Hirschsprungs disease Flashcards

1
Q

Hvað er Hirschsprungs sjúkdómur?

A

Galli í þroska ristils sem einkennist af skorti á ganglia frumum í siðasta hluta ristils (oftast)
Þetta leiðir til starfrænnar truflunar og obstructionar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eftir hverjum er sjúkdómurinn skýrður?

A

Danska barnalækninum Harald Hirschsprung sem kom sjukdómnum á blað árið 1886

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver lýsti fyrstu aðgerðinni við Hirschsprungs?

A

Svíinn Orvar Swensson. Hann lærði læknisfræði í USA, Harvard.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er það sem klikkar í fósturþroskanum og veldur Hirscsprung’s?

A

Á fyrstu 12 v. fósturþroska migrera neuroblastar frá naural crest inní ristilinn (byrjar proximalt og migrera distal) og mynda þar taugaplexusa þ.e myenteric plexus sem er í vöðvalagi ristilsins og submucosal plexus sem er í submucosunni.
Í Hirschsprung sjúkdómi er þessi migratio ófullkominn og hluti ristils skortir þessar taugar og sá hluti nær ekki slökun, verður samandreginn og veldur obstructio

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert er algengi Hirscsprung’s?

A

1/5000 lifandi fæddum einstaklingum. (sama algengi og í anorectal malformationum!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvort er Hirschsprung’s algengara í strákum eða stelpum?

A

Strákum!

4:1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Það eru til 4 undirflokkar af Hirschsprung’s, hverjir eru þeir?

A

Stutt segment
Langt segment
Allur colon (total colonic aganglionosis)
Ultra stutt segment

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða undirflokkur af Hirschsprung’s er algengastur?

A

Stutt segment eða í 80% tilvika

Langt segment (10%)
Allur colon 5% (total colonic aganglionosis)
Ultra stutt segment

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eru allir að greinast strax eftir fæðingu?

A

Nei

40% á fyrstu 3 mán, 60% á fyrsta ári en, geta greinst mjög seint

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er rosa einkennandi fyrir nýfæddan krakka með Hirscsprung’s?

A

Ekkert meconium fyrstu 48 klst!
(99% eðlilegra barna skila hægðum fyrst 48 klst eftir fæðingu)

EN! 40% krakka með Hirschsprungs skila hægðum fyrstu 24 klst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni Hirscsprung’s?

A

Þaninn kviður
Uppköst (galllituð)
Peristaltískar hreyfingar utan á kviðnum
Ileus
Hægðatregða,
Finger in glove (þegar gerð endaþarmsskoðun þá er þetta mjög þröngt, eins og fara inn í hanska)
Blast sign; explosiv tæming á þarmainnihaldi við rectal exploration

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ddx við Hirschsprungs sjúkdóm?

A
Meconium ileus
neonatal small left colon syndrome 
Anal stenosa 
Sepsis 
Adrenal insufficiens
Hypothyroidismus
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þessir krakkar með HS eru í meiri hættu á að fá ristilsýkingu (enterocolitis, toxiskan megacolon) þar sem allt er stopp í ristlinum hjá þeim, hvað skal gera í slíkum sýkingartilfellum?

A

Létta á ristli
sýklalyf í æð
vökvagjöf
ef lagast ekki þá acut aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig greinum við Hirscsprungs?

A

Byrjum á að fá kviðarhols yfirlit (ileus, þaninn ristill?)
Röntgen innhelling - transitional zone
Rectal biopsia (opin, ekki sog, er gullstandard)
Anorectal manometria

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er anorectal manometria?

A

Þá er blöðru komin fyrir í rectum og hún þanin út og þá á að slakna á anus
(sjaldan gert, ef ultra stutt segment?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar skal taka rectal biopsiuna og hvað búumst við við að sjá?

A

2-3 cm ofan við linea dentata (pectinata)
PAD: Skortur á ganglionfrumum auk tauga hypertrophy
(ATH hyper, ekki hypo)

17
Q

Hver er meðferðin við HS?

A

Tímabundið: Hægt að notast við stólpípur

Aðgerð
one-stage eða byrjað að leggja út colostomíu (leyfa þöndum ristli að jafna sig)

Grunn prinsipp aðgerðar: fjarlægja allan sjúkan (aganglioneraða) þarm og tengja heilbrigðan þarm við anus.

18
Q

Hvernig var HS aðgerðin hans Swensons?

A

Abdominal-perianal pull-through: sjúki hlutinn fjarlægður og  colon sigmoidus dreginn út og saumaður við anus

19
Q

Hvað kallast nýjasta aðgerðin við Hirscsprungs? (þessi sem Orri sýndi okkur youtubemyndband af og innihélt fallegt undirspil)

A

TERPT -Transanal EndoRectal Pull-Through

20
Q

Hvernig er HS aðgerðin hans Duhamel?

A

Eðlilegur colon dreginn inn í aganlionic colon þar sem mucosan hefur verið strippuð af

21
Q

Hvernig er HS aðgerðin hjá Duave?

A

Eðlilegur ristill dreginn í gegnum vöðvaslíf sjúka ristils