3_Botnlangabólga Flashcards

(35 cards)

1
Q

Ástæður fyrir bráðum kviðverkjum? (9)

A

1) Appendicitis (20-25%)
2) Gallsteinar (5-10)
3) Gynecologic disorders (5-10)
4) Þvagrás (3-5)
5) Intestinal obstruction (2-5)
6) Bráð brisbólga (1-3)
7) Perforation (ulcer, tumor)
8) Diverticulitis
9) “Abdominal pain” (30-55)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengasta aldursbil f. bráða botnlangabólgu?

A

10-29 ára (40%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengi rangrar greiningar?

A

15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

algengara í kk eða kvk?

A

KK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaðan er botnalnginn upprunninn fósturfræðilega?

A

Frá miðhluta garnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Visceral peritoneum?

A

Innra lagið í peritoneum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er parietal peritoneum?

A

Ytra lagið í peritoneum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig verk veldur erting í visceral peritoneum? (vegna appendicitis)

A

Miðlægum dreifðum verk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig verk veldur erting í parietal peritoneum? (vegna appendicitis)

A

Staðbundnum verk í hægri hluta kviðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað veldur botnlangabólgu? (3)

A

1) Hægðasteinn
2) Eitilvefur
3) Æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Einkenni botnlangabólgu? (5)

A

1) Kviðverkir (100%)
2) Lystarleysi (90%)
3) Ógleði, uppköst
4) Einkenni frá þvagfærum
5) Niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru kviðverkir staðsettir í botnlangabólgu?

A

1) Periumbilical -> Hægri fossa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Colic verkur?

A

Verkur sem kemur í köstum (kemur og fer skyndilega)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig getur lega botnlanga verið? (3)

A

1) Framanvert
2) Aftanvert
3) Grindarhol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða próf er jákvætt við aftanverða botnlangabólgu?

A

psoas sign

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða próf er jákvætt við grindarhols botnlangabólgu?

A

obturator sign

17
Q

Einkenni botnlangabólgu við skoðun? (7)

A

1) Hiti
2) Mjúkur kviður
3) Eymsli RLQ
4) Rovsing sign
5) Sleppieymsli
6) Bankeymsli
7) Eymsli/fyrirferð í endaþarmi

18
Q

Lýsa psoas sign?

A

Vinstri hliðarlega. Passive extension á hægra læri, halda um mjöðm á sama tíma.

19
Q

Lýsa obturator sign

A

Sj liggur á baki. Mjöðm í 90° og internal rotation á mjöðm.

20
Q

Mismunagreiningar tengdar meltingu (10)

A

1) Gallblöðrubólga
2) Diverticulitis
3) Crohns
4) Sýking í meltingarvegi
5) Obstruction í meltingarvegi
6) Intussuception
7) Meckels diverticulitis
8) Krabbamein
9) Brisbólga
10) Volvulus

21
Q

Hvað er Rovsing sign?

A

Þreifing á LLQ sem veldur verk í RLQ

22
Q

Hvernig er 10 á alvogado? (8)

A

1) RLQ eymsli
2) Hiti
3) Sleppieymsli
4) Rovsing
5) Þyngdartap
6) Ógleði
7) Leukocytar > 10.000
8) Leukocyte left shift

23
Q

Hvað er Leukocyte left shift?

A

Leukocytahækkun með mikið af neutrophilum

24
Q

Mismunagreiningar tengdar þvag/kynfærum? (6)

A

1) Nýrnasteinar
2) Prostatitis
3) Pyelonephritis
4) Torsotestis
5) Þvagfærasýking
6) Wilms tumor

25
Mismunagreiningar tengdar gyno? (5)
1) Utanlegsfóstur 2) Endometriosis 3) Ovarian torsio 4) Pelvic inflammatory disease 5) Ovarian cystur (rof)
26
Lungna mismunagreiningar? (2)
1) Pleuritis | 2) Pneumonia
27
Meðferð á BMT? (3)
1) Fasta 2) Æðaleggur og vökvi 3) Verkjalyf (eftir skoðun)
28
Rannsóknir sem á að gera? (4)
1) Blóðhagur (fyrir Hbk og mismunagreiningar) 2) CRP 3) Þvag (hematuria, útiloka þvagfæraorsakir) 4) TS af kviðarholi (ef óljós einkenni eða fyrirferð í kvið eða endaþarmi)
29
Meðferð? (2)
1) Botnlangataka | 2) Sýklalyf
30
Sýklalyf hve lengi eftir aðgerð? (3)
1) Ef bólga - engin 2) Ef drep - í sólarhring 3) Ef rof - í 3-5 daga
31
Fylgikvillar og algengi þeirra eftir bólgu? (3)
1) Sárasýking 5-10% 2) Graftarsöfnun í kviðar/grindarholi 1-3% 3) Garnastífla <2%
32
Fylgikvillar og algengi þeirra eftir rof? (3)
1) Sárasýking 10-22% 2) Graftarsöfnun í kviðar/grindarholi 5-15% 3) Garnastífla <4%
33
Hvað getur sést í aðgerð ef ekki botnlangabólga? (4)
1) Meckels diverticulum 2) Ovarian cyst 3) Eggjaleiðarabólga 4) Endometriosis
34
Hvað er eggjaleiðarabólga á ensku?
Pelvic inflammatory disease
35
Algengustu ástæður fyrir eggjaleiðarabólgu?
Chlamydia og lekandi