3: Skjaldkirtilshnútar Flashcards

1
Q

Faraldsfræði skjaldkirtilskrabbameina á Íslandi.

A

3% greindra meina

3,4 per 100 þús. karla og 9,3 hjá konum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 flokkar skjaldkirtilskrabbameina og algengi.

A
  • Þroskuð krabbamein skiptast í papillary og follicular, totumyndandi eru algengust.
  • Merggerðarkrabbamein/medullary
  • Illa þroskuð
  • Villivaxtarkrabbamein (anaplastic)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aldur við greiningu á skjaldkirtilskrabbameinum.

Hjá hverjum eru þau sjaldgæf?

A

51 ár hjá konum
56 ár hjá körlum.
Geta komið fyrir hjá öllum aldurshópum en sjaldgæf fyrir kynþroska.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhættuþættir skjaldkirtilskrabbameina?

A

Erfðir (helst medullary týpan)

Jónandi geislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nýgengi skjaldkirtilskrabbameina er að…

A

…snaraukast! Flest er aukning á litlum totumyndandi/papillary krabbameinum.
Líklega vegna aukningar í greiningu einkennalausra.
Engin aukning í dánartíðni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

70% krabbameina í skjaldkirtli undir 1 cm…

A

…minnka eða haldast óbreytt án meðferðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er þrígreining og hvað greinir hún?

A
Saga og skoðun
Ómskoðun
Fínnálarástunga
- Skjaldkirtilskrabbamein
(Stundum bætt við blpr., CT, sindurritum með geislajoði og PET)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyrir hvaða krabbamein mælir maður calcitonin í blóði?

A

Medullary æxli í skjaldkirtli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað þarf að fá fram í sögu og skoðun skjaldkirtilskrabbameina? 4 atriði.

A

Fjöllusaga
Geislasaga
Skoðun og þreifing á hálsi
Barkakýlisspeglun (með/án barkaspeglunar og/eða vélindaspeglunar) til að meta starfsemi raddbanda. (recurrens taugin fer nærri skjaldkirtli).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvort er betra CT eða ómun til að meta góðk. vs. illk. skjaldkirtilshnúta?

A

Ómun!

Totumyndandi eða þroskað illk. eru ómsnauðir, með óreglulegar brúnir og kalkanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nálasýni úr skjaldkirtilshnútum eru yfirleitt…

A

…fínnálarástungur, einstaka sinnum grófnálarsýni ef þörf er á meiri vef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fyrir hvað er Bethesda flokkun frumusýna?

A

Hnúta í skjaldkirtli.
I ógreinanlegt/frumufátækt sýni
II góðk.
III frábrigði af óljósri þýðingu, endurtaka sýnatöku
IV skjaldbúsæxli, ekki hægt að greina góðk. vs. illk.
V grunur um illk. vöxt
VI öruggur illk. vöxtur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þarf að mæla í blpr. þegar skjaldkirtilshnútar eru unnir upp?

A
TSH
FT4
Kalsíum
PTH
Calcitonin ef medullary
Thyroglobulin við eftirfylgni, viljum ekki að hækki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þarf að taka CT í skjaldkirtilshnútum?

A

Bara ef það hjálpar við undirbúning aðgerðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sindurritun er notuð…

A

…í eftirfylgni 1 ári eftir Thyrogen gjöf við skjaldkirtilskrabbameinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

RET gen á litningi 10 veldur…

A

…medullary krabba í skjaldkirtli. Getur bæði verið hluti af MEN (multiple endocrine neoplasia) heilkenni eða stakt.

17
Q

BRAF erfðafræðiskimun skimar fyrir…

A

…stökkbreytingu V600E í þroskuðum skjaldkirtilskrabbameinum. 99% líkur á illkynja vexti ef hún er til staðar. Notað fyrir Bethesda gráðu 3, 4 og 5 hnúta.

18
Q

Hver er mikilvægasti þátturinn í meðferð skjaldkirtilskrabbameina?

A

Skurðaðgerðir. Emil Kocher aðalgæinn þar.

19
Q

Hemithyroidectomia/skjaldhelftarnám er?

A

Þegar hálfur skjaldkirtillinn er fjarlægður vegna lítils krabbameins.

20
Q

Til hvers er taugaboðavaki?

A

Notaður í skurðaðgerðum á skjaldkirtli. Hjálpar við að finna recurrent laryngeal taugina og meta skaða/álag á henni. Núna aukin áhersla á stöðugar mælingar í aðgerð.

21
Q

Hver er hornsteinn eftirmeðferðar eftir skurðaðgerð á skjaldkirtilskrabbameinum?

A

Geislajoð. Drukkið og tekið upp í þörmum.
Helst notað í æxlum yfir 4cm, eða ef ífarandi vöxtur var til staðar og stór eða mörg eitlameinvörp.
Einnig ef erfiðar vefjagerðir.

22
Q

Lyfjameðferð við skjaldkirtilskrabbameinum?

A
  • Tyrosín kínasa hemlar, hægja á framgangi erfiðra krabbameina með því að blokka prótín sem gegna hlutverki í frumusamskiptum.
  • Lækna ekki.
23
Q

Lyfjameðferð villivaxtarkrabbameina?

A

Doxorubisin, Cyclofosfamíð og Docetacil (hefðbundin krabbalyf).

24
Q

Til hvers er alkóhólinnsprautun?

A

Notuð í meðferð skjaldkirtilskrabbameina þegar búið er að reyna margar aðgerðir og enn eru lítil meinvörp til staðar.
Veldur herslismyndun og skertu blóðflæði, gefið endurtekið.