Bæklun kominn á 14 Flashcards
(95 cards)
meðhöndlun á gervibeini?
bleyt upp með blóði og beinmerg innan úr hryggjarbolunum
skurðtegundir við sarkmeinum?
1) intracapsular excision
2) capsular excision
3) wide excision
4) radical excision
galli við intracapsular excision?
þetta er eins og opin sýnataka sem getur valdið útsæði æxlis með blóði
getur orðið blóðdreifing eftir capsular excision?
já
hvað er wide excision?
nærliggjandi frískur vefur fjralægður líka 1-2 cm
hvað er radical excision?
æxli fjarlægt + 1 anatómískt svæði t.d. vöðvi eða aflimun
líkur á endurkomu ef æxli er fjarlægt við aðliggjandi skurðbrún? (ss ekki wide margin)
60-80%
líkur á endurkomu ef æxli er fjarlægt með wide margin?
10-15% líkur
þarf aðgerð við galeazzi?
90% barna þurfa ekki aðgerð. En fullorðinir þurfa nánast alltaf aðgerð
meðferð við monteggia?
reponera ulna og þá réttist liðhlaupið á radius caput. Gips í 4-6 v.
brot á olceranon hjá bönrum?
sama og fullorðn. Vírar og pinnar
hvað er cancaneovalgus fótur?
Hjá 1/1000 fæddum börnum. Fótur nær að leggnum og hæll snýr niður
metatarsus adductus?
1/1000 börnum bananalagaður fótur sem sveigir inn á við
hve oft er klumbufótur bilat?
50%
meðf við klumbufót?
2v eftir fæðingu gipsa vikulega í 6-12 vikur síðan spelkur
hvað er pes cavus?
hár ristarbogi,
hné á leikskólaladri eru í varus eða valgus?
valgus
meðferð við meðfæddri mjamarluxation?
von rosen spelka í 6-8 vikur (heldur barninu útréttu og lærum í sundur)
meðferð við plattfót?
engin ef engin einkenni
jákvætt hawkins próf =?
impingement syndrome
er hægt að nota rtg til a greina liðhlaup í öxl?
já en líka bara saga og skoðun
hvað er Bankart lesion?
þegar brjósk í glenoid skaðast eftir liðhlaup í öxl
setur maður í fatla eftir liðhlaup í öxl?
já
hvað er Laterjet aðgerð?
aðgerð við endurteknu liðhlaupi í öxl