Töflureiknir og tölvunotkun Flashcards
hvaða reitir af þessum upptöldum geta reitir í excel innihaldið
Texti
Format
formúla
Línurit
Tala
Texti
Formúla
Tala
Hvert eftirfarandi er gild formúla í excel?
=123+B8
132
B2+B4
2+3
=123+B8
Hvað er 4.248 hátt hlutfall af 64.240
6,6
Hvað gerir þessi valkostur í excel:
Font
setur stafastærðir og gerðir
Hvað gerir þessi valkostur í excel:
alignment
staðsetningar (Staðsetur hluti í reitum)
Hvað gerir þessi valkostur í excel:
Number
útlit á tölum
Hvað gerir þessi valkostur í excel:
Styles
fyrirfram uppsett útlit á reitum
föst tilvísun er:
Tilvísun sem vísar alltaf í sama reit jafnvel þegar formúla er afrituð milli reita
ég legg á banka 1.000 kr með 7% vöxtum og læt liggja í þrjú ár, hver er formúlan
=FV(7%; 3; ; -1000)
Hva gerir flýtilykill F2 í PC
opnar reit
Hvað merkir B3:D15 í formúlu í Excel
vísun í svæði
Internetið lækkar kostnað neytandans við að stunda viðskipti með því að:
Lækka leitarkostnað notanda með því að auðvelda aðgengi að upplýsingum um vöru og þjónustu
Hvað er skipti kostnaður
Skiptikostnaður er kostnaður við breytingu eins og að taka í notkun nýja tækni
Hvað er átt við með að athygli neytandans sé verðmæti í sjálfu sér?
Vefsíður sem gefa aðgang að sínu efni fá í staðinn athygli neytandans og geta selt upplýsingar um hann í staðinn
Hvað eru skýjaþjónustur
Tölvukerfi sem byggt er af mörgum vélum og þjónustum og er aðgengilegt í gegnu internetið.
Hvað þýðir hugtakið sýndarbúnaður (e. Virtual machine)
Leyfir mörgum notendum að nota sömu vél á sama tíma.
Hvað eru rafræn viðskiptalínön (e. digital business model) ?
Fyrirkomulag þar sem fyrirtæki skapa sér tekjur og veita þjónustu með því að nota rafrænar lausnir eins og vefsíður, samfélagsmiðla og tæki án staðsetningar.
Hvaða fullyrðingar gilda um fasta tilvísun í excel (e. Absolute reference)
(veljið eitt eða fleiri)
Tilvísun í reit breytist hlutfallslega þegar formúla er afrituð milli reita
Nafn í excel er föst tilvísun
Rétt!
Tilvísanir í reit breytast ekki þegar formúlur eru afritaðar milli reita
Tilvísun í reit breytist ekki þegar reiknað er upp úr falli
Nafn í excel er föst tilvísun
Tilvísanir í reit breytast ekki þegar formúlur eru afritaðar á milli reita
FV
framvirði fjárfestingar
NPV
Núvirði fjárfestingar
IRR
Arðsemi fjárfestingar
PMT
greiðsla af jafngreiðsluláni
Verkefni sem DBMS heldur utan um eru m.a.:
(veljið eitt eða fleiri)
Stýra aðgengi notenda að gögnum
Einfalda og létta skýrslugerð
Svara flóknum spurningum um tiltekið viðfangsefni
Tryggja réttleika gagna
Stýra aðgengi notenda að gögnum
tryggja réttleika gagna
Hvað er venslað gagnalíkan (e. relational Data model
Sipulag gagna sem skiptir gögnum upp í margar töflur sem eru venslaðar saman