Sam: einokunarverslun Flashcards

(7 cards)

0
Q

Hvað fólst í Gamla sáttmála (Gissurarsáttmála)?

A

Að íslendingar gangi undir stjórn (verði þegnar) Noregskonungs. Þeir þurfa einnig að borga skatta til konungsins. Í staðin fengu íslendingar að flest allar skuldir í Noregi yrðu felldar út. Noregskonungur sagði að hann myndi tryggja frið á Íslandi. Hann lofaði einnig því að hingað kæmu skip með reglulegu millibili til verslunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Segðu frá aðdraganda Gamla sáttmála (Gissurarsáttmála).

A

Það tók Gissur Jarl 9 ár til að fá Íslendinga til að skrifa undir gamla sáttmála.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað felst í hugmyndum fræðikonunnar Patriciu Pires Boulhosa um Gamla sáttmála (Gissurarsáttmála)?

A

Afþví hversu brottgeng verið siglingarnar til Íslands hafi íslendingar farið til danakonungs með nýtt plagg sem þeir hafa útbúið og haldið fram að það hafi verið í raun gamli sáttmáli og sagt: sjáðu, hér stendur konungur skal tryggja reglulegar siglingar með vörur til Íslands.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er átt við með því að einokunarversluninni hafi fylgt stöðnun í íslensku samfélagi?

A

Urðu engar framfarir hjá íslensku samfélagi (og það voru engir möguleikar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvers vegna var erfitt að stofna fjölskyldu á Íslandi fyrr á öldum?

A

Maður þurfti að eiga land og það kostaði mikið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er átt við með því að sjávarútvegurinn hafi niðurgreitt landbúnaðinn á einokunartímanum?

A

Það hefur verið mikill sjávarútvegur, og það hefur verið mikill gróði þar og til sjóðir þar sem teknir voru til landbúnaðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sumir halda því fram að Íslendingar gætu verið fleiri en milljón ef hlutir hefðu verið öðruvísi fyrr á öldum. Hvað er helst nefnt sem ástæður þess að við séum ekki fleiri?

A

Fólk dóu úr hungri eða sjúkdómum og mjög erfitt að eignast barn utan hjónabands.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly