Nátt: atóm Flashcards

(10 cards)

0
Q

Hvers vegna taldi Þales að vatn hefði sérstakt hlutverk?

A

það er byrjunin á öllu, jörðinni, gróðri, manneskjum bara öllu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað er „arche“?

A

Frumefni heimsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

lýstu þverstæðum zenóns

A

leiðin skiptist alltaf í tvennt þannig að þú kemst aldrei útúr herberginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er a-tomos?

A

ódeilanleg atóm. (ekki hægt að skipta í tvennt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

segðu frá john dalton

A

12 ára gerður að skólastjóra. Litblindur. Fullyrti að alltaf væri til jafnmikið af vetni í heiminum. Og alltaf jafnmikið af súrefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver uppgötvaði geislavirkni og hvernig?

A

Henri Becquerel. Hann uppgötvaði fyrir tilviljun, hann var með steina í skúffu og myndavél, og myndavélin tók mynd af steinunum ofan í skúffunni það var vegna geislavirkninar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

segðu frá marie curie

A

hún var pólsk en hafði flutt til frakklands og er enn i dag eins manneskjan sem hefur hlotið nóbelsverðlaun bæði í eðlis og efnafræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er plómubúðingslíkanið?

A

J.J Thomson sagði að það væri plúshlaðið deig og mínushlaðnir plómubitar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvernig sýndi rannsókn Rutherfords, Marsdens og Geigers að plómubúðingslíkanið gæti ekki staðist?

A

Afþví að alfa-eindirnar kutust til hliðar eða skoppuðu jafnvel til baka, þess vegna getur plómubúðingurinn ekki staðist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er sólkerfislíkanið af atóminu?

A

veit ekki😜

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly