Nýrun Flashcards

1
Q

Hver eru helstu hlutverk nýrna?

A

Að búa til þvag með síun blóðs, stilla magn vökva og salta og losa úrgangsefni. Einnig að framleiða renín og erythopoietin og virkja D vítamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar eru nýrun í líkamanum?

A

Þau eru aftan við kviðarhol, sitthvoru megin í líkamanum, erum í línu við 11 og 12 rifbeinið fyrir ofan mitti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í hvaða 3 megin hluta skiptast nýrun?

A

Nýrnabörk (cortex), nýrnamerg (medulla) og nýrnaskjóðu( pelvis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er minnsta stafræna eining nýrna? (minnsta eining sem getur framleitt þvag)

A

Nýrungar (nephrons)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist í nýrnahnoðra?

A

Síun verður í nýrnahnoðra og vökvinn skilar sér í bowmans capsule. Síun gerir flestum efnum, blóðvökva (plasma) kleift að komast inn í pípluna en útilokar blóðfrumur og flest plasmaprótein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hluti píplukerfis tekur við vökvanum úr nýrnahnoðra?

A

Bowmans capsule

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er juxtaglomerular apparatus

A

Stýrikerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru 3 grunnþættirnir í framleiðslu þvags?

A

Síun í nýrnahnoðra, Endurupptaka í píplum og seytun í píplum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu stór hluti blóðvökvans er síaður í nýrnahnoðra og hvað er mikið endurupptekið (við venjulegar aðstæður)

A

Um 20%, 180 L á dag. (Um 178,5 L aftur inn í blóðið og 1,5 L út með þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er í vökvanum sem endar í bowmans hylki ( og hvað er ekki í honum )

A

? ( blóðvökvi, þvagefni, það sem er ekki í honum er prótein?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er seytun í nýrum og til hvers er hún?

A

Seytun úr blóði yfir í píplur er leið til að bæta efnum í þvagið úr blóði. Það er virk ferli sem eykur útskilnað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað myndar síuna í nýrnahnoðrum, þ.e. í gegnum hvað þarf vökvalausnin að fara (3 atriði) ?

A

Í hnoðranum eru sérstakar háræðar þar sem síunin fer fram
1. Blóðvökvinn kemst framhjá æðaþelsfrumum háræðana
2. Blóðvökvinn kemst yfir grunnhimnu
3. Vökvinn kemst milli fótfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvers vegna komast prótín ekki í gegnum síuna?

A

Þau eru of stór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða kraftar hafa áhrif á nettó síunarkraft? (3 kraftar)

A
  1. Blóðþrýstingur í háræðum í nýrnahnoðra (55 mmHg)
  2. Styrkur vatns verður minni í blóðinu en í pípluvökvanum (osmótískur þýstingur) ( 30 mmHg)
  3. Vökvaþrýstingur í bowmanshylkinu (15 mmHg)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða tvær stærðir ráða síunarhraða í nýrnahnoðra?

A

Síunarfasti x síunaþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er síunarfasta stýrt?

A

Fer eftir flatarmáli í snertingu við blóð og gegndræpi síunnar

17
Q

Hvað er átt við með endurupptöku í nýrum?

A

Hvernig er vatn og önnur efni sem eru komin inn í nýrnapíplukerfið eru tekin aftur upp á stýrðan hátt inn í blóðið.

18
Q

Hvert er Na+ pumpað til að endurupptaka geti átt sér stað og hvernig kemur pumpan hreyfingu á Na+ ( og veldur upptöku að lokum inn í blóðið)

A

Na+ er pumpað út í millifrumuvökvann, styrkur verður hár sem þýðir að Na+ leitar inn í blóðið það sem styrkurinn er lægri

19
Q

Hvaða tvö kerfi stýra endurupptöku Na+

A

Renín-angíotensin-aldosteron kerfið og natriuretic peptið

20
Q

Hvaðan fæst orkan til að endurupptaka glúkósa og aminósýrur í nýrum

A

Frá styrkhalla Na+

21
Q

Hvað er átt við með seytun í nýrum?

A

úr blóði yfir í nýrnapíplur (öfug átt við endurupptöku)

22
Q

Hver er miklvægasta seytunin (hvaða efni)?

A

H+ og K+ og lífrænar jónir

23
Q

Hvað er plasma clearance (plasma clearance rate)

A

Það sem tekið var úr blóði og skilað út sem þvag.
Plasma clearance: Það rúmmál blóðvökva sem hreinsað var að viðkomandi efni

24
Q

Hvað er þvaglát?

A

Þvaglát er tæming á þvagblöðru

25
Q

Leið þvags frá nýrum

A

Nýrnaskjóða-Þvagleiðari- þvagblaðra- þvagrás