Spina bifida Flashcards

1
Q

Hvað vildi Aristóteles gera við spina bifida börnin?

A

Aristoteles vildi leysa þau social vandamál sem sjúkdómnum fylgja með “infanticide”= drepa börnin.
holy smokes!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju verður klofinn hryggur til?

A

Fósturfræðilega er um ófullkomna lokun á neural tube og ectoderminu þar yfir að ræða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær á fósturskeiði hefst lokun neural tube og hvenær lýkur henni?

A

Lokun neural tube byrjar ca. á 21. degi og lýkur á 4. vikunni (28 dagar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er lokunin á neural tube? hvar hefst hún (enda, miðjunni, etc) ?

A

Lokunin byrjar við miðju fóstursins og heldur síðan áfram út til endanna.
Algengast er að ófullkomin lokun verði neðarlega á neural tube.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Það koma til þín foreldra með spina bifida barn og segja “Hverjar eru líkurnar á að þetta gerist með næsta barn?” og þú segir..

A

Líkur á að foreldrar spina bifida barns eignist annað eins eru 2,5%.

Þá er einnig aukin hætta á að heilbrigðar systur og dætur móður spina bifida barns eignist einnig spina bifida barn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hægt að gera til að minnka líkur á spina bifida?

A

Taka inn fólansínsýru fyrir og á meðgöngu!

Fólínsýruskorturhjá móður fyrir og á meðgöngu hefur verið tengdur lokunargöllum.
Í Bretlandi hefur verið sýnt fram á að gjöf fólínsýru fyrir meðgöngu hefur greinilega lækkað tíðni neural tube defekta hjá fjölskyldum, sem áður hafa eignast börn með myelomeningocele.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða lyf eru þekkt fyrir að ýta undir lokunargalla á neural tube?

A

Valpróín sýra, Dépakine og Orfíríl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er tíðnin á spina bifida Íslandi?

A

Tíðni á Íslandi er talin vera 1/1000 fæddra

4 börn hafa fæðst með myelomeningocele frá aldamótum, sést vel í sónar og þessum fóstrum er yfirleitt eytt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar er spina bifida algengast í heiminum?

A

Hæst er tíðnin meðal Kelta í Wales 20/1000 og Írlandi 4/1000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

En hvar er tíðni spina bifida LÆGST í heiminum?

A

Kína er tíðnin lægst; 0,1/1000. Kannski borða þeir hollara en aðrir? Þráinn veit það ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig flokkum við spina bifida?

A

Annars vegar í spina bifida occulta og hins vegar í spina bifida cystica.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Spina bifida cystica er flokkað í..

A

Menincocele (skárra) og myelomeningocele (Verst og algengast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er spina bifida occulta?

A

Occulta = falið.
Þetta er ófullkomin lokun á laminae vertebrae, en himnurnar og mænan sjálf liggja á réttum stað. Neurologisk einkenni þurfa ekki að vera til staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Occulta = falið en hvenær á mann að gruna spina bifida occulta?

A

Geta verið með ýmsilegt á yfirborðinu sem ýtir undir grun um þetta svo sem loðinn blett, æðamyndun, litabreytingar í húð ofl.
Algengast er að spina bifida occulta greinist af tilviljun við röntgenrannsóknir tengdar öðrum sjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er munurinn á meningocele og myelomeningocele?

A

Í báðum tilvikum ertu með cystu sem stendur út úr bakinu en í meningocele ertu með “tóma” blöðru þ..e hún er full af mænuvökva og blaðran sjálf mynduð úr dura og arachnoidea.
(þessi börn eru yfirleitt með eðlilega greind)

Í myelomeningocele þá er hluti mænunnar eða cauda equina út í blöðrunni ásamt mænuvökva, sem sagt með taugavef í blöðrunni.
(þessi börn eru aldrei í lagi neurologískt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar er algengasta staðstening myelomeningocele á mænunni?

A

Lumbar eða sacral svæði í 85% tilvika

17
Q

Hvaða fleiri anómalíur geta fylg myelomeningocele?

A
  1. Hydrocephalus
  2. Klumbufætur
  3. Mjaðmardislokation
  4. Agenesis á rifjum
  5. Þvagfæraanomalíur
  6. Uterus prolaps
  7. Klippel-Feil syndrome(congen. fusion á cervical vertebrae)
  8. Meðfæddir hjartagallar
  9. Umbilical hernia
18
Q

Hver er mest akút kvillinn sem fylgir myelomeningocele eða meningocele?

A

Mest akut aukakvillinn sem getur komið upp er meningitis. Þetta getur gert þannig að sekkurinn rifnar og sýkist eða sem komplikation eftir aðgerð.

19
Q

Fimm helstu vandamálin sem fylgja myelomeningocele?

A

*Meningitis
*Greindarskerðing ( verst að vera með myelomeningocele + shunt + CNS sýkingu! Einungis 31% af þeim voru með IQ yfir 80!)
*Þvagfæravandamál -getur verið bæði UMN og LMN. Ef upper => neurogen blöðru þar sem spinkterinn opnast ekki og baðran því alltaf full og overflowincontinence er til staðar
lower => Eða að sphinkterinn stendur opinn og þvagið rennur nánast beint út.
*Hægðavandamál => lömun í anal sphincter
*Legusár/þrýstingssár -skert tilfinning.
Þráinn tók dæmi um strák sem settist alltaf á ofninn í skólanum, svo í eitt skiptið var ofninn sjóðheitur og hann sat áfram og skaðbrenndist.

20
Q

Hver er meðferð myelomeningocele?

A
  • Ef börnin fæðast (þ.e. ekki fóstureyðing) er gjarnan gerður keisaraskurður til að hindra að sekkurinn rifni við fæðinguna.
  • Bestur árangur næst svo með því að gera aðgerð sem allra fyrst nema ef heil húð liggur yfir þá má bíða. Aðgerðin byggist á að reyna að varðveita alla taugastruktura sem allra best, fjarlægja sekkinn, gera fasciuplastík og síðan húðplastík yst.

Á næstu dögum eftir aðgerð kemur í ljós hvort hydrocephalus er til staðar. Ef svo er, er lagt ventriculoperitoneal shunt.

-Síðar þarf að huga að orthopediskum vandamálum og þvagfæravandamálum eins og fyrr er nefnt.

21
Q

Hvernig eru horfur í myelomeningocele?

A

Um 95% þeirra sem fara í aðgerð lifa í 2 ár, en einungis fjórðungur þeirra sem ekki fara í aðgerð.

Helstu dánarorsakir eru meningitis, hydrocephalus og shuntsýkingar.

22
Q

Hvernig eru tengslin á milli myelomeningocele og hydrocephalus?

A

Flestir myelomeningocele sjúklingar fá hydrocephalus (98%).

Þá er reglan að um Arnold-Chiari molformation er að ræða.

23
Q

Hvað er Arnold-CHiari malformation?

A

Þetta er caudal tilfærsla á medulla oblongata og hluta af cerebellum niður í mænugöngin, sem veldur þannig obstructivum hydrocephalus.

24
Q

Hvernig lýsa þvagfæravandamálin sér sem fylgja myelomenigocele?

A

Þessir einstaklingar geta haft annars vegar neurogen blöðru (UMN einkenni) = spinchterinn er alltaf samandreginn og blaðran því alltaf full og overflowincontince til staðar.
Residual þvag => þvagfærasýkingar vegna lélegrar tæmingar.

eða
sphincterinn er alltaf opinn og þvagið rennur nánast beint út (LMN einkenni)