Hjúkrun sjúklinga fyrir aðgerð Flashcards

1
Q

Hvað þarf hjúkrunarfræðingur að hafa í huga þegar sjúklingar eru að fara í aðgerð?

A

Að þó að sjúklingur sé að fara í fyrirfram ákveðna hættulitla aðgerð þá er það kannski stærsti viðburðurinn í lífi þeirra. Passa að gera ekki lítið úr upplifun fólks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fræðsla fyrir aðgerð hefur margþætt áhrif, hvaða áhrif hefur hún?

A
  • Aukin ánægja með meðferð
  • Minni verkir
  • Minni kvíði
  • Færri fylgikvillar
  • Aukin sjálfsbjargageta
  • Aukin meðferðarheldni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þarf einungis að fræða fólk um aðgerðina/lyf og fleira inná spítalanum?

A

Nei líka utan spítala eftir að heim er komið þar sem oft man fólk ekki eftir spítalalegunni vegna lyfja. Það er mjög mikilvægt að skipuleggja fræðslu og eftirfylgd sjúklinga sem vitað er að fyrir fram muni kannski vegna verr útaf ávinningur er aukin ánægja sjúklings og ódýrari heilbrigðisþjónusta vegna fækkunar einkenna,fylgikvilla og endurinnlagna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skiptir einhverju máli hvort sjúklingur fái einn fræðslu eða hvort fjölskyldumeðlimur sé með í fræðslunni?

A

Já rannsóknir hafa sýnt að ummönnunaraðilar/ættingjar sem eru viðstaddir í útskirftarfræðslu eru síður kvíðnir og eru ánægðari og sjúklingarnir fá færri heilsutengd vandamál eftir útskrift en ella.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Getum við treyst á það að það sé einhver annar búin að fræða sjúklinginn okkar og að við þurfum þess ekki?

A

Nei oft höldum við að sjúklingur sé að fá góða fræðslu frá öðrum en það er oftast ekki þannig. Getum ekki treyst á að sjúkraþjálfarinn fræði alla um hreyfingu eða að næringarfræðingurinn um næringu frekar að spyrjast um hvort hann hefur fengið fræðslu og ef ekki fræða hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er undirbúningur fyrir aðgerð?

A
  • Hérna er mikilvægt að nýta tímann vel fram að aðgerð og að sjúklingurinn sé í sínu besta formi þegar hann fer í aðgerð. Margt hægt að gera í biðtímanum til að byggja sig upp og flýta bataferlinu
  • Hætta að reykja og drekka
  • Stunda hreyfingu
  • Borða hollt og næringarríkt fæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skiptir næring einhverju máli þegar kemur að aðgerðum?

A

Já mikilvægt að sjúklingur sé vel nærður fyrir aðgerð. Ekki áætla að stærri einstaklingur sé ekki vannærður. Vannæring hefur nefinlega áhrif á sárgróanda og seinkar bata.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað getum við gert til þess að passa næringarástand fyrir skurðaðgerðir?

A

Gera mat á næringarástandi fyrir skurðaðgerð - gæta sérstaklega að öldruðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær á að gera mat á næringarástandi?

A

Þetta er gert á innköllunarmiðstöð og ætti að gera reglulega meðan sjúkrahúsdvöl stendur.
Leiðrétta næringarskort til að líkaminn hafi nægar próteinbirgðir til að byggja upp vefi eftir aðgerð, varna sýkinum og öðrum fylgikvillum að gerða. Við innköllun eru sjúklingar hvattir til að borða næringarríkan mat meðan þeir bíða eftir aðgerð, sundum þarf innlögn til að næra um æð eða sondu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar spurt er um upplýsignar fyrir aðgerð?

A
  • Vökvajafnvægin (er saga um hjartabilun/vökvasöfnun í lungum því það er líklegra til að valda meiri vandamálum eftir aðgerð
  • Hægðatregða
  • Þvagvandamál
  • Tannstatus
  • Notkun áfengis ( þetta getur valdið miklum aukaverkunum eftir aðgerð eins og óráði og þá er mikilvægt að spyrjast um magn til að fráhvarfsmeðferð sé árangursrík.
    + auk þess eru sjúklingar sem misnota áfengi líklegri til að vera vannærðir
  • öndunarvandamál
  • sykursýki (seinkaður gróandi)
  • ónæmisbæling (seinkuð merki um sýkingu)
  • ofnæmi og lyf
  • andleg líðan og trúarlegir þættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afhverju er mikilvægt að kenna sjúklingi öndunar og fótaæfingar fyrir aðgerð?

A

Til að minnka líkur á lungabólgu og blóðtöppum eftir aðgerð. Best að kenna fyrir þannig að sjúklingur getur gert æfingarnar um leið og hann vaknar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er þindaröndun?

A
  • Sitja með góðan stuðning við bakið
  • Leggja aðra höndina á kviðinn og hina á bringuna
  • Anda frá sé og út um munnin
  • Anda rólega inn um nefið og finna kviðinn lyftast, bringan á að vera kyrr
  • Anda rólega frá þér og finna hvernig kviðurinn sígur til baka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

DVT - deep vein thrombosis eða blóðtappi áhættuþættir

A
  • Skurðaðgerð (aðal áhættuþáttur)
  • aldur (eldri en 40)
  • offita
  • þurrkur
  • konur > karlar
  • Hjartasjúkdómar
  • Skemmandi æðaveggir
  • Hreyfingarleysi (rúmlega lengur en 72 klst)
  • Hormónainntaka
  • Meðganga
  • Langar flugferðir
  • Fjölskyldusaga
  • arfgeng blóðsegatilhneigind
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Blóðtappi fyrirbygging

A
  • Greina áhættuþætti
  • Hreyfa sig og gera fótaæfingar
  • Anti - emboliu sokkar (sjúkrasokkar)
  • Næginleg vökvagjöf Blóðþynningarlyf- fragmin/klexan gefið fyrir aðgerð og oft í nokkra post op.
  • Fylgjast með sjúklingi m.t.t verkja, þrota, bjúg, hita í útlimum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Afhverju er gerð húðhreinsun fyrir aðgerð?

A
  • tIl að fækka örverum á húð og minnka þannig líkur á skurðsárasýkingum
  • Sótthreinsandi sturtur eða venjuleg fer eftir hvort aðgerð sé hrein eða ekki en aðal málið er að nota sápu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær á að fjarlægja líkamshár fyrir aðgerð?

A
  • Sem næst skurðaðgerðinni
  • Ekki raka sjúkling að óþörfu
  • Nota rafmagnsklippur með einnota haus
17
Q

Hvernig á að fjarlægja hár fyrir skurðaðgerð?

A
  • Ekki nota rakvél/sköfuþað særir húðina og eykur líkur á sýkingum
  • Rann´soknir hafa ekki sýnt að það auki sýkingartíðni að nota háreyðingarkrem
  • Háreyðingarkerm geta verið húðertandi og þarf að prófa á húð amk 24 klst fyrir aðgerð og henta því ekki inna sjúkrahúsum en getur verið góður kostur fyrir dagaðgerðasjúklinga
18
Q

Hver er tilgangurinn með að fasta fyrir aðgerð?

A
  • Draga úr hættu á ásvelginu magainnihalds og auka þannig öryggi þeirra
19
Q

Hvenær má sjúklingur borða og drekka fyrir aðgerð?

A
  • Ráðleggingarnar mæla með styttri föstu fyrir svæfingu heldur en tíðkast hefur þar sem lágmarksfasta á tæran vökva (vatn, ávaxtadjús, kolvetnisdrykki, hreint te og svart kaffi) sé tvær klukkustundir, fasta á brjóstamjólk sé fjórar klukkustundir og sex klukkustundir fyrir þurrmjólk, kúamjólk og létta máltíð (t.d. te og ristað brauð).
  • Sé um venjubundna eða þunga máltíð (t.d. steiktan og fituríkan mat) að ræða er ráðlagt að fasta í átta klukkustundir. Fullorðnir mega drekka allt að 150 ml af vatni með lyfjaforgjöf allt að einni klukkustund fyrir svæfingu og börn allt að 75 ml.
  • Undantekning eru magahjáveituaðgerðir og seinkuð magatæming, í þeim tilvikum er fastan lengri.
20
Q

Of löng fasta hefur oft slæm áhrif hvað getur gerst?

A
  • Þorsti
  • höfuðverkur
  • hungurtilfinning
  • þreyta
  • kvíðatilfinning
  • sljóleiki
  • Svimi
  • þurrkur
  • insúlínónæmi
  • vöðvarýrnun
  • veikir ónæmissvörun
21
Q

Rannsóknir sýna að neysla kolvetnaríkra drykkja tveimur til þremur klukkustundum fyrir aðgerð sé örugg og að hún geri hvað

A
  • minnki insúlínónæmi, auki vellíðan sjúklinga og stytti sjúkrahúslegu
  • SJúklingum líður betur ef þeir fá að drekka tæra vökva allt að tveimur klukkustundum fyrir aðgerð. Getur dregið úr kvíða, ógleði og uppköstum að aðgerð lokinni.