Akút scrotum! Flashcards

1
Q

Tunica vaginalis er tvöföld himna utan um eistun, hvað heita lögin tvö?

A

Lamina parietalis og lamina visceralis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þrjár týpur eru til af torsio testis?

A

Extravaginal torsion.
Intravaginal torsion
Torsion milli epididymis og testis.
Linkur á ljómandi mynd! : http://www.scielo.br/img/revistas/ibju/v30n5/5a14f1.jpg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig reponerar maður torsio testis þ.e. í hvaða átt? (í langflestum tilvikum)

A

Eins og að opna bók. Hægra eista til hægri og vinstra eista til vinstri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Á hvaða aldri er algengast að torsio testis verði og hvaða undirtýpa er þá algengust?

A

Byrjun kynþroskans eða á 12-14 ára aldrinum. Á þessum aldri er intravaginal torsion algengust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er oft undanfari torsio testis?

A

Trauma eða mikið activitet!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þolir eistað að vera lengi í torsio?

A

Það er sjaldgæft að testis lifi af symptomatiska torsio í sólarhring. Necrotiskt eista hefur fundist við exploration aðeins 2 klst eftir byrjun einkenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru klínísk einkenni uppásnúins eista?

A
  • Verkur í eistanu er fyrsta einkennið í 80% tilfella. Verkurinn getur verið vægur til að byrja með en fer síðan mjög vaxandi.
  • Í 20-25% tilfella er nýlegt trauma í sögunni
  • Ógleði, lystarleysi og stundum uppköst geta einnig verið til staðar.
  • ATH Um 10% hafa ENGA verki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað sér maður við skoðun á torsio testi?

A

Við skoðun er eistað bólgið og bjúgur í scrotum.
Eistað er ákaflega aumt viðkomu.
Í byrjun getur það legið þverstætt og lárétt.
Eistað liggur hærra í scrotum en hitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig greinum við torsio testis?

A
  • Doppler rannsókn á eistanu sýnir minnkað blóðflæði í því.
  • Isotoparannsókn getur líka sýnt minnkað blóðflæði í eistanu.
  • Exploration á eistanu er samt öruggast og tapast þá heldur ekki tími sem fer í rannsóknir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Maður ruglast helst á torsio testis og…?

A

Epididymitis (eistnalyppubólga) eða epidydymo-orchiditis.

Ath að epididymitis er sjaldgjæft fyrir kynþroska og jafnvel hjá unglingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er meðferð torsio testis?

A

Akút aðgerð þar sem eistað er explorerað og snúið ofan af því. Eistað er síðan fest með nokkrum saumum og þannig komið í veg fyrir endurtekningu! (hitt eistað fest líka)
Stundum getur þurft að bíða í 15-20 mínútur til að átta sig á hvort eistað hafi einhverja circulation.
Ef eistað er necrotiskt er það fjarlægt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er appendix testis?

A

Fósturfræðilegar leifar af efri enda Müllerian duct. Er til staðar í 90% karlmanna og varierar frá 1 – 10 mm í diameter.
Það getur snúist upp á þetta (algengast að það snúist upp á undirtýpu sem heitir Morgagni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig getur maður greint á milli venjulegs torsio á testis og torsio á appendix testis?

A

Oft mjög lík einkenni; verkur og aumt eista.
En í appendix torsio er stundum hægt að sjá blue spot!
Svarblár blettur á eistanu og mjög aumt í kringum hann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu 4 aðrar ástæður (aðrar en torsio) fyrir actum scrotum!

A
  • Trauma.
  • Epididymitis = Bakteríal orsök, greint með ómskoðun, gefum sýklalyf og sendum heim
  • Orchidis (vegna hettusóttar)
  • Scrotal oedema Kemur þá í scrotal húðina fyrst og fremst. Hefur verið tengt við þarmasjúkdóma svo sem Crohn’s. Getur orðið stór og bólginn og harður viðkomu en lagast af sjálfu sér á 2-3 mánuðum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ddx ef bólga í scrotum, annað en torsio testis?

A
Innklemmd hernia
Idiopathic scrotal edema
Hematoma eftir trauma
Henoch scönlein purpura
leukemisk infiltration í scrotum
Scrotal abscess
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er algengasta ástæða akút scrotum?

A

Uppásnúningur á Morgagni hydatid (undirtýpa af appendix testi)

17
Q

Á hvaða aldri er algengast að fá torsio á appendix testis?

A

Milli 10 og 13 ára.