt til acute tubular necrosis (muddy brown).

Einkenni: Merki um vatnsskort þ.e. þurrar slímhúðir, hypotension, tachycardia, minnkaður tissue turgor, oliguria/anuria.

Rannsóknir:

  • Oliguria
  • Aukið BUN:Cr hlutfall þ.e. meira en 20 (nýru veta frásogað BUN)
  • Aukið urine osmolality þ.e. yfir 500. Því nýrun geta endurfrásogað vatn
  • Minnkað urine Na þ.e. undir 20 (normalt er 20-40) og FENa undir 1% því það er frásogað
  • Aukið urine/plasma cr ratio þ.e. meira en 40 (normalt er 20-40)
  • Bland urine sediment

2) Instrinsic renal failure (10-30%) = Nýrnaskemmdir s.s. glomerular filtration og tubular function trufluð.
Orsakir:
- ATN sem orsakast af prerenal nýrnabilun
- Glomerular sjúkdómar þ.e. akút glomerular nephritis s.s. Goodpasture‘s sx, Wegener‘s granulomatosis, poststreptococcal BN, lupus o.fl.
- Vascuar sjúkdómar s.s. renal artery occlusion, TTP, HUS
- Inerstitial sjúkdómar s.s. allerggic interstitial nephritis (hypersensitivity vegna lyfja þ.e. tubulointerstitial diseases)

Einkenni

  • Bjúgur
  • Getur lagast en getur tekið lengri tíma en prerenal

Rannsóknir:

  • Minnkað BUN:Cr hlutfall þ.e. undir 20 (bæði BUN og Cr hækkað)
  • Hækkað Na í þvagi (yfir 40 mEg) og FENa meira en 2-3% (ekki frásogað)
  • Minnkaður urin osmlolaity þ.e. undir 350 því vatn ekki frásogað að fullu
  • Minnkað urine-plasma ration þ.e undir 20

3) Postrenal failure (sjaldgæfast)
Orsakir: Obstruction of urinary tract => aukinn tubula pressure => minnkaður GFR
1) Urethral obstruction t.d. BPH
2) Nephrolithiasis
3) Tumor s.s. bladder, cervix, prostata o.fl.
4) Retroperitoneal fibrosis

Horfur: Lagast af sjálfu sér þegar obstruciton er fjarlægð en ef ekki meðhöndlað þá leiðir það til ATN

Greining:
1) Blóðpróf 
- Hækkað s-BUN, s-Cr
- K, Ca, PO4, albumin, CBC
2) Urinalysis
- Dipstick: jákvæð prótein (3-4+) => instrinsic renal failure vegna glomerularinslt
- Þvagskoðun:
    \+ Hyalin cast = prerenal failure
    \+ RBK cast = glomerulonephritis 
    \+ HBK cast = interstitial nephritis
    \+ Fatty cast = nephrotic sx
    \+ Moody Brown = ATN
- Rannsókn á þvagi
    \+  Na, Cr, osmolality
    \+ FENa = safna þvagi og plasma electrolytum.  Gagnlegast ef oliguria. Ef minna en 1% þá prerenal en ef meira en 2-3% þá ATN. 
    \+ Ræktanir á þvagi
    \+ Ómun þvagfæra
    \+ CT þvagfæra
    \+ Biopsya nýrna ef acute GN
    \+ Renal arteriography

Fylgikvillar:

  • Bjúgur á útlimum og lungnabjgúgur => gefa furosemid. Ef bregst ekki við þá dialysis
  • Hyperkalemia
  • Metabolic acidosis með hækkuðu anjónabili
  • Hypocalcemia (myndar ekki D-vít)
  • Hyponatremia
  • Hyperophosphatemia
  • Hyperuricemia
  • Uremia (uppsöfnun frá prótenum)
  • Sýingar s.s. pneumonia, UTI, sárasýingar, sepsis

Meðferð

  • Forðast lyf sem minnka renal blood flow s.s. NSAIDs, ACE eða toxísk s.s. aminoglycosið, skuggaefni
  • Leiðrétta vökvabalance: Diuresis með furosemid
  • Leiðrétta electrolytatruflanir
  • Þvagskilun ef uremia, acidemisa, hyperkalemia eða volume overload.
  • Meðhöndla undirligjanid orsakir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Virkni þvagræsilyfja

A

1) Furosemid (Loop dioretica): Hindar N-K-2Cl göng í loop of Henle => aukið Na tap í þvagi. Aukið Na í distal tubule => aukið tap á H og K í þvagi. Minnkað volume og hækkað aldosteron => aukið frásog Na og seytun K. Minknað volume => hækkun á krea og BUN

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Microscopic findings í þvagi:

A
  • Muddy brown => ATN
  • RBC cast => glomerularnephritis
  • HBK cast => interstitial nephritis and pyelonephtitis
  • Fatty cast => nephrotic sx
  • Broad and waxy cast => chronic renal failure
  • Needle shape crystals => Uric acid stones (ekki Rtg þéttir)
  • Enveloped calcium-oxalat krsitallar => getur verið etylen glycol eitrun eða önnur orsök calcium oxalat kristalla.
  • Hexagonal kristallar og jákvætt cyanide nitroprusside test => cystinuria (galli í a.s. flutningi)
    + Hér er einnig fjölsk saga og endurteknir steinar frá barnæsku
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Acute tubular necrosis

A

Orsakir:

1) Ischemiskur acute renal failure: Vegna alvarlegar minnkunar í renal blóðflæði s.s. shock, hemorrhage, sepsis, DIC, hjartabilun => dauði tubular frumna
2) Nephrotoxic acute renal failure: Vegna lyfja sem skemma parenchyma og valda frumudauða.
- Lyf: Aminoglycosid (amikan), skuggaefni, NSAIDs, poison, myoglominuria (vöðva niðurbrot/rhabtomyolisa/miklar æfingar), hemoglobinuria v. Hemolysis, krabbameinslyf, myltiple myeloma (kappa og gamma léttu keðjurnar).

Gangur sjúkdóms

1) Onset (insult)
2) Oliguric phase: Axoemia og uremia í 10-14 daga. Þvagútskilnaður minna en 400-500 ml/dag
3) Diuretic phase: Byrjar þegar þvagútskilnaður eru komin yfir 500ml/dag. (fluid overload, osmotic diuresis, frumuskemmdir)
4) Recovery phase

Einkennandi:

  • Muddy brown granular cast.
  • BUN:crea ration minna en 20
  • Urine osmolality 300-350 mOsm/L (aldrei undir 300)
  • Urine Na meira en 20 mEq/L
  • FE—Na meira en 2%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nýrnasteinar:

A

Almennt:
1) 75-90% steina eru calcium oxalat (envelopedshaped og sjást við microscopiska skoðun á þvagi).
+ Orsök: Small bowel disease (IBD), aðgerð eða krónískur niðurgangur getur leitt til minnkaðrar upptöku á fitusýrum og gallsöltum => myndast calcium oxalat.
2) Calcium phosphat steinar: Primary hyperaldo og renal tubular acidosis
- Allir calcium steinar stærri en 3 mm sjást´a Rtg
3) Uric acid steinar: Þegar þvag er súrt (lágt pH) eða hyperuricemia/hyperuricosuria. Dehydration er annar mikilævgur áhættuþáttur
- Sjást ekki á Rtg, en sjást á CT og ómun
4) Cysteini stones: Ef aukinn útskilnaður cysteine.
+Cystinuria er arfgengur galli á a.s. flutningu => hexagonal steinar. Fjölskyldusaga, endurteknir steinar frá barnæsku. Jákvætt nitroprusside test. Sjást á Rtg.
5) Struvite steinar ef þvag er basískt t.d. proteus sýking.

Einkenni: Kólik flank pain með leiðni niður í nára/pung/typpi
- Oft svo mikill verkur að þeir geta ekki veirð kjurrir

Greining og meðhöndlun nýrnasteina:

1) CT abdomen án skuggaefnis => sjást radiolucent steinar EÐA Ómun
- i.v. pyelography var einu sinni en ekki lengur v. skuggaefnis
2) Narcotics and NSAIDs – jafn góð í að laga verki í akút renal colic. Ef eðlileg nýrnastarfsemi þá nota NSAIDs en ef minnkuð nýrnastarfsemi þá narcotics.
3) Stærð steina: Ef minni en 5 mm (1cm) þá skila þeir sér oftast sjálfir niður. Meðferð er því að drekka meira en 2L á dag. Ef maður drekkur mikið þá þynnir það þvagið og minnkar líkur á steinamyndun.
4) Urology referral: Ef anuria, urosepsis eða acute renal failure

Meðferð Calcium steina
Fyrirbyggjandi:
1) Minnka prótein og oxalat inntöku (prótein eykur líkur)
2) Minnka Na inntöku
3) Auka vökvainntöku => Drekka meira en 2 L á dag (þynna þvagið)
4) Auka Ca í fæði
5) Auka citrat þ.e. ávexti og grænmeti
6) Thiazide/amiloride minnka líkur á Ca uriu og steinum. Einnig urin alkalization og allupurinol
ATH ekki nota fúrix => eykur líkur á calciumsteinum
Í akút fasa
7) Lyf sem hjálpa við að losa steina: Tamsulosin (alpha 1-blokker)
8) Verkjastilling (narcotics) í
- Ef minna en 1 cm steinar => conservative með vökva, verkjalyfjum og alpha blokker

Meðferð uric acid steina
- Gera þagið basískara => potassium citrat p.o. 
- Gefa vökva
- Low purin diet
-
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rifampin:

A

Veldur rauðum líkamsvökvun þ.e. pissi, munnvarni og tárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ábendingar fyrir nýrnaskilun

A

1) Metabolisk acidosa með pH undir 7,1 og svarar ekki meðferð
2) Elektrolytatruflanir: Hyperkalemia yfir 6,5 eða sem gefur einkenni þ.e. EKG breytingar eða ventricular arrithmiur.
3) Lyf/inntaka: Toxísk alkóhól (metanól, ethylen glycol), Salicylot, Lithium (yfir 4 eða 2,5+eink), Sodium valproat, carbamazepin
4) Volum overload sem svarar ekki þvagræsilyfjum
5) Uremia sem gefur einkenni (yfir 60/100) þ.e. encephalopathy, pericarditis eða blæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Natríum metabolismi

A

Na vs. Vatn:

  • Breytingar í Na styrk endurspeglar water homeostasis en breytingar í Na innihaldi endurspegla Na homeostasis
  • Truflun á Na balance getur leitt til hypo- eða hypervolumia
  • Truflun á vatnsbúskap geta leitt til hypo- eða hypervolumia
  • Þvagræsilyf koma í veg fyrir frásog Na => minnka volume. Loop dioretica virka Na-K-Cl göng en thiasid á NaCl göng í distal tubule. En mesta Na frásogið er í proximal tubulu
  • Ef við aukum inntöku Na => eykst ECF => aukið GFR => aukinn útskilnaður Na
  • Minnkaður renal perfusion => renín-angiotensin-aldsteron => aukið frásog.
  • Osmoreceptor í hypothalamus eru örvaðir ef plasma hypertonicity þ.e. yfir 295 Osm => drekkkum við
  • Hypertonic plasma örvar líka losun ADH => virkar í safnrásum´i nýrum => vatn er frásogað. En losun ADH er hindruð ef plasmatonicity er lágt.

HYPONATREMIA
Almennt:
- Of mikið vatn miðað við Na => Na styrkur undir 135 mmól/L
- Einkenni koma ef Na fer undir 120 mE/L

Orsakir:
1) Hypotonic hyponatremia þ.e. serum osmolality undir 280
1a) Hypovoluma
    \+ Ef Lágt Na í þvagi (minna en 10) => nýrun halda í Na => ytra tap s.s. diarrhea, vomitting, nasogastric suction, diaphoresis, third-spacing, bruni, pancreatitis
    \+ Ef Hátt Na í þvagi (meira en 20) => líklega tap um nýru => diuretica excess, minnkað aldosteron (ACE), ATN
1b) Euvolemic þ.e. engin áhrif á ECF
  \+ SIADH
  \+ Psychogenic polydipsia
  \+ Postop hyponatremia 
  \+ Hypothyroidismi
  \+ Of mikil vatnintaka
  \+ Lyf s.s. haldol, cyclophosphamide, 
1c) Hyoervolemic (lágt urin sodium)
  \+ CHF
  \+ Nephrotic sx
  \+ Lifrarsjúkdómur
2) Isotonisk hyponatremia (pseudohypona)
  \+ hækkun á próteinum eða fitum
3) Hypertonic hyponatremia
  \+ Aukin plasma shift t.d. hyperglycemia => vatn fer út úr frumum og veldur hyponatremiu. Einnig Mannitol, sorbtol, glucerol, maltos, röntgenskuggaefni. 
Einkenni:
- Taugaeinekenni => heilabjúgur 
  \+ Höfuðverkur, delerium, irritability
  \+ Muscle twitching, weakness
  \+ Hyperactive deep tendon reflex
- Aukin ICP, flog, coma
- GI = ógleði, uppköst, ileus, watery diarrhea
- Cardiovascular: Hypertension vegna ukin ICP
- Aukin salivation and lacrimation
- Olicuria pregressing to anuria

Greining:

1) Mæla Plasma osmolality
- Ef meira en 290 => hypertonic hyponatremia s.s. hyperglycemia, mannitol, advanced renal failure
- Ef 280-295 => pseudohypna s.s. aukin prótein, aukin þríglycerid
2) Ef ekki meira en 290 => mæla s-osmolaity
- Ef urin somolalty undir 100 => Primary polydipsia, vannæring (bjórdrykkja)
3) Ef urin osmolaliy yfir 100 => mæla urin sodium
- Ef undir 25 (10) => vökvaskortur (diarrhea, vomitting, sviti, third spacing (bruni og aút nyrnabilun)
- Ef yfir 25 (20) => SIADH (yfir 40), Adrenal insufficiency, hypothyroidismi, þvagræsilyf, ATN
- Ef bjúgur: CHF, nephrotic sx, corrhosis

Meðferð:

1) Isotonic og hypertonic hyponatermia => meðhöndla undirliggjandi vandamál.
2) Hypotonic:
a) Mild (120-130) =>ekki gefa vatn
b) Moderate (110-120) => loop dioretic + NaCl
c) Alvarleg (undir 110-120) => (3%) Hypertonic saline og hækka um ekki meira en 0,5 á klst og 8 mmól/L á 24klst => ef of hratt þá demyelinsering á pons

HYPERNATREMIA
Almennt
- Skilgreint sem Na styrkur yfir 145 mmól/L

Orsakir
1) Hypovolemic hypernatremia (vatnskortur meiri en Na skortur)
+ Renal tap: Diuretica, osmotic diuresis (vegna glúkósa DM), nýrnabilun
+ External loss: niðugangur, svitamyndun, öndunarvegur
2) Isovolemc hypernatremia (Na normal en vatnstap)
+ Diabetes insipidus
+ Tachypnea
3) Hypervolemic hypernatremia (Na excess)
+ Iatrogen (NaHCO3, TPN)
+ Exagenous glucocorticoids
+ Chusings sx
+ Saltwater drowning
+ Primary hyperaldosteronism

Einkenni:

  • Taugaeinkenni s.s. breytingar á mental status, restlessness, weakness, focal neurologic deficit. Confusion, flog og coma
  • Þurar slímhúðirog minnkað munnvatn
  • Vöðvakrampar, vöðvaslappleiki, minnkuð sinaviðbrögð

Greining:

1) Meta ECF volume klínískt
a) Depleted => hypovolemic hypernatremia
- Renal tap => diuretica, sykur í þvagi, renal failure
- External tap => Diarrhea, sviti, öndun
2) Normal => isovolemic hypernatremia
- Diabetis insipidus
- Tachypnea
3) Expanded => hypervolemic hypernatremia
- Iatrogen => TPN, NaHCO3
- Exogenous glucocorticoids
- Cushings
- Saltwater drowning
- Primary hyperaldosteronism

Meðferð:

1) Hypovolemic => isotonisc NaCl (viðhaldsvökvi) ef einkenni til að byrja með og þegar hypovolemian hefur lagast þá er gefið 0,45% NaCl. Ef einkennalítil => 5% dextrosi í 0,45% NaCl (ef án einkenna) - mismunandi milli spurninga.
2) Isovolemic => Diabetis insipidus þarfnast vasopressins og vövi (free water subplementation þ.e. 5% dextrosi frekar en 0,45% NaCl)
3) Hypervolemic => Þvagræsilyf og D5W (5%dextrosi í vatni). Ef nýrnabilun þá skilun.

Lækka um 0,5-1 mEq/dl/klst hámark 12 á sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

SIADH

A

Patho:
- Inappropriate secretion of ADH => Of mikið ADH => haldið í vatn og þvag verður consentrerað => HYPONATREMIA + VOLUME EXPANSION (án bjúgs því natrium er ekki haldið eftir því hindrun á renin-angiotensin-aldoseron kerfinu vegna voluem overload)

Orsakir:

  • Æxli í lungum, brisi, prostata, þvagblöður, lymphoma, leukemia
  • MTK sjúkdómar s.s. stroke, höfuðtrauma, sýking
  • Pulmonary disorder s.s. pneumonia, berklar
  • Ventilator með positive pressure
  • Lyf s.s Desmopressin, NSAIDs, vinkristine, SSRI, chlorpropamide, oxytocin, morphin,
  • Postop

Einkenni:

  • Akút hyponatremia => brain swelling og taugaeinkenni s.s. lethargy, somnulece, slappleiki. Getur leitt til krampa, coma og dauða
  • Krónísk hyponatremia getur veirð einkennalaus. Annars anorexia, nausea, uppköst. Taugaeinkenni eru ekki eins algeng vegna krónísks tap á Na og K

Greining:

  • Útilokunargreining þegar aðrar ástæður hyponatremiu hafa verið útilokaðar
  • Hyponatremia
  • Plasma osmolality yndir 290
  • Urin osmolality yfir 100 (consentrerað þvag) og hærra en í plasma
  • u-Na er yfir 20 (oftast yfir 40)
  • Eðlilegt crea, K, sýru-basa jafnvægi
  • Eðlileg adrenal og thyroid function
  • Hvað styður greininguna?
  • Mæla ADH í plasma og þvagi
  • Waterload test: Sjúklingur drekkur vatn og þvag er mælt á klst fresti. Ef mikið af þvagi losað => íhuga SIADH.

Meðferð:

  • Leiðrétta undirliggjandi orsök
  • Ef einkennalítill => Water restriction (minna en 800 ml á dag). Hugsanlega Na-töflur. Furosemið ef osm í þvagi 2x meira en í blóði. ( normal salin + loop diuretica.)
  • Ef mikil einkenni eða alvarleg hypoNa => Hypertonisk saltlausn þar til komið yfir 120 eða einkenni minnka. Hægt að gefa vasopressor receptor antagonista.
  • Passa að hækka ekki of hratt Na styrinn. Ekki meira en 0,5-1 mEq/L á klst og ekki meira en 8-10 á sólarhring.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Diabetes insipidus

A

Algengasta ástæða euvolemic HYPERNATREMIA

Tvær tegundir

1) Central - algengast og lág ADH seytun
- Orsakir: 50% idiopathic, trauma, annað s.s. tumorar, sarcoidosis o.fl.
2) Peripheral - eðlileg ADH seytun en tubulur bregðast ekki við.
- Orsakir: Hypokalemia, hyperkalcemia, lithium, demeclocycline, pyelonephritis

Skipt í complete og partial.

  • Complete DI: urine osmolaity undir 300 (oft undir 100)
  • Partial DI: urine osmolality 300-600
  • Serum osmolalty er hækkað í báðum tegundum

Einkenni:
1) Polyuria (colourless)
2) Polydipsia
DDX: DM og primary polydipsia.

  • DM útilokað ef normal sykur
  • Primary polydipsia => Aukið vatn, veldur hyponatremiu og mjög þunnu þvagi (undir 100 mOSm) og urine Osm minna en S-Osm.

Greining:

  • Lágt osmololaity í þvagi (meira en 1/2x lægra en í sermi) (normalt er 500-800 á sólahring (300-900 random))
  • Plasma osmlolality: 280-310 (normal 250-290)
  • Water deprivation test: Ekki vatn í 2-3 tíma fyrri próf. Gefa desmopressin og athuga hvað gerist. Ef hækkar yfir 600 þá centralt ef periphert þá gerist ekkert (ef hækkar lítið s.s. 280 þá normalt).
  • Mæla ADH: Lágt í centralt en normal/hækkað í periphert

Meðferð:

1) Centralt => desmopressin (nasal spray, injection). Chloropropamide eykur ADH seytun. Meðhöndla undirliggjandi orsök
2) Peripheral => thiazid diuretica

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Primary plolydipsia (psycogen)

A
  • Veldur hyponatremiu með s-Osm undir 290 og u-Osm undir 100
  • Algengara í geðsjúklingum þ.e. geðklofa
  • Hypona verður ef drukkið meira af vatni en nýrun ráða við að skilja út
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Aukaverkanir Losartans?

A

Er ARB

Hyperkalemía, Hypotension, Nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Autosomal dominant polycystic kidney disease

A

Einn algengasti erfðasjúkdómurinnn í USA

Einkenni:

  • Flestir eru einkennalausir
  • Hematuria
  • Flank pain (nephrolithiasis, infections, cyst rupture, hemorrhage)

Klínískt teikn

  • Hypertension
  • Þreifanlegur abdominal mass (bilalateralt flank masses- auðveldara að palpera hægra því það liggur neðar en vinstra)
  • Próteinuria, hematuria
  • Krónískur nýrnasjúkdómur
  • Tíð þvaglát, næturþvaglát….

Ytri þættir

  • Cerebral aneurysm (berry aneurysm) => intracranial blæðing (5-10%) - ekki screenað frir þeim
  • Lifarstækkun vegna cystumyndanna (algengasti extrarenal fylgikillinn), cystur í brisi
  • Cardiac valve disorder (miturlokuleki, aortulokuleki)
  • Colonic diverticulosis
  • Abdominal wall og inguinal hernia

Greining:
- Ómun (alternate CT, MRI) sýna multiple renals cysts

Meðferð:

  • Fylgjast með BP og renal function
  • Fygljast vel með cardiovascular risk factors s.s. hypertension
  • ACE hindrar við háþrýstingi
  • Enda stigs nýrnabilun => dialysis, renal transplant
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Amyloidosis

A

Orsakir:

  • Utanfrumu útfelling af óleysanlegum polymeric próteinum fibrillum í vefi og líffæri
  • Getur verið primary (AL type) eða secondary (AA) við chronic inflammatory condistion s.s.
    1) Inflammatory arthritis s.s. rheumatic arthritis
    2) Chronic infections s.s. bronchiectasis, tuberculosis, osteomyelitis
    3) IBD s.s. crohn’s
    4) Malygnancy s.s. multiple myeloma
    5) Vasculitis

Klínísk einkenni:

  • Einkennalaus próteinmiga eða nephrtic sx
  • Restrictive cardiomyopathy => hjartabilun (lágspenna á EKG, aukin veggþykkt í ómun en eðlilegt ventricular cavity)
  • Hepatomegaly
  • Peripheran neuropathy (carpal tunnel) og/eða autonomic neuropathy (orthostatic hypotension).
  • Visible organ enlargement s.s. magroclossia
  • Bleeding diathesis
  • Waxy thickening, easy bruising of skin

Greinin:
- Abdominal fat pat aspiration biopsy (nýru, beinmergur, rectum, endomyocardium).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

BUN/crea ration

A

BUN/crea ratio

1) Meira en 20 => prerenal
2) Minna en 10 => intrarenalt

urea/crea ration

1) Meira en 100 => prerenalt
2) Minna en 40 => intrarenalt

Prerenal t.d. gastrointestinal bleeding

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Refeeding sx

A

1) Starvation catabolic state =>
2) Minnkað insulin, Hækkað glucagon, Hækkað cortisol =>
3) Minnkaðir ketone bodies í vöðvum og auknir í heila =>
4) Aukin glycogenolysis, Aukin lipolysis, Aukin protein catabolism =>
5) Eyðing á fitu, próteinum, vítamínum, minerals&intracellular electrolytum
6) Start refeeding => anabolic state
7) Hækkar insulin =>
8) Hækkar glygogen syntehsis, Prótein synthesis, Aukin innanfrumu upptaka af fosfór, potassium, magnesium og thiamine=>
9) Minnkað phosphor, minnkað thiamine, hækkað Na og vater retention =>
10) Arrithimia, CHF, Flog, Wernicke encephalopathy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Uremic coagulopathy

A
  • Í krónískri nýrnabilun => hækkun á urea
  • Óeðlilega mikið af marblettum og blæðingum, Ecchymoses, epitaxis (nefblæðingar), GI blæðigar, hemipericardium, subdural hematoma, skurðsárablæðingar.
  • Orsakast af platelet dysfuntion
    + PT, PTT og flögur eru eðlilegar.
    + BT er lengt (bleeding time)
  • Meðferð: DDAVP (desmopressin) => eykur losun factor VIII:von Willebrand factor multimers frá endotheli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Meðferð og lifun í lokastigs nýrnasjúkdómi

A
  • Tvenn konar meðferð
    1) Skilun
    2) Renal transplant – betri kostur
  • Betra survival og lífsgæði
  • Anemia, beinasjúkdómur og hypertension eru viðvarandi þrátt fyrir skilun en er betur stjórnað ef transplant
  • Transplant sjúklingar fá eðlilega innkirtla, sexual og reproductive funtion og fá meiri orku => geta unnið og stundað líkamsrækt
  • Í sykursýki, autonomic neuropathy er afram og versnar ef dialysis en stabiliserast eða batnar er transplant.
  • 95% lifun eftir transplant í 1 ár og 88% eftir 5 ár
  • Minni höfnun ef lifandi skildmenni er donor
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Metabolic alkalosis DDX (pH yfir 7,45 & bicarbonat yfir 24)

A
  • Skoða Cl í þvagi! Normalt 20
    1) Ef lágt u-Cl => uppköst, nasogastric aspiration, prior diuretica , laxative, minnkuð oral inntake => SALINE RESPONSIVE
    + HypoK
    - Meðferð = Kalium + NaCl
    2) Ef hátt u-Cl => meta hypo- eða hypervolumia
    2a) Hypervolumia/ => diuretica => SALINE RESPONSIVE
    + HypoK
    2b) Hypervolumia => primary hyperaldo, cushings, ectopic ACTH seytun => SALINE RESISTANT
    + HyperK

Einkenni:

  • Hypovolumia: Auðveldlega þreyttur, postura dizziness, muscle cramps
  • Hypokalemia: Musscle weakness, arrithmiur
  • Urin klóríð: Undir 20 þá saline responsive en yfir 20 þá salin resistance

Meðferð: Meðhöndla undirliggjandi orsök
- Ef salin responsive => gefa normal saline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Prerenal azotemia/acute kidney injury

A
  • Hækkun á crea
  • Hækkun á BUN
  • BUN/crea ratio meira en 20
  • Metabolic acidosis með háu anjónabili (Na-Cl-HCO3, normal 8-14) vegna uremiu

Hypovolemia => minnkað flæði til nýrna => losun renin => renal arterial vasoconstriction (efferent meira en afferent til að auka GFR)
- Áhættuþættir: Minnkuð vökvainntaka í eldra fólki, ACE og aspirin, NSAIDs
+ Hjartabilun, lifrarbilun, blæðing frá meltingarvegi, diuretica o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Renal cysts

A

1) Einfölt renal cyst = þunnur vekkur, unilocular, ekki septa, innihald er homogenous, hleður eki skuggaefni á CT/MRI, oftast einkennalaus => þarfnast ekki follow-up
2) Malignant cysta = þykkur veggur, multiocular, margar septa, stundum kalkanir, heterogenous (solid&cystic), skuggaefni á CT/MRI, verkur, hematuria, hypertension => follow upp og urological evaluation fyrir malignancy

30
Q

Diuretica abuse

A
  • Orthostatic hypotension, hypokalemia og hyponatremia
  • Hækkun á u-Na og u-Ka
  • Þyngdartap, þurrkur
31
Q

Dehydration

A
  • Eldra fólk í áhættu við minnsta s.s. veikindi – minnkaður þorsti við dehydration, trulfun á Na consercation og truflun á nýrna concentration ability
    Einkenni
  • Breyting á meðvitund
  • Þurrar slímhúðir
  • Væg hypernatremia, væg hyperkalemia, Vægt hækkað Hct, BUN/crea hærra en 20
    Meðferð: I.v. crystallods
32
Q

Medication induced hyperkalemia

A

1) Nonselective beta-blokkar => beta 2 intracellular upptaka
2) ACE => hindrar angiotensin II
3) ARB => hindra antiotensin II viðtaka
3) K sparandi diuretica => spionolactone (blokka aldosteron) og sem blokka epithel Na göng (amilorid). Einnig trimetoprim sulfa.
4) Cardiac glycoside s.s digoxin/Digitalis (Na/K-ATP asa pumpa
5) NSAIDs => prostaglandin minkuð => minnkað renin
6) Heparin => blokkar aldosteron framleiðslu
7) Cyclosporin => blokkar aldosteron virkni
8) Succinylchiline => K lekur út úr frumum

33
Q

Renal cell carcinoma

A

Flestir einkennalausir þar til langt genginn sjúkdómur

Einkenni
- Flank pain, hematuria og palpable abdominal mass
- Scrotar varicocele (left-sided) – tæmist ekki (obstruction á gonadal vein)
- Paraneoplastic sc – tumor framleiðir erytropoerin => polycythemia
+ Anemia eða erythricytosis
+ Thrombocytosos
+ Hiti
+ Hypercalcemia
+ Cachexia (þyngdartap, vöðvatap, nætursviti, anorexia, þreyta)
Greining: CT abdomen

34
Q

Adrenal insufficiency

A

Orsakir:

1) Primary adrenal insufficiency = Addison’ disease
- Idiopathic (autoimmune) - algengast.
- Infectious s.s. berklar, HIV, sveppir, CMV, toxoplasma, cryptococcus, pnumocystitis
- Iatrogen (aðgerð bilateralt)
- Metastatic (lungu, brjóstacancer)
- Hemorrhagic infarction s.s. meningococcanemia, anticoagulatns
2) Secondary adrenal insufficiency
- Langtíma sterameðferð (algengast)
- Hypopituitarism (sjaldgæft)
3) Tertiary adrenal insufficiencu (hypothalamic)

Einkenni:

1) Skortur á cotisóli
- GI einkenni: anorexia, ógleði, uppköst, abdominal pain, þyngdartap
- Mental einkenni: Lethargy, confusion, psychosis
- Hypoglycemia
- Hypotension
- Hyperpigmentaion í primary (ACTH hækkar => melanostimulating hormon secretion) & Vitiligo
- Óþol við stressi
- Anemia og eosinophilia
2) Lágt aldósteron (aðeins primary því aldosterone fer efitr renin en ekki ACTH)
- Na tap => hyponatremia og hypovolumia => hypotension, minnkað CO, minnkað renal perfusion, slappleiki, shock, syncope.
- Hyperkalemia (næst algengasta electrolytatruflunin á eftir hyponatremiu)
3) Lág adrenal sex hormón
4) Metabolic acidosis með normal aniongap (hypercloremic)

Akút einkenni: Shock, abdominal tengderness in deep palpation, óútskýrður hiti, ógleði, uppköst, þyngdartap og lystarleysi. Hyponatermia, hyperkalemia, hypercalcemia og eosinophilia.
Krónísk einkenni: Sjá að ofan.

Greining:
1) Mæla plasma cortisol (early morning cortisol/basal) => Lækkað
2) Mæla ACTH, aldosterone, renín og ACTH standard test
- Ef ACTH lækkað en aldosterone og renín normal => seocondary => skoða önnur pituitary hormón og MRI
- Ef ACTH hækkað, renín hækkað en aldosteron lækkað => primary => staðfesta með standard ACTH test þ.e. ACTH örvunarpróf (cosyntropin stimulation). Gefið ACTH og cortisól mælt.
+ Ef primary => hækkar cortisol ekki
+ Ef secondary => gerist ekkert í fyrstu en ef endurtekið í 4-5 daga þá endar með því að þeir bregðist við.
3) Myndgreining (MRI heili)

Meðferð:

1) Primary adrenal insufficiency: daglega Oral glucocorticoid s.s. hydrocortison eða prednisone og daglega fludrocortisone (minerlacorticoid)
2) Secondary adrenal insufficiency: sama og primary nema þarf ekki mineralcorticods.

35
Q

Hematuria

A

Getur átt uppruna sinn frá

1) Blöðru s.s. cystitis, cancer
2) Nýrum þ.e. glomerulonephritis
3) Ureteral þ.e. nephrolithiasis
4) Prostata s.s. BPH
5) Extra glomerular orsök þ.e. sickle cell trait

Acute cystitis => dysuria og aukin tíðni þvagláta. Oftast mikið af HBK, bakteríum, hækkun á nitrit og HBK esterasa.
Acute glomerulonephritis => háþrýstingur, próteinuria, dysmorphic RBK, RBK kast.
Acute interstitial nephritis => oftast lyfjanotkun, útbort, eosinophilia, hækkun á serum krea. Mikið áf HBK í þvagi og eosinophilar.
Acue tubular necrosis => nýrnaskemmdir vegna lyfja eða isemíu. Hækkun á s-crea. Þvag: granular cast, hematuria og renal tubular epithelial cells.

36
Q

Acute cytitis (þvagblöðrubólga) og pyelonephritis

A

Greining: Urinolysis, ræktun aðeins ef complications, pyelonephritis eða svara ekki fyrstu meðferð ef uncomplicated.

1) Uncomplicated cystitis
- Nitrofurantoin í 5 daga (ekki ef grunur um pyelonephrit eða creatin clerance undir 60 ml/mín
- Trimetoprims sulfa í 3 daga
- Fosfomycin single dose
- Fluroquinolones ef hin lyfin er ekki hægt að nota
- Þvagræktun aðeins ef fyrsta meðferð dugar ekki
2) Complicated cystitis (DM, krónískur nýrnasjúkdómur, pregancy, ónæmisbældir, urinary tract obstruction, spítalasýking,eftir aðgerð eða catheter/cystoscopy/stent.
- Fluroquinolone í 5-14 daga - aðal!
- Í alvarlegri tilfellum þá ceftriaxon eða amoxicillin/gentamycin
- Ræktun áður en meðferð er hafin og aðlaga meðferð að niðurstöðunum
3) Pyelonephritis
- Outpatient: Fluroquinolon þ.e ciprox, levofloxasin. En ef complicated þá ceftriaxone.
- Inpation: i.v. fluroquinolon, aminoglycoside með/án ampicillin
- Ræktun áður en meðferð er hafin og aðlaga meðferð að niðurstöðum

37
Q

Calcium metabolism

A

Normal gildi er 8,5-10,5 mg/dl

Kalsíumjafnvægi er stýrt af hormónum en pH og albúmin hafa líka áhrif.

1) Albúmín: Kalsíum er annaðhvort frítt eða bundið albúmini í sermi. Heildar calcium styrkur svieflast því með albúminstyrk. Fritt kalsíum er virkt calcium og stýrt af PTH.
2) pH stýrir Ca bindingu. Ef pH hækkar þá er Ca frekar bundið => alkalósa þár er heildar Ca eðlilegt en frítt Ca er lágt => hypocalcemiu einkenni.
3) Hormónastjórnun:
- PTH => eykur s-Ca og minnkar s-PO4 => virkar á:
1) Bein => aukin upptaka í beinum
2) Nýru => aukin Ca upptaka, minnkuð PO4 frásog
3) Meltingarvegur => Virkjun vitamin D
- Calcitonin => minnkar s-Ca og s-PO4 => virkar á:
1) Bein => minnkað frásog
2) Nýru => minnkuð Ca uppaka og aukin PO4 frásog
3) GI => Minnkað Ca upptaka
- D-vít => eykur s-Ca og eykur s-PO4
1) Bein => aukin beinupptaka
2) Nýru => Aukin Ca frásog og minnkað PO4 frásog
3) GI => Eykur Ca frásog og eykur PO4 frásog

A) HYPOCALCEMIA
Orsakir:
1) Hypoparathyroidism - ALGENGAST - aðgerð á thyroid gland eða autoimmune. (Saldgæft: DiGeorge sx (meðfættur án kirtilsins.))
2) Akút pancreatitis - Ca útfelling
3) Renal insufficiency - minnkuð framleiðsla 1,25-dihydroxy vitamin D.
4) Hyperphosphatemia - binst Ca og CaPO4 fellur út
5) Pseudohypoparathyroidism - autosomal víkjandi => PTH resistant. Einnig mental retardation og stutt metacarpal bein.
6) Hypomagnesemia => minnkar PTH seytun
7) Vítamín D skortur
8) Malabsorbtion .s.s short bowel sx
9) Blóðgjöf með citrated blodd => Ca binst citrati
10) Osteoblastic metastasis
11) Hypoalbuminemia en jóniserað er eðlilegt.

Einkenni:

  • Einkennalaus
  • Richets and osteomalacia
  • Aukinn neuromuscular irritability
    1) Dofi/náladofi í fingrum og tám. Perioral numbness.
    2) Tetanus: Hyperactive sinareflexar. Chovsteck’s sign (banka á facilan taug veldur facial vöðva samdrætti). Troussau’s sign (blása upp BP mæli yfir SP sjúklings í 3 mín=> carpal tunnel spasp)
    3) Grand mal krampar
  • Basal ganglia calcification
  • Hjarta; Arrithimas, Lengt QT

Greining:

  • Blóðpruur til að útiloka allt a ofan.
  • PTH er lágt ef hypopara, mjög hátt í pseudophypopara og hækkað í D-vít skorti.

Meðferð:

  • Ef einkenni: i.v. calciumgluconate
  • langtímameðfeðri: calcium carbonate og D-vítamín
  • PTH skortur => Vitamín D eða calcitriol og Ca inntaka. Þíasíð lækkar Ca í þvagi og kemur í veg fyrir urolithiasis.

B) HYPERCALCEMIA
Orsakir
1) Hyperparathyroidismus
2) Nýrnabilun - venjulega hypocalcemia en secondary hyperpara veldur hyperCa
3) Paget’s disease
4) Agromegay, Addisons disease
5) Metastatic cancer
6) Multiple myeloma
7) Tumorar sem losa PTH like hormón s.s. lungnacancer
8) D-vít eitrun
9) Milk-alkali sx: hypercalcemia, alkalosis, renal impairment
10) Lyf: Þíasíð diuretica (hindrar renal seytun), Lithium (eykur PTH)
11) Sarcoidosis
12) Family hypercalciuric hypercalcemia (tertirar hyperpara) - sjaldgæfur, autosomal dominant vegna óeðlilegra Ca-sensing viðtaka. (high normal/lítið hækkað PTH)
13) Immobilization => gefa bisphosphonat

Einkenni

  • Steinar: nephrolithiasis, nephrocalcinosis
  • Bein: beinverkir, osteitis fibrosis cystica (pathologc fractures)
  • Grunt and groans: Vöðvaverkir, veikleiki, pancreatitis, peptic ulcer disease, gout, constipation
  • Geð: þunglyndi, þreita, lystarleysi, svefntrufalnir, kvíði, slappleiki
  • Polydypsia
  • Hypertension
  • Þyngdartap
  • EKG => stutt QT
  • Geta verið einkennalasuir (80%)

Greining:

1) Blóðprufur - ef hækkað Ca => mæla aftur!
2) Hækkað þá mæla PTH => hækkað í primary, familial og lithium, lágt í malignancy
3) Ef lágt PTH þá mæla PTH-related prótein: hækkað í malignacy
4) Mæla D-vít
5) Mæla 24 klst þvagútskilnað á Ca => aukinn í primary (yfir 250)
6) Beinaskann og bone survey til að greina lytic lesions
7) Urin Ca/crea ratio er hækkað (yfir 0,02) í primary en lækkað í tertiray ( undir 0,01) => greinir primary frá familial

Meðferð:
- Einkennalaus eða mild hypercalcemia (undir 12) þarfnast ekki meðferðar => forðast thiazide diuretica, lithium, hypovolumiu og langvarandi legu
- Ef 12-14 - oftast bara meðferð ef einkenni og þá sama og í alvarlegri (sumir flokka þetta sem alvarlega).
- ALvarleg þ.e. yfir 14
- Auka þvagútskilnað
+ Fyrsta skrefið er i.v. vökvi
+ *Diuretics (furosemid) => hindrar calcium frásog. FORÐAST NEMA EF hypervolumia.
- Hindra frásog í beinum með krammabein s.s. calcitonin í skammtíma en bisphosphonöt í langtíma
- Gluccorticoids ef Vít-D tengdur mekanismi og multiple myeloma.
- Hemodialysis ef nýrnabilun
- Aðgerð er recommended í primary ef:
1) Serum Ca meira en 1mg/dl ofan við mörk
2) Yngir þ.e. yngri en 50 ára
3) Bone mineral density T-score undir 2,5
4) Minnkuð renal function (GFR undir 60).

38
Q

Interstitial nephritis (tubulointerstitial nephritis)

A

1) Drug induced (70%) = Penicillins, Cephalosporin, Sulfonamide/trimetoprim sulfa, Sulfonamid innihaldandi diuretica, NSAIDs, aspirin, rifampin, phenytoin, allopurinol
- Einkenni: Hiti, maculopapular rash útbrot, nýtt lyf, með/án artrhalgia
- Teikn: Akút kidney injury, Perihheral Eosinophilia, hematuria, sterile pyuria, eosinphiluria. WBC cast.
- Meðferð: Hætta með lyfið og stundum gefnir sterar

39
Q

Akút oliguria (undir 0,5 ml/kg/klst)

A
  • Aukin hætta eftir aðgerðir!
    Meðhöndlun:
    1) Saga og skoðun, meta BPH?
    2) Ómun þvagblöðru til að meta urinary retention
    3a) Ef urine retention => urethral catheter til að tæma blöðru => serum&urine biochemestri með/án myndun => meðhöndla undirliggjandi vandamál s.s. BPH, malignancy
    3b) Ef ekki urine retention => serum&urine biochemestry með/án imaging
    3b1) Pre-renal orsakir s.s. hypovolemia, sepsis, hjartahilun => gefa vökva ef á við og meðhönlda undirliggjandi orsök
    3b2) Renal orsakir s.s. ATN, Interstital nephritis, Glomerular nephritis => meðhöndla undirliggjandi orsök
40
Q

Alkóhólisti með hypokalemiu sem erfitt var að leiðrétta

A

Orsök er hypomagnesemia => Mg er mikilvægur cofactur í K upptöku og viðhaldi innanfrumu

  • Þvagræsilyf geta líka valdið hypomagnisemiu!
  • Alltaf að leiðrétta hypomagnisemiu á sama tíma og hypokalemiu!
  • Krónískur alkólismi => hypokalemia, hypomagnisemia, hypophosphatemia
41
Q

Hematuria

A
Orsakir:
1) Glomerular
Orsakir: 
- Glomerular nephritis
- Basement membrane disorder s.s. Alport sx
Einkenni:
- Nonspecific (lowe back pain) eða engin
- Nephritic sx þ.e. hypertension, oliguria, hækkun crea
Urinalysis
- Blóð og prótein
- RBC cast, dyspmorphic RBC
2) Non-glomerular
Orsakir:
- Nephrolithiasis
- Cancer – renal cell, prostata
- Polycystic kidney disease
- Sýkingar s.s. cystitis
- Papillary necrosis, renal infact
Einkenni:
- Dysuria 
- Urinary opbstruction þ.e. flank pain, renal colic, anuria
Urinalysis
- Blóð en ekki prótein
- Eðlileg RBK
42
Q

Renal transplant dysfunction

A
  • Hækkað BUN, K, Crea
  • Eink: Oliguria, hypertension, hækkað crea/bun hlutfall
  • Orsakir: Ureteral obstruction, acut rejection, cyclosporin toxicity, vascular obstruction, ATN o.fl.
  • Fá cyclosporin eftir aðgerð!
  • Hægt að gera radioisotope scanning, renal uldrasound, MRI og renal biopsy til að útiloka DDX
  • Meðferð: High dose I.V. steroids ef acute rejection!
43
Q

Postictal ástönd (eftir flog)

A

1) Rhabdomyolysis
- Hækkun á creatinin
- Urinalysis: Fá RBK en samt blood urinalysis (mikið magn af myoglobini).

2) Anjóngap metabolic acidosis => lagast á 60-90 mín => mæla aftur eftir 2 tíma ef ekki lagast þá leita að annari ástæðu metaboliskrar acidosis.

44
Q

Interstitial cystitis (peinful bladder sx)

A

Faraldsfræði:
- Algengara í konum
- Tengt kvíða og fibromyalgiu (pain sx)
Einkenni:
- Sársauki við fyllingu og lagast við að pissa
- Aukin frequency, urgency
- Dyspareunia, versnar við þálfun og áfengisinntöku
Greining
- Blöðruverkur með enga aðra orsök í meira en 6 vikur
- Eðlileg urnialysis
Meðferð:
- Engin meðferð, einbeita sér á lífsgæði
- Behavoral modification & trigger avoidance
- Amitryptilin
- Analgesic í versnunum

45
Q

CO2 narcosis

A
  • Lethargy og breytingar á mental status vegna uppsöfnunar á CO2 => gerist ef hærra en 60
  • Undirliggjandi COPD (CO2 retention)
46
Q

Mælin microalbuminemiu

A
  • Microalbuminemia eru 30-300 mg/24 klst
  • Besta leiðin til að mæla þetta er albumin/crea ratio. Næmara er 24 klst þvagsöfnun en ekki praktísk.
  • Ekki gott að nota dipstick urinalysis því það mælir bara yfir 300mg/24klst
  • Ef DM orsökuð nephropathy => ekki næmt að mæla creatin clearance því GFR er aukinn til að byrja með.
47
Q

BPH vs. Prostatic cancer

A

1) BPH
- Áhættuþættir: Eldri en 50 ára
- Hvar: Cenral hluta (transitional zone)
- Skoðun: Symmetrískur, stækkaður og smooth. Getur verið hækkað PSA
- Ef samfara urgency/nocturia/léleg buna => taka S-crea og urinalysis. Alltaf gruna bladder outlet obstruction og akút kidney injury. Ef hækkað crea => sónar af nýrum til að útiloka hydronephrosis.
- Taka PSA hjá öllum sem eiga að lifa meira en 10 ár
- Algengasta orsök lower urinary obstruction í kk => urgency, frequency, veik buna, næturþvaglát
- Meðferð:
+ Alpha 1-blokki s.s. tamsulosin, doxazosin eitt og sér eða með 5-alpha reductaxa (finasteride) er einkennameðferð.
+ Ef hydronephrosis þá seta urinary catheter => léttir hratt á obstruction
+ Aðgerðar getur verið þörf ef mikið af einkennum þ.e. obstuction, endurteknar sýkinar eða lyfin virka ekki.

2) Prostatic cancer
- Áhættuþættir: Eldri en 40 ára, African america, fjölskyldusaga
- Hvar: Venjulega lateral lobes, getur verið hvar sem er
- Skoðun: Assymmetrískt, stækkað, nodular og firm. Mikið hækkað PSA

48
Q

Inclusion body myositis

A

Eldra fólk og það er með dysphagiu => minnkuð vatnsinntaka => hypovolemísk hpernatremia => mental status change og mikill vökvaskortur

49
Q

Glomerulonephritar með lækkun á complementum

A

1) Membranoproliferatifur (Hep B, Hep C, SLE, syphilis, malaria, lyf s.s. captopril, NSAIDs, penicillinam)
2) Post streptococcal
3) Lupus (líka hækkun á ANA)
4) Cryaglobulinemia tent Hep C

50
Q

Urinary incontinec í eldra fólki

A

1) Genitoyrinary:
- Minnkuð detrucor contractility, detrucor overactivity
- Bladder eða urethral obstruction þ.e. tumor, BPH
- Urethral spinchter eða pelvic floor weakness
- Urogential fistula
2) Neurologic:
- Multiple sclerosis
- Dementia s.s. Parkison, Alzheimer, NPH
- Spinal cord injury, disc herniation
3) Potentially reversibla (DIAPPERS)
- Delirium
- Infection s.s. UTI
- Atrophic urehritis/vaginitis
- Pharmaceuticals s.s. alpha blokker, diuretics
- Psychological s.s. depression
- Excessive urine output s.s. DM, CHF
- Restricted mobility s.s. post-op
- Stool impaction

Alltaf byrja á að taka urinolysis!! Kannski þvagræktun.

51
Q

Contrast nephropathy

A
  • Veldur renal vasoconstriction og tubular injury => ATN
  • Crea ækkar innan 24 klst frá contrast gjöf => lagast á 5-7 dögum
  • Einstaklingar með DM og hækun á baseline crea eru í sérstaklega mikilli hættu
  • Að gefa nóg mikið i.v. hydrtaiton fyrir CT er mikilvægasta interventionin til að hindra contrat nephropathy => normal saline eða i.v. isotonic bicarbonat
  • Acetylcystein hindrar líka nephropathy og hefur vasodilaterandi áhrif og antioxidant eiginleika.
52
Q

Rhabdomyolisis

A

Áhættuþættir: Immobilization, cocain abuse, flot…..

Greinin: Hyperkalemia, Hækkun á CPK (oft yfir 20000). Blóð í þvagi á urinalysis (Myoglobin) án RBK í skoðun.

Veldur ATN (akút túnbular necrosis) vegna myoglobins

Meðferð: Gefa mikinn vökva => minnka líkur á ATN. Mannitol og urine alkalization geta líka hjálpað.

53
Q

HIV related nephtopathy

A
  • Mikil próteinuria og þróast hratt í nýrnabilun. Azotemia og eðlileg nýrnastærð.
  • Algengasta er focal segmental glomerulosclerosis
  • Sjaldgæfara er membranous glomerulonephrituis, mesangioproliferative glomerulonephritis og diffuse proliferative glomerulonephritis
  • Getur verið nephropathy þó að allt annað sé eðlilegt þ.e. CD4 og viral load
  • Algengara í svörtum en öðrum
54
Q

Orsakir Asterix (flapping treomir)

A
  • Uremic encephlopathy, hepatic encephalopaty og CO2 retention
55
Q

Meðferð við flapping tremor í hepatic encephalopathy

A
  • Lactulosi
56
Q

Hypocloremia og hypokalemia eftir uppköst

A
  • Veldur metaboliskri alkalosu, ræsingu á renin-A-A kerfinu

- Meðferð er NaCl isotonic lausn + Kalíum

57
Q

Hepatorenal sx

A
  • Áhættuþættir: Cirrhosis með portal hypertension og bjúg
  • Precipitating factors:
    + Minnkuð renal perfusion => GI blæðing, uppköst, sepsis, diuretica, SBP
    + Minnkaður glomerular P og GFR => NSAIDs
  • Greining:
    + Renal hypoperfusion (FeNa undir 1%/ eða urin Na undir 10)
    + Ekki tubular injury þ.e. ekki RBK, Prótein, Granular casts
    + Nýrbavirkni lagast ekki þrátt fyrir vökva
  • Meðferð: Lifrartransplant.
    + Reyna að laga undirliggjandi þætti.
58
Q

Renal tubular acidosis

A
  • Hópur sjúkdóma með non-anion gap metabolic acidosis og eðlileg nýrnastarfsemi
  • Truluð starfsemi í collecting tubule þ.e. K og H seytun => halda í K og H => hyperkalemia og metablic acidosis (type 4 RTA)
  • Algengt í gömlu fólki með illa controlleraða DM
59
Q

1) Respiratorisk acidosis

2) Respiratorisk alkalosis

A

1)
pH lækkað (normal 7,35-7,45)
paCO2 hækkað (normal 33-45)
paO2 lækkað (normal 75-105)

2)
pH hækkað
paCO2 lækkað
paO2 lækkað

60
Q

Respiratorisk alkalosa

A
  • Hækkun í pH yfir 7,45 og lækkun í PaCO2 yndir 35

- Orsakir eru hypoventilation t.d. pneuomina, high altitue og salicylate intoxication

61
Q

Contraindications Metformins:

A
  • Akút renal failure
  • Lifrar bilun
  • Sepsis
    Ástæða: Hætta á lactic acidosis
62
Q

Acid-base disorders

A

Normal pH = 7,35-7,45
Normal bicarbonat = 22-28
Normal PaCO2 = 35-45
Normal O2 = 75-105

1) Metabilic acidosis:
- Winter formula = 1,5x(serum HCO3) + 8 +/- 2 => ákvarðar eðlilega compenseringu í respiratoriskri alkalosu þ.e. gildi PaCO2
2) Metabilic alkalosa
- PaCO2 hækkar um 0,7 mmHG fyrir hvert 1 HCO3
3) Respiratorisk acidosis (akút)
- HCO3 hækkar um 1 fyrir hver 10 mmHg í PaCO
4) Repsiratorisk alkalosis (akút)
- HCO3 minnkar um 2 fyrir hver 10 í PaCO2

63
Q

Mismunandi hematuria

A
  • Urethral injury: rautt í byrjun en lagast svo
  • Bladder disease eða Prostata disease => Eðlilegt en verður svo rautt (geta varið clots) => cystoscopy!
  • Ef ureter eða nýru => rautt allan tímann (ekki clots)
64
Q

Fyrstu kynslóðar H1 blokkar og þvagtergða

A

Diphenhydramin og önnur fyrstu kynslóðar H1 blokkar (chlorpheniramin, doxephin og hydroxyzine) hafa andkólínerga virkni => áhrif á detrucor og minnkuð virkni hanns => urinary retention
- einnig þurr augu og oropharyngeal þurrkur

65
Q

Crystal induced acute kidney injury

Acyclovir nephrotoxicity

A
Crystal induced acute kidney injury
Algengar orsakir
- Acyclovir
- Sulfanoamide
- Methotrexate
- Ethylene glycol
- Protease inhibitors

EinkennI:

  • Venjulega einkennalaust
  • Hækkun á crea 1-7 dögum eftir að hafið er lyfið
  • Urinalysis sýnir hematuria, pyuria og kristalla
  • Áhættan er meiri ef vökaskortur, eða krónískur nýrnasjúkdómur

Meðferð:

  • Hætta með lyfið og gefa vökva
  • Gefa vel af vökva á meðan lyfið er gefið til að koma í veg fyrri þetta

Acyclovir nephrotoxicity

  • Gerist í 5-10% sem fá þetta i.v.
  • Er seytt í þvag með glomerular filtration og tubular extretion => of mikill styrkur veldur kristallamyndun og tubular skemmdum.
  • Hægt að fyrirbyggja með nægri i.v. vökvun.
66
Q

Bladder cancer

A
  • Helsti áhættuþáttur eru rekingar
  • Algengasti malignancy sem veldur hematuriu í fullorðnum
  • Ef eldri en 35 með gross hematria => meta m.t.t. urological neoplas með CT urogram og cystoscopy.
67
Q

Cyanide eitrun

A

Orsakir

  • Carbin og nitrogen innihaldandi efni s.s. ull, silki
  • Industrial exposure s.s. metal extraction
  • Lyf s.s. sodium nitroprusside

Einkenni

  • Húð: Roði (cherry-red), blámi seinna
  • MTK: Höfuðverkur, breytingar á meðvitund, flog, coma
  • Hjarta: Arrithmiur
  • Öndun: Tahypnea, öndunarbilun og lungnabjúgur
  • GI: Kiðverkir, ógleði, uppköst
  • Nýru: Metabolic acidosis (frá lactic acidosis) renal failure
68
Q

Orsakir peripheral bjúgs

A

1) Aukin capollary hydrostatic pressure
- CHF & cor pulmonale
- Primary renal sodium retention
- Venous obstruction s.s. cirrhosis & venous insufficiency
2) Minnkað capillary oncotic pressure
- Prótein loss þ.e. nephrotic sc og prótein losing enteropathy
- Minnkuð albumin synthesis
3) Increaset capilalry permeability
- Bruni, trauma, sepsis
- Allergy reaction
- ARDS
- Malignant ascites
4) Lymphatic obstrction
- Malignant ascitis
- Hypothyroidism
- Lymph node dissection

69
Q

Aðal áhættuþáttur krabbameins í þvagblöðru

A
  • Reykingar

Aðrir: Painters, metal workers, krónísk blöðrubólga, iatrogen s.s. cyclophosphamide, pelvic radation exposure

70
Q

Indicationir fyrir cystoscopy

A
  • Mikil hematuria en ekki merki um glomerular sjúkdóm eða sýkingu
  • Microscopic hematuria ek ekki merki um glomerular sjúkdóm eða sýingu og hætta á malignancy
  • Endurteknar þvagfærasýkingar
  • Obstructive einkenni með grun um sricturur eða stein
  • Irritative einkenni án sýkingar
  • Óeðlileg myndgreining af þvagblöru eða urin cytology
71
Q

Aukvaerkun amitrptylins

A
  • Amitriptilin induced urinary retention

- Er andcolinerct lyf og blaðran tæmist í gengum muscarin viðtaka þ.e. samdráttur detrusor og slökun á sphincternum.