Heila&Tauga (smá eftir) Flashcards

(85 cards)

1
Q

ástæður SAH? (2)

A

1) höfuðáverkar algengastir

2) sprungnir æðagúlar í heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

SAH: á 3. til 4. degi byrja ___ og því gefum við ___

A

Vasospasmar

Nimotop (Ca blokkari)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er æðaflækja í heila?

A

meðfæddur æðagalli með blæðingarhættu 2-4% á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

alg staðsetningar ICH?

A
50% á basal ganglia
15% í thalamus
15% í pons
10% í cerebellum
20% í cerebral white matter
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

orsakavaldur spinal stenous er?

A

slit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

þeir sem geta hjólað langt en gengið stutt eu með?

A

spinal stenous

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

brjósklos er algengara í yngra fólki, s,ó?

A

S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

% sem lagast af bjóskloksi án aðgerðar á 6 vikum?

A

80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvenær aðgerð við brjósklosi?

A

ef lagast ekki á 6 vikum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvaða brautir eru ascending í mænunni? (3)

A

1) dorsal columns
2) spinothalamic tract
3) spinocerebellar tract

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvaða brautireru í dorsal columns? (2)

A

1) fasciculus gracilis og fasciculus cuneatus (gracilis = ganga á grasi = skyn og halda jafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað aðskilur heilahvelin tvö?

A

great longitudinal fissure

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

lýsa heilahólfunum? (4)

A

1) 4. er á dorsal yfirborði medullu
2) úr 4. liggur cerebral aquaduct sem í 3.
3) 3. opnast í gegnum foramen of munro í lateral.
4) í hliðarveggjum 3. hólfsins er thalamus og hypothalamus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvaða fissura og sulcusa þarf að þekkja ?(3)

A

1) lateral fissure
2) parieto-occipital sulcus
3) cingulate sulcus (milli frontal lobe og cingulate gyrus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvaða gyrusa þarf að þekkja? 3)

A

1) precentral gyrus (motor)
2) postcentral gyrus (somatosensory)
3) visual cortex (í occipital)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

eðlilegur ICP?

A

5-15 cm vatns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

meðferð við hækkuðum ICP? (ICP HEAD)

A
intubera
calm (róandi)
paralysis (slakandi?)
hyperventilate
elevate head
adequate blood pressure (halda bþ)
diuretics-mannitol
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

afh hyperentilatea í ICP?

A

co2 velur dilatation æða, eykur blóðrúmmál í höfði sem við villjum EKKI og því mikið súrefni.. Bara í stutta stund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

nefna 4 heila herniation?

A

1) subfalcine
2) central
3) uncal /transentorial
4) tonsillar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hverju valda parasagittal massi í heila?

A

subfalcine hernation

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvaða herniation fellir niður GCS?

A

transentorial / uncal herniation og tonsillar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

kjarninn í hrygg?

A

1) annulus fibrosus

2) nucleus pulposus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvað gúlpast út í brljósklosi?

A

nucelus pulposus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

áhættuþættir brjóskos? (7)

A
1 Frekar yngra fólk
2Algengara hjá kk.
3Reykingar, 4andlegt álag.
5Þungar lyftingar, snúningar og beygjur, titringur, 
6 kyrrseta.
7 Mögulega erfðaþættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
gerðir af brjósklois? (3) algengats?
1) posterolateral er algengast 2) median 3) lateral
26
staðstening brjóskos?
1) 90% eru L4/L eða L5,S1
27
veldur L4/L5 brjóslkos L4 eða 5 einkennum?
L5 (auðveldara að þrýsta niður?)
28
brjósklos: Mögulega verkir í neðra baki en alltaf leiðni niður í fót.. s,ó?
S
29
hvar er dofi í l4-l5 brjósklosi? (2)
1) lateral á neðri fótleggnum | 2) kannski tær 1-3
30
hvar er dofi í L5-S1 brjósklosi? (2)
1) aftan á kálfa | 2) jarkanum (litlu tá)
31
hvar er veikleiki í L4-L5 brjóskloi?
dorsiflex -> drop foot (L5 fellifótur)
32
hvar er veikleiki í L5-S1 brjósklosi?
plantarflex -> erfitt að ganga á tám (kannski vöðvarýrunun í gastrocnemius)
33
hvernig eru reflexar í brj´soklosi?
patellar í L3-L4. ekkert í L4-L5. akkiles í L5-S1.
34
hvar er veikleiki í L3-L4 brjósklosi?
quadriceps
35
hvaða úttaug veldur dropfoot?
peroneus taugin frá sciatic n
36
4 algengustu heilaæxli?
1) metastasar 2) astrocytoma 3) meningioma 4) heiladingulsæxli
37
undirflokkar glioma? (4)
1) astrocytoma 2) oligodendroglioma 3) glioblastoma 4) ependyoma
38
hvernig er grade 1 glioma?
góðkynja og læknast með aðgerð
39
hvaða glioma eru grade 2?
astrocytoma og oligoastrocytoma
40
hvaða glioma eru grade 3?
anaplastic astrocytoma og anaplastic oligodendroglioma
41
hvaða glioma eru grade 4? (5)
1) Glioblastoma 2) Gliosarcoma 3) Medulloblastoma 4) atypical teratold 5) MPNST
42
MPNST?
malignant peripherla nerve sheath tumor
43
lifun í grade 3 glioma?
3 ár
44
lifun í grade 4 glioma?
9-12 mán
45
klínísk einkenni heilaæxla? (5)
1) hækkaður ICP og þasem því fylgir 2) taugabrottfölllskeninknni 3) flog, krampar 4) persónuleikabreytingar 5) hromónabreytingar
46
ný flogaveiki hjá 35+ bendir til?
tumors í heila
47
hvað meinv til heila? (4)
1) lungu 2) melanoma 3) nýru 4) colorectal
48
Algengasta heilameinvarp hjá yngra fólki?
leukemia og lymphoma
49
eru einhver heilameivnörp lyfjanæm?
já nsclc, rcc og melanoma
50
hversu algeng eru meinvörp af öllum heilaæxlum?
50%
51
hversu algeng eru menanigoma af öllum heilaæxlum?
20%
52
úr hvaða himinu koma meningioma?
oftast duru
53
grades í astrocytoma? (4)
grade I = pilocytic 2. low grade 3. anaplastic 4. glioblastoma multiforme
54
lifun með pilocytic astrocytoma?
10 ár
55
lifun með glioblastoma multiforme?
1 ár
56
50-60% með heiladingulsæxli presentera með?
sjóntruflunum
57
hvar eru menangioma oftast?
í kúpubotni eða á sagittal sinus
58
ef epidural blæðing er >90% líkur á..?
höfuðkúpubroti
59
hvort eru arteríur eða venur í epidural blæðingu?
geta verið bæði
60
hvernig æðar valda epidural bælðingu?
dural æðar eða höfuðkúpuæðar
61
epidural blæðign er oftast rof á greinum frá?
A. meningea media
62
venublæðingar í epidural geta verið?
frá transverse eða sigmoid sinus
63
mortality af epidural blæðingu?
10%
64
meðferð við epidural?
oft wait and see. en aðgerð ef >30mL blóð (1cm)
65
hvar er subdural blæðingin?
milli duru og arachnoid
66
algengasta blæðining eftir áverka er?
subdural blæðing
67
hvernig virkar mannitol?
það er hyperosmolar og fer EKKI yfir BBB þannig það dregur vökva frá heilanum yfir í blóðrásina
68
subdural blæðin meðf?
oft ekkert, hægt að bora og drenera
69
hvar er SAH?
á milli pia og arachnoid himnanna
70
röðin á heilahimnunum?
dura mater arachnoid mater pia mater
71
hvar er yfirleitt æðagúllin sem springur og veludr SAH?
í circle of Willis
72
einkenni SAH? (5)
``` 1) Mjög skyndilegur höfuðverkur vegna ertingar s ársaukanema í heilahimnum og æðum 2) Hnakkastífleiki (ekki endilega alveg frá byrjun) 3) Ljósfælni, ógleði, uppköst 4) Minnkuð meðvitund 5) Oft breytingar á EKG í kjölfar blæðingarinnar, geta komið hættulegar arrythmíur vegna sympatísks storms verður þegar gúllinn e r nýsprunginn ```
73
hvað erum við hræddust við í SAH? (5)
1) skyndidauða 2) endurblæðingar eru hættulegastar líka 3) hydrocephalus 4) vasospasmi 5) flogaveiki
74
SAH Me ðaðaldur við rof gúls er ?
50 ára
75
hvað heita æðarnar í circule of willis?
1) posterior communicating 2) anterior communicating 3) anterior cerebral
76
SAH meðferð? (4)
1) Gjörgæsla 2) Dren ef akút hydrocephalus 3) Aðgerð <72 klst. ef klínískt ástand leyfir. Ef fólk er mjög óstabílt þá er ekki hjálplegt að gera aðgerð. Það breytir þá engu með horfurnar. 4) Gúll >1cm: íhuga sterklega aðgerð
77
hvað er AVM?
Æðaflækja í heila. Afbrigðileg tenging víkkaðra slagæða og bláæða innan heilavefs. Uppbyggingin er óeðlileg því það vantar háræðanetið á milli. Einnig vantar slétvöðvalagið í litlu slagæðarnar.
78
meðferð við AVM? (3)
1) ef yfirborslægt þá er aðgerð besti kosturinn. 2) Oft er hægt að minnka höfuðverk og þrýsting með endovascular mefðerð. 3) Einnig hægt að beita geislum ef djúpt og lítið (blæðingarhætta, lokast á 4 árum)
79
skilgr á hydrocephalus (vatnshöfuð)?
truflun á myndun eða upptöku CSF sem leiðir til aukins vökvarúmmáls í MTK
80
eðl magn CSF?
120 ml
81
orsakir hydrocephalus? (4)
1) 60% meðfætt (50% klofinn hryggur) 2) 20% vegna blæðinga 3) 10% vegna tumor obstrcuiont 4) 10% vegna MTK sýkinga
82
lýsa flæði CSF
1) myndast í plexus choroideus í lateral heilahólfum og þarf að fara um heilahólfin og þröng göng ( aqueductus) til að komast út á yfirborð heilans 2) flæðir um yfirborðið og síðan síaður í sinus sagittalis
83
höfuðverkurinn í hydrocephalus?
verri á kvöldin og léttir við að setjast upp
84
einkenni hydrocephalus? 8
1.höfuðverkur 2. hálsverkur 3vitsmunaskerðing, hæg hugsun 4.þokusýn vegna papilledema 5. tvísýni (CN 6) 6. breytt göngulag 7. sljóleiki 8.höfuð getur verið stæ kkað
85
4 flokkar hydrocephalus?
1) ubstructive 2) communicating 3) normal pressure 4) ex vacuo