7_Rof á maga eða ristli Flashcards
(22 cards)
Einkenni sérstök fyrir rof á maga? (4)
1) Bráð einkenni (oft ekki einkenni tímana á undan)
2) Verkir um ofanverðan kvið
3) Oft ekkert að sjá í blóðprufum (tekur tíma)
4) Magasýrur og gallsýrur í kviðarholi
Einkenni sérstök fyrir rof á ristli? (4)
1) Skyndileg breyting á verkjum sem voru til staðar
2) Verkir í neðri hluta kviðar í byrjun
3) Loft/hægðainnihald í kviðarholi (meira loft en rof á maga)
Uppvinnsla?
1) Saga (sérstaklega verkjasaga og lyfjanotkun)
2) Skoðun (sérstaklega merki um sjokk og merki um lífhimnubólgu)
3) Blóðprufur (anemia? crp?)
4) Myndgreining
Orsakir rofs á maga? (5)
1) H. pylori
2) Nsaids
3) Sterar
4) Krabbamein
5) Iatrogen
Tegundir af staðsetningu á rofi á maga?
1) Intraperitonealt rof
2) Retroperitonealt rof
intraperitoneal rof veldur?
lífhimnubólgu
retroperitoneal rof veldur?
bakverkjum
hvar byrjar verkur vegna rofs á maga?
í epigastrium
meðferð við rofi á maga? (3)
1) Aðgerð
2) biopsia ef cancergrunur
3) yfirsauma sár
(einstaka sinnum meðhöndlað conservatíft (magasonda, dren)
eftirmeðferð við rofi á maga? (6)
1) magasonda
2) fasta
3) sýruhemjandi lyf
4) sýklalyf
5) lekamynd ef grunur um að grói ekki
6) magaspeglun eftir 8 vikur
Af hverju getur CT oft ekki sagt hvort efra eða neðra rof?
því loftið leitar upp
orsakir rofs á ristli? (4)
1) diverticulit
2) krabbamein
3) volvulus
4) krabbameinslyfjameðferð
hvað er diverticulit á ísl?
sarpabólga (ristilsepar)
3 mism staðsetningar fyrir rof á ristli?
1) intraperitoneal
2) retroperitoneal
3) intramesenterial
hvernig rof á ristli veldur fríu lofti?
intraperitoneal rof
hvernig rof á ristli veldur staðbundnu rofi? (2)
1) retroperitoneal
2) intramesenterial
hvað sést í staðbundnu rofi?
abscess eða gangur (sinus)
Meðhöndlun á staðbundnu rofi?
sýklalyf og ástunga á abscess
Meðhöndlun á fríu rofi?
1) aðgerð (brottnám á sigma með anastomosu eða stóma)
af hverju er svona há dánartíðni við frítt rof?
hægðir í kvið (með bakterium) valda miklum veikindum
eftirmeðferð eftir rof á ristli?
1) þurfa ekki að fasta
2) sýklalyf
3) ristilspeglun til að útiloka krabbamein (eftir 8 vikur)
4) ef stóma, plana endurteningu eftir 3-6 mánuði
hvað er einkennandi útlit á ristli (í aðgerðum?)
fiturendur á honum