Hjúkrun eftir aðgerð - fylgikvillar Flashcards

1
Q

Hvaða fylgikvilla er algengt að fólk fái eftir aðgerð?

A

Hægðatregðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hægt að gera við hægðatregðu eftir aðgerð?

A
  • Mikilvægt að fá upplýsingar um þetta í upplýsingasöfnun
  • Fá fólk til að hreyfa sig
  • Gefa morfínskyld - og hægðalosandi lyf
  • Nr 1,2,3 er að fræða fólk um hreyfingu, vökvainntekt og trefjaríkt fæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Illeus garnalömun

A

Þetta er þegar sjúklingur getur ekki prumpað, hefur engar hægðir, er með ógleði og uppköst og þaninn kvið.
Þetta getur tekið nokkra daga að komast í lag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er meðferð við Illeus/garnalömun?

A
  • Fasta og magasonda gæti minnkað ógleði
  • Hreyfing og að tyggja tyggjó getur hjálpað
  • Þetta getur verið lífshættulegt ástand þannig alltaf að spyrja fólk hvort það hefur losað loft sérstaklega eftir aðgerðir á kvið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Er mikilvægt að fá sjúkling til að hreyfa sig strax eftir aðgerð?

A
  • Já það er mjög mikilvægt að hreyfa sjúklinga um leið og þeir vakna, jafnvel áður en þeir eru full vaknaðir eftir svæfingu, biðja þá að draga djúpt andann og hreyfa fæturnar og snúa sér.
  • Þurfum bara að fá sjúkling til að setjast upp og fara framúr sem fyrst eftir aðgerð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist ef sjúklingar ná ekki að fara fram úr rúminu á aðgerðadag?

A
  • Þá verða þeir að fara fram úr daginn eftir
  • Þetta er sérstaklega mikilvægt hjá eldri sjúklingum og einnig er lungavandamál alvarlegasti fylgikvillinn þannig þurfum að kenna öndunaræfingar og fótaæfingar fyrir aðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lungabólga aðgerðatengdir áhættuþættir pre op? (9 hlutir)

A
  • Aldur
  • Offita
  • Vannæring
  • Reykingarsaga
  • Lungasjúkdómar
  • Acut aðgerð
  • Saga um ásvelgingu
  • Veikindi
  • Skert hreyfigeta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lungnabólga aðgerðatengdir áhættuþættir post op?

A
  • Hreyfingaleysi
  • Lega
  • Minnkuð meðvitund
  • Verkir
  • Löng intubation
  • Magasonda - hafa hækkað undir höfði ef feeding sonda
  • Ófullnægjandi pre op fræðsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru einkenni lungavandamála eftir aðgerð?

A
  • Geta verið vægur slappleiki og vlg hitalækkun
  • Lega og verkir geta valdið því að lungun þenjast ekki út og alveoli (lungablöðrur) falla saman og geta valdið lungabólgu
  • Einkennandi minnkuð öndunarhlóð og hósti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðferð við lungavandamálum þannig að maður fái ekki lungabólgu?

A
  • Pep flauta
  • Öndunaræfingar
  • Hreyfing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er lungabólgu oft lýst og hver er meðferðin?

A
  • Hrollur, hiti, hraður púls og hröð öndun ekki alltaf hósti
  • Meðferðin er sýklalyfjagjöf auk öndunaræfinga og súrefnis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afhverju er mikilvægt að fylgjast með vökvasöfnun eftir sjúkling?

A

Afþví að ef það er vökvasöfnun í lungunum getur sjúklingur fengið hjartabilun þetta gerist oft eftir aðgerðir þegar mikið álag er á hjartanu.
- Þetta getur valdið dauða ef ekkert er gert.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru einkenni og meðferð við ofvökvun

A

Einkenni:
- Lækkuð súrefnismettun, hraður púls, hröð öndun og brak í lungum við hlustun

meðferð:
- Súrefni og þvagræsilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er nákvæmasti mælikvarðinn á hvort að sjúklingur sé að bæta á sig vökva?

A

Vigta sjúkling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þarf að passa varðandi blóðtappa í lunga

A

Þurfum að þekkja vel áhættuþætti blóðtappa og fylgjast séstaklega með sjúklingum í áhættuhópi
- Lífshættulegasta sem getur gerst, getur verið óafturkræft ástand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni og meðferð við blóðtappa í lunga

A

Einkenni
- Mæði, erfiðleikar við öndun, skyndilegur brjóstverkur, lost/sjokk, blámi
- Síðar ef drep í lunga getur verið blóð í hráka, hiti, tracycardia, hjartslátta truflanir og fl

Meðferð:
- Blóðþynning, súrenfi, verkjalyfjagjöf, embolectomy, öndunarvél