Stjórn líkamshita Flashcards

1
Q

Hver er eðlilegur líkamshiti? Hvað hefur áhrif á hann?

A

Eðlilegur líkamshiti er á mili 35,5-37,7 í munni og hálfri gráðu hæra í endaþarmi
Hann er breytilegur eftir því hvar hann er mældur og dægursveiflur hafa áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er stjórnstöð líkamshita?

A

Í undirstúku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða leiðir höfum við til að losna við varma / halda í varma?

A

Halda í varma: Minnkum blóflæði til húðar, hreyfum okkur, skjálfum, förum í meiri föt
Losa við varma: aukið blóðflæði til húðar, svitnum, klæðum okkur úr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sérstakt við brúna fitu?

A

Myndar varma og er meira í ungum börnum en fullorðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er „thermoneutral zone”?

A

Það hitastig sem okkur líður best í. Auðveldast fyrir kerfið að halda kjarnhitanum í eðlilegu horfi þar sem stýring á blóflæði til og frá húð dugir þá til að halda 37°C kjarnhita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er átt við með aðlögun að háu hitastigi?

A

Aukin og breytt svitamyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna hækkar líkamshiti (oft) við sýkingu?

A

Nærvera sýkla leiðir til þess að ónæmiskerfið losar efni sem ýta á undirstúku til að hækka hita og stilla viðmiðunarstigið hærra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig líður okkur m.t.t. hitastjórnunar þegar sótthiti hefst / lýkur?

A

Þegar sótthiti hefst verður manni kalt og fer að skjálfa þangað til líkamshiti nær hækkuðu viðmiðunarstigi.
þegar sótthita líkur verður manni heitt og svitnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Til hvers er sótthiti?

A

Aukinn hraði á ónæmiskerfinu, mismunandi sýklar þola illa ákv hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist með líkamshita við hreyfingu?

A

Hann hækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er helsti munurinn á hitaörmögnun og hitaslagi?

A

Hitaslag: alvarlegra stig þar sem hitastjórnunin er eiginlega hætt að ráða við ástandið og það er yfirvofandi dauði ef ekkert er að gert
Hitaörmögnun: vökvatap og óþægindi sem auðvelt er að snúa við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly