Hjúkrun sjúklinga í svæfingu/deyfingu í skurðaðgerð Flashcards

1
Q

Hvað ákvarðar það að sjúklingur sé svæfður eða deyfður?

A
  • Það fer eftir tegund, eðli og tímalengd aðgerðar en einnig heilsudarsástandi sjúkling hvort það sé lögð hjá honum deyfing (mænu/utanbast) eða hann sé svæfður. Fer einnig eftir heilsufarsástandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir meta heilsufarsástand sjúklings?

A

Deildarlæknir/svæfingarleiknir/svæfingarhjúkrunarfræðingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig fer matið á heilsufari sjúklings fyrir skurðaðgerð fram?

A
  • Símatími við svæfingarhjúkrunarfæðing
  • Síðan kemur sjúklingur í viðtal við deildalækni/svæfingarlækni
  • Það er tekin heilsufarssaga (föst lyf, reykingar,áfegni,fíkniefni,tannstatus og fræðsla um föstu)
  • Spurt er um fyrri reynslu sjúkling af svæfingu
  • Fyrirbyggja aukaverkanir eftir svæfingu
  • Veitt fræðsla um ferlið
  • Minnkað kvíða og að fá sjúkling til að taka þátt í meðferðinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afhverju eru mikilvægt að pæla í tannstatus hjá fólki áður en þau eru svæfð?

A

Vegna þess að annaðhvort eru barkaþræddur eða settur niður kokmaski. Ef sjúklingur er með lélegan tannstatus eða lausar framtennur þurfum við að gera ráðstafanir og nota tannhlíf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir ASA- flokkun

A

Flokkunin byggist á læknisfræðilegu mati á líkamlegu ástandi sjúklinga og er hún undirstaða svæfingaáætlunar og vöktunar sjúklings í aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig eru ASA 1-6

A

ASA 1: Heilbrigður einstaklingur, reykir ekki, engin eða lítil áfengisneysla

ASA 2: Sjúklingur með vægan kerfisbundin sjúkdóm. T.d. reykir, samkvæmisdrykkja, þungun, offita 30 < BMI < 40, vel meðhöndluð sykursýki/háþrýstingur, vægur öndunarfærasjúkdómur

ASA 3: Sjúklingur með alvarlegan kerfisbundin sjúkdóm. t.d. kransæðasjúkdómur, sykursýki með æðaskemmdum, ílla meðhöndlaður háþrýstingur, öndunarbilun COPD, áfengissýki, lifrarbólga, sjúkleg offita (BMI ≥40)

ASA 4: Alvarlegur kerfisbundin sjúkdómur sem ógnar stöðugt lífi sjúklings t.d. nýlegt (< 3 mánuðir) hjartadrep/heilablóðfall/TIA/kransæðasjúkdómur/stent > 3 mán mikil hjartabilun, angina í hvíld, langt gengin lungna -, nýrna- eða lifrarbilun

ASA 5: Dauðvona sjúklingur sem mun ekki lifa af án aðgerðar t.d. rof á abdominal/thoracic aneurysma, fjöltrauma, mikil heilablæðing

ASA 6: Sjúklingur hefur verið útskurðaður heiladauður og líffari fjarlægð til líffæragjafar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eftir því sem sjúklingur er með hærri ASA flokkur því?

A

Nákvæmari vöktun er í aðgerði ss hærri ASA score= veikari sjúklingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerist ef sjúklingur er ekki fastandi fyrir aðgerð?

A
  • Aðgerð frestað eða seinkað þar til föstutíma er náð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hjá hvaða sjúklingahóp er kvíði mestur þegar kemur að svæfingu og skurðaðgerð

A
  • Talið er að 80% sjúklinga upplifi kvíða
  • Bæði konur og karlar en algengara hjá konum
  • Kvíðinn virðist vera mestur hjá þeim sem eru að koma í fyrsta sinn til aðgerðar og yngri einstaklingar eru kvíðnari en þeir sem eru eldir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru orsakir kviða sem tengist svæfingu fyrir skurðaðgerð

A
  • Sjúklingar kvíða oft svæfingunni, þeir eru þá hræddir um að vakna upp í aðgerð eða vakna ekki. Þeim finnst óþæginlegt að hafa ekki stjórn á aðstæðum og vita ekki hvað gerist inn á skurðstofu. Síðan eru sumir kvíðnir fyrir ísetningu deyfignar og nálaruppsetningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orsakir kvíða sem tengjast skurðaðgerðinni sjálfri

A
  • Sumir hafa slæma fyrri reynslu og hafa áhyggjur af útkomu aðgerðar
  • Margir hræðast fylgikvilla og eru hræddir um að greinast með krabbamein
  • Sumir eru hræddir við breytingu á líkamsímynd og aðrir kvíðnir fyrir verkjum og vanlíðan
  • Kvíði sjúklinga virðist aukast ef þeir þurfa að bíða mjög lengi eftir að komast í aðgerð, það er best að vera fyrstur á aðgerðarlista að morgni
  • Svo er það kvíðinn við að deyja í aðgerð (eldri eru minna kvíðnir fyrir þessu heldur en yngri)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru afleiðingar mikilskvíða fyrir aðgerð

A
  • Getur haft áhrif á bataferlið og heildarárangur sjúklinga eftir aðgerð
  • Þeir sem eru með kvíða fyrir aðgerð eru líklegri til að sýna einkenni kvíða og þunglyndis eftir aðgerð
  • Rannsóknir hafa sýnt að sjúklingar sem eru kvíðnir þurfa oft stærri skammta af svæfingarlyfjum, hærri skammt af riprivani í innnleiðslu og viðhaldi svæðingar.
  • Þeir hafa líka meiri verki eftir aðgerð og er meiri þörf á vekrjalyfjum
    Andleg vanlíðan vegna kvíða fyrir svæfingu og aðgerð getur auk þess valdið því að sjúklingar sofi verr, næringarástand þeirra versni og þeir hreyfi sig minna
  • Þessir þættir ásamt verkjum, geta haft áhrif á innkirtla- og ónæmiskerfið með þeim afleiðingum að sárgróanda seinki og þeir geta leitt til sýkinga og jafnvel dauða.
  • Þessar afleiðingar geta haft áhrif að sjúklingar þurfa að dvelja lengur á sjúkrahúsi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru klínísk einkenni kvíða

A

• Hækkaður blóðþrýstingur
• Hraður púls
• Kaldar hendur
• Samandregnar æðar
• Sviti
• Tíð þvaglát
• Munnþurrkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Svæfingarlyf hafa áhrif á hvaða kerfi líkamans?

A
  • Miðtaugakerfið (veldur meðvitundarleysi, verkjastillingu og vöðvaslökun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig fer svæfingin fram?

A
  • Gefin 2 eða fleiri lyf saman sem valda meðvitundarleysi, verkjastillingu og vöðvaslökun
  • Markmiðið með að svæfa sjúkling fyrir skurðaðgerð er að hann sé meðvitundalaus og muni ekki eftir aðgerðinni og að sjúklingur sé verkjalaus þannig hann finni ekki til.
  • Í sumum aðgerðum þarf sjúklingur að vera vöðvalamaður til að fá slökun í vöðva sem auðveldar störf skurðlæknis og að sjúklingur hreyfi sig alls ekk.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Er svæfing tímabundið ástand?

A

Já svæfingin er tímabundið ástand og sjúklingar í svæfingu eru djúpt sofandi, svara ekki sársaukaáreiti og þeir halda ekki opnum fríum loftvegi og þurfa þeir því aðstoð við öndun t.d. barkatúpa eða svæfingavél

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Þegar talað er um svæfingu er átt við þrjú tímabil hvaða tímabil eru það

A

Innleiðsla svæfingar (induction)
- Sjúklingur er svæður

Viðhald svæfingar (maintenance)
- Þegar sjúklingur er haldið sofandi þar til aðgerðinni er lokið. Sjúklingur er með svæfingargös og svæfingarlyf í sídreypi, er á vekrjalyfjum og vöðvalamandi (fyrir barkaþræðingu og skurðaðgerð)

Vöknun (emergence)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Nefndu eitt svæfinga lyf og kosti og galla við það

A

Própófól
- Þetta er mest notaða svæfingarlyfið við innleiðslu og viðhald svæfingar og einnig í slævingu

Kostir: Sjúklingur sofnar fljótt (15-30sek) og vaknar fljótt. Lítil ógleðihætta og er berkjuvíkkandi

Ókostir: sársauki við gjöf, æðavíkkandi og lækkar blóðþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru svæfingargös?

A

Þetta eru rökgjöf fljótandi efni sem breytast í lofftegundir í séstökum gastönkum í svæfingarvélinni þar sem sjúklingur andar þeim að sé í gegnum barkarennu eða kokmaska. Þettta er notað til viðhalds svæfingar og er oftast notað á börn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Eru svæfingagös alltaf gefin með súrefni?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gerist við innöndun svæfingargasa?

A
  • Við innöndun berast þau til lungna, frá lungaháræðum inn í blóðrás, þar til MTK og valda meðvitundarleysi. Þegar gjöf svæfingargasa er hætt, andar sjúklingurinn þeim frá sér og hann vaknar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig verkjalyf eru gefin í skurðaðgerðum?

A
  • Fentanyl
  • Remifentanyl
  • Staðdeyfilyf
  • Bólgueyðandi lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvernig er fentanyl?

A

100x sterkara en morfín, það hefur styttri verkun og þarf að gefa viðhalsdskammt á 45-60 mín fresti
- Þetta lif er líka gefið við deyfingu og slævingu en bara í lægri skömmtum
- Gefa 3-5 mín fyrir sársaukaáreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er remifentanyl?

A
  • Þetta er gefið í æð í sídreypi. Mjög skammvirkt, helmingunartímminn er ca 10mín og gefur enga verkjasillingu eftir aðgerð þannig ef þetta er gefið í aðgerð þá þarf að gefa ketogan og morfín í eftir aðgerðina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvenær eru vöðvaslakandi lyf notuð?

A

Aðalega í kviðarholsaðgerðum og brjóstholsaðgerðum
- Þetta er notað til að auðvelda barkaþræðingu og fá slökun á vöðvum til að auðvelda framkvæmd skurðaðgerða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað gera vöðvaslakandi lyf?

A

Blokkera taugaboð við taugavöðvamót beinagrindavöðva (koma í veg fyrir afskautun og samdrátt) og verka eingöngu lamandi, hafa ekki áhrif á meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Nefndu vöðvaslakandi lyf, hvernig verkun þeirra næst og hver verkunarlengdin er

A
  • Rovuronium (esmeron)
  • Verkun næst eftir 1,5-2 mín
  • Verkjunarlengd 20-25mín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Til hvers eru afskautandi lyf notuð

A

Bara notuð í bráðaaðgerðum í innleiðslu svæfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Nefndu afsakutandi lyf og verkunarþátt þess

A
  • Suxamethonium
  • verkar hratt og stutt og því notað í bráðaðgerðum
  • Verkar stuttum samdrætti vöðvafruma og síðan vöðvaslökun
  • verkar á 40-60 sek og verkunarlends er 5-10 mín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvernig er slæving?

A
  • Stundum eru aðgerðir gerðar í staðdeyfingu, þá fá sjúklingar oft slævingu ef þeir ósksa þess td.d ef þeir eru mjög kvíðnir
  • Svæfingarlyf í æð, róandi lyf og verkjalyf notuð í litlum skömmtum og þetta dregur úr kvíða og óþægindum þannig að sjúklingur nær að sofna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvernig er sjúklingur vakinn í lok aðgerðar?

A
  • Skrúfað fyrir svæfingargös/slökkt á gjöf i.v. svæfingarlyfja
  • Ef sjúklingur fékk vöðvaslakandi lyf er verkun þeirra upphafin
  • Gefum sjúklingi 100% súrefni
  • Þegar sjúklingur andar/vaknar er barkatúpa/kokmaski fjarlægður og sjúklingur fluttur af skurðarborði í rúm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað er gert þegar sjúklingur er fluttur á vöknun/gjörgæslu?

A
  • Þar er metið hvort sjúklingur þurfi súrefni
  • Hann er tengdur við mónitor og lífsmörk metin (bþ, púls og súrefnismettun)
  • Rapport um heilsufarssjúklings fer fram, tegund svæfingar/deyfingar og ástand og líðan hans í aðgerð
  • Síðan er tryggt að rétt áframhaldandi meðferð sé veitt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað metum við þegar við metum loftveg sjúklings og afhverju erum við að meta þessa þætti?

A

Metum
- Munn
- Tennur
- Hreyfanleiki háls og höfuðs

Erum að meta þetta til að greina þá sem gæti orðið erfitt að barkaþræða þar sem sjúklingar eru það djúpt sofandi í að gerð að þeir þurfa aðstoð við öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða tæki eru notuð til loftvegameðhöndlunar

A

• Maski
• Barkaspegill (laryngoscope)
• Barkarennur (endotracheal tube)
• Kokgríma (Laryngeal mask airway)
• Kokrennur – passar tunguna svo
loftvegurinn lokist ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Nefndu kosti og galla við barkaþræðingu

A

Kostir:
- Öruggasta aðferðin til að tryggja loftveg - öndunaraðstð í svæfingu
- Ekki takmarkandi þáttur í legu sjúklings
- minnkar líkur á ásvelgingu

Ókostir
- Þrýstingsskaði á larynx og trachea
- Skaði á tönnum, vör og slímhúð
- Þarf að vera djúpt sofandi
- Vöðvaslökun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvernig fer barkaþræðing fram?

A

Barkaspegill settur í hægra munnvik og tungunni er ýtt til vinstri. Barkaspegill færður niður þar til sést í epiglottis (barkakýlislokið) því lyft upp og þá sést í raddböndin. Barkatúpa þrædd milli raddbanda. Blaðra á enda túpunnar er blásin út sem þéttir að og kemur í veg fyrir að loft komist út um barkann framhjá barkatúpunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Nefndu kosti og galla við kokgrímu?

A

Kostir
- Minna inngrip en barkaþræðing
- Ekki þörf á notkun vöðvaslakandi lyfja

Gallar
- Mengun
- Möguleg ásvelging

Kokmaskinn liggur yfir barkakýli og endinn situr við vélinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Ef sjúklingur er vöðvalamaður í aðgerðinni er þá hægt að setja niður kokgrímu?

A

Nei ef hann er vöðvalamaður þá getur hann ekki andað sjálfur og þarf að barkaþræða hann.

39
Q

Hvernig er mænudeyfing gerð?

A
  • Sjúklingur situr í keng eða liggur á hlið í fósturstellingu
  • Á móts við L1 (lumbar - lendarhrygg) breytist mænan í mænutagl (clauda equina) og þar fyrir neðan má sitng ná inn í mænuholið án þess að valda skaða.
  • Spinal nál er stungið á milli hyggtinda fyrir neðan L2 þar til mænuvökvi lekur út.
  • Þá er sprautað staðdeyfilyfjum og stundum verkjalyfjum sem blandast mænuvökva og deyfir mænutaugar inn í mænugöngum þá dofnar neðri hluti líkamans
40
Q

Hversu fljótt virkar mænudeyfing (spinal deyfing) og hvenær er hún notuð?

A
  • Sjúklingur dofnar á u.þ.b. 5 mín og deyfingin virkar í 3-5 klst
  • Sjúklingur er ekki svæfður í skurðaðgerðinni en fær slævingu oftast
  • Þetta er notað við aðgerðir á þvagfærum, ganglimum og í keisarar
41
Q

Hvernig virkar utanbastdeyfing (epidural)?

A
  • Sjúklingur liggur í sömu stöðu og í mænudeyfingu
  • Epidural bilið liggur rétt yan við mænugöngin en í þeim liggja taugarætur frá mænunni
  • Epidural nál er stungið á milli hyggjatinda þangað til komið er inn í epidural bilið sem er þa milli ligamentum flavum og duru eða utanbast mænunnar
  • Þá er epidurla leggur þræddur í gegnum nálina sem er síðan fjarlægð og leggurinn situr eftir.
  • Í legginn er síðan gefið deyfinga- og verkjalyf sem nær virkni á 20-30 mín
  • Deyfingarlyfið dreifist yfir í dura og verkar beint á taugarætur mænutauga og deyfir þær á afmörkuðu svæði (enn dreifist ekki um mænuvökvann)
42
Q

Hversu lengi er epidural leggur?

A

Hann getur verið dögum og jafnvel vikum saman uppi eða meðan verkjadeyfingar er þörf og fylgikvillar koma ekki upp

43
Q

Hvenær notum við utanbastdeyfingu (epidural)?

A
  • Notið við opnar skurðaðgerðir á brjóstholi, kviðarholi og grindarholi
  • sjúklingar eru alltaf svæfðir í skurðaðgerð
  • konur fá þetta í fæðingu
44
Q

Hvað gerist ef kona er bara með utanbastdeyfingu en þarf að fara í bráðakeisara?

A
  • Þá er hægt að nota hana og bæta við sterkara deyfingarlyfjum í utanbastdeyfinguna
45
Q

Við mænu- og utanbastdeyfingu eru allar þrjár tegundir taugaróta mænutauganna deyfðar, áhrif deyfingar fer síðan eftir hvort þetta sé mænudeyfing eða utanbastdeyfing, hvaða tegundir eru þetta?

A

Autonomiskar (ósjálfraáð taugakerfið)
- Æðaútvíkkun, bþ lækkun, hitatilfinning í fótum (mænudeyfing)

Sensoriskir taugaþræðir (húðskyn)
- Sársauka og hhitaskyn hverfa)
- snertiskyn er til staðar í epidural deyfingu

Motorískir taugaþræðir (afltaugar)
- Hreyfigeta, dofnar við spinal ekki við epidural
- í mænudeyfingu (spinal) hefur hún áhrif á ósjálfráða taugakerfið. það verður sympatíkus blokk fyrir neðan deyfingarstað
- hefur líka áhrif á húðskyn, að lokum hefur hún áhrif ´afltaugar þ.e. hreyfigetu í fótum

46
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir í mænu- og utanbastdeyfingu?

A
  • Bþ fall og hægur hjartsláttur
  • ógleði og uppköst
  • kláði
  • þvagteppa - allir fá þvaglegg í mænu og utanbast deyfingu nema í kviðarholsaðgerðum
  • sýking á stungustað
  • mænu (spinal ) höfuðverkur
47
Q

Hvenær eru frábendingar um mænu og utanbastdeyfingu?

A
  • Andmæli sjúklings
  • Blæðingartilhneigin, ef blæðingarpróf eru lengd er hætta á epidural eða soinal hemotoma
  • sjúklingur er á blóðþynningu
  • Vökvaskortur, leiðrétta þar hann fyrst með vökvagjöf
  • Sýking á stungustað
  • Anatomískar anomalíur
  • Bakverkir sjúklings
48
Q

Hvað er spinal (mænu) höfuðverkur?

A

Höfuðverkur sem verður vegna þess að nálin hefur stungist of djúpt og farið inn í mænugöngin þar sem mænuvökvinn er. Við það kemur smá gat á himnuna sem aðskilur mænugöngin frá epidural bilinu. Mænuvökvinn getur þá leikið útum gatið inn í epidural bilið. Þrýstingurinn í mænugöngunum breytist og orsakar hausverkinn. Viðkomandi fær þá höfuðverk ef hann sest eða stendur upp en hverfur jafn skjótt og hann leggst aftur útaf.

49
Q

Hvernig er meðferðin við spinal (mænu) hörfuðverk?

A
  • Við tökum blóð úr sjúklingum sjálfum og sprautum því inn í epidural bilið þannig að blóðið storknar og lokar þannig gatinu. Þetta kallast blóðbót
50
Q

Hversu mörg % kvenna fá spianl höfuðverk í fæðingu

A

2%

51
Q

Hvernig er starfsvið svæfingarhjúkrunarfræðinga?

A
  • Tryggja öryggi sjúklings
  • Vöktun lífsmarka sjúklings
  • Gefa lyf, vökva og blóð m.t.t. lífeðlisfræðilegra viðbragða sjúklings við skurðaðgerð og svæfingu
  • Þegar sjúklingur er sofandi getur hann ekki látið okkur vita hvernig honum líður þannig það er mikilvægt að hjúklingur finni sig öruggan, að það fari vel um hann og að hann viti að við munum hugs vel um hann þegar hann er sofnaður.
  • Undirbúa svæfingu/deyfingu sjúklings m.t.t. upplýsinga um heilsufarsástand hans, svæfingaráætlunar og tegund aðgerðar
  • Yfirfara og stilla svæfingavél, taka til lyf, blanda lyfjadreypi, yfirfara tæki og búnað, sog og önnur áhöld sem þarf að nota
  • Vinna í teymi með svæfingalæknum. Sjá sameiginlega um að hefja og ljúka hverri svæfingu/deyfingu
  • Í upphafi svæfingar gefur annað hvort svæfingalæknir eða svæfingahjúkrunarfræðingur innleiðslulyf eða sér um öndunarveg sjúklings
52
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferðin/vöktunin í svæfingu/deyfingu hvað varðar öndun?

A
  • Við þurfum að viðhalda opnum loftvegi, fyrirbyggja ásvelginu, meta súrefnismettun, hlusta á öndunarhljóð og meta hreyfingu brjóstkassa
  • Við stillum öndunarvél og metum tíðni, andartaksmagn, mínútumagn og súrefnisgildi
  • Fylgjum með þrýsting í öndunarvegi
  • Fylgjumst með útöndun koldíoxíð og útli kúrfu
  • Mælum blóðgös og metum
53
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð/vöktun í svæfingu/deyfingu hvað varðar blóðrás

A
  • Fylgjast með starfsemi hjartans, hjartsláttartakti og hraða
  • Fylgast með blóðþrýsting
  • Meta blóðjafnvægi, blóðtap og blóðgjöf
  • Meta verkun lyfja sem hafa áhrif á blóðrás
54
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð/vöktun í svæfingu/deyfingu hvað varðar vökva- og elektrólýtajafnvægi

A
  • Metur vökvajafnvægi, vökvagjöf – vökvatap um skurðsár
  • Fylgist með þvagútskilnaði
55
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð/vöktun í svæfingu/deyfingu hvað varðar líkamshita

A

Fylgjast með og stular að eðlilegum líkamshita sjúklings í aðgerð

56
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð/vöktun í svæfingu/deyfingu hvað varðandi legu

A

Fyrirbyggir skaða á líkama sjúklings með réttri legustellingu og bólstrun

57
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð/vöktun í svæfingu/deyfingu hvað varðandi kvíða

A
  • Fræðir sjúkling fyrir svæfingu og deyfingu
  • Minnkar óöryggi og kvíða sjúklings
  • Tekur tillit til óska sjúklings eins og hægt er
  • Stuðlar að kyrrð og ró og að virðing fyrir sjúklingi sé höfð í fyrirrúmi
58
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð/vöktun í svæfingu/deyfingu hvað varðandi meðvitunarástand

A

ö- Metur dýpt svæfingar, klínískt og með mælingum
- Metur áhrif deyfingar
- Metur meðvitundarástand, verki og kvíða, gefur verkja- og róandi lyf eftir þörfum

59
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð/vöktun í svæfingu/deyfingu hvað varðar skráningu og miðlun upplýsingar

A
  • Fylgist með lífsmörkum og metur viðbrögð sjúklings við skurðaðgerð
  • Skráir rafrænt atriði allar meðferðir sjúklings
  • Upplýsingagjöf á vöknun/gjörgæslu
60
Q

Hverjir eru fylgikvillar svæfingar

A
  • Áverkar á hornhimnu
    -Lækkun á líkamshita í aðgerð (hypothermia)
  • Meðvitund í svæfingu
  • Illkynja háhiti - malign hyperthermia
  • Ógleði - uppköst
  • Hálssæringi
61
Q

Áverkar á hornhimnu í svæfingu orsaka

A
  • Minnkun á táramyndun, blikk reflex hverfur og augnlok lokast oft ekki alveg, þá eru hærri líkur á þurrki á hornhimnu
  • Getur leitt til verkja og óþæginda og aukinnar hættu á sýkingu
  • Getur gerst við innleiðslu svæfingar, í svæfingunni sjálfri og lok svæfingar
62
Q

Áverkar á hornhimu - þættir sem geta orsakað áverka

A
  • Maski, barkaspegill, nafnspjald, skurðlök, súrefnismaski/gleraugu
  • Sótthreinsivökvar (ef aðgerðarsvæði nálægt auga)
  • Þrýstingur á augað, hendur skurðteymis, skurðtæki
  • Lega sjúklings og ákv. skurðaðgerðir
  • Sjúklingurinn sjálfur á vöknun - mettunarmælir
63
Q

Hvernig er meðferð augna í svæfinu

A
  • Sérstakur augnplástur á augu strax eftir innleiðslu, fyrir barkaþræðingu/kokmaska
  • Límband/plástur getur skaðað augu
  • Augngel (viðhalda raka) ef aðgerð
  • Fylgjast stöðugt með augnsvæði, að ekkert þrýsti á þau, skurðlök, tæki og hendur skurðteymis
  • Sérstaklega í aðgerðum á höfði og hálsi
  • Sjúklingur í hliðarlegu eða magalegu
64
Q

Hitalækkun í aðgerð - hypothermia

A

o Líkamshiti sjúklings lækkar niður fyrir 36°C vegna áhrifa svæfingar, deyfingar og umhverfisáhrifa skurðstofunnar. Þetta ástand er kallað óviljandi hitatap.

65
Q

Hvernig er hitastjórnun líkamans

A
  • Kjarnhiti líkamans 36,5 – 37,3°C
  • Hitastjórnstöð líkamans er í undirstúku (hypothalamus)
  • Hitanemar staðsettir í húð, mænu, heila og miðlægum djúpvefjum
  • Senda boð um hitabreytingar
66
Q

Hver eru orsakir hypothermiu?

A
  • Hitalækkunin stundum byrjuð áður en sjúklingur kemur inn á skurðstofu þar sem hann er fáklæddur og búin að bíða inná deild
  • Hann er að fasta sem hægir á efnaskiptum
  • Hann fær forlyfjagjöf sem er útlægð æðavíkkun og slæfing á hitastjórnstöð líkaman ( sjaldgæft að það sé forlyfjagjafir í dag)
67
Q

Fleira getur orskakað hypothermiu eins og umhverfið í skurðstofu hvernig þá?

A
  • Lágur skurðstofu hiti 21¨C
  • Skurðsár er opið og óvarið ó köldu umhverfi
  • Sótthreinsivökvar eru við stofuhita
68
Q

Hver eru áhrif svæfingalyfja á hitatap sjúklings?

A
  • 2-4°C hitamunur milli kjarna og útlima
  • Við eðlilegar aðstæður er hitamunurinn milli kjarna og útlima viðhaldið með útlægum æðasamdrætti. Það verður víkkun á æðum og dreyfing á hita fra´innri líffærum til útlægra vefja og húðra
  • Þetta lækkar kjarnhita um 1-1,5°C á fystu klst svæfingar
  • ## svæfingargös letja líka hitasjórnun
69
Q

Hverjar eru afleiðingar hitalækkunar

A
  • Allt að 40-60% sjúklingar sem ekki hafa fengið hitameðferð í aðgerð upplifa skjálfta á vöknun
  • Kuldi og skjálfti verri upplifun en að hafa verki eftir aðgerð
  • Eykur verki
  • Geri vöktun sjúklinga erfiða
  • Sjúklingar geta verið allt í 2 klst. að ná upp eðlilegum líkamshita eftir aðgerð
  • Sjaldgæft að sjúklingar skjálfi sem hafa fengið hitameðferð í svæfingu
  • Það er aukin hætta á blæðingu í og eftir aðgerð Blóðflögur hafa minni samloðunarhæfni og storkuferlið tekur lengri tíma. Aukin notkun á blóði og blóðhlutum
  • Breytt verkun svæfingalyfja. Aukin verkunartími vöðvaslakandi lyfja (hægir á niðurbroti og úskilnaði þeirra) og svæfingalyf eru lengur að skiljast út
  • Aukin hætta á sýkingu í skurðsár og seinkun á sáragræðslu vegna æðasamdrátts → ↓O2 þrýstingur í vefjum, skerðing á starfsemi hvítra blóðkorna. Hætta á legusárum
  • ↑ hætta á hjartaáfalli og sjúklegum einkennum frá hjarta, en við skjálfta verður aukin súrefnisþörf í vöðvum
  • Sjúklingar lengur að vakna - lengri dvöl á vöknun – lengri sjúkrahúsdvöl
70
Q

Hvernig eru hitamælar í svæfingu

A
  • SpotOn hitamælir mælir kjarnhita: límdur á enni sjúklings mælir kjarnhita, algengast að nota hann, þægilegt
  • Vélinda, hitamælir þræddur niður í neðri hluta vélinda og endurspeglar kjarnhita
  • Nasopharyngs, hitamælir settur í aðra hvora nösina og þræddur ofan við mjúka gómin. endurspeglar jarðhita
  • Þvagblöðru hitamælir tengdur við þvaglegg: endurspeglar kjarnhita ef þvagútskilnaður er > en 270ml. Klst. annars er hann lengi að greina hitabreytingar.
  • Eyrnamælir (hjá sjúklingum í deyfingu): heila hypothalamus, hætta á skaða á hljóðhimnu. Notað hjá sjúklingum sem eru í deyfingu
71
Q

Áhættuhópar fyrir hitahækkun

A
  • Aldraðir eru í hættu vegna hægari efnaskipta. Hitamyndun er hægari. Aldraðir hafa minni vöðvamassa, einnig hefur dregið úr hæfni ósjálfráða tauga kerfisins sem stjórnar æðasamdrætti.
  • Grannir einstaklingar hafa minni vöðvamassa, litla húðeinangrun
    Brunasjúklingar. Þeir hafa tapað húðeinangrun sinni, mikil uppgufun um húð og fljótari að kólna
  • ASA 3 og 4 sjúklingar
  • Aðrir þættir: Lengd aðgerðar
72
Q

Hitameðferð skurðsjúklinga á skurðstofum LSH

A
  • Hitastig á skurðstofu 21°C
  • Hita skurðarborð með hitablæstri
  • Einangra húð sjúklings og hylja nekt við hagræðingu á skurðarborði og undirbúning húðar
  • Hylja höfuð
  • Hitablástursmeðferð í aðgerð
  • Heitur vökvi og blóð í blóðhitara
  • Ef aðgerð áætluð > 30 mín, hefja hitablástursmeðferð strax eftir innleiðslu svæfingar
  • Mæla líkamshita og fylgjast með hitabreytingum sjúklings í aðgerð
73
Q

Meðvitund í svæfingu skilgreining

A
  • Sjúklingur kemst til meðvitundar í svæfingu í skurðaðgerð og man eftir hluta atburða eða öllu sem gerðist í aðgerðinni
  • Man t.d. eftir hljóðum eða samtölum sem áttu sér stað meðan á aðgerð stóð, upplifði verki og tilfinningu um að geta ekki hreyft sig
74
Q

Þegar við erum að svæfa sjúkling er eitt sem hverfur fyrst og kemur fyrst til baka hvað er það?

A

Heyrnin

75
Q

Afleðiningar við meðvitund í aðgerð

A
  • Reiði, kvíði, þunglyndi og andleg angist
  • Geta fengið áfallastreituröskun (post traumatic stress disorder) endurupplifa atburðinn í svefn og vöku
  • Svefntruflanir og martraðir
  • Uppteknir af hugsunum um dauða
  • Vitað er að meðvitund í svæfingu getur valdið sjúklingum verulegri andlegri vanlíðan og jafnvel áfallastreituröskun síðan meir
76
Q

Draumar vs meðvitund í svæfingu

A
  • Það eru margir sjúklingar sem deyma í svæfingu og það má ekki rugla því saman við meðvitund í svæfingu. Það er talið að allt frá 1-57% sjúklinga dreymi í svæfingu og ca. 25% sjúklinga í slæfingu
77
Q

Hvað er talið að margir uppifa meðvitund í svæfingu

A
  • Talið að 0,1% sjúklinga upplifi meðvitund í svæfingu
  • Tíðnin ákvarðast af því hvort sjúklingur lætur vita eða ekki
  • Ekki allir sjúklingar sem láta vita af þessari upplifun sinni, stundum líða nokkrar vikur
  • Engar hlutlægar aðferðir til greiningar
  • Mikilvægt að spyrja sjúkling hvernig hann svaf eftir aðgerð
78
Q

Hvaða einkenni sýnir sjúklingur ef hann vaknar í aðgerð

A

o ↑BÞ
o hraður púls
o Sjúklingur hreyfir sig
o ↑ öndunartíðni
o sjúklingur svitnar, táramyndun

79
Q

Hvað er það sem getur hindrað okkur að taka eftir að sjúklingur sé að vakna í aðgerð

A
  • Sjúklingur tengdur svæfingavél
  • Vöðvalamandi lyf (sjúklingur getur ekki hreyft sig)
  • Beta - blokker
80
Q

Hvað er illkynja háhiti

A
  • Arfgengur erfðasjúkdómur, þ.e. stökkbreyting á RYR1 viðtaka á vöðvafrumum sem veldur galla á kalsíum göngum í frymisneti vöðvafruma
  • Sjúklingar sem þola ekki að vera svæfðir með svokölluðum kveikiefnum þ.e. Scolin við barkaþræðingu og /eða svæfðir með svæfingagösum
  • Kveikiefnin fara inn í vöðvafrumurnar og geta valdið mikillri losun kalsíumjóna (Ca 2+) sem leiðir til stöðugs samdráttar í vöðvunum (stífleika) þ.a. þeir verða stífir
81
Q

Nefndu 2 kveikiefni

A
  • Suxamethonchloride (scolin)
  • Svæfingagös (sevofluran og desfluran)
  • Scolin sem er notað í bráðainnleiðslu svæfingar og svæfingagos
  • Það má nota öll önnur svæfingalyf í svæfingum hjá þessum sjúklingum
82
Q

Illkynja háhiti krefst mikillar orkulosunar í líkamanum sem leiðir til

A
  • ↑ efnaskiptahraða
  • Hitamyndun
  • Hraðari hjartsláttar
  • ↑ á hlutaþrýstingi koltvísýringi (pCO₂) →sem leiðir til mikillar súrnunar í líkamanum – acidosa
  • ↑ kalíumstyrk í blóði
  • ↑↑ magns af vöðvahvötum kreatínkínasa (creatine kinase, CK) vegna niðurbrots vöðvafruma
  • Getur leitt til dauða sjúklings
83
Q

Klínísk einkenni illkynja háhita

A
  • Upphafs einkenni eru frá hjarta, öndun og stífleiki í vöðvum. Hraður hjartsláttur, hjartsláttartruflanir. Hækkun á CO2 eru snemm komið einkenni og stífleiki í vöðvum og kjálka. En hækkun á líkamshita er oft sein komin einkenni
  • Óskýrð hröð hækkun á etCO2 á mónitor
  • Óskýrður hraður hjartsláttur > 150 slög/mín
  • Hjartsláttatruflanir
  • Stífleiki í kjálka og vöðvastífleiki
  • Hitahækkun (2-6° á klst.) í allt að 42° C
84
Q

Meðferð illkynja háhita ef kemur upp við innleiðsli

A
  • Skrúfa fyrir svæfingagös
  • Ef bráðaaðgerð: Halda áfram með svæfingalyfjum sem eru ekki kveikiefni MH
  • Fylgjast með einkennum MH => Gefa Ryanodex í æð
  • Það eykur bindingu kalsíumjóna í vöðvafrumum (stöðvar framvindu einkenna)
  • Ef ráðlögð aðgerð: Vekja sjúkling, en ef aðgerð byrjuð, halda áfram með lyfjum sem eru ekki kveikiefni MH
  • Innlögn á gjörgæslu í 24 klst.
  • Ryanodex eftir þörfum
  • Mælt með sýnatöku til greiningar MH
85
Q

Greining áhættueinstaklinga

A
  • Þeir sem hafa þennan galla eru alla jafna heilbrigðir og verða ekki varir við hann fyrr en þeir fara í svæfingu
  • M H erfist ríkjandi, þ.e. 50% líkur á að börn jákvæðra foreldra erfi sjúkdóminn
  • Mikilvægt er að rannsaka fjölskyldumeðlimi grunaðra
    ö Ómögulegt að greina einstaklinga ef engin fjölskyldusaga
  • Tíðni - 1/50.000-100.000 svæfinga
86
Q

Ógleði og uppköst eftir svæfingu/aðgerð

A
  • PONV er algengur fylgikvilli svæfingar eftir skurðaðgerð
  • Algengi um 30% hjá skurðsjúklingum
  • Getur valdið sjúklingum miklum óþægindum og í einstaka tilfellum haft alvarlegar afleiðingar: ein og vanlíðan, a´svelginu, vökvatap og elektrólyta truflanir, hætta á að skurðsvæði opnist og lengri sjúkrahúsdvöl
87
Q

Hvenær er mesta hættan á PONV eftir aðgerð

A

6 klst eftir aðgerð

88
Q

Áhættuþættir fyrir PONV tengt sjúkling

A

o Kvenkyn
o Saga um PONV eða ferðaveiki
o Væntanleg notkun ópíðóða eftir aðgerð
o Reykleysi

89
Q

Áhættuþættir fyrir PONV tengt svæfingu

A
  • ópíóðar
  • Svæfingarlyf
  • Postop ópíóðar
  • Lágþrýstingur
90
Q

Áhættuþættir fyrir PONV tengt skurðaðgerð

A

o Tegund aðgerðar:
o Kvensjúkdóma,
o HNE aðgerðir
o Kviðsjáraðgerðir
o Lengd aðgerðar

91
Q

Aðrir áhættuþættir tengdir PONV?

A

o Loft í maga
o Hreyfing (flutningur sjúklings)
o Löng fasta
o Magasonda

92
Q

Meðferð við ógleði/uppköstum

A

Við innleiðslu svæfingar:
- Dexamethazone (Barksterar) dregur úr ógleði og uppköstum eftir aðgerðir (verkunarmáti lyfsins er óþekktur)
- Dópamín 2 viðtaka hemlar (Haldol og Dridol)

Í lok svæfingar:
- Ondansetron (5-hydroxytryptamine (5-HT) (sobran) viðtaka hemlar, hindra virkjun 5-HT3 viðtaka

Á vöknun:
- Metoclopramide (Afipran)(D2 antagonisti) og önnur lyf

93
Q

Meðferð við ógleði/uppköstum önnur meðferð

A
  • Nálastungu meðferð fyrir eða eftir aðgerð
  • Ilmmeðferð eftir aðgerð
  • Vökvagjöf (stuttur föstutími)
  • Fyrri saga um mikla PONV
    ö - fa Aprepitant p.o./Emend i.v. (Neurokin 1 viðtaka hemlar) þarf að gefa 3klst. preop