13. Línuleg fylgni Flashcards

Hlutapróf 4

1
Q

Hvenær notum við fylgni?

A

Þegar við erum að skoða samband milli tveggja breyta sem eru jafnbila og hlutfallsbreytur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Pearson’s r

A

er fylgnistuðull sem metur línulegt samband eða tengsl milli jafnbila eða hlutfallsbreytur. Pearson’s r tekur gildi frá -1 í gegnum núll og upp í +1. Því hærra sem tölugildið er því sterkari er fylgnin milli breytanna tveggja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað þýðir það ef að Pearson’s r er 0?

A

Þýðir þá að engin tengsl eru á milli breytanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir það ef að Pearson’s r er +1 eða -1?

A

Þýðir þá að fullkomið samband er um að ræða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir það ef að Pearson’s r er í mínus?

A

Þýðir að um neikvætt samband sé um að ræða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þýðir það ef að Pearson’s r er í plús?

A

Þýðir að um jákvætt samband sé um að ræða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er mikilvægt að átta sig á með Pearson’s r?

A

Það metur tengsl en ekki orsakasamband. Þó að það sé há fylgni á milli breytanna þá þýðir það ekki endilega að ein breytan orsaki hina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þýðir jákvæð fylgni?

A

Því hærra sem gildið er á annarri breytunni, því hærra er það á hinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þýðir neikvæð fylgni?

A

Því hærra sem gildið er á annarri breytunni, því lægra er það á hinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hefja má r í 2. veldi og kallast sá stuðull…

A

Coefficient of determination

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Coefficient of determination gerir hvað?

A

Gefur til kynna hversu stórt hlutfall af dreifingu/breytileika annarrar breytunnar er hægt að skýra með dreifingu/breytileika hinnar breytunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly