Kafli 7 Flashcards

1
Q

Lögvarin heimild

A

Lögvarin heimild manns til þess að krefjast þess af öðrum aðila að hann geri eitthvað eða láti eitthvað ógert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þýðir lögvarin?

A

Að ágreiningur um kröfuna verði borin undir dómstóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aðilar kröfuréttarsambands

A

Lágmark 2 því ekki er unnt að eiga kröfu á sjálfan sig

Skuld - einhliða skylda skuldara til að greiða kröfuhafa verðmæti (t.d. peninga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Pro rata þýðing

A

Að hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Pro rata

A

Þegar að rétti eða skyldu er skipt á milli aðila þannig að hver fyrir sig eigi sinn hluta af réttindum eða beri sinn hluta af skyldunni

Þá borgar maður bara sinn hluta af skuldinni og kröfuhafi má bara krefja mann um það

Til dæmis ef A og B skulda 1.000.000 og þau skipta skuldinni í tvennt þá má bara krefja A um 500.000 og B 500.000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Soldarísk ábyrgð

A

Kröfuhafi getur valið annan skuldarann um að greiða alla greiðsluna

Ef einhver 1 greiðir alla kröfuna þá eignast hann endurkröfurétt á hendur hinum skuldurum og þeir verða þá að borga honum seinna

„Einn fyrir alla og allir fyrir einn“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Almennar kröfur og viðskiptabréf

A

Viðskiptabréfskröfur: Skuldabréf, víxlar, tékkar, hlutabréf, farmskírteini, líftryggingaskírteini

Almennar kröfur: Allar aðrar kröfur t.d. ógreiddir reikningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skuldabréf

A

Einhliða, skrifleg yfirlýsing útgefanda um skyldu hans til að greiða öðrum peninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig skiptist skuldabréf

A

Nafnbréf

Handhafabréf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nafnbréf

A

Er gefið út til tiltekins manns

Nafn kröfuhafans kemur fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Handhafabréf

A

Þegar nafnið á kröfuhafanum kemur ekki fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nafnframsal

A

Ef nafngreindur kröfuhafi tilgreinir í framsalinu að bréfið sé framselt til handhafa

Nafngreindur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Eyðuframsal

A

Skuldabréf er í upphafi nafnbréf og getur orðið að handahafabréfi ef nafngreindur kröfuhafi framselur það með því að skrifa nafnið SITT undir framsalið

Ekki nafngreindur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ábyrgð (2)

A

Sjálfskuldaraábyrgð

Einföld ábyrgð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sjálfskuldaraábyrgð

A

Ábyrgðarmanni er skylt að greiða skuld á gjalddaga þó kröfuhafi hafi ekki reynt að innheimta hjá skuldara

Skuldareigandi getur hvort sem hann vill heldur krafið ábyrgðarmanninn eða aðalskuldara um greiðslu hennar þegar gjalddagi er kominn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Einföld ábyrgð

A

Ábyrgðarmaður þarf ekki að greiða fyrr en skuldareigandi hefur reynt að fá aðalskuldara til að greiða sér og geti sannað að aðalskuldari geti ekki greitt sér

17
Q

Víxlar og tékkar

A

Skjöl sem eru að verða úrelt en fela í sér skyldu til greiðslu

18
Q

Aðalskipti að kröfuréttindum skiptast í…

A

Kröfuhafaskipti

Skuldaraskipti

19
Q

Kröfuhafaskipti

A

Geta almennt farið fram án samþykkis skuldara

20
Q

Skuldaraskipti og skuldskeyting

A

Geta almennt ekki farið fram án samþykkis kröfuhafa og kallast þá skuldskeyting

Skuldskeyting: Ef skipt er um skuldara með samþykki kröfuhafa

21
Q

Dæmi um vanskil

A

Fruminnheimta

Milliinnheimta

22
Q

Fruminnheimta

A

Innheimtuviðvörun

23
Q

Milliinnheimta

A

Innheimtuaðgerð sem hefst eftir að skuldari hefur fengið innheimtuviðvörun og áður en löginnheimta hefst

24
Q

Neytendalán og lánshæfnismat

A

Lánshæfimat: Sem við þurfum að fara í gegnum sem segir okkur hvað við getum tekið mikið lán

Lánssamningur sem lánveitandi gerir við neytanda og er ekki hluti af atvinnustarfsemi neytandans

Á stöðluðu eyðublaði til að auðvelda neytendum að bera saman lánakjör hjá mismunandi lánveitendum

Greiðslumat í sumum tilvikum

25
Q

Hvenær er skylt að framkvæma greiðslumat?

A

Þegar fjárhæð lánssamnings 2+ milljónir hjá einstaklingum og 4+ milljónir hjá hjónum/sambúðarfólki

26
Q

Rafbréf

A

Verðbréf sem hafa verið skráð rafrænt í verðbréfamiðstöð

27
Q

Verðbréf

A

Framseljanleg kröfuréttindi til peningagreiðslu eða ígildis hennar svo og framseljanleg skilríki fyrir eignarréttindum að öðru en fasteignum eða einstökum lausafjármunum

28
Q

Lok kröfu

A

Krafa greidd

Krafa felld niður

Krafa fyrnd

Skuldajöfnuður

29
Q

Dæmi um kröfur sem eru ekki lögvarðar

A

Innheimtukröfur vegna spila og fíkniefnaskulda

30
Q

Hvað þarf að koma fram á tékka?

A
  1. Orðið tékka í meginmáli skjalsins og á því máli sem skjalið er ritað á
  2. Skilyrðislaus tilmæli um að greiða ákveðna upphæð peninga
  3. Nafn þess er greiða skal
  4. Greiðslustað
  5. Útgáfustaður og útgáfudagur tékkans
  6. Undirskrift útgefanda
31
Q

Mótbárumissir skuldara dæmi

A

A skuldar B 1.000.000 kr. og er búin að borga 500.000 kr. af því og fær lausa kvittun fyrir því en skráir það ekki á bréfið sjálft. Svo framselur B bréfið til C en þá stendur bara á bréfinu að A eigi eftir að skulda 1.000.000 kr. því það kemur ekkert fram um 500.000 kr. greiðsluna og því þarf A að greiða C 1.000.000 kr.

32
Q

Almennir vextir

A

Vextir sem skuld ber fram að gjalddaga. Oftast er samið um hverjir vextirnir eru en þótt það komi ekki fram í samningi er samt hægt að krefja lántaka um að greiða vexti

33
Q

Dráttarvextir

A

Tilgangur dráttarvaxta er að hvetja skuldarann til að greiða á gjalddaga og bæta kröfuhafa það tjón sem greiðsludrátturinn veldur honum

34
Q

Löginnheimta

A

Innheimta lögmanna á grundvelli réttarfarslaga

Hefst venjulega með því að skuldara er sent innheimtubréf þar sem krafan er sundurliðuð