Nátt: hjartað Flashcards

(15 cards)

0
Q

Hvar í líkamanum liggur hjartað (nákvæmt svar)?

A

Hjartað er í miðju líkamans í bringunni. Það er í brjóstholinu, það situr ofaná þyndinni, a milli lungnanna. fyrir framan: bringubein, fyrir aftan: hryggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hve mörgum lítrum af blóði getur venjulegt hjarta dælt á ári?

A

2,6 milljón lítrum á ári.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða hólf skiptist hjartað?

A

vinstri gátt og hægra gátt, vinstri hvólf og hægra hvólf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er miðmæti?

A

Rýmið sem hjartað liggur í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar í líkamanum er upphafsstaður hjartsláttarins?

A

Í gúlpshnút.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hlutverk hafa hjartalokur?

A

Koma í veg fyrir bakflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaðan fá kransæðar blóð?

A

ósæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar er gúlpshnútur?

A

efst í hægri gáttinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvers vegna eru slagæðar þykkari en bláæðar?

A

Það er meiri þrýstingur í slagæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýstu gollurshúsi.

A

Það er poki sem er gerður úr sterkbyggðum trefjum, það heldur hjartanu á sínum stað og verndar það. Annað lag gollurshússins liggur að hjartanu. En hitt liggur að öðrum líffærum. Á milli þessa laga er vökvi sem er eins og smurning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gera sinastrengir?

A

Stjórna lokunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er hlébil og slagbil?

A

Slagbil er það þegar hjartað dregst saman og þrýstir blóði úr hjartasleglunum út í æðarnar. Hlébil er það þegar hjartað slakar á, þenst út og fyllist af blóði á nýjan leik.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er þráðarknippi?

A

Gúlpshnútur sendir skilaboð í hann til neðri hluta hjartarins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru fasar hjartsláttar?

A
  1. slökun. 2. fylling slegla. 3. dæling.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaðan kemur hjartsláttarhljóðið?

A

Hljóðin eiga uppruna sinn í hjartalokunum. Þegar hjartalokurnar skella aftur myndast ókyrrð í kringum þær og blóðið skellur á lokunum og veggjum hjartans og þá myndast hljóð. Fyrra hljóðið (löbb) heyrist þegar tví- og þríblöðkulokurnar skellast aftur. Seinna hljóðið (döbb) heyrist þegar sigðarlokurnar skella aftur. Fyrra hljóðið táknar upphaf slagbils og seinna hljóðið lok þess. Hlébil er hljóðlausi tíminn á milli hjartslátta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly