Sam: einokunarverslun Flashcards
(7 cards)
Hvað fólst í Gamla sáttmála (Gissurarsáttmála)?
Að íslendingar gangi undir stjórn (verði þegnar) Noregskonungs. Þeir þurfa einnig að borga skatta til konungsins. Í staðin fengu íslendingar að flest allar skuldir í Noregi yrðu felldar út. Noregskonungur sagði að hann myndi tryggja frið á Íslandi. Hann lofaði einnig því að hingað kæmu skip með reglulegu millibili til verslunar.
Segðu frá aðdraganda Gamla sáttmála (Gissurarsáttmála).
Það tók Gissur Jarl 9 ár til að fá Íslendinga til að skrifa undir gamla sáttmála.
Hvað felst í hugmyndum fræðikonunnar Patriciu Pires Boulhosa um Gamla sáttmála (Gissurarsáttmála)?
Afþví hversu brottgeng verið siglingarnar til Íslands hafi íslendingar farið til danakonungs með nýtt plagg sem þeir hafa útbúið og haldið fram að það hafi verið í raun gamli sáttmáli og sagt: sjáðu, hér stendur konungur skal tryggja reglulegar siglingar með vörur til Íslands.
Hvað er átt við með því að einokunarversluninni hafi fylgt stöðnun í íslensku samfélagi?
Urðu engar framfarir hjá íslensku samfélagi (og það voru engir möguleikar)
Hvers vegna var erfitt að stofna fjölskyldu á Íslandi fyrr á öldum?
Maður þurfti að eiga land og það kostaði mikið.
Hvað er átt við með því að sjávarútvegurinn hafi niðurgreitt landbúnaðinn á einokunartímanum?
Það hefur verið mikill sjávarútvegur, og það hefur verið mikill gróði þar og til sjóðir þar sem teknir voru til landbúnaðar.
Sumir halda því fram að Íslendingar gætu verið fleiri en milljón ef hlutir hefðu verið öðruvísi fyrr á öldum. Hvað er helst nefnt sem ástæður þess að við séum ekki fleiri?
Fólk dóu úr hungri eða sjúkdómum og mjög erfitt að eignast barn utan hjónabands.