Orkujafnvægi Flashcards

1
Q

Er hægt að eyða orku?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða þrjá (fjóra) hluta er hægt að skipta orku sem fæst úr fæðu (hvar „endar“ orkan)? ( Prófspurning)

A

Ytri vinna, innri vinna, varmamyndun og orka í geymslu???

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið dæmi um innri og ytri vinnu

A

Ytri vinna: eitthvað fært úr stað (hlutir, líkamin sjálfur)

Innri vinna: öll önnur vinna, vöðvavinna önnur en hreyfing (dæling blóðs, öndun, flutningur yfir himnu, uppbygging vefja)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er efnaskiptahraði? Hvað er grunnefnaskiptahraði?

A

Efnaskiptahraði: orkan sem líkaminn notar á tímaeiningu t.d. kcal/klst

Grunnefnaskiptahraði: lágmarks efnaskiptahraði í vöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað hefur áhrif á efnaskiptahraða?

A

Hreyfing, hugarástand (spenna, kvíði), skjálfti, melting fæðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig mælum við efnaskiptahraða?

A

Með flókinni tilraun í vatnsbaði (mæla hitastigsbreytingarnar í vatninu) eða áætla með mældri súrenfisnotkun (reiknað út frá því að fyrir hvern Lítra af súrefni sem við notum til að brenna fæðu losna um 4,8kcal)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða áhrif hefur eftirfarandi á efnaskiptahraða?
a)Skjaldkirtilshormón
b) Adrenalín
c)Nýleg máltíð
d)Vöðvavirkni

A

a) Skjaldkirtilshormón

Hraðar efnaskiptum í flestum vefjum (ekki í heila) og eykur þar með orkunotkun og súrefnisnotkun.

Fólk með ofvirkan skjaldkirtil er gjarnan heitt og hefur meiri matarlyst en missir samt kíló

Fólk með vanvirkan skjaldkirtil er gjarnan kalt

b) Adrenalín

Hraðari efnaskipti (sbr að adrenalín virkjar Fight or Flight)

c) Nýleg máltíð

10-20% meiri efnaskiptahraði í nokkrar klst

Meltingin sjálf kostar orku (hreyfing meltingarfæranna, seyting á meltingarensímum, kljúfa sameindir o.fl.), umbreyting efna í lifur og efni sett í geymslu

d) Vöðvavirkni

Áhrif af hreyfingu. Áhrif af vöðvaspennu og jafnvel skjálfta (tengist hitastjórnun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er grunnforsendan fyrir því að fituforði eykst eða minnkar?

A

Orka í fæðu = vinna + varmi + orka í geymslu

Ef við borðum of mikið miðað við orkunotkun þá þyngjumst við en ef við borðum minna en þörf er á, tökum við orku úr geymslu og léttumst

Hinsvegar virkar það þannig að ef einstaklingur byrjar að borða mun minna en hann gerði áður mun líkaminn reyna að spara og minnka orkunotkunina með því að halda í fituna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í hverju liggur aðal stýringin á líkamsþyngd/orkubrigðum (hverju er stýrt)?

A

Aðalstýringin er stýring á fæðuinntöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvar er stjórnstöð fæðuinntöku?

A

Undirstúka stjórnar fæðuinntöku. Flókið samspil milli margra kerfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaðan kemur leptín og hvaða áhrif hefur það?

A

Leptín er losað af fitufrumum og því meira af fitu í fituvef þeim mun meira er af leptíni og það minnkar matarlyst (sem er eðlilegt því við eigum þá góðan orkuforða í fituvef)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða áhrif hefur insúlin á fæðuinntöku?

A

Mikið af insúlíni 🡪 mikið af næringarefnum í blóði 🡪 minnkar matarlyst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða merki berast frá meltingarvegi sem hafa áhrif á fæðuinntöku?

A

Skammtímastjórnun fæðuinntöku er m.a. með:

Peptíðhormónum: Ghrelin sem eykur matarlyst, PYY3-36 sem minnkar matarlyst og CCk sem minnkar matarlyst

Taugaboð um þenslu meltingarvegar sem minnka matarlyst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað fleira hefur áhrif á fæðuinntöku?

A

Sálfélagslegir og umhverfisþættir t.d. vani, hversu vel maturinn bragðast o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er BMI reiknaður?

A

BMI = þyngd/hæð2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefnið nokkrar mögulegar orsakir offitu

A

Erfðir, truflanir í leptínkerfinu, framboð af orkuríkum mat, mismunandi mikilli orku náð úr mat, misjöfn bakteríuflóra, skortur á hreyfingu, mismunandi mikið á iði, sálrænir þættir, streita, matmálstímar á skrítnum tímum (t.d. á nóttunni), of lítill svefn, tengsl við veirur, hitað/kælt húsnæði, fjölgun fitufrumna