Hjúkrun sjúklinga eftir aðgerðir á kvenlíffærum Flashcards

1
Q

Hversu margar aðgerðir á ári eru gerðar á kvenlíffærum og brjóstum?

A

Um 2200 aðgerðir og 450 eru bráða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru innri kvenlífærin

A
  • Leg
  • Eggjaleiðarar
  • Eggjastokkar
  • Legháls
  • Leggöng
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru ytri kvenlíffæri?

A
  • Ytri og innri barmar
  • Snípur
  • Þvagrás
  • Leggöng
  • Endaþarmur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eru sýkingar í leggöngum og ytri kynfærum algengar?

A

Já, þetta er oft eitthvað sem sjúklingur á erfitt með að segja frá og skammast sín oft fyrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig eru leggöngin varin?

A
  • Leggöngin eru varin með sýrustigi (ph, sem á að vera 3,5-4,5) og lactobacillus acidophilus.
  • Þekjan í leggöngum bregst við estrógeni sem framkallar glýkógenmyndun sem síðan brotnar niður í mjólkursýru og þá dregst úr estrógeni og sýruframleiðslu.
  • Með snemmbærum tíðarhförum verður minnkað estrógen og vefurinn næmari fyrir smiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig eru sýkingar í leggöngum og ytri kynfæri (einkenni)

A

þær einkennast oft af breyttri útferð, kláða og/eða verkjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu dæmi um sýkingar í leggöngum/ytri kynfærum (4)

A
  • Sýking í leggöngum (vaginitis)
  • Sveppasýking (candidasis)
  • Bakteríusýking: gardnerella vaginalis
  • Trichomonas vaginalis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig lýsir sveppasýking sér?

A
  • Einkennist af hvítleitri útferð sem er of þykk (oft líkt við kotasælu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig lýsir gardnerella vaginalis (bakteríu sýking) sér?

A
  • Einkennist af grárri- hvítri útferð eða gul-hvítri útferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig lýsir trichomonas vaginalis sér?

A
  • Einkennist af bólgu í slímhúð legganga, bruna og eða kláða, forðukenndri útferð sem er gul-hvít eða gul-græn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útbreiðsla sýkinga í grindarholi kvenna sem sagt sýkingin getur komið vegna nokkra ástæðna nefndu þær (3)?

A

A) Sýking sem kemur inn um leggöng og fer í blóðrás í gegnum slímhúðina
B) Sýking sem kemur inn um leggöng og fer inn í eggjaliðaran og dreyfist þaðan
C) Sýking sem kemur frá blóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áhættuþættir sýkinga í kvenlíffærum

A
  • Fjósemistími, snemmbær tíðarhvörf,lágt estrógen
  • Meðganga eða neysla getnaðarvarna um munn
  • Lélegt hreinlæti
  • Þröngar flíkur og gerviefni
  • Mikill þvottur eða skolun (stundum eru konur að þvo sér óeðlilega mikið að neðan með sterkum sápum sem getur haft áhrif á sýrustigið)
  • Sýklalyf
  • Ofnæmi
  • Sykursýki
  • Samfari eða munnmök við sýktan einstakling, HIV
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig metum við sjúklinga með sýkingar í kvenlíffærum?

A
  • Skoðum eins fljótt og hægt er þar sem þetta getur verið vont.
  • Leiðbeinum sjúklingum að þvo sér ekki að neðan fyrir skoðun þar sem læknir/hjúkka áttar sig oft á því hvað um ræðir með lykt og útferðar lit.
  • Þurfum síðan að spyrja um líkamlega og efafræðilega þætti, sálrænaþætti, nokun lyfja og kynferðislega virkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er markmið í umönnun sjúklinga með sýkingar í kvenlíffærum?

A
  • Draga úr óþægindum
  • Draga úr kvíða sem tengjast einkennum
  • Forvarnir gegn endursýkingu eða smiti með kynlífi
  • Fræða sjúkling um aðferðir til að koma í veg fyrir sýkingar í leggöngum og eða ytri kynfærum og stjórna sjálfumönnun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hægt að ráðlaga fólki með sýkingar í kvenlíffærum að gera til að hjálpa til við einkennin?

A
  • Fara í bað
  • Útskýra fyrir þeim orsök einkenni til að meðhöndla kvíða tengdan þessu
  • Forðast það að skola alveg en gæti verið gott að skola rétt svo aðeins til að minnka lykt og útferð
  • Fræða sjúkling um mikilvægi handþvotts, hreinlæti og allskonar þannig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað viljum við sjá hjá sjúklingum þegar þau eru búin að vera á meðferð við sýkingum?

A
  • Að þau séu að framkvæma neðanþvott samkvæmt fyrirmælum eins og passa að skola ekki
  • Að kláðinn, lykktin og útferðin séu orðin eðlileg ( útfrð þunn, glær og ekki froðukennd)
  • Að fólk sé að taka lyfin eins og á
  • Að fólk sé í undirfötum sem anda
  • Forðast óvarið kynlíf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er human pappillomavirus (HPV)

A
  • Algengasti kynlífsborni sjúkdómurinn á meðal kynferðislega virkts ungs fólks
  • Hægt að bólusetja fyrir þessu
  • Þarf að hvetja þessar konur til að fara reglulega í krabbameinsskimun þar sem tengsl eru við veiruna og legháls ofvöxt og leghálskrabbamein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er Herpes týpa 2 sýking?

A
  • Endurtekin vírussýking sem er ævilangt
  • Þetta er kynsjúkdómur sem getur borist með snertingu sem getur smitast þegar sýkti einstaklingurinn er með einkenni
  • þetta veldur sársaukafullum kláða og bruna í herpes sári
  • Getur komið líka í augu og nef ekki bara munn og kynfæri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er meðferð við HPV

A
  • Það er staðbundin meðferð eða fjarlægt með skurðaðgerð
  • Forvarnir eru bólusetning og leghálsstrok
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er meðferð við herpes 2

A
  • Engin lækning
  • Notum veirulyf eins og Zovirax og valterx til að draga úr einkennum
  • Endurteknar sýkingar geta tengst streitu, sólbruna, tannviðgerðum, lélegum svefn og ónægri næringu
  • Hætta fyrir nýb
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Nefndu bólgusjúkdóma í grindarholi og hvað hafa þeir áhrif á?

A
  • Gonorrheal og chlamydial eru algengar ástæður og í flestum tilfellum tengjast fleiri en einu líffæri. Bólgu sjúkdómar í grindarholi getur byrjað með leghálsbólgu sem hefur síðan áhrif á leg, eggjaleiðara, eggjastokka og æðakerfi í kviðarholi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvert er hjúkrunarmat bólgusjúkdómar í ggrindarholi?

A
  • Legganga útferð
  • Sársauki við kynlíf
  • Verkur í neðra kviðarholi, getur komið eftir blæðingar og aukið hægðalosun
  • Almenn einkenni eins og hiti, vanlíðan, leystaleysi, ógeðli, höfuðverkur
  • Mikil eymsl við þreifingu í leghálsi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver er meðferð við bólgusjúkdómum í grindarholi

A
  • Breiðvirk sýklalyf
  • Meðhöndla kynlífsfélga til að koma í veg fyrir endurtekið smit
  • Verkjalyf
  • Næginleg hvíld og næring
  • Fræða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hversu mörg % af þeim sem lifa með HIV eru konur?

A

25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Afhverju er gerð fræðsla fyrir aðgerð, í sjúkrahúslegu og fyrir heimferð?

A
  • til að koma í veg fyrir fylgikvilla og flýta bata
  • Til að gera konuna virkari í eigin meðferð
  • Til að konan þekki leiðir til að eftir heilbrigði sitt
  • Til að konan viti hvenær skal leita læknis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Þegar þú fræðir sjúkling þarf fræðslan að vera..?

A
  • Skrifleg, munnleg og fræðsluefni á netinu
  • Einstaklingsmiðuð
  • Fjölskylda/aðstandendur með eftir þörfum
  • Þarf að vera þverfagleg samvina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er aflögun í byggingu?

A
  • Þegar það eru fistlar úr leggöngum eða sig á líffærum í grindarholi eins og blöðrusig, endaþarmssig, og smáþarmasig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hver er meðferðin við aflögun í byggingu?

A
  • Skurðaðgerð
  • stuðningur við leggöng, grindarbotnsþjálfuun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hverjar eru ástæður fyrir aflögun í byggingu?

A
  • Grindarbotnsvöðvar, bandvefur og liðbönd í grindinni hafa slappast/slitnað þannig líffærin síga og starfsemin truflast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvernig slappast grindarbotninn?

A
  • T.d fæðingar, rembingur áður en fullri útvíkkun er náð eða stórt barn
  • Tíðarhvört, minni estrógen framleiðsla veldur atrophyskum vefjabreytingum og þynnri bandvef
  • Meðfæddur veikleiki
  • Þrýstingur v offitu, tumora, rembing v. hægðalosunar og fl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hver eru einkenni leg- blöðru og endaþarmssigs?

A
  • Þvagleki, þvaglát, sviði, erfitt að tæma þvagblöðru
  • Þrýstingstilfinning að neðan
  • Útbundun, tildinning um að eitthvað sé að detta niður
  • Erfiðleikar við hægðalosun, harðlífi, gyllinið
  • Erfiðleikar við gang og að sitja
  • Verkir í mjóbaki
  • Sársauki við samfarir
  • Félags og tilfinningarlegt álgar
32
Q

Hvað er blöðrusig?

A
  • Bandvefslagið milli blöðru og legganga hefur gefið sig, blaðraleitar niður og þrýstirá leggöng.
33
Q

Hvað er endaþarmssig

A
  • Bandvefslagið milli legganga og ristils hefur gefið sig. Rectum leitarniður og þrýstir áleggöng.
34
Q

Hvernig er algjört framfall (hernia) á legi

A
  • Þá er legið komið niður í leggöng
  • Þetta veldur vandræðum því þvag og hægðir komast ekki neitt
  • Þarf að passa mjög vel þurkk ef leg er komið út
  • Stundum eru settir leghringir og hormónahringir til að festa aftur uppi
  • Smáþarmar geta líka sigið niður og þrýst á leg niður leggöng og þrýst á endaþarm
35
Q

Eru hnútar og legslímuhimnuflakk bara í legi

A

Nei þurfa ekki alltaf að vera bara í legi geta farið í kviðarhol

36
Q

Hvernig er lyfjameðferð við legslímhimnuflakki?

A
  • Verkjastilling
  • Prostaglandin hamlar
  • Hormonameðferð
  • Getnaðarvarnapillan
  • Sjúklinga fræðsla tengt meðferð og aukaverkunum
37
Q

Hver eru einkenni eggjastokkakrabbameins?

A
  • Aukið kviðrúmmál
  • Kviðverkir
  • Tíð þvaglát
  • Tíðar og óreglulegar hægðir
  • Þyngdartap
  • Máttleysi
  • Uppköst og lystarleysi
  • Andþyngsl
  • Óreglulegar blæðingar
38
Q

Hverjar eru orsakir eggjastokkakrabbameins?

A

Þær eru að mestu óþekktar
- getur verið egglos
- erfðir þá BRCA
- Legslímuflakk
- Tóbak - reykingar
- Umhverfisþættir

39
Q

Hvað eru taldir vera verndanri þættir við eggjastokkakrabbameini?

A
  • Meðganga
  • Pillan
  • Brjóstagjöf
40
Q

Hvernig greinum við
eggjastokkakrabbamein?

A
  • Kvensjúkdómaskoðun + ómun af legi, eggjstokkum og eggjaleiðurum
  • Blóðprufa (æxlisvísir CA-125)
  • Kviðarholsspeglun/aðgerð –> eggastokkur fjarlægður og vefjasýni tekið til rannsóknar
  • Horfur sjúkdómsins ráðast af vefjagerð og stigi við greiningu
41
Q

Hvernig er meðferð á illkynja sjúkdómum í æxlunarfærum?

A
  • Skurðaðgerð, lyfjameðferð, geislun eða blanda af þessu þrennu
  • Getur bæði verið lækningameðferð eða einkennameðferð
  • Gerður kviðarholsskurður
42
Q

Ef einstaklingur greinist með eggjastokkakrabbamein hvað er sjúkrahúsferlið í grófum dráttum?

A
  • Fólk fer í skurðaðgerð
  • 92% fara í aðgerð í upphafi meðferðar
  • Biðtiminn er 1-2 vikur
  • Legan á sjúkrahúsi er síðan 2-10 daga
43
Q

Hver er tilgangur aðgerðar við eggjastokkakrabbameini

A
  • Að fá endanlega greiningu og stigun á sjúkdómi
  • Að fjarlægja eins mikið af æxlisvexti og hægt er
  • Gerður miðlínuskurður og leg, legháls, eggjaleiðarar, eggjastokkar,netja, eitlar fjalægðir
  • í 20% tilvika þarf að ger aðgerð á görn
    -Markmiðið með aðgerðinni er að skilja ekki eftir æxli stærri en1cm
44
Q

Hvernig er undirbúningur fyrir aðgerð við eggjastokkakrabbameini

A
  • Fræðslubæklingur, microlax/klyx, fasta,sturta, naflahreinsun
  • Ítarleg uppvinnsla með röntken/Ct, blóðprufm, bas og fl.
45
Q

Hvernig er hjúkrunin eftir aðgerð vegna eggjastokkakrabbameins-

A
  • Eftir stóra að gerð, er maður lengur að jafna sig þannig meiri hætta á fylgikvillum
  • Stundum er notað epidural, og þvagleggur þá á meðan
  • Vökvi í æð, þurfum að obs næringu og ógleði
  • Stundum er sett dren í kvið eða magasonda
  • Þurfum að gæta hreyfingar, blóðsegavarnir
  • Eftirlit með skurði
  • Gera öndunaræfingar og vera andlegur stuðningur
46
Q

Hversu mörg % sjúklinga fara í lyfjameðferð eftir aðgerð vegna eggjastokkakrabbameins?

A

64% notað er paclitexl og carboplatin sem er gefið á 3 vikna fresti í 3-6 skipti
- Svörun er best ef næst að fjarlægja allan æxlisvöxt en 1 cm í aðgerð –> meiri líkur á sjúkdómshlé en stærsti hlutinn fær þó sjúkdóminn aftur

47
Q

Afhverju er gerður keiluskurður?

A

Hann er gerður þegar greinst hafa miðlungs til miklar frumubreytingar í leghálsi sem getur þróast yfir í leghálskrabbamein
- Myndast vegna HPV 80% fá einhverntíman veiruna
- Lítil sem engin einkenni

48
Q

Hvernig er keiluskurðaðgerð?

A
  • Gert þi gegnum leggöng þannig neðsti hluti legháls er skorin/brenndur í burtu með rasfskurðtæki/hníf og brennt yfir (engir saumar)
  • Gert í staðdeyfingu og fólk fer strax heim
  • Langtímaeftirlit
49
Q

Hvernig er útskrifafræðsla eftir keiluskurð?

A
  • Verkjalyf, panodil og íbúfen
  • Getur komið smáblæðingar og brúnleit útferð í ca 3 vikur
  • Hrúður losnar síðan 10-14 dögum eftir aðgerð og vond lykt getur fylgd
  • Fólk þarf sjaldnast frí frá vinnu.
  • Nota bindi ekki tappa og forðast kynlíf, líkamlega áreynslu, sund, baðkar í nokkrar vikur
50
Q

Hverjir eru mögulegir fylgikvillar keiluskurðs og hvernær á að hafa samband við sjúkrahús?

A

Fylgikvillar: sýking, blæðing
Hafa samband: ef hiti, lyktandi útferð, auknir verkir, mikil blæðing

51
Q

Til eru nokkrar gerðir af geislameðferð hverjar eru þær?

A
  • Ytri geilsamðeferð
  • Innan aðgerðar geilsameðferð
  • Innri geislun
52
Q

Hvernig er innri geislameðferð?

A
  • Settar upp kúlur sem gefa frá sér geilsa, þetta er langbesta staðbundna meðferð við krabbameini
53
Q

Hvað þarf að hafa í huga um hjúkrun tengt innri geislameðferð?

A
  • Þvagleggur
  • Algjör rúmlega, takmarkanir á hreyfingu
  • Mataræði: borða litla skammtar
  • Hreinlæti
  • Hafa eftirlit með sjúkling
  • Aukaverkanir
  • Tilfinningalegur stuðningur við sjúkling
  • Koma í veg fyrir mögulega einangrun
54
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi öryggi (geislun innra rýmis)

A
  • Fylgja sérstöku varúðarráðstöfunum sem tengjast tíma, fjarlægð og notkun hlífa
  • Aðferðir til að fygljast með útsetningu starfsmanna (geislamælir)
  • Engar óléttarkonur eða gestir yngri en 18 ára
  • Menntun fyrri fjölskylgu og aðra í sambandi við sjúkling
  • Fylgjast með því að tækið losni ekki og ef það losnar ekki snerta geilsavirka hlutinn og passa að viðhalda geislaöryggi
55
Q

Afhverju er legnám gert?

A

Þetta er gert til að meðhöndla krabbamein, óeðlilegar blæðingar frá legi, legslímhimnuflakk, góðkynjavöxt, viðvarandi sársauka, sig í mjaðmgrind og framfall á legi og fyrri áverka á legi

56
Q

Hversu margir fara í legnám á ári (ísl)

A

25% kvenna á íslandi fara í legnám ca 300 á ár

57
Q

Hvernig eru aðgerðirnar þegar legnám er gert

A
  • Gert með kviðsjá
  • Í gegnum kvip eða leggöng
58
Q

Hverjar eru algegnustu ástæður fyrir legnámi

A
  • Vöðvahnútar í legi (myoma
  • Miklar/óreglulegar blæðingar
  • Langvarandi verkir
  • Legslímuflakk (endometriosis)
  • Legsig
  • Bólgur, sýkingar í grindarholi
  • Krabbamein í legi, leghálsi eða eggjastokkum
59
Q

Afhverju er gerð kviðarholsspeglun?

A

Til greiningar og meðhöndlunar á ýmsum sjúkdómum
o Legslímuflakk (Endometriosis)
o Samgróningar
o Eggaleiðarabólgur (Salpingitis)
o Utanlegsfóstur (Ex)
o Blöðrur á eggjastokkum (cystur)
o Ófrjósemi

60
Q

Afhverju er gerð kviðarholsspeglun?

A

Til greiningar og meðhöndlunar á ýmsum sjúkdómum
o Legslímuflakk (Endometriosis)
o Samgróningar
o Eggaleiðarabólgur (Salpingitis)
o Utanlegsfóstur (Ex)
o Blöðrur á eggjastokkum (cystur)
o Ófrjósemi

61
Q

Hvernig er kviðarholsspeglun gerð?

A
  • Svæfing 1-2 klst
  • Loft dælt í kvið til að sjá betur, aðskilur líffærin og dregur úr áhættu á áverkum á líffæri
  • Nokkur göt til að koma myndavél, fjöldi fer eftir því hvað er gert, greining vs meðferð
  • Lítil áhætta, helst ef sjúklingur hefur farið í kviðarholsaðgerðir og er með samgróninga
62
Q

Hvað þarf að hafa eftirlit með eftir kviðarholsspeglun

A

o Þvaglosun
o Ógleði
o Verkir
o Vaginal blæðing
o Særindi í hálsi
o Skurðsár

63
Q

Hvað þarf að koma fram í útskriftarfræðslu eftir kviðarholsspeglun?

A
  • Verkir í öxl og kvið, loftverkir. Panodil og íbúfen
  • Blæðing mismikil brúnleit útferð ca 2 vikur
  • Skurðsár má fara í sturtu næsta dag, obs roða og þrota, saumar sem eyðast, steri- strip plástrar detta sjálfir af
  • Frá vinnu í 3 til 7 daga
  • Forðast samfarir. Líkamlega áreinslu sund, heita potta baðkör í nokkrar vikur
  • Vinna gegn hægðartregðu
  • Mögulegir fylgikvillar sykingar blæðingar
64
Q

Hvenær á að hafa samband við sjúkrahús eftir kviðarholsspeglun pest op

A

o Roði þroti gröftur við skurðsár
o Hiti
o Illa lyktandi útferð
o Auknir verkir
o Mikli vaginal blæðing

65
Q

Hvernig er hjúkrunarferlið hjá sjúklingum sem fara í legnám?

A
  • Saga
  • Líkamleg skoðun og skoðun á grindarholi
  • Sálfélagsleg og tilfinningaleg viðbrögð
  • Þekking sjúklings
66
Q

Hvernig er pre op undirbúningur fyrir legnám

A
  • Bæklingur á tölvupósti, innskrift: læknir, hjfr., svæfing, blóðpr.
  • Klyx/microlax, sturta, fasta, forðast reykingar/áfengi
  • Síðan fræðslam um næringu vegna sárgræðsli, verkjameðferðar, þvaglosunar og hreyfingar
67
Q

Hver eru markmið okkar til sjúklinga sem fara í legnám?

A

• Markmið
o Draga úr kvíða
o Sætta sig við legnám
o Lifa með verkjum og óþægindum
o Aukin þekking á þörf fyrir sjálfsumönnun
o Að vera laus við fylgikvilla

68
Q

Hvernig þurfum við að bregðast við varðandi kvíða og líkamsmynd hjá sjúklingum sem fara í legnám

A

Kvíði
- Gefa sjúkling tækifæri á að tjá líðan
- Útskyra nauðsynlegan undirbúning fyrir aðgerð
- Veita tilfinningalegan stuðning

Líkamsímynd
- Hlusta á og mæta áhyggjum
- Sjá fyrir viðeigandi hughreystingu
- Ræða kynferðisleg vandamál
- Nálgast og meta sjúklinga einstaklingsmiðað

69
Q

Hvaða fylgikvilla þurfum við að fylgjast með hjá sjúklingum sem fara í legnám

A

o Blæðingar
o Bláæða blóðtappi
o Þvagtregða

70
Q

Hvaða fræðslu um sjálfumönnun og áframhaldandi umönnun eigum við að gera

A

Umönnun á skurðsvæði, viðhalda starfsemi ristils og þvagfæra, ná fyrri virkni rólega, sturta í stað baðs, hreyfingar sem á að forðast, einkenni sem þarf að fylgjast með, eftir fylgni

71
Q

Hvernig er post op eftir legnám

A
  • Þvagleggur, obs þvaglosun+blöðrutæmingu skv verklagsreglu (Pissa 1x, amk 200 ml, residual þvag max 150 ml.
  • Ógleði
  • verkir, meta á VAS skala
  • vaginal blæðing, skurðsár
  • særindi í hálsi
  • Lífsmörk, obs öndun, etv öndunaræfingar
  • Segavarnir (Hreyfing, teygjusokkar, blóðþynningarlyf
  • Útskrift eftir 1-2 daga
72
Q

HVernig er útskrifafræðsæa eftir legnám

A
  • Verkir, taka reglulega ibufen og panodil
  • Blæðing – mismikil – brúnleit útferð ca 2 vikur. Hreinlæti.
  • Skurðsár, má fara í sturtu næsta dag, obs roða og þrota,saumar sem eyðast/heftataka e. 7-10 daga, steri-strip plástrardetta af sjálfir
  • Bíða með vinnu, samfarir og líkamlega áreynslu í 4-6 vikur
  • Næringardrykkir, vinna gegn hægðatregðu, létt hreyfing
73
Q

Hverjir eru mögulegir fylgivkillar eftir legnám og hvenær á að hafa samband við sjúkrahús

A

Mögulegir fylgikvillar: sýking í skurðsári, sýking í kvið (abcess), blæðing, blóðtappi, lungnabólga

Hafa samband við sjúkrahús ef:
o Roði, þroti, gröftur við skurðsár
o Hiti
o Illa lyktandi útferð
o Auknir verkir
o Mikil vaginal blæðing

74
Q

Hversu margar þunganir enda með fósturláti og hver eru einkenni

A

Um 20% þungana enda með fósturláti

Einkenni :
- Blæðing (ef kona fyllir bindi á ½ - 1 klst skoða strax)
- Verkir (ef óstaðfest þungun í legi, skoðun strax, og útiloka ex)
- Minnkuð þungunareinkenni
- Greint með sónarskoðun

75
Q

Hver eru meðferð við fósturláti

A

Biðmeðferð
- Fyrsta val. Bíða í 10 -14 daga, svo skoðun. - Dugar í 50 % tilfella.

Lyf
- T.Cytotec, skoðun e. 10 -14 daga

Aðgerð: útskaf í svæfingu (evac). Ef bið /lyf bera ekki árangur , ef mikil blæðing/sýking. Lágt hgl, erfiðar aðstæður (geðsaga eða fíkn búseta utan höfuðborgarsvæðis, tungumála erfiðleikara, erfið saga um fyrri fósturlát).

76
Q

Hvernig er útskaf við fósturláti - EVAC

A
  • Útskaf (evac) um 170 aðgerðir á ári
  • Cytotec töflur í leggöng( mýkir og opnar legháls) aðgerð 2 tímum seinna , panodil – celebra pre med
  • Aðgerð í svæfingu 15 mín
  • Heim 1-2 tímum seinna
  • Stuðningur fræðsla
  • Ef rhesus neg. immunoglobulin sprauta
  • Engin endurkoma