Sam: tyrkjaránið Flashcards

(5 cards)

0
Q

Lýstu árásum „Tyrkja“ á Ísland sumarið 1627.

A

þeir tóku land í Grindavík 20júni, hertóku þar 15 íslendinga, felldu 2 og tóku 2 skip með áhöfn og annað herfang.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hver var munurinn á afköstum Marokkómanna og Algeirsborgara í ránsferðunum til Íslands 1627?

A

Algeirborgarar þeir rændu búsmala, kirkjumunum, silfri og fleira verðmæti. Og líka fullt af Austfirðingum. En Marokkómenn rændu 15 íslendingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða skilyrði settu Algeirsborgarar fyrir því að Íslendingarnir gætu orðið hluti af samfélaginu í Alsír?

A

Þeir gátu keypt sér frelsi og áttu að fara i þeirra trú.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig gekk að bjarga Íslendingunum aftur heim?

A

Söfnunin gekk hægt og illa(34 lögðu af stað heim). Sex dóu á leiðinni, einn varð eftir, það komu semsagt 27(Íslendingar) heim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Segðu frá Ólafi Egilssyni, Múrat Reis eða Tyrkja-Guddu.

Tyrkja-Guddu

A

Guðríður Símonardóttir(Tyrkja-Gudda)var húsmóðir í Vestmannaeyjum sem var gift Eyjólfi Sólmundarsyni. Árið 1627 komu svokallaðir Tyrkir og rændu í Vestmannaeyjum. Þeir rændu bæði fólki og fé og voru Guðríður ásamt Sólmundi(syni sínum)rænd af þeim. Guðríður var ánauðug í tæpan áratug í Alsír. Danakonungur keypti nokkra Íslendinga lausa og Guðríður var meðal þeirra en sonur hennar Sólmundur varð eftir og hafði tekið Múhameðstrú. Þessi hópur var sendur til Kaupmannahafnar og fékk þar uppfræðslu í kristnum fræðum og upprifjun á móðurmáli sínu. Sá sem kenndi það var Hafnarstúdentinn Hallgrímur Pétursson.
Hann og Gudda urðu ástfanginn og hann fór með henni aftur til Íslands.
Fyrstu árin var Guðríður húsfreyja í Bolafæti í Njarðvík. Árið 1644 varð Hallgrímur prestur á Hvalsnesi og var þá Guðríður orðin prestsfrú þar. Þau eignuðust Steinunni sem þau misstu unga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly