Nátt: atóm Flashcards
(10 cards)
Hvers vegna taldi Þales að vatn hefði sérstakt hlutverk?
það er byrjunin á öllu, jörðinni, gróðri, manneskjum bara öllu.
Hvað er „arche“?
Frumefni heimsins.
lýstu þverstæðum zenóns
leiðin skiptist alltaf í tvennt þannig að þú kemst aldrei útúr herberginu
hvað er a-tomos?
ódeilanleg atóm. (ekki hægt að skipta í tvennt)
segðu frá john dalton
12 ára gerður að skólastjóra. Litblindur. Fullyrti að alltaf væri til jafnmikið af vetni í heiminum. Og alltaf jafnmikið af súrefni.
hver uppgötvaði geislavirkni og hvernig?
Henri Becquerel. Hann uppgötvaði fyrir tilviljun, hann var með steina í skúffu og myndavél, og myndavélin tók mynd af steinunum ofan í skúffunni það var vegna geislavirkninar.
segðu frá marie curie
hún var pólsk en hafði flutt til frakklands og er enn i dag eins manneskjan sem hefur hlotið nóbelsverðlaun bæði í eðlis og efnafræði.
hvað er plómubúðingslíkanið?
J.J Thomson sagði að það væri plúshlaðið deig og mínushlaðnir plómubitar.
hvernig sýndi rannsókn Rutherfords, Marsdens og Geigers að plómubúðingslíkanið gæti ekki staðist?
Afþví að alfa-eindirnar kutust til hliðar eða skoppuðu jafnvel til baka, þess vegna getur plómubúðingurinn ekki staðist.
hvað er sólkerfislíkanið af atóminu?
veit ekki😜