Sýru og basavægi Flashcards

1
Q

Afhverju er mikilvægt að stjórna sýrustigi líkamans?

A

Sýrustig hefur áhrif á:
-Lögun próteina
-Virkni ensíma
-Áhrif á öll efnahvörf líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er sýra?

A

-Efni sem losar H+
-Sterkar og veikar
-Sterk sýra/veikur basi
-Dæmi um sýrur:
H2SO4 (brennisteinssýra)
H3PO4 (fosfórsýra)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er basi?

A

-Efni sem bindur H+
-Sterkir og veikir
-Sterkur basi/veik sýra
-Dæmi um helstu Basa:
Bíkarbónat (HCO3-), hemóglóbín, prótein og fosföt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Innan hvaða marka þarf sýrustig að vera?

A

Innan þröngra marka=7,35-7,45

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist ef pH gildi í plasma hækkar?

A

blóðið verður of basískt/alkalosis, eykst bíkarbónat útskilnaður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist ef pH gildi í plasma lækkar?

A

(acidosis) gangafrumur í nýrungunum geta framleitt nýtt bíkarbónat og bætt út í blóðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er hlutverk nýrna í stjórnun sýru og basa vægi?

A

Endurupptaka síaðs bíkarbónats

Nýmyndun bíkarbónats

Seyti á vetnisjónum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er respíratórísk acidósa?

A

(súrnun vegna öndunar) verður þegar lungun ná ekki að fjarlægja CO2 eins hratt og það myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er respíratórísk alkalósa?

A

verður þegar lungun fjarlægja CO2 hraðar en það myndast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Metabólísk acidósa eða alkalósa?

A

Á við um sýrustigsbreytingar af öðrum orsökum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly