Hjúkrun sjúklinga með þvagfærasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvað er eðlileg blöðrurýmd?

A

300-500ml 4-7x á sólarhring.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mikið af þvagi getur maður safnað áður en maður fær þvagþörf?

A
  • 150-500ml af þvagi geta safnst áður en maður fær þvagþörf en fólk í spreng er oft með 400-500ml
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er residual þvag (restþvag)?

A
  • Þegar þvag situr eftir í blöðru eftir að fólk er búið að pissa.
  • Þetta er ef það er <75ml eftir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þegar við fáum fólk með þvagleka þurfum við að taka upplýsingasöfnun, hvað spyrjum við?

A
  • Hafa þvagvenjur breyst
  • Spyrja hversu oft þau pissa og þannig
  • Þurfum líka að skoða. vökvainntekt og útskilnað.
  • Er bjúgur, ef já þá hvar
  • Er sjúklingur á lyfi eins og furix
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er polyuria?

A

Flóðmiga, útskilur meira en 3000ml á sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Oliguria?

A
  • Útskilur minna en 400ml á sólarhring
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða upplýsingar þurfum við hjá fólki varðandi þvag?

A
  • Hversu tíð þvaglát og hversu mikið
  • Er sterk knýjandi þörf (jafnvel þvagmissir)
  • Er bunubið eða erfitt að hefja þvaglát
  • Er verkur/óþægindi við þvaglát
  • Eru næturþvaglát
  • Er þetta lítill útskilnaður
  • Er blóð í þvagi
  • Er þvagið illa lyktandi, skýjað, freyðandi,
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða upplýsingar þurfum við um sýkingar og verki hjá fólki með þvagvandamál?

A
  • Þurfum að fá fyrri sögu um þvagfærasýkingar,hita,skjálfta
  • Er verkur, leiðniverkur eða staðbundinn
  • Er verkur í bak, kvið, nára
  • Þurfum lýsingu,styrk og leiðni í tengslum við þvaglát
  • Eru einkenni frá meltingarvegi, ógleði, uppköst, niðurgangur og dl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hversu mörg % landsmanna eru með þvagleka?

A
  • 17% landsmanna yfir 40 ára
  • Þetta er 2x algengara hjá konum
  • Konur yfir 60 ára og búa heima eru um 20-40% með þvagleka
  • Konur á stofnunum 40-80%
  • ÞETTA er ekki eðlilegur fylgikvilli öldrunar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig flokkum við þvagleka

A

-Þ vagleki - ósjálfrátt viðbragð (reflex incontinence)
- Ósjálfráður þvagmissir vegna tauga/ mænuskaða
- Álagsþvagleki (stress)
- Bráðaþvagleki (urge)
- Stöðugur þvagleki, stundum yfirflæði (overflow)
- Starfrænn (functional). Truflun á vitsmunum, skynjun, hreyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er mat og meðferð þvagleka?

A
  • Nauðsynlegt að greina, nota þvaglátaskrá dæmi í 2 daga til að meta og greina.
  • Skrá tíma og magn þvaláta, vökvainntekt og þvagmissi
  • Skoða breytingar á atferli, kaffi og vökvainntekt og fl.
  • Mikilvægt að gera grindarbotnsæfingar og jafnvel skoða lyf og skurðaðgerðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir þvagleka?

A
  • Aldur: eldra fólk er í áhættu á ófullkomnri blöðrutæmingu og þvagfærasýkingu
  • Konur: Sem hafa fætt vaginalt og konur á breytingarskeiði
  • Fólk með sykursýki
  • Taugasjúkdómar eins og MS og parkinsons
  • Sum lyf (þvagræsi lyf og róandi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað þurfum við að hafa í hug fyrir samskipti hvað varðar þvagleka?

A
  • Þurfum að skoða aðeins orðalag okkar, hvernig við tölum um þvagleka við fólk þar sem þetta fólk finnst þetta oft vandræðalegt og félaglega einangrar sig þar sem það er hrædd um að missa þvag í almenningi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða rannsóknir gerum við á þvagfærum/þvagkerfi

A
  • Almenn og smársjárskoðun þvags (almenn og míkró)
  • Þvagtest (stix): Nítröt eða leukocyte esterasi
  • RNT:: ræktun, næmi, talning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað segja þessi blóðpróf okkur
s.kreatínín
s.urea
s.kalíum
s. natríum
Hvít blóðkorn og CRP

A
  • s.kreatínín: hædni nýrna til að útskilja kreatinín
  • s.urea: hæfni nýrna til að útskilja nitrogen úrgansefni
  • s.kalíum: hækkar við nýrnasjúk´dom, stíflur
  • s. natríum: hæfni nýrna til að varðveita/útskilja salt
  • Hvít blóðkorna og CRP: hækkar mest og fyrst við bólgur, bakteríur, sýkingar, illkynja æcli, necrosu og stórar aðgerðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er PSA: prostate specific antigen?

A

Prótein sem er framleitt í prostasta
- Gefur stundum til kynna blöðruhálskrabbamein
- Þetta hækkar samt við aldur, bólgur, og samfarir einnig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað þurfum við að gera þegar við erum að fara að gera rannsókn?

A
  • Þurfum að kynna okkur undirbúning fyrir hverja rannsókn og fræða sjúkling samkvæmt því
  • Þurfum að athuga föstu, gjöf skuggaefnis og kreatininmælingar,ofnæmi, glucopahe
  • Allar rannsóknir geta verið sársaukafullar ef undirliggjandi sjúkdómur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er rannsóknin blöðrusleglun gerð?

A
  • Hún er gerð í staðdeyfingu eða léttri svæfingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað gerum við fyrir blöðruspeglun

A
  • Þurfum að fræða sjúkling vegna kvíða og vinna með ótta reyna fá sjúkling til að slaka, skoða hvort hann hefur farið áður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er eftirmeðferð eftir blöðruspeglun?

A

o Verkir; verkjalyfjagjöf
o Breyting á þvaglátum: blæðing, retentio, sviði
o Hætta á sýkingu
o Eftirlit með hita og útliti þvags
o Fræðsla – viðhverju á að búast t.d. blóð í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjir eru áhættuþættir sýkinga í þvagvegum?

A
  • Stíflur, hindranir, –> bakteríur hafa meiri tíma til að fjölga sér
  • Steinar, æxli, stækkaður blöðruhálskirtill, meðfæddar og áunnar þrengingar
  • Skertar varnir
  • inngrip í þvagfæri (aðgerðir eða þvagleggir)
  • Frekar konur en karlar fram til 50 ára (stutt þvagrás, virkt kynlíf, menopause, veikluð slímhúð, meðganga)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er pyelonephritis?

A
  • sýking og bólga í pelvis nýrans og parenchimi - oft e. einkennalausa sýkingu.
  • Geta verið sömu einkenni og cystitis (blöðrubólgu). Auk þess hærri hiti, verkir í baki, höfuðverkur, hrollur /skjálfti, oft ógleði og uppköst.
  • Endurteknar sýkingar geta leitt til nýrnabilunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er Ureosepsis?

A
  • UTI bakteríur (yfirleitt gram neg.) komast út í blóð: Hiti, skjálfti, lækkun á BÞ, aukin púls, tachypnea, óáttun, oliguria, jafnvel dauði (septiskt sjokk).
  • 25% af öllum sepsis tilfellum á gjörgæsludeildum
  • 20-60% dánartíðni
  • Nákvæmt eftirlit með lífsmörkum!
24
Q

Hverjar eru hjúkrunargreiningar við UTI?

A
  • Verkur: Auka vökvainntekt, tæma blöðru reglulega, gefa verkjalyf
  • Hækkun á líkamshita: sýklalyf í æð og vökvagjöf, hafa eftirlit með þvagútskilnaði
  • Truflun á þvagútskilnaði: drekka vel með töki sýklalyfja, auka vökvainntekt
  • Fræðsla um meðferð, eftirlit og fyrirbyggjungu: mikilvægi þess að klára sýklalyfjainntöku
25
Q

Hvernig er fyrirbygging UTI?

A
  • Mikiið þvagmagn: drekka 8-10 glös á dag
  • Frítt þvagrennsli
  • Fullkomin blöðrutæming: pissa reglulega, ekki halda í sér og konur að pissa strax eftir samfarir
  • Trönuberjasafi getur fyribyggt endurteknar sýkingar
  • Fyrirbyggjandi sýklalyf
26
Q

Þvagfærasýkingar af völdum inniliggjandi þvagleggja eru hversu mörg % af spítalasýkingum?

A
  • 40% allra spítalasýkinga: 80% þeirra má rekja til inniliggjandi þvaæeggja
    -17% sjúkrahústengdra blóðsýkinga má rekja til vþagfærasýkingar (10% dánartíðni)
    -Þurfum þess vegna að passa að hafa ekki þvaglegg uppi að óþörfu þar sem þeir skaða nátturulegar varnir líkamans
27
Q

Hvað er bladder bundle

A
  1. Fylgja reglum sýkingavarna
  2. Nota blöðruómtæki
  3. Ekki setja legg að óþörfu
  4. Nota önnur hjálpartæki
  5. Fjarlæga strax og auðið er
28
Q

Hverjar eru afleiðingar tæmingarerfiðleika?

A
  • Þvagleki vegna yfirflæðis
  • Þanin blaðra dregur úr blóðflæði til blöðruveggjar og eykur hættu á sýkingu
  • Ófullkomin böðrutæming/ þvagstopp - getur leitt til þróunar neurogen blöðru (slapprar blöðru)
  • varanlegur blöðruskaði
  • nýrnaskaði vegna þrýstings á nýru og endurtekinna sýkinga
29
Q

Hverjir eru íhlutir sem tryggja þvagflæði og létta stasa?

A
  • Aftöppunarleggir (intermittent), stærð/tegund
  • Inniliggjandi í þvagrás, stærð/tegund/ending
  • Suprapubisleggur (leggur um kviðvegg)
  • JJ stoðleggir (pigtail) milli nýra og blöðru
  • Nephrostomia (slanga í nýra)
  • Perineal urethrostomy - þvagleggur í perineum
30
Q

Einkenni nýrnasteina?

A
  • Nýrnacoloc verkir
  • Oft ógleði og uppköst
31
Q

Orsakir nýrnasteina?

A
  • Algengast vegna UTI og ónógrara vökvainntektar, metaboliskar orsakir, hreyfingarleysi og oft óþekkt orsök
32
Q

Hverjar eru hjúkrunargreiningar við nýrnasteinum

A
  • Verkir : þurfum að gefa Nsaid lyf til að minnka bólgu. opíóða og önnur lyf eins og alfa blokkera til að hafa slakandi áhrif á vöðva í þvagfærum, ógleðilyf og draga. úr iv. vökvakjöf í kasti til að minnka þrýstinginn
33
Q

Brottnám á blöðruhálkristli aðgerð og fylgikvillar?

A

Aðgerð
- kiritll tekinn pg sáðblöðrur, hætta á tauga- og æðaskaða

Fylgikvillar
- Þvaglegi 80-90% halda þvaginu en 30-35% missi dropa, 10% með vandamál og 3% mígleka þetta getur lagast á 1-3 árum

Svo getur komin kynlífsvandi vegna taugaskaða, skert geta hjá um 70-88%
- getur batnað eftir 1-4 ár eftir aðgerð
- oft ekki undirbúnir fyrir langtíma áhrif aðgerðar

34
Q

Hver er meðferð og fyrirbygging nýrnasteina

A
  • 90-95% ganga niður sjálfir, steinar undir 7mm ganga yfirleitt niður sjálfir en geta farið niður í blöðru og stækkað þar
  • Aðgerðir sem við getum gert
    –> JJ leggur/stoðleggur þræddur framhjá steini
    –> ureteroscopy/steinn fangaður
    –>nýrnasteinabrjótur
    –> opin skurðaðgerð
35
Q

Hvernig fræðsla þarf að gera þegar fólk er með nýrnasteina?

A

Fræðsla um meðferð og fyrirbyggingu
- Auka vökvainntekt
- Hreyfa sig
- Minnka prótein inntekt og salt (fer eftir tegund steins)
- Fyrirbyggja þvagfærasýkingar

Svo er t.d. eh aukin hætt að aborða súkkulaði og rabbabara.

36
Q

Hvert er hlutverk blöðruhálskirtils?

A
  • Myndar mestan hluta sæðisvökvans, nærir, flytur, og verndar sæðisfrumur
  • Liggur neðan við botn þvagblöðrunnar og umlykur blöðruhálsinn og efsta hluta þvagrásarinnar
  • Þroskast fyrir áhrif hormóna
37
Q

Hversu mörg % karla fá stækkun á blöðruhálskirtli?

A

60 ára: um 50% með stækkun
85 ára: um 90% með stækkun

38
Q

Hver eru einkenni og afleiðingar ef stækkaður blöðruhálskirtill?

A

Einkenni
- Leki, blóð, aukið res þvag eða þvagstopp t.d.

Afleiðingar:
- Minnkkaður vöðvatónus í blöðru
- Sýkingar
- Nýrnabilun

39
Q

Hver er meðferð ef stækkaður blöðruhálskirtill?

A

Lyfjameðferð
- 5-alfa reductasa hemjarar (t.d finasteride):↓ libido, impotence)
- alfa-blokkerar: (td. tamsulosin):↓BÞ og þreyta

Náttúrulyf
- Freyspálmi, Hvönn (Saga pro), e.t.v. minni áhrif á kyngetu.
- Láta fylgjast með PSA og restþvagi vegna hættu á fylgikvillum uppsafnaðs þvags og ca. möguleika

Skurðaðgerðir

40
Q

Hvað er gert fyrir TURP skurðaðgerð?

A
  • Fræðsla um sjúkdóm- starfsemi og lega prostata, fræðsla um skurðaðgerð. Útskýra þvaglegg, rautt þvag og blöðruskol
  • Hætta blóðþynningarlyfja
  • Hugsa um kvíðann sem fyglir
41
Q

Hvað er HOLEP - holmium laser enucleation prostate

A
  • Sama meðferð og turp
  • minni hætta á fylgikvillum
  • ekki turpsyndrome
  • minni blæðingarhætta
  • hentar vel körlum með stóran kirtil sem hafa verið á blóðþynnignu
  • Fara heim með þvaglegginn og taka sjálfir
42
Q

Prostatecromy með þjarka (RALP)

A
  • styttir sjúkrahúslega 50% heim næsta dag
  • minni verkir og blæðingar
  • þvagleggur í styttri tíma
  • fyrri sýkingar og minni þvagleki
  • færri stinningarvandamál (?)

Áhættar: er taugaskaði því löng aðgerð, þrýstingsár og augskaði

43
Q

Krabbamein í blöðruhálskirtli

A
  • Algegnasta krabbamein karla hérlendir um 200 ný tilfelli á ári
  • Ættarsaga: ef faður/bróðir eykur líku um 2-4x og tíðin vex með aldrei
44
Q

Hvernig er greining krabbameins í bhk?

A
  • Hörð prostata við þreifingu, Hækkun PSA, sýnataka úr kirtli.
  • Verkir vegna meinvarpa stundum 1. merkið
45
Q

Hvernig er meðferð við krabbamein í bhk?

A

Fer eftir alvarleika og útbreiðslu
- Oft bara watchfull waiting- virkt eftirlit
- geilsmeðferð
-skurðaðgerð: blöðruhálskirtilsbrottnám
- Hormónahvarfsmeðferð

46
Q

Hvaða upplýsingasöfnun þarf maður að spyrja fólk með þvagleka?

A
  • Þvagvenjur sjúklings (breytingar) eins og tíðni og magn, restþvag.
  • Vökvatekja, útskilnaður og lyf
  • Hversu orft pissar hann
  • er knýjandi þörf, bunubið eða erfileikar við að hefja þvaglát
  • Er vekur/óþægindi
  • Næturþvaglát
  • Þvagstopp eða blóð í þvagi
47
Q

Prostatectomy – meðferð á legudeild

A
  • Hætta á blæðingu; skurðsár, þvagleggur
  • Verkir; po/inj. obs. unga karlmenn: geta komir v-kvaverkir og loftverkir undor hægri öxl
  • sýkingarhætta þvag, skurðsár
  • Hætta á rofi á rectum við áverka í aðgerð (meiga ekki fá endaþarmsmæla eða stíla eða þannig)
  • Hætta á hægðatregðu (gefin fast hægðalyf eftir agðerð)
  • hreyfa sig
  • og styrking í ákvarðanatöku og uppörvun
48
Q

Prostatectomy – útskriftarfræðsla

A

Umhirða þvagleggs sem fara með heim
- Tekinn á göngudeild e. 5 -7 daga
- Setja leggpoka, kenna umhirðu (grein um festingu)
- Frítt rennsli mjög mikilvægt
ö Aðeins urolog setji nýjan legg ef stíflast eða dettur út
-Eðlilegt að leki meðfram legg við hægðir eða áreynslu
ö Sýkingareinkenni

Passa hægðir, drekka vel
- Ekki lyf í endaþarm eða rectal mæli
- Fræðsla um verki og verkjalyf
-
Umhirða skurðsárs, fara í sturtu daginn eftir aðgerð

Skurðsár með saumum sem eyðast

Hreyfing og áreynsla, forðast áreynslu í 4 vikur
- Í vinnu e. 4 vikur (eftir eðli starfsins)

Ræða um úrræði við þvagleka og kynlífvandamál

49
Q

Ca. Prostate – hormónahvarfsmeðferð

A

Gefin lyf sem bæla andorgenframleiðslu og minnka testósterón í líkamanum
Stundum brotnám á eistum

Vandamál eru stinningavandamál, beinþynning, minni nand og þannigþ

Ráðleggja allskonar vítamínum og hreyfingu

50
Q

Nýrnakrabbamein/þvagleiðarar

A

Fleiri karlar en konur og greinist oft seint
Þarf að fara í nýrnabrottnám, opin aðgerð eða um kviðsjá
- Allt nýrað eða hluti
- Þurfum að passa öndun og verki

51
Q

Nephrectomy

A
  • Hætta á blæðingu v. blóðríkt líffæri (hypovolemia og blæðingarsjokk)
    –> Skurður, dren, lífsmörk
  • Hætta á vökva- og electrolytaójafnvægi, þvagleggur
    –> Kreatininhækkun, hitt nýrað tekur síðan yfir
  • Truflun á starfsemi meltingarvegar
    –> Þensla á kvið og ileus
    –> Ógleði
  • Hætta á blóðtappamyndun
    –> Heyfing og fótaæfingar, blóðsegavörn
  • Kvíði og ótti
  • Sérstök fræðsla:
    –> forðast mikið salt og verja nýrað sem eftir er
52
Q

Krabbamein í þvagblöðru – ca. Vesicae

A
  • Einkenni: sársaukalaus intermittent blæðing með þvagi, oft blöðrubólgueinkenni
  • Karlar > Konur 4:1
  • 50-60 ný tilfelli/ári
  • Áhættuþættir: reykingar (2x) iðnaðarefni, sýkingar
  • Meðferð eftir útbreiðslu og staðháttum
53
Q

Meðferð við ca. Vesicae – TURT/TURBT

A

Ef yfirborðslægt mein gert Trans Urethral Resection á blöðrutumor (TURT/TURBT)
- Undirbúningur og eftirmeðferð sbr. blöðruspeglun
- Eftir aðgerð. Truflun á þvaglátum:
– >Blæðing – sískol. Sýkingarhætta
- Endurteknar komur (x2-4/ári) valda streitu

Geislameðferð, krabbameinslyfjameðferð

BCG skolanir í blöðru. Immunotherapy
- Dregur úr líkum á að mein komi aftur og hægir á framgangi hans, eykur ónæmissvörun í blöðru

54
Q

TURT – post op

A

Reykingameðferð:
- Vísbendingar um að ef hætta:
- líði lengra á milli endurkomu æxla
- fleiri þeirra hafa krabbamein sem ekki heldur áfram að þróast

55
Q

Meðferð við ífarandi ca. Vesicae

A

Cystectomy: Fjarlægð blaðra +
+ hjá körlum: blöðruhálskirtill og sáðblöðru: Gerð taugasparandi aðgerð til að forða getuleysi
+ hjá konum: leg fjarlægt, þvagrás og framveggur vagina: Hætta á að leggöng styttist og valdi sársauka við samfarir

Þvagveita - urostóma
- Bricker´s blaðra / Iieal conduit,
- Ureterar tengdir á ileumbút sem opnast út á kviðog þvag safnast í stómapoka