Craniosynostosis Flashcards

1
Q

Hvað er Apert syndrome?

A

Craniosynostosis og syndactyly (samruni fingra eða táa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru höfuðbeinin mörg?

A

7 einstök bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru helstu suturur höfuðsins og hvað heita þær?

A

4 helstu sutururnar eru:

  • Metopic
  • Coronal
  • Sagittal
  • Lamboid
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru fontanellurnar margar?

A

Tvær: Anterior og posterior fontanella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær lokast posterior fontanellan?

A

Eftir 2 mánuði (sagittals og lamboid sutururnar mætast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

En hvenær lokast anterior fontanellan?

A

Við 2 ára aldur (coronal, sagittal og metopic suturunar mætast)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað erum við orðin gömul þegar heilinn er orðinn 75% af fullorðinsstærðinni?

A

2 ára!
Fyrstu tvö árin stækkar heilinn upp í 75% af fullorðinsstærðinni.
25% sem eftir eru stækkar heilinn um næstu 18 árin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða sutura er algengast að lokist of snemma og valdi þannig craniosynostosis?

A

Sagittal (56% tilvika).

Sjaldgjæftast er að Lamboid lokist eða í um 2% tilvika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er algengi craniosynostosis?

A

1/1800 lifandi fæddum einstaklingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvort er algegnara að craniosynostosis sé hluti af syndromi eða að það sé einangrað?

A

Einangruð tilfelli eru algengari eða í 80-90% tilvika.

Ef margar suturur eru lokaðar að þá er það líklegra til að vera hluti af syndrome-i

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

KK eru frekar með …..synostosu og KVK eru frekar með ……synostosu

A

Kk í sagittal synostosis

Kvk í coronal synostosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur því að samruni beinanna verður of snemma?

A

Ekki alveg ljóst en eftirfarandi þættir hafa áhrif

  • Óeðlileg osteoblasta virkni
  • Minni alkalískur fosfatasi
  • Erfðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Verða allir með craniosynostosu retarderaðir?

A

Nei svo sannarlega ekki!
Í flestum sjúklingum með craniosynostosu þar sem ein sútura hefur lokast eru aðaláhyggjurnar cosmetískar. Ef þetta er greint snemma og skurðaðgerð er gerð á réttumtíma getur það komið i veg fyrir aflögun.
Aðallega þeir sem hafa fleiri en eina suturu lokaða eru í hættu á að fá aukinn innankúpuþrýsting (ICP).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað kallast útlitið þegar sagittal suturan lokast of snemma?

A

Scaphocephaly eða bátshöfuð. (höfuðið vex bara fram og aftur en ekki til hliðanna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

En ef coronal suturan lokast bilateralt, hvað kallast það útlit?

A

Brachycephaly.

Brachy þýðir stutt/stuttur en höfuði verður stutt ant-postiort) Flatur hnakki og flatt enni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er plagiocephaly?

A

Plagio = ská
Plagiocephaly getur verið anterior eða posterior.
anterior = ennið skakkt/á ská => þá hefur önnur coronal suturan lokast.
Posterior = hnakkinn skakkur => önnur lamboid suturan hefur lokast.

17
Q

Hvað kallast útlitið þegar Metopic suturan lokast?

A

Trigonocephaly => ennið verður þríhyrningslaga (langt á milli augnanna og innkýld orbita)

18
Q

Allra versta týpan af craniosynostosis er Kleeblattschädel (sagt með austurískum hreim), hvað gerist þar?
(mæli með googla myndir; einu sinni googlað, ekki gleymt!)

A
Margar suturur lokast snemma
Oftast coronal, lambdoid og metopic
þroskahömlun
hydrocephalus
-Sjaldgæft
19
Q

Hvernig er best að greina craniosynostosis?

A
  1. Skoðun (óeðlilegt höfuðlag, beinin ekki laus eins og þau eiga að vera)
  2. CT – til að sjá hvaða suturur hafa lokast, hve mikið og hvaða áhrif það hefur á beinin í kring. Hér sést líka ef hydrocephalus. Hægt að sjá intracranial volume líka þó sé yfirleitt eðlilegt. Hægt ða nota þrívíddarbyggingu til að skilgreina nánar og skipuleggja fyrirhugaða aðgerð.
    Næmi CT ásamt skoðun og rtg er um 100%.
  3. Cephalometrics – nákvæm mæling á lengd höfuðbeina með þessu má sjá nákvæmlega hvernig vöxtur höfuðsins er. Notaður sérlegur cephalometer til að hafa sjúkling í nákvæmri stellingu og tekin röntgenmynd.
20
Q

Hvenær er best að gera aðgerð á craniosynostosu?

A

8-12 mánaða aldur bestur í aðgerð! (Eins og með launeistun :-) )

  • Stórt innankúpurúmmál
  • Þolir álag við svæfingu
  • Þykkari höfuðkúpa
  • Minni líkur á regression

Þó aðgerð fyrr ef merki um intracranial hypertension (papilluoedema).

21
Q

Ekki eru öll aflöguð höfuð með craniosynostosu! Hvaða aðrar geiningar koma til greina?

A
  • Posistional flattening => krakkinn liggur alltaf á hnakkanum eða þrýstingur í móðurkviði frá legi
  • congenital torticollis => laga torticollisinn
  • Unilateral lömun
  • Unilateral æxli
22
Q

Hve stór hluti barna með craniosysostosis fá hækkaðan innankúpuþrýsting (ICP) ?

A

Um 8% og 4% þurfa shunt.

Mismunandi eftir því hvaða suturur eru lokaðar. Sjaldgjæfara t.d. í scaphocepaly að fá hækkaðan ICP því rúmmál höfuðsins er stórt og gott en alengara í brachycephaly að fá hækkaðan ICP.

23
Q

Í brachycephaly er aukin tíðni fylgikvilla, hvaða kvillar eru þetta helst?

A

ICP
Optic atrophy (grunn orbita)
þroskahömlun

24
Q

Við hverskonar aflögun á höfði á maður að hugsa um aðrar mismunagreiningar en craniosynostosis

A

Plagiocephaly.
sérstaklega posterior plagiocephaly. Það er sjaldgjæft að lamboid suturan lokist (2% tilvika craniosynostosa) og líklegra að um sé að ræða positional flattening (barn liggur á bakinu eða varð fyrir þrýstingi í legi)

25
Q

Nefndu 3 syndrome sem eru tengd craniosynostosum

A
Crouzon 
25% sporadic
Brachycephaly
Ílangt nef
Hydrocephalus 
Chotzen 
Asymmetrísk craniosynostosis
Plagiocephaly
Asymmetría í andliti
Stuttir fingur
Lág hárlína
Apert 
Coronal synostosis
Syndactily
Sjóntruflun
þroskahömlun
26
Q

Þegar um er að ræða erfðir og craniosynostosis, hvaða gen eru þetta helst?

A

Stökkbreytingar í genum sem skrá fyrir fibroblastic growth factor:

FGFR2 á litningi 7, FGRF1 og FGFR3